Lögberg - 02.03.1939, Blaðsíða 8

Lögberg - 02.03.1939, Blaðsíða 8
8 LÖGBEBG, FIMTUDAGrlNN 2. MAR.Z 1939 Drykkjar- undrið í Wirmipeg í 2-glasa flösku Or borg og bygð Mr. Ingi Jóhannesosn frá Baldur, Man., var staddur í borginni um miÖja fyrri viku. 4 ♦ ' Mr. B. J. Lifman frá Árborg og Mr. S. V. Sigurðsson frá Riverton, voru staddir i borg- inni um þjóðræknisþingið. 4 4 Dr. S. E. Björnson skáld frá Anborg. var staddur í borginni ásamt frú sinni meðan á þjóð- ræknisþinginu stóð. 4 4 The Junior Ladies Aid of the First Lutheran Church will hold their regular meeting at 3 o’clock on Tuesday, 7th of March. ♦ 4 HeimilisiÖnaðarfélagið heldur sinn næsta fund að heimili Mrs. F. Johnson, Ste. 14 Thelmo Mansions, Burnell and Ellice Ave., kl. 8 e. h., miðvikudags- kveldið 8. mapz. Minniál BETEL í erfðaskrám yðar SYLVIA THORSTEINSSON, A.T.C.M. Teacher of Piano, Theory and Group Singing Studio: FIRST AVENUE Gimli, Man. The Watch Shop Diamonds - Watches - Jewelrj Ajrents for BUDOVA Watches Marriage Licenses Issued THORLAKSON & BALDWIN Watchmakers A Jewellert 699 SARGENT AVE., WPO. BÆNDUR OO ALIFUOLA- FRAMLEIÐEND UR Gefifi þeim nú þegar VICTORIA CHICK STARTER MASH Viðurkent af beztu alifugla og klak sérfræðingum f Sléttufylkj- unum. Pantið beint frá verzlun yðar, klakstöð eða næsta McCabe um- boðsmanni. Búiö til ferskt daglega, Pér getið fengið ókeypis eggja- skýrslu daglega. Skrifið á ís- lenzku ef vill. McCABE BROS.GRAIN Co.Ltd. ST. BONIFACE MANITOBA Mr. og Mrs. H. Danielsson frá Árborg, voru stödd á árshá- tíðj þjóðræknisdeildarinnar Frón. 4 ♦ Séra E. H. Fáfnis, Mr. G. Dhmbertson og Mr. G. J. Ole- son frá Glenboro, voru staddir í borginni um þjóðræknisþingið. ♦ ♦ A. St. Patrick’s Day Dinner Irish Stew and Shipwreck Dinner will be served by the Junior Ladies’ Aid of the First Lutheran Church in the Church Parlors, March iyth at 6 o’clock. Price 35C. Also sa'le of home- cooking commencing at 3 o’clock in the afternoon. ♦ ♦ Síðastliðinn sunnudag lézt í Wynyard, S;ask., Andres IJelga- son bókbindari, Þingeyingur að ætt, nokkuð yfir sjötugt; hann var hinn mesti skýrleiksmaður og drengur góður; hann var jarð- sunginn á þriðjudaginn af séra Jakobi Jónssyni. ♦ ♦ Þeir Thorfinnur Thorfinns- son, C. Indriðason, Haraldur Ól- afsson og Olgeir Olgeirsson, sóttu nýafstaðið þing Þjóðræknis- félagsins fyrir hönd þjóðræknis- deildarinnar “Báran” í North Dakota; deildinni hefir vaxið mjög fiskur um hrygg sam,- kvæmt skýrslu þeirri, er skrifari hennar, Mr. Thorfinnsson lagði fram á þingi. ♦ ♦ Sunnudaginn 19. febrúar gift- ist Alice Johnson, yngsta dóttir merkishjónanna látnu, F. R. Johnson og konu hans Sigur- bjargar, Wilford V. Wilson, starfgmanni við Washington Mutual bankann í Seattle. Framtiðarheimili þeirra verður þar í borg. Margir þekkja til hennar fólks og mundu hafá á- nægju af fréttinni. Séra Sigurður Ólafsson frá Árborg dvaldi í borginni í fyrri viku ásamt frú sinni. ♦ ♦ Herra Jóhannes H. Húnfjörð skáld, kom til borgarinnar sunn- an frá Brown, Man., um miðja fyrri viku. ♦ ♦ Gefin saman í hjónaband af