Lögberg - 23.02.1939, Blaðsíða 3

Lögberg - 23.02.1939, Blaðsíða 3
LÖGBEBG, FIMTUDAGINN 23. FEBRÚAR 1939 3 Minni guðanna (Flutt á Þorrablóti) Bflir Benjainín Kristjánsson I. Efalausit mun þaÖ vera til hneykslunar s t r a n g trúuftum niönnum, aÖ kristinn prestur rísi úr sæti sínu, til aÖ blóta heiðin goð. En það hefir lengi þótt ‘OÖa við okkur Eyfirðingana, sem einkendi forföðurinn, Helga hinn magra, að við værum blendnir í trúnni, og tel eg þetta reyndar ekki að ollu leyti ljóð a voru ráÖi. Sízt af öllu væri hægt að telja það til trúleysis, að blóta marga guði. Fremur niætti það kallast hið gagnstæða. Virðist mér því svo, að forfaÖir vor, Helgi hinn magri, hafi með rví að heita á Þór eða Krist til skiftis, eftir því sem honum þótti betur við eiga, sýnt sig að vera tnúniann n\ikinn og ástvin guða, en hinsvegar færi fjarri því, að hann væri þröngsýnn eða of- stækisfullur i trúnni. Og vildi eg gjarna, að þetta einkenni hefðum vér einnig erft af hon- uni, Skrifað stendur það að vísit i Ibgmáli Gyðinga og þeirra boð- 0rðuim, að eigi skulir þú aðra guði hafa og gerðu þeir mikið veður út af þvi Gyðingarnir, sem altaf voru að berjast móti fleir- gyðistrúnni, að þeirra guð væri nijög vandlátur eða afbrýðis- samur guð, sem ekki þyldi neina hjáguðadýrkun og reiddist henni ákaflega. En eg ætla, að inn i Þessa miklu afbrýði, sem þeir etgnuðu guði sínum, hafi ofist snar þáttur af þeirra eigin lund- areinkennum. Nær sanni fari sú hugniynd, sem nýja testamentið gefur oss ufn guðdóminn, að hann láti sína sól upp renna yfir v°nda og góða og rigna yfir rettláta og rangláta. Með þess- ar* lýsingu er horfin öll afbrýði Ur, lundarfari guðdómsins. Hann stendur þar ekki framar með refsivöndinn á lofti, eins og niórgum er svo gjarnt á að hugsa sér, yfir öllum þeini, sent ehki tilbiðja hinn eina sanna Jahve Gyðinganna. Hezt gæti niaður trúað því, að slikur guð- oóntur spyrði hreint ekki að því, iieð hvaða nafni mennirnir á- hblluðu guði sína, heldur spyrðtt hann liverskonar guðir það væru, Sem þeir tilbæðu, hverstt fagrir °g góðir, hversu vitrir og mildir. Pví að i guðshugmyndunum, seni auðvitað grípa aldrei með ^ullum skilningi yfir verttleik- ar*n sjálfan, speglast þó að ’uinsta kosti mikið af eðli mann- anna. Þær eru ntælikvarðinn á hæðir og dýptir vitundarlífsins, bfauma vora og þrár og ímynd- unarafl, og eru að því leyti sannar, sem hið æðsta og bezta 1 oss reynist sannara og lífinu samkvæmara og heilladrýgra, en h’tt, sein vér köllurn ilt eða ó- ^ubleg.t, Það er í þessum skiln- 'Ugi, sent eg vil mæla nokkur 0rð fyrir rninni hinna fornu guöa feðra vorra. n. hyrst væri gott að gera sér J°st á hverjtt fleirgyðishttg- '"yndirnar byggjast. Allar kynslóðir hafa skilið Pað, ^.ð þær eru fæddar tiltölu- *ega vanmáttugar og fávitandi þessi veröld hefir ntikla víðáttu, og er hiÖ mesta völundarsmíð. Þeir frumkraftar, semi i tilver- unni búa, eru svo fjölkunnugir og margvísir í sköpun sinni, að viö þeim sjáum vér ekkert. Þetta er hin fyrsta ályktun trúarinnar, sem birtist í öllum trúarbrögö- um. Næsta atriði verður það, að gera sér grein fyrir eðli þessara vitsmunaafla, sem skapað hafa alla hina sýnilegu tilveru og oss eru snjállari, og fer sú greinar- gerð eða þær hugmyndir auÖ- vitaÖ mjög eftir andlegum og vitsmunalegum þroska þeirra þjóða, soiiii um er að ræða, Hugsum okkur t. d. grisku guðina, í sólskini Hómerskvæð- anna, fagra og íturvaxna og ást hneigða. í þeim birtist fegurÖ- arþrá og listaþroski þessarar suðrænu þjóðar. Vorir guðir hinir norrænu eru hinsvegar kraftajotnar, vitrir og ástríðu- ríkir, eri fremur stríðlyndir. í þvi birtist skapseinkenni