Lögberg - 26.01.1939, Blaðsíða 8

Lögberg - 26.01.1939, Blaðsíða 8
LÖGBEBO, FIMTUDAGINN 20. JANOAR, 1939 Ávalt tíu centa virði í 2-glasa flösku Oood Anyttnuk 5c 0r borg og bygð Séra E. H. Fáfnis og Sigurð- ur Guðmundsson frá Glenboro, voru staddir 'í borginni seinni part fyrri viku; sat séra Fáfnis fund í framkvæmdarnefnd ÞjóS ræknisfélagsins. -f -f We can arrange the financing of automobil being purchased or repaired, at reasonable rates.— Consult us—J. J. Swanson & Co Ltd., 601 Paris Bldg., Winnipeg. Almanakið 1939 INNIHALD Almanaks mánuðirnir, um tíma- taliÖ, veÖurathuganir, og fl. RæÖia Lincoln’s hjá Gettysburg, eftir G. E. »• Sögu-ágrip Islendinga í SuÖur- Cypress sveitinni i Man. Framhald /rá 1938 eftir G. J. Oleson. Dýrasögur, eftir G. E. Söguþættir af landnámi ísl. viÖ Brown, Manitoba. Framhald frá 1938. Eftir Jóh. H. Hún- fjörö. Drög til landnámssögu Isl. viÖ norÖurhluta Manitobaviatns. Eftir GuÖmund Jónsson. Helztu viÖburðir meðal Islend- inga í Vesturheimi. Mannalát. VERÐ 5oc Thorgeirson Company 674 Sargent Av. Winnipeg, Man. SYLVIA THORSTEINSSON, A.T.C.M. Teacher of Piano, Theory and Group Singing Studio: FIRST AVENUE Gimli, Man. YFIRFRAKKAR MEIRI VÖRUGÆÐI FYRIR PENINGA YÐAR — hjá — TESSLER BROS Mikið úrval af allskonar enskum 4 yfirfrökkum fyrir einungis . Veljið nú þegar: Greiðið fyrstu afborgun Yfirfrakkar til taks nær, sem vera vill 326 DONALDSTREET Dr. Tweed verður í Árborg á föstudaginn þann 3. Febrúar. -f -f A concert by the Knox Choir under the auspices of the Junior Ladies Aid Yill be held in the First Lutheran Church on Feb- ruary i4th at 8.15. -f -f Athygli skal hér með vakin á auglýsingunni frá B. Thorsteins- son um stækkaðar myndir og bókband. Mr. Thorsteinsson hefir um langt skeið rekið ljós- myndaiðn I Selkirk, en er nú fluttur til sonar síns í Norwood, bæði ljósmyndasmið og bókband nam Mr. "Thorsteinsson í æsku í Kaupmannahöfn. Gamlar myndir endurnýjaðar í sömu stærð, stærri eða minni. Smámynd- ir (roll films) gerðar upp fyrir 25 *cents hver rúlla (8 exp.). Bókband einnig afgreitt. Vandað verk. Vægt verð. B. THORSTEItfSSON Box 34, Nonvood Grove Norvvood CCNCECT under the auspices of the YOUNG PEOPLES’ SOCTETY of the FIRST LUTHERAN CHURCH will be held in the Church Parlors on WEDNESDAY, FEBRUARY ist, 1939 at 8 o'clock Admission 25C 5 1 Tíu dala gjöf til Betel frá “Lincoln Ladies’ Aid” sem aug- lýst var i siðiasta blaði var gefin í minningu um Dr. Björn B. Jónsson. -f -f Guðrún Guðmundsdóttir, 554 Simcoe Street, óskar eftir að setja sig í samband við Ólöfu Sveinsdóttur frá Slýjum á Með- allandi í Vestur Skaftafellssýslu. -f -f Dr. Richard Beck, prófessor frá Grand Forks University, kom til borgarinnar á fimtudaginn i fyrri viku til þess að sitja fund í framkvæmdarnefnd Þjóðrækn- isfélagsins; gegnir hann embætti vara-forseta í félaginu; hann hélt heimleiðis daginn eftir. -f -f Mr. og Mrs. Th. J. Gíslason frá Brown, Man. komu til borg- arinnar á föstudaginn va.r og lögðu af stað suður til Chicago. III., daginn eftir, þar sem þau dveljast fram yfir miðjan næsta mánuð; koma þau hingað aftur rétt fyrir ársþing Þjóðræknis- félagsins, sem hefst þann 21. Febrúar. M essu boð PYRSTA LÚTERSKA KIRKJA Séra Valdimar J. Eylands prestur Heimili; 776 Victor Street Sími 29017 Sunnudaginn, 29. Janúar Ensk messa að morgninutn kl. 11; íslenzk messa að kveldinu kl. 7. -f -f Sunnudaginn 29. Janúar, messar séra H. Sigmar á Gardar kl. 2 e.h. Fermingarbörnin koma til viðtals sama dag kl. 12.3$, á sama stað. -f -f Thi« advertÍHempnt is not in«erted by the Government Uquor Control Com- mission. The CommÍHöion is not responsible for statements made as to quality or products advertlsed. Ljúffengt skozkt Visky Blandað og látið í flöskur í Canada undir beinu eftirliti eigendanna ADAIR & COMPANY GLASGOW hjá Goodetíham & Wlorts, Limited • 25 oz. Flaskan $2.40 40 oz. Flaskan $3.75 Að viðbættum söluskatti ef nokkur er GIMLl PRESTAKALL Sunnudaginn, 29. Janúar Betel, morgunmessa. Gimli, íslenzk messa, kl, 7 e.h Sunnudagsskóli, kl.i .30 e.b. Fermingarbörn mæta föstudag 27. jan., kl. 4 e.h., á heimili Mr. og Mrs. W. J. Árnason. B. A. Bjarnason. - -f -f AÆTLAÐAR MESSUR I EEBRÚAR MANUDI 5. Febr. Framnes Hall, kl. 2 síðd. Sama dag, Árborg ensk messa kl. 8 síðd. 12. Febr. Riverton, tvær mess- ur, ensk og islenzk. Nánar aug- lýst síðar. 