Lögberg - 12.01.1939, Blaðsíða 7

Lögberg - 12.01.1939, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 12. JANÚAR 1939 7 Vemdun kynstofnsins Engum er jafn hættulegt og smáþjóÖum sem íslendingum, 'nnflutningur erlendra manna og blöndun kynstofnsins á þann hátt. Merkur íslenzkur vísinda- matSur hefir sagt, aÖ ekki þyrfti nema fimmtiu GyÖinga, er hlönduÖust þjóÖstofninum, til þess aÖ þjóÖin hefÖi mist sin norrænu einkenni eftir 2—3 mannsaldra. Vegna þeirra ofsókna, sem eiga sér staÖ í Þýzkalandi gegn GyÖingum, er mjög skiljanlegt aÖ þessi hrjáÖi kynflokkur leiti kaöan og reyni einhversstaÖar að Enna sér griðland. En þótt for- raöamenn stórþjóðanna haldi hjartnæmar ræður og fordæmi ofsóknirnar virðist titið gert af þeirra hálfu til að veita því fólki viðtöku sem leitar burtu frá Þýzkalandi. Af þeirn hundruð- um þúsunda sem biðja stórveldi alfunnar um landvist, fá'aðeins uokkur hundruð manns dvalar- jeyfi. Þetta sýnir að stórþjóð- lrnar eru á verði gegn því að hleypa inn til sín nýju fólki af erlendfum kynstofni, sem þarfnast starfs og viðurværis, meðan landsins eigin börn skortir at- vinnu. Ef þjóðir með 400 miljón- um íbúa treystast ekki til að taka yiÖ nema nokkur hundruð Gyð- mgum, þá mundi á sama mæli- hvarða ekki verða margir sem ’slenzka þjóðin veitti viðtöku. hlú þegar er farið að bera á þvi ah þýzkir Gyðingar eru farnir ah leita hingað til dvalar. Er hér um að ræða svo alvarlegt mál fyrir þjóðina, að full ástæða er til að gera sér grein fyrir ivað er að gerast áður en það er ®r^iÖ um seinan. Rikisstjórnin efil7 aÖ vísu látið hafa nokkurt eftirlit með útlendingum, en ekki virÖist því vera fylgt fram af neinni festu. . Hér 1' bænum er félagsskapur einn. er nefnir sig “friðarvina- félagið.” Rr sagt að félag þetta se stofnað til að greiða götu Þýzkra flóttamanna hingað til Hnds. Þótt félag þetta sé í orði kveÖnu mannúðarfélasskapur, þá mun sannara sagt að starfsemi þcss sé stórhættuleg. Félagið mnn skipað öfgafólki, aðallega ommúnistum. Eitt af afreleum þessa félags er sagt að sé það, a” útvega gyðingakonu einni Pyzkri ísLenzkan mann, svo að ún gæti fengið hér landvist. jolskylda hennar mun nú hing- að komin og hún hefir nú sett á stofn hér fyrirtæki i samkepni Vl° samskonar innlend fyrirtæki. 'k félagsstarfsemi sem ætti að varða við lög. Þótt eðlilegt sé að íslenzkir . rgarar hafi sarnúð með Gyð- mgunumi í Þýzkalandi í þeim ormungum sem að þeim steðja, Pa or þó hver sjálfum sér næst- Vr og íslenzka þjóðin verður ■ ”* I?t ah sjá farborða sínum eig- ln börnum, áður en hún tekur á S1g framfærs]u erlendra flótta- manna. Og þjóðin hefir enn- vremur þá helgu skyldu, að ernda ,hinn islenzka kynstofn, norræna og keltneska blóð, a$ ekki blandist honum ^ erkur erlendur stofn sem þurk- getur út hin norrænu ættar- le,~ki eftir fáa -mannsaldra. Það þessi hlýtur að verða ófrávíkjanleg krafa hvers einasta íslendings, að ríkisstjórnin sjái svo um að settar verði rammar skorður við innflutningi útlendinga, sem nú leita dvalar um gervalla Evrópu. Þjóðin er einhuga um slíka á- kvörðun. —Visir 11. des. Verzlunarvelta Islands við útlönd Innflutningurinn var 30. nóv. síðastliðinn orðinn 45.8 miljón krónur. í nóvembermánuði var flutt inn fyrir 3.7 miljón krónur. Endanlegar tölur lágu ekki fyrir í gær um útflutninginn í nóvember. En talið var að hann myndi nema ca. 6 miljón krónum. Heildarútflutningurinn 30. nóv. mun samkvæmt þv.