Lögberg - 26.01.1939, Side 2

Lögberg - 26.01.1939, Side 2
2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 26. JANÚAR, 1939 Fáeinir drættir ÚR HEIMILISHÁTTUM MANNA A VIKINGA- ÖLDINNI Eftir cand. mag, Chr. L. Lange (Framhald frá síðafta blaði) VI. HEIMSÓKNIR OG GESTABOD Það' hefir veriS skemtileg hreyting á tilbreytingaleysi dags- ins, er gest bar að garSi, á hvaSa tíma seni' var, og hver sem var gesturinn. Hann færSi þó frétt- ir frá umheiminum og var þaS ekki lítils virSi á þeim dögum, er hvorki þektust blöS né póstar. Því skeSutf þaS. sama allstaSar, í höllum höfSingjanna sem í stof- um bændanna, aS beiningamenn, stafkarlar og göngukonur fá góS- ar viStökur. Þeir gátu ekki ætíS sagt frá stórtiSindunt og oft ekki annaÖ en þaÖ sem vér nefnum bæjar- sögur, en þær áttu og eiga enn sína tilheyrendur. í Njálu, 44. kap., kemur þaÖ fyrir aS göngu- konur heimsóttu HallgerÖi í “dingju” (kvennastofu) hennar á HlíSarenda. EftirtektarverSari eru þó viS- tökur gesta þeirra, er áttu brýnt erindi, eÖur voru í langferSum. Háfamál minna á þaÖ er forn- menn vildu aS afkomendur sínir festu í minni sér úr lifsspeki sinni. Þau mæla svo fyrir í þessu atriSi: Gefendr heilir, gestur er inn kominn, Hvar skal sitja sjá? Mjök es bráÖr sás á bröndum skal 'síns og freista frama. Elds es þörf þeim inn es kominn, ok á knéi kalinn, ■matar ok váSa es manni þörf í, þeims hefr of fjall farit. MeSan gestinum var veittur beini, hélt húsbóndi upp samtali. Ekki þótti þaS kurteysi aÖ inna gestinn eftir erindi hans; honum var ætlaS aS bera þaS upp er hann þættist liafa gott tóm til þess, þaS drógst líka stundum til þess tíma aS gesturinn var ferS- búinn. Oft fylgdi bóndi gesti sínum úr garSi, og var þá gott næSi til einmælis, og kveSa upp úr meS erindiS. Þessi siSur hefir haldist víSa í Noregi fram á vora daga. Ekki mátti gesturinn um of nota sér gestrisni bónda, og mátti enginn nema væri boSinn, dvelja lengur en þrjár nætur i senn. ÆtíS skyldi gesturinn drepa högg á dyr, og bíSa þess aS gengiS væri til dyra og honum boSiS aS ganga inn, og gilti hiS satna þó dyr stæSu opnar. Hver varpaSi kveSju á annan meS þessum orSum : “Heill og sæll!” Þessu mest þótt þó kveSa aÖ er þaS kom fyrir aS von væri á frændum eSa vinum í heim- sókn. IJygSin var svo dreifS, aS ekki varS komiS viS heimsóknum á kvöldin. Færi maSur í boSs- veizlu, var sjálfsagt aS sitja aS henni þrjár nætur skemst, viku eSa lengur. Veizlurnar voru dýrar og því sjaldgæfar. ÞaS er fært í sögur aS faÖir Ás- bjarnar Selsbana héldi þrjár veizlur á ári, og Ásbjörn sjálfur þótti úr hófi rausnarlegur, er hann hélt hinu sama fram, hvernig sem áraSi. Þessi vina- mót voru því talin meS merk- ustu atburÖum. Þegar barn fæddist var haldin veizla, og er ættingi dó erfisdrykkja. Auk þessa eru nefndar burtfarar- drykkjur, og heimkomudrykkj- ur, svo voru blótveizlurnar, um vetrarkomu, miSjan vetur og sumarmál. Blótveizlurnar voru vanalega samlags-veizlur. ÞaS þótti óvanalegt og þess vert aS ort værj um er SigurSur HlaSa- jarl greiddi einn kostnaSinn í slíkri veizlu. Svo eru