sóknarpresti i Árborg, Man., þann 20. febr., John Sutyla, Ár- borg Man. og Lena Yourchenko, sama staðar. ♦ ♦ Mr. Jón J. Húnfjörð frá Brown, var fulltrúi þjóðræknis- deildarinnar i Brown á nýaf- stöðnu þjóðræknisþingi. Hann hélt heimleiðis á þriðjudaginn. ♦ ♦ Mr. Björn A. Björnson, radio- fræðingur frá Moose Jaw, Sask., kom til borgarinnar siðastliðinn föstudag í heimsókn til foreldra sinna, Mr. og Mrs. Sig. Björns- son, 679 Beverley Street, og öimmu sinnar, Mrs. Bjarni Magn- ússon. Mr. Björnson hélt heim- leiðis þegar um helgina. Messuboð FYRSTA LOTERSKA KIRKJA Séra Valdimar J. Eylands prestur Heimili; 776 Victor Street Sími 29017 Sunnudaginn 5. tnarz: Ensk messa að morgninum kl. 11; islenzk guðsþjónusta kl. 7 að kveldi. ♦ ♦ SELKIRK LOTERSKA ZlRKJA Sunnudaginn 5. mars: Kl. 11 að morgni, sunnudags- skóli, biblíuklassi og lesið með fermingarbörnum. Kl. 2.30 siðdegis, söngæfing í kirkjunni.— Kl. 7 að kvöldi, ensk messa, séra Jóhann Bjarnason. ♦ ♦ GIMLI PRESTAKALL Sunnudaginn 5. marz: Betel, morgunmessa; Gimli, ís- lenzk messa kl. 7 e. h.; sunnu- dagsskóli Gindi safn. kl. 1.30 e.h. Fermingarbörn á Gimli mæta föstud. 3 marz, kl. 4 e. h. á prestsheimilinu. fí~. A. Bjarnason. ♦ ♦ HIN LOTERSKA KIRKJA 1 VATNABYGÐ UNUM Sunnudaginn 5. marz: Messa að Foam Lake kl. 3 e. h.; guðsþjónusta að Westside kl. 8 e. h. — Allir hjartanlega vel- komnir. Guðm. P. Johnson. 4 ♦ Suimudaginn 5. marz messar séra H. Sigmar á Mountain kl. 2 e. h. Allir boðnir og velkomnir. . Jarðarf^r Jósephs -J. Lindal, er lézt að Lundar þ. 10. febrúar s.l. fór fram þar í bæ þ. 14. febrúar, fyrst með húskveðju á heimilinu, en síðan með útfarar- athöfn í kirkju Lundarsafnaðar. Útförinni stýrði Jón Björnsson, útfararstjóri á Lundar. Jósep var Húnvetningur, 84 ára gamall, fæddur 19. sept. 1854. Var afar- menni að burðum og hafði af- bragðs heilsu fram á gamalsald- ur. Kona hans var Sigriður Bjarnadóttir. Hún andaðist^árið 1927. —1 Bróðir Jóseps var Jón, er eitt sinn bjó í Lækjarkoti í Yíðidal. Kona Jóns var Ingi- björg Tómasdóttir greind kona og skáldniælt; Þau hjón fluttu vestur um haf snemma á tið. Bjuggu fyrst í Dakota, en síðan allengi skamt frá þar sem Lund- ar-bær nú er. Eru bæði látin fyrir allmörgum Jiruni. — Börn Jóseps á lífi eru: Kristín, Mrs. George Collins, Sunrise, Minne- sota; Daniel J. Lindal, póst- meistari á Lundar. Kona hans MargTét f. Eyjólfsson; Ingi- björg, Mrs. Fred. J. Thomson, Vancouver, B.C., og Kristín Ingibjörg, Mrs. F. W. Farmer, East Kildonan, Manitoba. — Tvö börn hins látna voru farin á undan honuim;; unglingspiltur, Jón Ingvi að nafni, dó 14 ára gamall, árið i9o4, og Þórdís, Mrs. Jón Lundal, andaðist að Rowley, Alta., árið 1935. — Jósep lifði rólega og góða elli- Ódýr Frosinn Fiskur Nýkominn frá vótnunum Pundið Hvítfiskur, glænýr, slægður.. Jc Hvítfiskur, saltaður, flattur loc Birtingur, aðeins^............ 3c Pickerel, aðeins.............. 6c Pækur, aðeins ................ 3c Sugfiskur, aðeins............. 