í hafa verið orðinn sem nemur yfir 51 miljón krónum. Eftir þvi mun verzlunarjöfn- uðurinn 30. nóvember hafa ver- ið hagstæður um 5—6 miljón krónur. Um sama leyti í fyrra var verzlunarjöfnuðurinn hagstæður um 7.4 miljón krónur. Útflutn- ingurinn var 30. nóv. í fyrra orðinn 54.4 miljón krónur eða alt að þrem miljón krónum meiri en í ár. Til samanburðar má geta þess, að útflutningurinn í nóv. í fyrra varð 8.8 milj. krón- ur (ca. milj. kr. í ár). Innflutningurinn 30. nóv. í fyrra var orðinn 46.9 milj. krón- ur, eða 1.1 milj. k r.meiri en i ár. Heildar verzlunarveltan við útlönd var 30. nóv. í fyrra yfir 101 miljón krónur. í ár mun hún hafa orðið rúml. 97 milj. krónur. Þessi mismunur er at- hyglisverður, þegar á það er litið að á sama tíma hefir fólkinu i landinu fjölgað. —Morgunb! 8. des. Gufu-baðstofa í Mýrdal Að undanförnu hefir ung- mennafélagið Reynir í Hvamms- hreppi unnið að því að koma upp gufubaðstofu eftir sænskri fyrir- mynd. Er baðstofan reist við Reynis- barnaskóla og var tekin til al- mennra afnota 29. f. m. og þá fyrst og fremst fyrir skólátiörn- in. Baðstofan er öll úr stein- steypu, einnig þakið. Útveggir eru tvöfaldir, með reiðingstróði. Stærð hússins er 5.3 sinnum 4 m. og hæð 2,2 m. Baðklefi er 3,3 sinnum 2,7 m. og búnings 2,0 sinnum 2,2. I baðklefanum er ofninn, sem er siívalningur úr járni, 55 cm. víður og 1 m. á hæð. Stendur hann á 30 cm. háum fótum. Neðst í honum er eldhol, 30 cm. hátt, þá rist og holið þar fyrir ofan fylt með blágrýtishnuHungum. Kynt er með .kolum og notaður sérstak- ur hlásari, líkt og i smiðju. Þegar grjótið er orðið heitt, er stökt á það vatni og gufunni hleypt nin í baðklefann. Hitinn getur orðið alt að 50 stigum Kalt steypibað er og i klefanum. —Mb! 8. des. Handrit séra Haralds Neilssonar Prófessor Ásmundur Guð- mundsson gat þess í minningar- fyrirlestri sínum um séra Harald Níelsson, að ekkja hans, frú Aðalbjörg Sigurðardóttir, hefði gefið guðfræðideild Háskólans nokkuð af handritum séra Har- alds. Handritin eru fyrst og fremst handrit að þýðingu Gamla testa- mentisins, öllum þeim ritum þess, sem séra Haraldur þýddi, og er þannig frá því gengið, að hin eldri þýðing Gamla testamentis- ins er klipt niður í dálka og limt við þá handritið að þýðingunni, þannig að vers fylgir versi, og má því mjög auðveldlega sja, hversu mjög hinum eldri texta er breytt. Hin önnur handrit er prédik- anasafn séra Haralds, og munu í því vera allar eða flestallar prédikanir hans, sem ekki voru gefnar út i prédikanasafninu “Árin og eilifðin.” —Morgunbl. 