í sögun- um nefndar hvirfings drykkjur, sem ríkustu bændurnir héldu hverir öSrum eftir röS. Þegar almenn gestaboÖ voru í vændum, voru veizluboöin send út löngu á undan. ÞaS tók lang- an undirbúning fyrir báSa máls- parta. Gestir áttu langan veg aS fara, og mörgu var aS sinna á veizlustaÖnum. í Egilssögu hafSi Þórólfur Kveldúlfsson á Sandnesi 500 gesti fyrir, er hann tók á móti Haraldi hárfagra er kom meÖ 300 rnanna, og á Is- landi er sagt frá veizlu meS 1200 boSsmanna. Ilelzt komu boÖsgestirnir síSari hluta dags fyrsta dag veizlunnar. Þá varS aS taka á móti kveSjum manna, sjá um hesbana, varSveita vopn og reiÖ- klæSi o. s. frv. Stofan eSa skál- inn var skreyttur sem kostur var á, veggir tjaldaöir, breiddir dúk- ar á bekkina og hálmi stráö á gólfiS og skapkeriS fult af öli. Næst var aS skipa mönnum til sæta, var þaÖ sízt vandalaust, KVEÐJUORÐ SVEINSINA JÓSEFINA ARNGRlMSDÓTTIIi THORGRlMSSON var fædd aÖ EinarsbúÖ í Ólafs- vik í Snæfellsnessýslu 18. desember 1875. Foreldrar hennar voru Arngrímur Arngrímsson og GuÖrún-Jóns- dóttir aS Ólafsvík; móÖir hennár dó er Sveinsina var þriggja vikna, og var hún þá tekin til fósturs aÖ StapatúnJ í Ytraneshrepp, og ólst hún upp hjá þeim merkishjónum Jóni og ValgerSi í Stapatúni til 21 árs aldurs, er hún þá fór í vist til systkina sinna, í þrjú ár, í sömu sveit, unz hún giftist Páli Thorgrímssyni 11. maí 1900, og fluttust þau vestur um haf þaS sama ár, og settust aS i WHnnipeg og hafa þau dvaliÖ hér síSan. Fyrstu árin tvö vann hún viS hússtörf, þar til viÖ komum okkur upp heimili, og höfum veriS þar síSan. I íeimili sitt stundaSi Svefnsína' af mestu alúS og myndarskap. ÞaS var henni meSskapaSur arfur aÖ hlynna aS sjúklingum, bæSi á heimilinu og út á við; stundaSi ljósmóSurstörf og hjúkraSi í allmörgum til- fellum sængurkonum. Á síÖustu árum átti hún viS heilsuieysi aÖ stríSa, og hér um bil átta mánuSi alveg rúmföst, þrátt fyrir alla hjálp og læknistilraunir. Sveinsína lézt fimtudaginn þ. 2. desember, og var jarSsungin frá heimili sínu aÖ Burnejl St. mánudaginn 5. s. m. Séra Valdimar J. Eyland flutti kveSjuorSin í viSurvist mikils fjölda af vinum hinnar framliSnu og nágrönnum. BlessuS sé minning hennar, minnar ástkæru og umhyggjusömu, burtkölluSu eiginkonu. Páll Thorgrímsson. KAUPIÐ AVAL.T LUMBER THE EMPIRE SASH*& DOOR CO. LTD. HENRY AVENUE and ARCYLE STREET Winnipeg, Man. - Phone 95 551 því mönnum var raÖaS eftir mannvirSingu, og enginn var fús aS taka ofan fyrir sig, og spratt af því stundum fjandskapur og sá sem þóttist vanvirtur hvarf úr veizlunni. Þegar tekist hafÖi aS sneiÖa fyrir þessi skerin, lýsti húsfaÖirinn friSum yfir veizlu- gestunum; aS því búnu voru handlaugar bornar milli manna, og matur á borÖ borinn; eftir aS menn höfðu matast hófst drykkj- an, og hefir vafalaust verið met- inn merkasti þáttur veizlunnar. ÞaS þótti mesta vanvirSing eSa Htihnenska aÖ draga sig í hlé við drykkjuna, einkum væri þaS húsbóndinn, sem drakk öSrum til, meS því aÖ drekka fyrri helminginn úr horninu, og bauS gesti sínum leifarnar. Oft voru drukkin “minni” guðanna, minni ÓÖins, til sigursældar konungs og ríki. Minni Njarðar, og árs og friSar, og seinast minni haug- lagðra ættingja. Til aS auka á veizlugleÖina, lögðu menn saman og voru tveir um horniS og drukku kapp- drykkju. ÞaS hét aS drekka “tvímenning.” Gert var ráð fyrir aS drykkurinn yrÖi því á- fengari, seni lengra leið á kvöld- ið, og lenti þá alt í uppnámi í ölæðinu, menn börðust með drykkjarhornunum, eða leggjum og hnútum eftir kvöldverSinn. Þegar svona var komið, var það skylda húsráSanda, aS ganga milli ófriSarseggjanna og sefa þá, og var þaS ekki fyrirhafnar- laust, en bót var þaS í málinu, að þeir reiðustu voru of druknir til að veita .alvarlega mótspyrnu, og fágætt var aS ekki kæmist á friður, minsta kosti morguninn eftir, er þeir höfðu sofið úr sér vínsáhrifin. Þetta átti sér einkum staS fyrsta daginn, aS honum af- stöðnum urSu menn hyggnari af reynslunni. Margt var haft til skemtunar í þessum veizlum. Títt var að bera upp gátur, eSa skáld flyttu kvæði, og alkunnur var mann- jöfnuðurinn, en hann reyndist grátt gaman, því hann dró menn til fjandskapar. Oft skemtu menn sér aS deginum meÖ leikj- 11111 og í'þróttum. Að veizlunni endaðri fylgdi húsráðandi gestum sinum úr garði, og gaf þeim oft gjafir aS skilnaSi; svo sem sverS, skraut- grip eða gott klæSi, og gat þaS orðið kostniaSarsamt. “Æ sér gjöf tjl gjalda,” segja Háfamál. 'Gjört var ráS fyrir aS fá gjöf- ina endurgoldna við svipað tæki- færi. VII. VINATTA, HATUR, HEFND Háfamál skýra frá aS forn- menn hafi verið einlægir i vin- áttu sem fjandskap. Vin sínum skal maSr vinur vesa, þeim ok þess vin; en óvinar sins skyli engi maSr vinar vinur vesa. Á Víkingaöldinni tiSkaSist “fóstbræSralag” sero merki þeirr- ar einlægustu vináttu milli karl- manna. ÞaS var nokkurs. konar trúarleg athöfn, ‘og var þaS bundiS meS því að málsaðilarnir blönduðu saman blóði sínu. Torfa löng var rist úr jörS, en höfS föst á endum, en haldiS uppi um miðjuna meS spjótum sem stungið var á éndann, hún var nefnd “jarðarmen” þar gengu þeir undir er ætluðu aS sverjast i fóstbræSralagið, vökv- uðu sér blóS í lófanum og blönduðu því saman undir miðri torfunni. Svo krupu þeir á kné, nefndu guSina aS vottum og sóru aS þeir skoðuSu sig sem rétt- borna bræður, og hétu að hefna hvor annars, ef með vopnum yrðu vegnir. Hver skyldi heim- sækja annan, eSa láta fréttir ganga af sér með jarteiknum. Svo segir í Hávamálum: Veist, ef þú vin átt, þeims þú vel trúir ok vill þú af honum gott géta, geSi skalt viÖ þann ok gjöfum skifta fara at finna oft. Og ennfremur: Veizk ef vin átt, þanns vel trúir, far þú at finna oft því at hrísi vex oki háu grasi vegr, es vætki tröð. ZIGZAG 5 Orvals pappír í úrvais bók 1C 5 2 Tegundir SVÖRT KÁPA Hinn upprunalegi þunni vindlinga papplr, sem flestir, er reykja “Roll Your Own” nota. BiðjiC um • ZIG-ZAG” Black Cover BLÁ KÁPA “Egyptien’’ úrvals, h v I-t u r vindlinga pappír — brennur sjálfkrafa — og gerir vindl- ingana eins og þeir væri vafSir I verksmiSju. BiSjiS um “ZIG-ZAG” Blue Cover

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.