Lögberg - 16.03.1939, Blaðsíða 7

Lögberg - 16.03.1939, Blaðsíða 7
LÖOBEBO, FIMTUDAGINN 16. MABZ, 1939 7 ZICZAG 5' Orvals pappír í úrvals bók s 2 Tegundir SVÖRT KAPA Hinn upprunalegi þ u n n i vindlinga pappír, sem flestir, er reykja “Roll Your Own” nota. BiSjiS um “ZIG-ZAG” Black Cover BLÁ KAPA "Egyptien” úrvals, h v 11 u r vindlinga papplr — brennur sjálfkrafa — og gerir vindl- ingana eins og þeir væri vafSir í verl^smiSju. BiSjiS um “ZIG-ZAG” Blue Cover ÖTVARP FRA FYRSTU LÚTERSKU KIRKJU ÞAKKAÐ Wlinnipegosis, i. marz. “Guðsþjónustan á sunnudags- kvöldið var í alla staði indæl ’og lieyrðist ágætlega . . . það er há- tíðleg tilbreyting fyrir þá sem sjaldan heyra Guðs orð nema Það sem þeir stauta sjálfir í neimahúsum . . . Við vorum io sanian að hlusta þar sem eg var.” Mountain, N.D., 27. febr. “Beztu þakkir fyrir ágætt út- varp í gærkvöld. Ágæt ræða og agætur söngur. Öllum vonbrigði niikil að Mrs. Olson söng ekki.” Bottineau, N.D. 27. febr. “I am improving with age. Vesterday I went to church twice. In the morning to the Lutheran Ghurch here, and in the evening to the First Luth- eran Church, Winnipeg. There Was no interference or static of any kind, so we enjoyed the 'vhole production. . . .” Mozart, Sask. 28. febr. “Innilegt þakklæti fyrir ágæta guðsþjónustu, sem við hlustuðum a með mestu ánægju á sunnu- dagskvöldið. Hún heyrðist alveg agætlega vel.” Clarkleigh, Man. “. . . Eg vil votta þér, ásaimt sófnuði þínum okkar innilegasta þakklæti fyrir guðsþjónustu- utvarpið í gær. Það er tæpast h*gt að lýsa með orðum hversu uúkils virði slik útvörp eru fólki uti um bygðir, þar sem prests- Þjónusta er af svo tilfinnanlega skornum skamti . . . og sömu- l^iðis hve gott er fyrir heyrnar- sljóa að heyra í gegnum mót- lókutækið þar sem hægt er að auka hljóðið eftir vild. Eg vildi °ska að þessum útvörpum mætti fjölga.” T,angruth, 27. febr. “Að fleiri guðsþjónustum v€rði útvarpað í sumar er ósk allra.” Edfield, Sask., 27. febr. “Það var hrifandi blessunar- flund að hlusta á orð þín og ’udæla íslenzka sönginn.” Grand Forks, N.D. “Við hlýddum ineð mikilli á- U;egju og eftirtekt á útvarps- 'Uessuna frá Fyrstu lúl. kirkju 1 gærkveldi. Hún heyrðist með afbriggum vel; aldrei betur. ^aeðan efnisrík og vel flutt; söngur ágætur. Kærar þakkir til allra.” Ofangreindar þakkarkveðjur sýnishorn af þeim mörgu bréfum, er séra Valdimar J. Ey- ands bárust eftir síðustu út- varpsguðsþjónustuna frá Fyrstu 'útersku kirkju.—Ritstj. M.b. “Þengill” hefir farist Fullvíst er nú að vélbáturinn “Þengill”, sem var á leið frá Hofsós til Siglufjarðar aðfara- nótt þriðjudagsins, hefir farist vestan til á Sauðanesi og allir sem með báthum voru — alls 9 manns, þar af ein stúlka. Reki úr bátnum fanst i gær- dag milli bæjanna Engidals og Dalbæjar. Rak mestan hluta af þilfari bátsins, siglutrén og mjólkurbrúsa. Lík höfðu ekki rekið þegar siðast fréttist, en leitinni; var haldið áfram á fjör-1 unni í gær. Með bátnum voru 9 manns; j fimm farþegar og fjórir skip- verjar. Farþegarnir voru: Tórnas Jónsson, kaupfélags- stjóri á Hofsós. Maður á sex- tugs aldri. Lætur eftir sig konu og 8 börn, en af þeim eru 7 komin yfir fermingu. Enn- fremur áttræða móður og var hann einkasonur hennar. Stefán Jóhannesson, útgerð- armaður frá Bæ, 65 ára. Lætur eftir sig tvo uppkomna sonu og konu, blinda. Sigurður Jónsson, sjómaður frá Hofsós. Maður um fertugt. Lætur eftir sig konu og börn. Óli Einarsson Fersæth, bak- arasveinn, 21 árs, ókvæntur, en átti eitt barn. Áslaug Kristjánsdóttir frá Húsavík. Hafði verið við leik- fimikenslu í Kvennaskólanum á Bíönduósi. Skipverjar voru: Karl Þórðarson, formaður bátsins og meðeigandi. Æjttað- ur af Akranesi. Hann var mað- ur um þrítugt. Lætur eftir sig