8. des. Hringjarinn gamli (Frá blaðsiðu 5) Og hann vissi' það sannarlega. Hann þurfti ekki á úri að halda. Stjörnur Guðs myndu segja hon- um til. Himinn og jörð, skýja- farið, daufur þyturinn i dimmutn skóginum og gárarnir á ánni í rökkrinti — alt var þetta ná- kunnugt honum, hluti af honum, Hann hafði ekki alið hér aldur sinn til einskis. Löngu liðnir dagar birtust fyrir hugarsjónum hans. Hann mintist þess, hvernig hann klifr- aði í fyrsta skifti upp á þennan turn með föður sínum. Guð minn góður. En hve langt var síðan, og þó var það alveg ferskt í huga hans. . . . Hann sá sjálfan sig í anda, bjarthærðan snáða, augun ljómuðu; vindurinn snart hár hans — ekki vindurinn sá, sem þyrlar upp rykinu á stræt- unum, heldur undursamlegr blær með hljóðu vængjataki. . . . Langt niðri voru smáverur á kreik og hreysin í þorpinu virt- ust heldur lágkúruleg. Skógur- inn hafði hörfað frá, og egglaga bletturinn, sem þorpið stóð á, sýndist vera svo feiknastór, svo óendanlegur. “Og þarna er það alt saman,” tautaði gráhærði öldungurinn brosandi og starði á blettinn litla. . . . Þetta er gangur lifsins. Þegar maður er ungur, sér hann ekki fyrir endi þess. Og nú er það þarna rétt lófastórt, frá vöggunni til grafarinnar, sem han hafði hugsað sé úti i horn- inu á kirkjugarðinum. . . . Já, Guði sé lof og dýrð. Það var kominn tími til að taka á sig náðir. Fljótt, nijög fljótt. En tíminn var kominn. Mik- heyich leit tii stjarnanna enn einu sinni, tók ofan, gjörði krossmark fyrir sér og greip klukkustrenginn. Samstundis kvað við næturloftið af klukku- slaginu. Annað, þriðja, fjórða klukkukallið og hvert af öðru fyltu hið friðsæla, heilaga kvöld máttugum, langdregnum söngva- hljóm. Klukkan hljóðnaði. Guðsþjón- ustan var hafin. Áður hafli Mikheyich verið vanur því að ganga niður og standa í dyra- ZIC'ZAG Orvals pappír í úrvals bók 5* 5' SVÖRT KÁPA Hinn upprunalegi þ u n n i vindlinga pappír, sem flestir, er reykja "Roll Your Own" nota. BiSjið um “ZIG-ZAG” Black Cover BLÁ KÁPA “Egyptien’’ úrvals, h v í t u r vindlinga papplr — brennur sjálfkrafa — og gerir vindl- ingana eins og þeir væri vaf8ir I verksmiSju. BiSjiÖ um “ZIG-ZAG” Blue Cover króknum t)l þess að biðjast fyrir og hlusta á söngmn. Nú beið hann kyr í turninum. Það var of erfitt að ganga stigaþrepin, og auk þess var hann dálitið þreyttur. Hann settist á bekk. hneigði höfði og lét hugann reika. “Nú eru þeir að syngja sálm,” hugsaði hann og þóttist staddur í kirkjunni og heyra liarnsraddirnar í kórnum og sjá föður Naun sáluga stjórna bæna- haldi safnaðarins. Hundruð bændahöfða hnigu og hófust eins og lifandi kornstangamóða fyrir vindinum. . . . Bændurnir gjörðu krossmark fyrir sér. . . . Þetta eru alt vinir hans og kunningj- ar, þó þeir séu dánir. . . , Þarna sá hann föður sinn strangan á svip, og þarna bræður sína biðja heitt. 'Og sjálfur stóð hann þar líka, hraustur og heilsugóður og vonaðist eftir mikilli gæfu i líf- inu. . . . En hvar var þessi gæfa? Og nú hópuðust að honum um stund hugsanirnar og brugðu birtu á ýrnsa kafla í æfi hans. . . Hann sá erfiði, sorgir, áhyggj- ur. . . . Hvar var gæfan? Erfið- ið mun rista rúnir jafnvel á and- lit æskumanns, beygja sterkt bak og kenna honum að andvarpa eins og eldra bróður hans. Þarna á vinstri hönd, kvenna megin, stóð unnustan hass, ofur- liítið álút. Góð stúlka. Guð gefi henni að erfa ríki sitt. En alt sem hún varð að þola, aumingja konan. Fátækt og strit og sorg- irnar sem hljóta