Lögberg - 16.02.1939, Blaðsíða 7

Lögberg - 16.02.1939, Blaðsíða 7
\ LÖGrBEBG, FIMTUDAGINN 16. FEBBÚAR 1938 < ’ Ungmennafélag Akureyrar, s stofna'S í janúar 1906. í öSrum : kafla ritsins (“B.rautrySjenda- | starfiS”) segir frá stofnun þess í °g fyrstu starfsárum, en aSal- [•stofnendurnir, og jafnframt höfuSforvígismenn Ungmennafé- lagshreyfingarinnar á íslandi, voru þeir Þórhallur Bjarnarson prentari og Jóhannes Jósepsson ; glímukappi. Fyrir forgöngu Ungmennafélags Akureyrar var Samband Ungmennafélaga ís- lands síSan stofnaS á Þingvöllum ’ I9°7- Fjallar þriSji kafli ritsins um I “Sambandsmál”; þá fylgja út- drættir úr skýrslum Ungmenna- félaga íslands og þvínæst sögu- ágrip einstakra félaga. Er mik- ill fróSleikur fólginn i þeim köfl- um öllum. Fyllri frásögn urn fjórSungs- og héraSsþingin hefSi þó veriS æskileg; ekki eru hér heldur nema útdrættir úr þrem ársskýrslum sambandsfélaganna; r þá hefSi fariS stórum betur á því, aS meira samræmi hefSi ver- f i8 i söguágripum hinna einstöku félaga. Einnig ber aS harma þaS, aS allmargra ungmennafé- laga er hér eigi aS neinu getiS, þeirra, er ekki voru í Sambandi L ngimennafélaga íslands; eiga mörg þeirra þó merka sögu og eru vitanlega sprottin upp úr sama jarSvegi og sambandsfé- lögin. f lokaköflum ritsins, “Alefling einstaklingsins” og “Ungmenna- félögin og þjóSfélagsþróunin,” lýsir Geir sagnfræSingur til- drögum, stefnu og þáttamargri starfsemi ungmennafélaganna og gildi þeirra fyrir þjóSfélagiS. Er margt i þeim köflum skarplega athugaS, og þeir eru bæSi fróS- legir og vel i letur færSir. RitiS er því í heild sinni hiS merkasta, þó aS nokkrir sirníSa- gallar séu þar á, eins og fyr greinir. ÞaS bregSur upp næsta glöggri rnynd af ungmennafé- lagshreyfingunni á íslandi; og þau eru ekki fá umbótamálin, sem ungmennafélögin hafa látiS til sín taka; — verndun móSur- málsins, stofnun lestrarfélaga, fyrirlestrahöld, heimilisiSnaSur, sjálfstæSis- og þjóSernismál (fánamáliS), bindindismál, skóg- rækt, leikfimi og aSrar íþróttir. Ungmennafélög íslands hafa einnig lagt sinn skerf, og hann eigi ómerkilegan til “brúar-bygg- ingarinnar” milli Islendinga beggja megin hafsins. Þau buSu heim til íslands bæSi Stephani G. Stepbansson og frú Jakobínu Johnson, og megum vér íslendingar vestur hér minnast þhirra heimboSa meS þakklátum huga. ESliIega hefir brugSiS til beggja skauta um vöxt og viS- gang bæSi einstakra ungmenna- félaga og sambands þeirra. En gott er til þess aS, vita, aS nýtt líf virSist nú vera aS færast í þennan heilbrigSa og hugsjóna- ríka félagsskap víSsvegar um landiS. Hver setm framtíS hans verS- ur, er þaS þó eigi neinpm vafa bundiS, aS ungmennafélögin hafa áorkaS miklu til þjóSþrifa á liSnum 30 árum. Þau hafa vak- iS og þroskaS rnargan æsku- manninn, kveikt í sálu hans þá elda, sem enn verma honum um hjartarætur og beina sjónum hans aS bláfjöllum hugsjónanna. GuSmundur Jónsson frá Mosdal, einn af ágætustu og starfsömustu mönnum félagsskaparins, hefir rétt aS mæla, er hann segir í minningargrein sinni: “ÞaS tel eg og mála sannast, aS þeir fjöl- mörgu eldri ungmennafélagar, sem nú eru og hafa um tíma veriS í ýmsum hinum mestvarS- andi stöSuim' og störfum þjóS- félagsins, eSa hafa á annan hátt reynst forgöngumenn ýmissa umbóta, mundu margflestir síS- ur hafa látiS til sín taka — og sumir alls ekki, ef þeir hefSu ekki áSur notiS hinnar uppeldis- legu þroskunar ungmennafélags- skaparins. Einnig, aS hinar KVEÐJUR til Þjóðrœknisfélags Islendinga í Vesturheimi a þingi þess og 20 ára afmæli' 21 , 22. og 23. febrúar 1939 FÉLÖO OO KLÚBBAR pegar þér undirbúið samsæti’ yðar og mann- fundi, er sjálfsagt að velja úrvals hðtel í ' Winnipeg, þar sem þér finnið yður þegar heima. Porstjðrinn býður yður að spyrjast nær sem vera vill fyrir um verð- ið. Vér líitum ekkert það ðgert, er fullnægja má kröfuhörðustu við- skiftavinum. 