Lögberg - 12.01.1939, Blaðsíða 3

Lögberg - 12.01.1939, Blaðsíða 3
LÖŒBERft, FIMTUDAGINN 12. JANÚAB 1939 3 þræÍM, svo sem þegar víkinga íoringjar létu sér ekki nægja þaÖ er þeir gátu rænt, heldur sötndu friö um ákveÖinn tíma til vöru- skifta; þess verður þó vart, að ekki sátu þeir af sér ránsfæri þrátt fyrir friðinn. Á þeim dögum fór verzlunin fram með alt öðrum hætti en nú á tímum, þegar verksmiðjurnar selja vörur sínar einhverjum á- kveðnum manni, er svo hleður skip með þeini og flytur þær þangað er hann fær hæst verð fyrir þær. Þá framleiddi sami til skips, og var svo sjálfur skip- stjóri. Þá voru engar verzlunar- skrifstofur, né skipaleigjendur. Höfðinginn flutti á skipi sinu til markaðar fiskinn sem húskarlar hans höfðu aflað, eða loðskinnin af veiðidýrunum, en komu aftur með ■ mjöl og þræla, ef hann þurfti að bæta við sig húskörl uin, og auk þess skrautleg vopn og klæði, ef hann vildi búast við skart í veizlum eða öðrum mann- funduTn:. Á markaðinum eða kaupstefnunni, fóru fram vöru- skiftin í opnum búðartóftum eða tjöldunum. Þegar kaupstefnu- tíminn var úti, var staðurinn eyði. Margir slíkir staðir eru nefndir í sögunum, en fjölmenn- astir voru þeir við austur-sjóinn sem einkum lágu vel við fyrir samgöngum. Þar risu upp bæir er urðu nafnkendir á seinni öld um, (Framhald í tiœsta blaði) NUGA TONE ENDURNÝJAR HEIESUNA NUGA-TONE styrkir hin ein- stöku líffæri, eykur matarlyst. skerpir meltinguna og annaö þar aÖ lútandi. Veitir vöiSvunum nýtt starfsþrek og stuölar að almennri velllðan. Hefir oft hjálpaiS, er ann- aö brást. Nokkurra daga notkun veitir bata. NUGA-TONE fæst hjá lyfsölum. GætiÖ þess aö kaupa aö- eins ekta NUGA-TONE. Notiö UGA-SOL vÖ stýflu. petta úrvals h ægöalyf. 50c. stríðsárunum, en ofan á það bætist stórfelt iðjuleysisframfæri. í Winnipeg, sem hefir rúmlega 300 þúsund íbúa, sagði íslenzkur maður í fátækranefnd mér, Nað Tvennskonar hœttur fyrir þjóðfrelsi Tvær meginhættur eru nú á vegi þjóða, sem búa við full komið stjórnfrelsi eins og við fslendingar. Annarsvegar staf ar frelsi þjóðanna hætta* af undirróðri frá öðrum ríkjum svo sem þegar stjórnmálaflokkur ' frjálsu landi er undir stjórn vaidamanna í öðru rikr og sækir Þangað fyrirlag um stefnu og og framkvæmdir og þiggur fé frá öðru landi til blaða flokksins og í kostnað við almennan flokks legan áróður. í mjög mörgum af smáríkjum heimsins er rek- inn útlendur áróður á þenna hátt, og í einu stórveldi, Frakk- 'andi, hefir þessi útlendi áróður haft megináhrif og lamað þjóð- ina bæði um innanlandsmál og erlendar framkvæmdir. Hin hættan í lýðræðislöndun- um stafar frá hræðslu stjórn- málaflokkanna um kjörfylgi. Hver flokkur býður hærra og hærra í kjörfylgi. Hæsta boð er að láta ríki og bæjarfélag borga fólki kaup og lifsfram- færi fyrir að gera ekki neitt. Smátt og smátt stækkar fylking hinna iðjulausu. Börn, sem Þannig alast upp, verða nálega úhæf til allrar áreynslu. Alls- konar andieg og félagsleg eymd fylgir í'kjölfar hins verðlaunaða 'ðjuleysis. Stórfeldasta dæmi, sem sögur fara af er það, þegar auðugasta og landmesta riki ver- aldarinnar, Bandaríkin, hafa frá 11—15 miljónir manna á meira eha minna almennu iðjuleysis- franifæri ár eftir ár, og við al- 'nenn viðskiftaskilyrði í sæmi- Nfu lagi. Sama er sagan i Kanada. Það góða land stynur undir afarþungri skuldabyrði frá borgin þyrfti árlega að bæta við 6—9 miljónum króna með lán- tökum við það sem hægt væri að leggja á bæjarbúa, vegna fram- færslutnála. Hann sagðist ekki búast við að bænum gengi vel að fá slíkt lán ár eftir ár, því að lánsstofnanir hefðu minkandi traust á þessari fjárgæslu. í Montreal, sem hefir umi eina miljón ibúa, er ástandið þannig að bærinn eyðir um 5 milj. króna mánaðarlega í framfærslu fólks, sem ekki vinnur fyrir sér. Það er einkennilegt, að sami