Lögberg


Lögberg - 12.01.1939, Qupperneq 1

Lögberg - 12.01.1939, Qupperneq 1
 52. ABGANOUR LÖGBERG, FIMTUDAGINN 12. JANtJAR 1939 NÚMER 2 Árásarsveitir Francos vinna mjög á; Stjórnarherinn í hættu í Cataloníu Níu Hundruð miljónir í Atvinnuleysisstyrlt og til Atvinnubóta á Níu Árum Félagsskapur sá, er Canadian Welfare Council nefnist, hefir i skýrslu lýst yfir því, aíS viS lok næstkomandi mánaSar muni canadiska þjóSin hafa variS níu hundruS miljónum dala á at- vinnuleysisstyrk og til svokall- aSra atvinnubóta. Þessi félags- skapur byggir álit sitt og niSur- stöSur á rannsókn tvö hundruS og fimmtiu stofnana í landinu, er líknar og mannúSarmál sérstak- lega hafa meS höndum. Allar lýsa stofnanir þessar velþóknan á þeim tilraunum Sambandsstjórn- ar, er aS því lúta aS veita at- vinnulausum ungmennum tilsögn i vinnuvísindum, þó þær tedji slikt ekki ná tilgangi nema því aSeins aS nemöndum sé trygS vinna aS loknu námsskeiSi. undursmar HVITVOÐUNGUR Á fimtudaginn þann 5. þ. m., fæddist á sjúkrahúsi í bænum Trail í Britis'h Columbia stúlku- barn, er aSeins vóg työ pund og f jórar únzur; er þetta meS sinæstu börntim; mælt er aS iitlu stúlkunni heilsist hiS bezta. NÝR DóMSMALA- RAÐHERRA Frank Murphy, fyrrum ríkis- stjih'i—L Michigan hefir veriS s k i p a S u r dófnsmálaráSherra Bandaníkjanna; hann er af írsk- um ættum, rauShærSur, 46 ára aS aldri og hefir þótt athafna- mikiii umibótamaSur; Murphy tekur viS embætti af Mr. Homer Cummings, er fyrir skömmti sagöi af sér, og hefir tekiS sér fyrir hendur aS leggja stund á málaflutning fyrir eigin reikning á ný. DEYR VIÐ UPPIIAF HINS ELLEFTA TUGAR Á fimtudaginn þann 5. yfir- standandi mánaSar lézt aS heim- ili dóttur sinnar i Calgary Mrs. Eleanor Kerr, freklega hundraS ára aÖ aldri; hélt hún hátiSlegan hinn hundraÖasta afmælisdag sinn 26. desember síSastliÖinn. ViS þaS tækifæri bámst gömlu konunni hamingjuóska skeyti frá konungshjónunum brezku, King forsætisráSherra og mörgu ööru stórmenni. REKSTRARHALLI ÞJOÐEIGNA- BRAUTANNA SímaÖ er frá Ottawa þann 6. þ, m., aS rekstrarhalli þjóS- eignabrautanna á fjárhagsári því, sem senn er á enda, muni nema frekum fimtíu miljónum dala; er þaS sem svarar tiu miljónum meira tap en á árinu þar á und- an. GREGORI GARBOVITSKY hljómsveitarstjóri í Calgary Hljómsveit þessi lætur til sín heyra yfir CBC á miSvikudag- inn 18. þ. m. frá 8.00 til 9.00 e. h, MST. Mr. Garbovitsky var útlægur ger frá Rússlandi á tímum stjórnarbyltingarinnar og hefir lengi veriS búsettur í Cal- gary; hann er talinn í röS allra hæfustu hljómlistarstjóra í Canada. AUÐUR RÆÐUR MESTU UM Mr. Ian Harvey, er lýst hefir yfir því, aS 'hann hafi ákveSiS aS gefa kost á sér til þingmensku undir merkjum conservatív flokksins í Don Valley kjördæm- inu viS næstu almennar kosning- ar á Bretlandi, sendi nýveriS kosningapésa til hinna væntan- legu kjósenda sinna, þar sem hann ber flokknum þaS á brýn, aS viS útnefningar þingmanna efna hafi jafnaSarlegast fremur veriS fariS eftir pyngjuþyngd frambjóS'enda en hæfileikum þeirra til þingmensku; telur Mr. Harvey aS sl'íkt megi ekki leng- ur svo til ganga, og þess vegna sé þaS, aS hann bjóSi sig fram. TIL FUNDAR VIÐ MUSSOLINl Á þriöjudagsmorguninn lagSi forsætisráSherra Breta, Mr. Chamlærlain af staS áleiÖis til Róm til fundar viS Benito Mussolini alræðismann ítölsku þjóSarinnar. í för meS for- sætisráSherra var utanríkisráS- herra hans, Halifax vísigreifi; ætluSu þeir fyrst aS koma viS í