200 HERBERGI ELDTRAU8T Œíje iHarlöorougí) WINNIPEG F. J. FAIjL, for.itjóri MANITOBA miklu og margháttuSu umbætur síSari ára byggjast aS ekki litlu leyti á þessari sönm starfsemi ungmennafélaganna, og séu þannig aS mikluim mun þeirra ávextir.” Ungmennafélögin geta því í framtíSinni orSiS þjóS vorri til mikillar blessunar, göfgaS hana og auSgaS aS andlegum verS- mætum, ef þau reynast trú stefnu sinni, ræktun lands og lýðs, halda áfram, aS “vinna stórt og hátt aS stefna,” eins og Stephán G. orSaSi þaS eftir- minnilega. Ur borg og bygð Sunnudaginn 29. jan. var hald- iS hátíSlegt gullbrúSkaúp Bjarna og GuSrúnar Jasonsson í Foam Lake, Fór þaS fram á heimili tengdasonar þeirra og dóttur, Mr. og Mrs. Narfi Narfason. Var þar margt manna saman- kamiS. RæSur héldu Helgi Helgason, Bjarni ÞórSarson, Narfi Narfason, séra Jakob Jónsson, • og þær frúrnar Mrs. Helgi Helgason, er flutti heilla- óskir frá kvenfélagi lúterska safnaSarins i Foam Lake og Mrs. Steinunn Ingi, er afhenti gullbrúShjónunum gjafir frá vinum og vandamönnum. Voru þaS göngustafur og veski, hvort- tveggja hiS vandaSasta og nokk- ur peninga-upphæS. Bréf og kveSjur voru lesin frá nokkrum fjarstöddum vinum, og kveSja í bundnu máli frá Jakob J. Nor- man í Wynyard. AnnaS kvæSi var og flutþ af GuSmundi Jóns- syni i Foarn Lake. Hinar rausn- arlegustu veitingar voru fram bornar. ♦ ÞjóSræknisdeildin “Fjallkon- an” hélt fund 1. febr. Forseti mintist nýlega látinna félags- tnanna, Mr. GuSmundar Good- man, er veriS hafSi ritari deild- arinnar, og Mrs. Bjargar Axdal. StóSu imenn úr sætum sínum til aS votta virSingu sína hinum látnu og samúS þeim, er eftir lifa. — Kosinn var fulltrúi á þjóSræknisþing, séra Jakob Jóns- son. — Samþykt var aS gera gangskör aS því aS safna sem flestum munum á menjasafniS á næstu vikum, og skyldi starfa nefnd meS þretn fulltrúum frá hvorri deild. — Ennfremur var ákveSiS aS efna til opinberrar, kappræSu til ágóSa fyrir bóka- safniS og nefnd kosin í þaS; formaSur Mrs. Hákon Kristjáns- son. Þórhallur Bardal flutti er- indi um þjóSmálastefnur nútím- ans, glögt og vel sarniS. Stjórn- arkosningu frestaS þangaS til eftir þing. ♦ ♦ The Sports Committee of the Young Icelanders has arranged a “Hike” on Friday, Feb. 17, 1939. Those wishing to go will :meet at the J. B. Academy at 8 p.m. After the Hike the group and those unable to go on the Hike, will rneet at the Academy for Refreshments and a Social Hour. For further in- formation call — Fanney Magn- usson, 38 988 or Harold John- son 89 163. Everybody welcome! ♦ ♦ Hinn 25. jan. var haldinn fundur i hinni yngri þjóSræknis- deild í Wynyard. Saimþykt var meSal annars aS beita sér fyrir söfnun muna á hiS íslenzka menjasafn, og vinna aÖ þvi í sameiningu viS hina þjóSræknis- deildina. Miss May Hjörleifsson flutti ræSu þá, er hlaut fyrstu verÖlaun mælskusamkepni Wyn- yard-skóla, og Dr. Jón J. Bild- fell sýndi kvikmyndir bæSi frá guSsþjónustu í Wynyard og frá fer&um sínum í Mexico. Sfffifiifffifffifffflfiiififfiiiififfiff^^ Forátöðunefnd og meðlimum Þj óðrœknisf élags Islendinga í Veálurheimi fiytur <^T. EATON C9i«mo árnaðaróskir í tilefni af tuttugasta afmæli þess. Vér dáum til- lag yðar til menningarlegs þroska Vestur- Canada og- færum yður hjartanlegar óskir um framtíðar vöxt og viðgang. Vér getum einnig litið tuttugu og eitt ár aftur í tímann í Vestnr-Canada með fögnuði. Það hafa verið forréttindi vor að vinna í þágu námamannsins, fiskimannsins, bóndans og timburtekjumannsins, og flytja til þeirra fyrir tilstilli verðskrár vorrar, ]>að sem var og er nauðsynlegast velferð þeirra. Á ný færum vér yður kveðjur vorar í trausti ]>ess að hin ánægjulegu sambönd vor við yður og fólk yðar í liðna tímanum, megi viðhaldast og styrkjast í framtíðinni. E ATO N ’S AAMAAAAAAAAAAAAAAAAAAMAAAAAAMAAMAAAAAAAAMAAAAAAAAAAAAAAAAAAM^

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.