sjúkdómurinn hrjáir nálega öll lýðræðislönd. England þolir veikina einna bezt. Þar eru að jafnaði um tvær miljónir iðju- lausra manna á framfæri. En þjóðiu er rík og stjórnarfarið gamalt og stöðugt. Hið iðju- lausa fólk er eins og heirnur fyrir sig, utan við hið eignlega | þjóðfélag. f flestum öðrum | löndum er sýkin meira smitandi. í einuni íslenzkum kaupstað er sagt að hinir iðjulausu hafi neit- að að borða í almenningseldhúsi nema bæjarstjórnin sæti við enda háborðsins. í W/innipeg sögðu góðir og gegnir menn, að þar hefðu engir eiginlega framfærslu tryggingu nema þeir iðjulausu, sem væru á atvinnuleysiskaupi. Þar settt þjóðfélag eins og hið unga íslenzka riki, er sótt frá tveim hliðum, má> segja að hættan sé nálæg. Hér er tals- vert stór flokkur, með nokkra fulltrúa á þingi og í bæjarstjórn, sem stendur undir stjórn er- lendra valdhafa. Nýlega fór einn af aðalmönnum þessa flokks til stjórnarvalda í fjarlægu landi til að biðja um fyrirlag um það, hversu flokkurinn skyldi haga nafni og stefnu sinni í íslenzkri þjóðlífsbaráttu. Jafnhliða þessu fjölgar með hverjum degi fólki, sem kastar sér á framfæri al- tnennings bæði ,i bæjum og ríkis. Ef lýðræðislöndin eiga ekki að láta frelsi og mannréttindi, sem barist hefir verið fyrir i margar aldir, verða óvinum og fjandtuönnum að bráð, verður að grípa til varnar og það fljótt. Hver sá flokkur og hvert það blað, sem vitanlega er háð stjórn- arvöldum annara landa, á að tapa gersamlega öllum áhrifum á meðferð mák í sínu landi, og það á þann einfalda hátt, að allir flokkar sem standa á þjóðlegum grundvelli, hafi föst samtök um að láta þjóna hins erlenda valds vera utangarðs um úrslit allra mála. Á hinn bóginn verður að gerbreyta um stefnu i iðjuleysis- málunum. Flokkar, sem hugsa svo hátt að vinna að því að þjóð þeirra haldi frelsi sínu og menn- ingu, verða að hætta að láta þá iðjulausu vera hæst.setta i þjóð- félaginu. t stað þess að ak fólk upp í iðjuleysi og hlífðar- lausutn kröfum til annara. verð- ur að byrja að meta vinnuna og framleiðsluna ’tnest. Jafnvel rikasta þjóð heimsins, Banda- ríkjamenn, horfa með ógn og skelfingu á hinn vaxandi milj- ónaher iðjuleysingjanna og vita, að ef þeir byrja ekki að vinna og framleiða, þá er hið mikla frelsisland í hættu með alla sina framtíð. Hér, í minsta riki veraldarinn- ar, er hættan enn meiri. Hér er vaxandi hópur iðjulausra manna framfæri. Hér er flokkur manna undir erlendri stjórn. En hér eru ’þnír stjórnmálaflokkar, sem starfa á íslenzkum grund- velli. Á þeim hvilir sú hlífðar- lausa skylda, að heiðra 20 ára fullveldi landsins með því að starfa saman í fullri alvörii, þrátt fyrir varanlegan og eðlilegan á- greining um ýms minni mál, móti þeiin tveim hættum, sem setja frelsi og menningu þjóðar- innar í hættu. Hér á ekki að þola nokkrum manni eða flokki manna, að hafa áhrif á úrslit þjóðmála, ef vitað er að um sé að ræða af þeirra hálfu þjónustu við útlendt vald. Og i stað þessa að setja borgað iðjuleysi i há- sætið í atvinnumálum, verður að byrja á því að halda i heiðri dugnað, ráðdeild og vinnusemi. Með því eina móti verður full- veldið trygt. í J. J. —Tíminn 3. des hátíðlega minst í Stokkhólmi hjá sendiherra íslands og Danmerk- ur, Engel, og með minningar- samkomu á Skansen, sem félagið Svíþjóð-ísknd og íslenzka stú- dentafélagið í Stokkhólmi geng- ust fyrir. Fyrirlestrar voru haldnir og skuggamyndir sýndar af Sigurði Þórarinssyni jarðfræðing og Bergström ritstjóra. íslenzkur stúdentakór söng við mikinn fögnuð allra viðstaddra. Undir borðum flutti Wessen prófessor ræðu og var íslenzki tjóðsöngurinn leikinn á eftir. H. Wedin Skrifstofustjóri flutti ræðu og hylti fslendinga sem eina bræðraþjóðina á Norður löndum. Áður en samkoman var hald- in var aðalfundur félagsins hald Gefið börnunum nóg af KIK 5 