París og hafa tal af Daladier forsætisráSherra Frakka. All- langt er nú umliSið síÖan för þessi var fyrirhuguS þvi skönimu eftir fundinn í Munich, sem undirskrifaSi f jórveldasamning- inn lýsti Mr. Chamberlain yfir því, að hann væri staSráðinn í því aS heimsækja Mussolini þeg- ar eftir áramótin, NorSurálfu- friði til eflingar. Svo ákaft hafa árásarsveitir Francos sótt fram upp á síÖ- kastiS í Cataloníu, og svo mikiS sýnist þeim hafa skilaS áfram upp á síSkastiS, aS megin her spænsku stjórnarinnar á þeim bardagavettvangi er talinn aS vera í stórri hættu staddur. Á þriSjudaginn var liS Francos, aS sögn, búiS aS ná á vald sitt þorp- inu Falset, sem' liggur um tólf rnílur frá MiðjarSarhafinu, og Frá Islandi Úr PatreksfirÖi skrifar Baldur GuSmundsson Tímanum: Fisk- afli hefir veriS óminnilega góSur í sumar á grunnmiSum fyrir Vestfjörðum. Alt frá því á vor hefir veriS ágætur afli á þessum stöðum', hvenær sem fariS hefir verið á sjó. í október hefir tíðarfar verið slæmt, votviðra- samt og stormasamt. Hér um slóðir eru opnir vélbátar, hreyfil- bátar, einkum notaSir til þessara veiSiferða. Einn slíkur bátur, meS fjögurra manna áhöfn, veiddi á tímabilinu frá því seint í apríl til 12 júlí um 23 smá- lestir af fullstöönum saltfiski, og munu þess varla dæmi hér. — Togararnir VörSur og Gylfi stunduðu héSan karfaveiðar frá því ) miSjum maímánuSi til byrjun septembermánaSar og var karfinn unninn í verksmiðju fé- lagsins Ó. Jóhannesson. VeiSin gekk fremur treglega. í haust fóru þessi skip þrjár veiÖiferSir og seldu afla sinn til Þý'zkalands fyrir um 63 þúsund krónur sam- tals, eSa um 111 þúsund íslenzk- ar krónur ■t -t Iþróttalíf er meS nokkrum blóma á Patreksfirði um þessar mundir. Þrpátíu ára er í haust íþróttafélagiS “HörSur” en þaS hefir á undanförnu haldiS uppi iðkun íslenzkrar glímu og leik- fimi og einnig staSiS fyrir mál- fundum og skákæfingum. í vet- ur heldur félagiS uppi leikfimi- kenslu í fjórum flokkum, þar af þrem kvenflokkum meS samtals 50 konum, eldri og yngri. Félag þetta mun vera meS elztu íþrótta- félögum landsins. Þá er starf- andi meS miklum blóma SkíSa- félag PatreksfjarSar, sem reist hefir niyndarlegan skíSaskála í svonefndum Mikladal. Skálinn er 7—8 km. frá kauptúninu. Skíðafæri hefir ekki komið enn á þessum vetri, en skíðafólk biS- ur þess með óþreyju. -t -t í HornafirSi hefir verið góð tíS aS undanförnu, varla sézt snjór á láglendi og lengst af ver- ið svo þíS jörS aS skera hefir mátt torf og vinna aS jarSa- bótum og vegagerð. Ekki er búiS aÖ taka lömb, hvaS þá held- stjórnarherinn iklofinn í tvent, þannig, aS hvorugur armur meg- infylkinga gat til annars náS; þegar hér var komiö sögu, áttu .sveitir Francos innan viÖ 50 míl- ur til Barcelona, en þar hefir stjórnin bráSabirgSar aðsetur sitt. StaShæft er, aS Franco eigi einkum þýzkum og ítölskum loft- förum þaS aÖ þakka, hve mikiS honum hefir unnist á í Cataloníu þessa síðustu daga. ur eldri fénaS. Óvenjulega litiS hefir boriS á bráðapest í liaust í sveitum kringum HornafjörS. V -f . ísfirðingar hafa í sumar reist nýtt hús yfir gagnfræðaskóla sinn. Var sú bygging hafin í septembermánuði í fyrra og þá neðri hæS hússins steypt. Er nú fullgengiS frá húsinu að öðru leyti en því, að enn er eftir að mála dálítiS og verSur það ekki gert fyr en að sumri. HúsiÖ hefir kostað um 65 þúsund krón- ur, en var áætlaÖ aS kostnaS- urinn yrði 75 þúsund krónur. Enn er þó margt áfátt um ytri aðbúnað skólans, sæti