að fylgja æfi konunnar, munu eyða fegurð hennar. . . . Jæja, hvar var hennar gæfa? . . . Einn son áttu þau eftir, en hann var of veikur fyrir til þess að standast freist- ingarnar. . . . Alt lá nú þetta að baki. I augum hans var nú öll veröldin tengd við klukkuturninn, þar sem vindurinn stundi í dimmunni og bærði strengina. .... “Guð metur alt að lokum,” tautaði gamli maðurinn, laut silfurhvítu höfði sínu og tár féllu hægt um vanga hans. ♦ “Mikheyich, Mikheyich. Ertu sofnaður þarna uppi?” var kall- að að neðan. “Hvað?” svaraði gamli maður- inn og reis á fætur. “Guð minn góður. Hefi eg sofnað? Það hefir aldrei lient mig fyr.” Og hann greip strenginn með sn°&g11 æfðu taki. Fyrir neðan hann var fólkið á iði eins og í maurabúi. Helgiganga var hafin umhverfis kirkjuna, og fagnað- arlofsöngurinn barst upp til Mik- heyich. Og hjarta hans tók undir af insta grunni. . . . Honum virtust ljósin loga bjartar, þyrp- ingin öl! lifna við og vindurinn bera söngbylgjurnar á vængjum sér hærra og hærra og láta þær renna saman við háan og hátíð- legan klukknahljóminn. Aldrei hafði Miikheyich vamli hringt svo vel. Það var eins og hjarta gamla mannsins hefði farið i dauðan málminn, og ómar klukknanna sungu og hlógu og grétu. Þeir runnu í einn tignarlegan sam- hljóm, risu hærra og hærra upp i blikandi bjartan stjörnuhimin- inn og liðu titrandi aftur til jarðarinnar. Voldug dimmróma klukka tók undir tótíðalofsönginn og tvær aðrar svöruðu henni fagnandi hvellum tungum. Tvær litlar sungu millirödd og höfðu hraðan á, svo að þær yrðu ekki á eftir. Þær voru eins og lítil börn, sem taka fagnandi undir með þeim, er hafa sterk- ari róminn. Það var eins og gamli turn- inn hristist og skylfi og vind- urinn, sem lék um andlit gamla hringjarans syngi með. Gamla hjartað gleymdi li.fi sínu fullu- af áhyggjum og sorg- um. Gamli hringjarinn gleymdi því að líf hans var einskorðað við þennan dimma turn og hann var einn í heiminum eins og gamall trjábolur brotinn af storminum. Hann heyrði ómana, syngjandi og grátandi, er hófust til himins og hnigu aftur til jarð- ar, og honum fanst synir sínir og sonarsynir vera alt í kring um sig og að hann heyrði fagnaðar- raddir þeirra. Raddir ungra og gamalla blönduðust saman í vold- ugt lag og sungu honum þá sælu og gleði, er liann hafði aldrei fengið að reyna um alla æfi sína. Hann kipti í strengina og tárin runnu niður kinnarnar og hjart- að sló ört við hrifninguna, Niðri hlustaði fólkið, og hver sagði við annan, að aldrei hefði Mikheyich gamli hring svo ve! Alt í einu gaf stóra klukkan frá sér óskilmerkilegt hljóð og þagnaði. Og minni klukkurnar gáfust upp í miðjum klíðum. Hringjarinn gamli hné örmagna á bekkinn og síðustu tárin runnu niður fölvar kinnarnar. “Heyrið þarna. Sendið annan upp. Þetta er síðasta kluikknatak gamla hringjarans.” Lauslega þýtt. Nokkuð stytt. —Kirkjuritið. Nevv German Slogan— Germans are ordered to tighten their belts for a “four year plan” to build up the nation. Reversing the advertising slogan “East and Grow Thin,” the Germans are asked to “Starve and Grow Fat.” 1

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.