Lögberg - 09.02.1939, Blaðsíða 8

Lögberg - 09.02.1939, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 9. FEBRÚAR 1939 LJOFFENGT OG HRESSANDI Ur borg og bygð Mr. G. F. Jónasson forstjóri við Keystone Fisheries, Ltd., er nýlagður af stað suður til Chi- cago og New York, og verður um hálfsmánaðar tíma að heiiman. ♦ ♦ Heiimálisiðnaðarfélagið heldur ársfund sinn að heimili Mrs. J. P. Sivertson, 497 Telfer St. á miðvikudagskveldið J>ann 15. febr., kl. 8. Fjölmennið! ♦ ♦ YFIRFRAKKAR MEIRI VÖRUGÆÐI FYRIR PENINGA YÐAR — hjá — TESSLER BROS. Mikið úrval af allskonar enskum yfirfrökkum fyrir einungis ..... Veljið nú þegar: Greiðið fyrstu afborgun Yfirfrakkar til taks nær, sem vera vill 326 DONALDSTREET Mrs. G. Jakobson, Árborg, æskir efitr að fá að vita um heimilisfang Þorgríms Péturs- sonar, sem venjulegast er nefnd- ur Grímsi. ♦ ♦ Mr. J. K. Ólafson frá Garðar, N. Dak., fyrverandi þingmaður í North Dakota þinginu, kom til borgarinnar á mánudagskveldið var. Minniál BETEL í erfðaskrám yðar SYLVIA THORSTEINSSON, A.T.C.M. Teacher of Piano, Theory and Group Singing Studio: FIRST AVENUE Gimli, Man. Teacher Wanted The School District of Vestfold, No. 805, requires a teacher to comimence April i2th, FR. J. OLSÉN, Sec.-Treas. Vestfold, Man. The Jón Bjarnason Academy Ladies’ Guild are holding their Annual Silver Tea on February ióth in the T. Eaton Co. As- sembly Hall, 7th Floor. ♦ ♦ Gjafif til Betel í janúar 1939 Mrs. W. J. McCarthy, Arnot, Man. $1.00; Mr. F. O. Lyngdal, Gindi, Man., $5.00: Mrs. A. C. Johnson, Winnipeg, 4 pictures; Rev. og Mrs. P. Hjálmsson, Markerville, Alta, $10.00. Kærlega þakkað, /. /. Swanson, féhirðir, 308 Avenue Bldg., Wpg. ♦ ♦ IVIDE SPREAD INTEREST IN BOY SCOUT SILVER TEA The special committee in charge of this big Scouting event have completed their plans. Several thousand invitations will shortly be mailed to all local friends of Scouting. The Silver Tea offers an ex- cellent opportunity for workers and friends in this world wide movement to come together and get better acquainted. Mark your diary now and be sure and tell your friends of the date and place. Saturday, February 25th, 2.30 to 5.30 p.m. on the seventh floor of the T. Eaton Company store, in the Assembly Hall. E. J. Ransom. 86327 Íslendingamót Fróns I Goodtemplarahúsinu 22. Febrúar 1 939 EFNISSKRÁ: 1. Ávarp forseta. 2. Bamakór. 3. Erindi—Þ. Þ. Þ. 4. Piano Solo—Snjólaug Sigurdson 5. 'Ræfra—Hjálmar Bergman, K.C. 6. Einsöngur—Sigríður Olson 7. Kvæði—Lúðvík Kristjánsson 8. Bamakór. 9. Veitingar. 10. Dans. Samkoman byrjar stundvíslega klukkan 8 að kveldinu, og eru menn ámintir um að vera þá komnir í sæti. Aðgöngumiðar kosta $1.00 og fást hjá Sveini Pálmtisyni, 054 Banning St., sími 37 843, og í búð Steind. Jakobsson, 680 Sargent Ave., sími 30 494. Sóf. Thorkelsson, forseti Hjálmar Gíslason, ritari Messuboð FYRSTA LOTERSKA KIRKJA Séra Valdimar J. Eylands prestur Heimili: 776 Victor Street Sími 29 017 Sunnudaginn 12. febrúar Ensk messa að morgninum kl. 11; íslenzk messa að kveldinu kl. 7. ♦ ♦ AÆTLAÐAR MESSUR I FEBROAR MANUDI 12. Febr. Riverton, tvær mess- ur, ensk og íslenzk. Nánar aug- lýst siðar. 19. Febr. Árborg íslenzk messa kl. 2 síðd. 26. Febr. Víðir, íslenzk messa kl. 2 síðd. Fólk beðið að veita þessu at- . S. Ólafsson ♦ ♦ GUÐSÞJÓNUSTA / VANCOUVER Við síðustu guðsþjónustu í Vancouver var auglýst að þar yrði aftur íslenzk messa sunnu- daginn 19. febrúar kl. 3 e. h. Þessu hefi eg orðið að breyta. Guðsiþjónustan verður viku seinna, sunnudaginn 26. febrúar kl. 3 e. h. Staðurinn er hinn sami, danska kirkjan á Burns og igth. Við guðsþjónustuna syngur söngflokkur sá, er getið hefir sér góðan orðstír á þessum vetri við söng yfir útvarpið og við önnur tækifæri. Er flokk- urinn undir stjórn hr. Edward Narroway. Allir í Vancouver er þetta sjá eru beðnir