Stór Glös 8c inn. Wessen prófessor baðst undan endurkosningu sem for- maður, og var Tunberg prófessor kosinn í hans stað, en skrifari Sven Jansson lektor. Auk þeirra voru kosnir í stjórn Ahlman prófessor og Wedin skrifstofu- stjóri, sem áður hafði átt sæti i stjórninni. —Mbl. 5. des. Business and Professional Cards Fullveldisafmæii- sins minst HÓF ISLENDINGA 1 KHÖFN 425 manns sóttu hóf fslend- inga í Kaupmannahöfn í gær Voru þar yfir höfuð saman komnir allir kunnir menn meðal íslendinga í Danmörku og nokkrir Danir. Krónprinshjónin sátu hófið og ræddu lengi við ýmsa íslendinga Yfir borðum talaði Haraldur Guðmundsson alþingismaður fyr ir minni íslands; Þorfinnur Kristjánsson fyrir minni Dan merkur. Skeyti voru send til konungs og Staunings forsætisráðherra og kom þakkarskeyti frá konungi áður en hófinu var slitið. / LONDON OG BERLIN Sendiherra Dana í London, Reventlow greifi, tók á móti ís- lendingum þar í borg og mælti hlýlegum orðum um vináttu Danmerkur og íslands. Ungir íslendingar í London sungu is- lenzka söngva við undirleik Reventlow greifafrúar. Sendiherra Dana í Berlín, Zahle tók einnig á móti íslend- ingum þar í borg. Fluttí hann ræðu yfir gestum sínum og ósk- aði ískndi hamingjusamrar framtíðar. I NOREGI í Osló komu íslendingar saman í heimsókn tií danska sendiráðsins i tilefni af full- veldisafmælinu. “Tidens Tign” skrifar meðal annars á þá leið, að hin góða vin- átta jriilli íslendinga og Norð- manna muni ávalt verða söm og jöfn, hvort sem ísland kýs að fara sínar eigin leiðir, eða varð- veita sambandið við Danmörku. I SVIÞJÓÐ Fullveldisafmælis íslands var DR. B. H.OLSON Phones: 35 076 906 047 Consultation by Appointment Only Heimili: 5 ST. JAMES PLACE Winnipeg, Manitoba Dr. P. H. T. Thorlakson 206 Medica! Arts Bldg Cor. Graham og Kennedy Stg. Phone 22 866 Res. 114 GRENFELL BLVD. Phone 62 200 DRS. H. R. & H. W. TWEED Tannlæknar 406 TORONTO GENERAL TRUSTS BUILDING Cor. Portage Ave. og Smith St. PHONE 26 646 WINNIPBG DR. A. V. JOHNSON Dentist 506 SOMERSET BLDG. Telephone 88 124 Home Telephone 36 888 J. T. THORSON, K.C. islemkur lögfrœðinpvr 800 GREAT WEST PERM. BL.IX Phone 94 668 J. J. SWANSON & CO. LIMITED 601 PARIS BLDG., WINNIPEG Fasteignasalar. Leigja hús. Ot- vega peningal&n og elds&byrgO ai’ öllu tægi. PHONE 94 221 ST. REGIS HOTEL. 285 SMITH ST„ WINNIPBG pœoUegur og rólegur bústaöur i miObiki borgarimnar. Herbergi $2.00 og þar yfir; m«C baCklefa $3.00 og þar yfir. Ágætar mfiltlBir 40c—60c Free Parking for Qurgtt DR. B. J. BRANDSON 216-220 Medical Arts Bldg. Cor. Graham og Kenned> Sts. Phone 21 834—Office tlmar 3-4.30 Heimili: 214 WAVERLEY ST. Phone 403 288 Winnipeg, Manitoba DR. ROBERT BLACK Sérfrœðingur I eyrna, augna, nef og hélssjúkdömum. 216-220 Medical Arts Bldg. Cor. Graham & Kennedy Viðtalstími — 11 til 1 og 2 til 6 Skrifstofuslmi — 22 261 Heimili — 401 991 Dr. S. J. Johannesson 272 HOME ST. STE. 4 THELMA APTS. á fyrsta göifi Talsími 30 877 Viðtalstlmi 3—5 e. h. H. A. BERGMAN, K.C. Islenzkur löglrœðingur Skrifstofa: Room 811 McArthur Building, Portage Ave. P.O. Box 165 6 PHONES 95 052 og 39 043 LINDAL, BUHR & STEFÁNSSON Barristers, Solicitors, Notaries, etc. \\. J. IJndal, K.C., A. Buhr Björn Stefánsson Telephone 97 621 Offices: 325 MAIN STUEET Thorvaldson & Eggertson Islnzkir lögfrœðinyar G. S. THORVALDSON, B.A., LL.B. A. G. EGGERTSON, K.C., LL.B. Skrifstofur: 705-706 Cbnfederatíon Life Blg. SÍMl 97 024 A.S. BARDAL 84 8 SHERBROOKE ST. Selur líkkistur og annast um út- farir Allur'útbúnaður s& bezti. Ennfremur selur hann allskonai minnisvarða og legstelna. Skrifstofii talslmi: 86 607 Heimilis talsimi: 601 562 GIBSON & HALL Refrigeration Engineers Öll vinna leyst fljótt og vel af hendi 290 SHERBROOK ST. Sími 31 520

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.