víking- anna. Upprunalega hugsa menn- irnir sér að hverju einstöku fyr- irbrigði náttúrunnar stjórni sér- stakur guðdómur. Það eru guð- ir láðs og lagar, guðir skógar 0g jarðargróða, og guðir sólar og himintungla. Svo koma guð- ir kraftarins, guðir vitsins og skáldskaparins, guðir stríðsins og guðir ástanna og endurfæðingar- tnnar. Grikkir og Rómverjar höfðu gttÖi fyrir alt þetta og t vorri fornu goöafræði samsvör- uðu þessunt ýmsu náttúrufyrir- brigðum guðir eins og: Ægir og Freyr, lialdur og Þór, Óðinn og Týf, gyðjurnar Freyja og lðunn og svo frv. Það sem gerist með eingyðis- trúnni er reyndar aðeins það, aÖ starfsvið og eðlisþættir þessara tnörgu guÖa er dregið saman i eitt. Menn fara að gera sér i hugarlund, að hér sé reyndar ekki um starfsemi margra guða að ræða, heldur að í einunt sönn- um guði lifi og hrærist allar þessar starfsemdir, Sá gttð sé almáttugur, frá honutn sé kraft- urinn — en það er starfssvið Þórs. Hann sé alvitur. Það er starfssvið Óðins, sem úr Hlið- skjál sá yfir heima alla og vissi hverskonar speki. Frá ltonum katni sól og regn, gróðttr og upp- skera. Þáð er starfssvið Freys. Hann heyri stormsins hörpuslátt og gerþekki alt sjáunrdjúpið. ÞaÖ er starfssvið Ægis. Hann búi i þvi ljósi, sem enginn fær til komist. Það eru Ereiðablik Haldurs. Hann sé guð lífsins og endurfæðingarinnar. Það er verksvið þeirra Freyju og Ið- unnár. Þannig má lengi halda áfrarn að telja og mun það þá koma í ljós, að hin heiffnu goff, sem svo eru nefnd, eiga reyndar flest heima við hirð guðs almáttugs, jafnvel Loki, sem er fulltrúi hins fallna engils. Og á þennan hátt verðtir það þvi mjög rétt- lætanlegrt, að vér blótum hin fornu goð, þegar vér sjáum að þau standa reyndar aðeins sem fulltrúar eða nafngiftir sérstakra eðlisþátta guðs allsherjar. Hinir glæsilegu guðir fornaldrainnar voru því ekki aðeins óskalxirn ímyndunaraflsins og trúarinnar á þeim tímum, þeir standa ennþá sem fulltrúar ákveðinna lifs- sanninda og ákveðinna hugsjóna, ur vorir, eins og aðrar þjóðir, aðeins þau skapandi öfl, er þeir skynjuðu hvarvetna að baki til- verunnar, þá er það í sjáliu sér ekkert atinaÖ en hið santa sent vér gerum í vorri guÖshugmynd. Það, hvort guðinn telzt einn eða fleiri, skiftir þá ef til vill ekki svo ntjög .íniklu máli, meðan vér erum ennþá komin skamt á veg og lítt handgengin guðum. í þrenningarlærdómi og dýrlinga- trú kaþólsku kirkjunnar bryddir reyndar aftur á tilhneigingunni til fleirgyðis, ser.1 oss hefir á öll- um öldtttn gengiö svo erfiðlega að losa oss við. Aðalatriðið er lika það, að skynja hið guðdótn- lega, trúa því, að guðirnir sétt miklir og góðir—og fagrir, bættu Grikkirnir við. Því að þeir eru höfundar þeirrar hugsunar, sem Emerson setur fra:n, að fegurð- in sé það stimpilmerki, sem guÖ setji á hið góða. Yfir öllum drattmum trúarbragðanna hefir siðan logað ljós fegurðarinnar. \ illan og heiðnin byrjar jtar fyrst sem guðirnir eru grimmir og ljótir, fylking þeirra er fá- skrúðug eða þar sem þeir eru þröngsýnir og ofstækisfullir. Og það sem unnið var við að setja jæssa guði sarnan í eitt, var reyndar fyrst og fremst það, að þá skapaðist réttari afstaða þeirra á milli, einn eðlisþáttur- inn kom siðttr til að yfirgnæfa annan. Guðshugtakið stækkaði að fegurð og göfgi, og mennirnir stækkuðu með því að andlegu víðsýni og menningu. (Framh.) Þórður Pálsson Dáinn 15. des. 1938 (Kveðja frá gömlum sveitunga) A mannfélög markað hefttr alvís stjórn, það orð: “að skilja.” Aldir fram það einnig hefur skráð verið með skýrutn stöfuim. Hraustar hendur hafa lokið dagsverkum, — sem dugnaÖ sýndu. Aldrei æðrast, þó öðrum jtætti ofurefli, ttm að ræða. Sem víkingur valdi orðin: "g(nni eg ei, eg verð að falla!" Ánægjan var iill að sigra, verkalaun þó væru lítil. * * * Sem húsfaðir verk sin vann, vilja, með—og hlúa að sínttm, ánægjan þar yndi fann, alt þá gekk að vilja þínum. Einnig konan ætíð bar ókvíðin sinn hluta þar.