19. Febr. Árborg islenzk messa kl. 2 síðd. 26. Febr. Víðir, íslenzk messa kl. 2 siðd. Fólk beðið að veita þessu at- hygli. S. Ólafsson THE YOUNG ÍCELANDERS The annual meeting of the "Young Icelanders” will be held at the home'of Dr. and Mrs. L. A. Sigurdson, 104 Home St., February I9th, 1939 at 8.30 p.m. -f f Óviðráðanlegra orsaka vegna verða “Martin Kids” ekki á Beacon leikhúsinu fyr en þann 4. Febrúar næstkomiandi. Eins og getið var um í síðasta blaði, áttu systkinin að vera þar þann 21. þ. m. og þá viku alla. En þau verða þar vikuna sem hefst 4. Febrúiar. -f -f ÞAKKLÆTISORÐ I tilefni af gullbrúðkaupi okk- ar, sem okkur var haldið heilagt af vinum og vandamönnum síð- astliðna jólanótt, einsl og svo vel og vinsamlega var skýrt frá í Lögbergi 5. jan., af vorum mæta presti, Cárl J. Olson, er svo skemtilega stjórnaði þessu sam- sæti, — þá viljum við undir- rituð biðja Lögberg að flytja vort hjartfólgnasta þakklæti til allra, sem áttu þar hlut að rnáli, með heitri ósk til allra um gleði- ilegt nýár og bjarta framtíð. Við sendum hér með kvæði, sem S. B. Benedictsson orti til okkar við þetta áður nefnda tækifæri. Með vinsemd, Bjarni og Guðrún I ngimundarson. Langruth, Man., 12. jan. 1939. Frosinn Fiskur nýkominn frá vötnunum Hvítfiskur, pundið • -7C Pikkur, pundið Birtingur, pundið . ,3c Norskur harðfiskur, pundið 25C Saltaður, flattur hvítfiskur pundið Vatnasíld, pundið 3V4C Pækur, pundið • -3c Sugfiskur, feitur, pd . .2 c Hvitfiskur, reyktur, pd. ... . I2C I Birtingur, reyktur, pd Pantanir utan af landi . ,8c af- greiddar tafarlaust. Heimflutt um vesturbæfnn, ef pöntuð eru 10 pund eða meira. Fiskurinn til sýnis að 323 Harcourt Street, St. James. Sími 63 153 JÓN ARNASON ;The Watch Shop , Diamonds - Watchea - Jewelry . ; Agents for BUDOVA WatchM \ Marriage Licenses Issued THORLAKSON b BALDWIN Watchmakers & Jewellcrt 699 SARGENT AVE., WPG. HENRY’S BAKERY 702 SARGENT AVE. Ávalt fyrirliggjandi Tvíbökurn- ar og Halgdabrauðið, sem allir sækjast eftir, ásamt Rúgbrauð- inu óviðjafnanlega; alt búið til á hinn fræga, skandinaviska hátt. Brúðarkökur og Afmæliskökur búnar tiil og sendar út á land gegn pöntun. HENRTC BAKERY 702 SARGENT AVE. Winnipeg, Man. Wolseley Hotel 186 HIGGINS AVE. (Beint á möti C.P.R. stöðinni) SlMI 91 07» Eina skandinaviska hóteliO i borginni RICHAR LINDHOLM, eigandi ÞJÓÐRÆKNISFÉLA G ISLENDINGA Forseti: Dr. Rögnv. Pétursson, 45 Home Street. Allir Islendingar I Ameriku ættu at> heyra til pjöSræknisfélaginu. Árs- gjald (þar meS fylgir Tímarit fé- lagsins) $1.00, er sendist fjármála- ritara Guðm. Levy, 251 Furby Street, Winnipeg. Minniál BETEL í erfðaskrám yðar Jakob F. Bjarnason TRAN8FER Annast greiClega um alt, aem aS flutningum lýtur, imáum *Sa •tórum. Hvergl aanngjarnara v«rf Helmlll: 591 SHERBTJRN 8T Stml 1» 909 Til þess að tryggja yðut skjóta afgreiðslu SkuluC þér ávalt kalla upp SA RGENT TAXI FRED BHCKLE, Manager • PHONE 34 555 - 34 507 SAROENT A AONES COAL and COKE per ton DOMINION (Sask Lignite) Cobble .$ 6.40 WESTERN GEM (Drumheller) Lump .... 11.75 . WILDFIRE (Drumheller) Lump . 11.75 FOOTHÍLLS (Coalspur) Lump . 12.75 BIGHORN (Saunders Creek) Lump . 13.50 HEAT GLOW Carnonized Briquettes . 12.25 POCAHÖNTAS, Nut ......... 14.00 WINNECO COKE, Stove or Nut .. 14.00 ALGOMA COKE, Stove or Nut ... 14.75 SEMET-SOLVAY COKE, Stove or Nut.... 15.50 PHONES—23 811-23 812 McCURDY SUPPLY C0. LTD. 1034 ARLINGTON ST.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.