og borð erui léleg og vantar veg heim aS skólanum og fleira. HiS nýja skólahús var vígt 27. nóvember, en kensla hófst siðasta dag nóv- embermánaSar í hinum nýju húsakynnum. HingaS til hefir skólinn veriS til húsa í bygg- ingu kaupfélagsins og í húsi Jónasar Tómassonar bóksala. —Tíminn 8. des. LEITAR ÞINGSÆTIS Col. George A. Drew, hinn ný- kjörni leiStogi ihaldsflokksins í Ontario, hefir ákveðiS að bjóSa sig fram til fylkisþings í Simcoe kjördæminu hinu eystra. Hon. William Finlayson, fyrrum námu ráðjafi í Henrys-ráÖuneytinu, hefir sagt af sér þingmensku til þess að greiða Col. Drew veg inn á fylkisþing áður en næsta þing kemur saman. Mælt er að Hepburn forsætisráðherra hafi ákveÖiS að setja engan út til höfuðs Mr. Drew, er aukakosn- ing í áminstu kjördæmi fer fram. CANADIAN BROADCASTING CORPORATION Sunday, January 15 12.30- 1.00 pm—“Salute of the Nations,” from Denmark. 2.00-4.00 p.m. — Philharmonic Symphony, from New York. Flag,” from Ottawa. 9.00-9.30 p.m. — “A Canadian Flag,” from Ottawa. Monday, January ió 7.30- 8.00 p.m.—“Echoes of the Masters,” from Winnipeg. 8.00-9.00 p.m.—The Radio The- atre, from Hollywood. 9.009.30—The Contended Hour, from Chicago. ÞJÓÐÞING BANDA- RÍKJANNA SETT Þann 4. þ. m. kom þjóÖþing Bandaríkjanna saman og flutti Roosevelt forseti viS það hátíS- lega tækifæri ræÖu í sameinuðu þingi, sem vakti athygli allra þjóSa heims sakir þeirrar ein- urðar, er í gegnum hana gekk eins og rauSur þráSur; var for- seti alt annaS en mildur í garð þeirra einræðisrikja, þó ekki nefndi hann þau persónulega, er sek gerðist um landrán og ann- an yfirgang; gaf hann það næsta óhikaS í skyn, að slíkar þjóSir mætti sjálfum sér um kenna ef hömlur yrÖi lagSar á viðskifti við þær eSa refsisamtökum beitt, því ekki væri vopnaviSbúnaður þeirra ávalt einhlýtur; þar gæti önnur áhrifaöfl komiS til greina. Mr. Roosevelt hefir farið þess á leit viS þjóðþingiS, að það veiti aS þessu sinni tvær biljónir dala til hervarna; verður aukn- ingin mest að því er loft flotann áhrærir. Ekki mun þaS ofmælt, aS þegar Ameríka talar hlustar allur heimurinn, hvernig sem á málin er litiS. BREZKU KONUNGS- HJÓNIN KOMA TIL WINNIPEG 24. MAI Hinn canadiski forsætisráÖ- Rt. Hon. W. L. Mackenzie King, hefir tilkynt aS brezku konungs- hjónin komi til Winnipeg þann 24. maí næstkomandi og dvelji hér á borginni átta klukkustund- ir; hefir nefnd þegar veriS skip- uS og undfrbúningur aS móttök- unni hafinn. Tólf menn eiga sæti í nefndinni, meÖ þá Hon. John Bracken og John Queen Ixirgarstjóra í fararbroddi. SAMNINGAR 1 VÆNDUM Símað er frá Sidney þann 5. þ. m., aS nokkrar liíkur þyki til, aS undirskrifaSir veröi, áður en langt um liöur, viðskiftasamning- ar milli Ástralíu og Bandaríkj- anna; verzlunarjöfnuður Ástraliu viS Bandaríkin var næsta óhag- stæður áriÖ sem leið. KOSNINGAR / AÐSIGI SímaS er frá Ottawa á miS- vikudagsmorguninn, aS ráðu- neytisfundur, hinn síðasti fyrir þingsetningu, hafi verið haldinn kveldiS áSur. 1 Senatinu eru átta sæti auð; ekki er þess getiS, að Mr. King hafi gert nokkrar ráðstafanir til þess að fylla þau á þessum ráSuneytisfundi; telja pólitískir veðurspámenn í höfuS- borginni það merki þess að kosningar séu í aSsigi, með því að venju samkvæmt fari skipanir senatora eigi fram fyr en um elleftu stundu, eða rétt um þær mundir sem þing er rofið. SambandsþingiS kemur saman í dag, fimtudaginn þann 12. janúar. 1

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.