að útbreiða þessa leiðréttingu á messuboðum. K. K. Ólafson. ♦ ♦ HIN LOTERSKA KIRKJA 1 V ATN ABYGÐUNUM Föstudaginn 10. febrúar, ung- mennafélagsfundur í Kristnes- skóla kl. 8 e. h. Sunnudaginn 12. febr., messa að Leslie, kl. 3 e. h.; messa í Westside skóla kl. 8 e. h. Allir hjartanlega velkomnir, Guðm. P. Johnson. ♦ ♦ GIMLI PRÉSTAKALL Sunnudaginn 12. febrúar Betel, morgunmessa; Gimli, íslenzk messa kl. 7 e. h. Sunnudagsskóli Gimli safn., kl. 1.30 e.h. Fermingarbörn mæta föstud., 10. febr., kl_ 4 e. h., á heimili Mr. og Mrs. B. N. Jónsson. Ungmennafélag Gimlisafnaðar heldur “Valentine skating party” 14. febr. B. A. Bjarnason. The Watch Shop Dlamonda - Watche* - Jewelrj Agrents for BULOVA Watchee Marriage Llcenses Issued THORLAKSON & BALDWIN Watchmakera A Jevoellert 68» SAROENT AVE., WPO. Vilir R C ÉB Good A nyttm*___^ VATNABYGÐIR Sunnudaginn 12. febrúar Kl. 11 f. h., sunnudagsskóli í Wynyard. Kl. 2 e. h., íslenzk messa í Wfynyard. — Ræðuefni: Hlut- verk ísl. kirkjunnar í bygðinni, með ti'lliti til annara stofnana, félaga og flokka. Getur annað komið í hennar stað? Eða er hún nauðsynlegur liður í þeirri sarfsemi, sem haldið er uppi til menningar bæ og bygð? Það er sérstök ósk prestsins að fólk sæki þessa messu frá hverju einasta islenzku heimili í sveitinni, hvort sem það er safnaðarfólk eða ekki. — í þetta sinn verður venju brugðið og hverjum sem vill boðið að gera fyrirspurnir til prestsins viðvíkjandi efninu í ræðu hans. — Að lokinni messu mun kvenfélag Quill Lake safn- aðar veita kirkjufólkinu kaffi. Jakob Jónsson. Frosinn Fiskur nýkominn frá vötnunum Hvítfiskur, pundið . -7c Pickerel, pundið Birtingur, pundið • -3c Norskur harðfiskur, pundið 25C Saltaður, flattur hvítfiskur pundið Vatnasíld, pundið 3Ú4C Jackfish, pundið • -3C Sugfiskur, feitur, pd . . 2C Hvítfiskur, reyktur, pd. .. . I2C Birtingur, reyktur, pd ,.8c Pantanir utan af landi af- greiddar tafarlaust. Heimflutt um vesturbæinn, ef pöntuð eru 10 pund eða meira. Fiskurinn til sýnis að 323 Harcourt Street, St. James. Sími 63 153. JÓN ARNASON Wolseley Hotel 186 HIGGINS AVE. (Beint á móti C.P.R. stöðinni) SÍMI 91 079 Eina skandinaviska hóteliS i borginni RICHAR LINDHOLM, eigandi ÞJÖÐRÆKNISFÉLAG ISLENDINGA Forseti: Dr. Rögnv. Pétursson, 45 Home Street. Allir Islendingar I Ameríku settu aö heyra til pjöör'eknisfélaginu. Árs- gjald (þar meC fylgir Tlmarit fé- lagsins) $1.00, er sendist fjármála- ritara Gufm, Levy, 251 Furby Street. Winnipeg. Jakob F. Bjarnason tRansfer Annajt grelðlega um alt. nm af flutningum lýtur, amáum «8» störtim. Hvergl sanngjarnar* vart Helmili: 591 SHERBTJRN 8T Síml 1» »0» Til þess að tryggja yðut skjóta afgreiðslu Skulu8 þér ávalt kalla upp SARGENT TAXI FRED BUCKLE, Manager PHONE 34 555 - 34 557 SARGENTA AGNES CONCCRT will be held in THE GOOD TEMPLARS HALL, SARGENT AVE. Tuesday, Fehruary 21, 1939, at 8 p.m. PROGRAM 1. Chainnaii’s Address. 2. Piano Solo ............Thelma Guttormson 3. Vocal Duet .............Feldsted Brothers 4. Speech ..............Arni Eggertson, K.C. 5. Solo .....................Lillian Baldwin 6. Moving Pictures of Iceland with comments by....Arni Helgason, Chicago 7. Vocal Duet .............Fejdsted Brothers Eldgamla Isafold God Save the King Admission 25c YOUNG ICELANDEJRS ’ COMMITTEE COAL and COKE per ton DOMINION (Sask Lignite) Cobhle ...$ 6.40 WESTERN GEM (Drumheller) Lump .... 11.75 WILDFIRE (Drumheller) Lump ...... 11.75 FOOTHILLS (Coalspur) Lump ....... 12.75 BIGHORN (Saunders Creek) Lump ... 13.50 HEAT GLOW Carnonized Briquettes . 12.25 POCAHONTAS, Nut ................. 14.00 WINNECO COKE, Stove or Nut ....... 14.00 ALGOMA COKE, Stove or Nut ....... 14.75 SEMET-SOLVAY COKE, StoVe or Nut.... 15.50 PHONES—23 811-23 812 McCURDY SUPPLY C0. LTD. 1034 ARLINGTON ST.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.