2C Norskur harðfiskur............25C Reyktur fiskur er gómsætur mat- ur reyktur við finasta eykar-reyk i okkar eigin reykofni daglega. Reynið hann (Heildsöluverð): Pundið Idvítfiskur (Lake Winni- peg) ,....................i2c Birtingur .................. 8c Gullaugu ....................25C Sugfiskur, flattur, vel reyktur 6c Heim fluttur hvar sem er um borgina ef pantað er $100 virði. Pantanir utan af landi afgreidd- ar tafarlaust. Landar góðir, notið tækifærið meðan það býst; pantið strax. JÓN ÁRNASON (Mail Orders) 323 HARCOURT ST., ST. JAMES Phone 63 153 daga hjá syni sínum og tengda- dóttur, í stóru og vönduðu húsi þeirra á Lundar. Honum fylgdi til grafar vænn ástvinahópur af heimilinu, dóttir hans, Mrs. Farmer og uppkomin dóttir hennar, bróðursonur Jóseps, J. J. Lindal, á Lundar og fólk hans, ásamt allvænum hóp nágranna og fornra vina. Séra Jóhann Bjarna- son jarðsöng. (Fréttaritari Lögb.). $400 vernd fyrir yður $5.00 á ári SAMKVÆMT ALDRI FRÁ 15—30 Pér viljið það. pér þarfnlst þess. FáiB það því meðan það er hægt. pér fáið þessa tryggingu hjá oss án læknisskoðunar eða umstangs. Mun- ið, að fá cents á viku tryggja fjöl- skyldu yðar. MANITOBA MUTIIAL BENEFIT ASSOCIATION 504 Avenue Bhlg., Winnipeg Wolseley Hotel 186 HIGGINS AVE. (Beint á móti C.P.R. stöðinni) SlMI »1 07» Eina skandinaviska hóteliö í borginni RICHAR LINDHOLM, eigandi ÞJOÐRÆKNISFÉLA G ISLENDINGA Forseti: Dr. Rögnv. Pótursson, 45 Home Street. Allir Islendingar í Amerlku ættu að heyra til Pjóðræknisfélaginu. Ars- gjald (þar með fylgir Tlmarit fé- lagsins) $1.00, er sendist fjármála- ritara Guðm. Levy, 251 Furby Street, Winnipeg. Jakob F. Biarnason TRANSFER Annast greiðlega uin alt, sem að flutningum lýtur, amáum aða stórum. Hvergl aanngjarnara verO Heimili: 591 SHERBTTRN 8T Slmi It 909 Til þess að tryggja yðut skjóta afgreiðslu Skuluð þér ávalt kalla upp SARGENT TAXI FRED BUCKLE, Manager • PHONE 34 355 - 34 557 Afmœlishátíð Betel Kvenfélag Fyrsta lúterska safnaðar heldur al-ís- lenzka samkomu til minningar um stofnun elli- heimilisins Betel í kirkju Fyrsta lúterska safhaðar FIMTUDAGSKVÖLDIÐ 2. MARZ, KL. 8:15 Prógram: 1. Avarp forseta ........Dr. B. J. Brandson 2. Piano Solo .........Miss Agnes Sigurdson 3. Kvennakór — Nokkrar stúlkur í ísl. búningi (undir stjórn Miss Snjólaugar Sigurdson) 4. Ræða ............Séra Valdimar J. Bylands 5. Violin Solo ......'.Mr. John Waterhouse 6. Upplestur .................Sofia Wathne 7. Samsöngur—Nokkrir meðlimir Karlakórs ís- • lendinga í Winnipeg, undir stjórn Ragnars H. Ragnars. Inngangur ókeypis - - - Samskot Veitingar í f undarsalnum SARGENT & AGNES COAL and COKE per ton DOMINION (Sask Lignite) Cohble .$ 6.40 WESTERN GEM (Drumheller) Lump .... 11.75 WILDFíRE (Drumheller) Lump ...... 11.75 FOOTHILLS (Coalspur) Lump ....... 12.75 BIGHORN (Saundérs Creek) Lump . 13.50 HEAT GLOW Carnonized Briquettes . 12.25 POCAHONTAS, Nut ............. 14.00 WINNECO COKE, Stove or Nut ...'14.00 ALGOMA COKE, Stove or Nut ..... 14.75 SEMET-SOLVAY COKE, Stove or Nut.... 15.50 PHONES—23 811-23 812 McCURDY SUPPLY C0. LTD. 1034 ARLINGTON ST.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.