— Barnalán er betra en fé, birt er það í spökunt málum. Áttir þú þar örugt vé, eining nneð í þeirra sálum. Ellidagur æfinnar aftanskin var kveldsólar. Auðlegð mæta átti hann í mannhylli, — sina daga, trúnað nteð sér traust það vann, tíðum fögttr lifs er saga. Gulli betri gjöf sú er, gröf' út yfir fylgir þér. \ öggugjiif þér gefin var, gleðin jafnan æ þér fylgdi á vegferðum æfinnar, eftir glaða minning skildi. Oft þinn liugur Island sá, æsku liðnum dögum frá. Landnáms æfin önturleg er nú brátt til viðar gengin. Hetjur ganga grafar veg, góð er lausn—að hvíld sé fengin. Gamli vinur! Góða nótt — góð er hvílan; sof þú rótt! B. /. Hornfjörð. Hann : Má eg róa þér gegnum tilveruna ? Hún: S jálfsagt, ef eg fæ að stýra bátnum. DR. B. H.OLSON Phones: 35 076 906 047 Consultation by AppointmfMr Oniy Heimili: 5 ST. JAMES PI.ACi Winnipeg:, Manitoba Eiginkonan :—Nú fer eg frá þér fyrir fult og alt! Eignmaðurnn;—Jæja, en viltu ekki bíða andartak meðan eg skrifa meðmæli handa þér? DR. B. J. BRANDSON 216-22U .VleUi il Arl« Bldg Cor. Graham og Kenned> St> Phone 21 834—Office tímar 3-4.30 Heimili: 214 WAVEKLKN s F’hone 40 3 28H Winnipeg. Vlanitoha 1111 1 heimt sem yfirstígur jafnt skilning þeirra og krafta. Svo niikið hafa menn þó skilið, að sent vér truum á. Þegar þess er gætt, að i þess- um guðum persónugerfðu forfeð Dr. P. H. T. Thorlaksor 205 Medíca! Arts Bldg C<«r. Graham og Kennedy »(►. Phone 22 856 Kes. 114 GRENFELL BLV I Phone 62 2p0 DR. ROBERT BLACK Sérfrœðingur 1 eyrna, augrna. net og hð'ssjúkdðmum. 216-2 20 Medkal Arts Bldg Cor. Graham & Kennedý Vlðtalsttmi — 11 til 1 og 2 til Skrifstofustmi — 22 251 Heimili — 4 01 9»1 DRS. H. R. & H. W. TWEED Tannlasknar 406 TORONTO GENERAJL. TRGSTS BUiLDING Cor. Portage Ave. og Smith St PHONE 26 546 WINNIPEG Dr. S. J. Johannesson 272 HOME ST. STE. 4 THELMA APTS. á fyrsta gðlfi- Talsimi 30 877 Viðtalsttmi 3—5 e. h. DR. A. V. JOHNSON Dentist .506 SOMERSET BLDG. Telephone 88 124 Home Telephone 36 888 H. A. BERGMAN, K.C. Islenzkur löglrœöingur Skrifstofa: Room 811 McArthur Bullding, Portage Ave. P.O. Box 16 56 PHONES 95 052 og 39 043 OR. K. J. AUSTMANN 310 MEDICAL ARTS BLDG. Stundar eingöngu, Augna-, Eyrna-, Nef- og Háls- sjúkdóma Viðtalstimi 9—12 fyrir hádegi; að kveldi eftir samkomulagi Skrifstofusími 21 169 Hcimilissimi 48 551 1 LINDAL, BUHR & STEFÁNSSON Barristers, Solioitors, Notaries, etc. W. J. Limlal, li.C., A. Bulti Björn Stefánsson Telephone 97 «21 Offipes: 325 MAIN STREET J. T. THORSON, K.C Islenzkur lögfrœOingur 800 GREAT WEST ?ERM BLl> Phone 9 4 668 Thorvaldson & Eggertson Islcnzkir lögfrœðingar G. S. THORTALDSON, B.A., LL.B. A. O. EOGERTSON, K.G., LL.B. Skrifstofur: 705-706 Oonfederation Life Blg. SlMl 97 024 J. J. SWANSON & CO. LIMITED 308 AVENUE BLDG., WPEG. í aateignaaalar. Leig.ia húa. Ot vega peningalán og eldsábyrgP •’ ðllu tægi. PHONE 26 821 A.S. BARDAL 848 SHERBROOKE ST. Selui líkkistur og annast um út- farir Allur útbúnaður sá bezti Ennfremur selur hann allskonai minnisvarða og legsteina. Skrifstofu talsími: 86 607 Heimili8 talsími: 501 56 2 ST. REGIS HOTEL 286 SMITH ST., WINNIPEG pægilegur og rólegur bústaður miðbiki borgarinnar Herbergl $2.00 og Þar yfir: baðklefa $3.00 og þar yfir. Agætar máltlðir 4 0c—60c Free Parking for Ouests Business and Professional Cards \

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.