konu og börn. Sigurður Jónatansson, frá Hrísey, vélamaður. Maður á þrítugsaldri, ókvæntur. Númi (ókunnugt uimi föður- nafn) frá Steinsholti í Glæsibæj- arhreppi, háseti. Ásgeir Eðva’ld Magnússon, 17 ára piltur. Talið , er að báturinn hafi strandað á vestanverðu Sauða- nesinu, milli bæjanna Engidals og! Dalsbæjar. Maður frá Dalsbæ heyrði á þriðjudagsmorgun kl. 7 vélar- hljóð í bátnum og virtist þá alt vera í lagi. M.b. Þengill var 7 smál. að stærð og var lánaður í þessa ferð í stað mjólkurbátsins, sem venjulega gengur milli Sauðár- króks og Siglufjarðar, en sá bátur var bilaður. —Morgunbl. 9. febr. Minningarorð Föstudaginn 3. marz, andað- ist á Miseracordia sjúkrahúsinu í Winnipeg, Mrs. Ólína Johnson. Síðastliðin þrjú ár hafði hún verið venju fremur lasin, en veikin varð alvarlegri í janúar í vetur. Hún var jarðsungin að við- stöddu fjölmenni ásamt ættingj- um af séra Rúnólfi Marteins- syni, frá útfararstofu Bardals, mánudaginn 6. marz. Allra mesti sægur af yndislegustu blómum prýddi útförina. Ólína Johnson var ættuð úr Húnavatnssýslu, kom til Winni- peg ung-fullorðin, var nokkur ár |í Norður-Dakota og giftist þar Kristjáni Johnson. Þau fluttu síðar til Roseau í Minne- sota og þaðan til Selkirk. Þar var heimili þeirra mörg ár og þar dó hann árið 1907. Uro það leyti eða siðar fór að bera á þeirri veiki, er þjáði hana það serrij eftir var æfinnar: máttleysi í fótleggjum. Árið 1912 fór hún undir uppskurð í þeirri von að fá bót; en það reyndist gagns- laust. Hún gat alls ekki gengið eftir það, hreyfðist aðeins í hjólastól, meir en fjórðung ald- ar. Hún vann heimilisverkin fram yfir allar vonir, kvartaði aldrei um erfiðleika við nokk- urn mann, vildi öllumi gott gjöra, var yndislega glöð og alúðleg í viðmóti, hin dásamlegasta fyrir- mynd í því að bera mótlæti, enda var hún sterktrúuð, sannkristin kona. Siðan 1913 hefir hún átt fieima hér i Winnipeg og hefir ávalt haft heimili með syni sín- um, Emil. Börn hennar, auk Emils, á lífi eru: Mrs. Octavia Bailey í Winnipeg; Mrs. Sig- ríður Thomas, i Moose Jaw, Sask.; George í Los Angeles, California, og Mrs. Lily John- son, í Winnipeg. Elma Johnson, dóttir Emils, hefir einnig verið með ömmu sinni frá byrjun. Móðir hennar varð veik þegar dóttirin var mjög ung. Alls eru barnabörninj 9. Systkin Mrs. Johnson á lífi eru: Mrs. Ingibjörg Jónasson i Selkirk; Paul Johnson, í Win- nipeg; Björn Johnson, í Peters- field, Man.; Jón ^Johnson, í Tacomah, Wash. og Mrs. Elisa- bet Sigurðson, Víðir, Man. Samskot V eátur-lslendinga fyrlr eir-líkneski Ix'ifs Eiríkssonar fslandi til auglýsingar í Ameríku GJAFA-SKRA Cypress River, Man. (Óli Stefánsson, safnandi)—Mr. & Mrs. T. H. Hallgrímson, $1; Mrs. Sigríður Helgason, $1; Mr. &• Mrs. J. A. Walterson, $1; Mrs. Guðrún Sigurðsson, $1; Mr. Björgólfur Sveinsson, 500; Mr. &■ Mrs. B. J. Anderson, $1; Mr. &■ Mrs. H. C. Josephson, $1; Mr. &■ Mrs. G. Björnson, $1; Mr. & Mrs. S. G. Gunnlaug- son, 50C; Mr. &■ Mrs. O. Stefan- son, $1; Mr. &■ Mrs. B. K. Jóns- son, 50C; Mr. & Mrs. C. Nord- man, $1. Humbolt, Sask. (Björn J. Hansen, safnandi) •— R. Fred- rickson, $1; B. J. Hansen, $1; Th. K. Johnson, $1. Hallson, N.D. — Bjarni Jo- hannson, $2. Akra, N.D. (B. S. Thorvald- son, safnandi) — Mrs. Málfríð- ur Einarson, $1; Mr. &■ Mrs. John Johnson, $1. Markerville, Alta. (A. J. Christvinson, safnandi) — J. Bjarnasoíi, $1 ; B. Stephanson, 50C. Kandahar, Sask. — Mr. & Mrs. J. G. Stephanson, $1. Toronto, Ont. — Mrs. John David Eaton, $15. Wynyard, Sask.—Valdi John- son, $2. South tíend, IVash. (Mrs. Rose Adams, safnandi) — Mr. &■ Mrs. Helnuk Jakobsen, $1; Mr. &■ Mrs. Chris. Atlason, $2; Mr. & Mrs. L. E. Adams, $3. IVinnipeg, Man. — Mrs. Guð- rún Gilies, Elmwood, $1 ; Miss Guðrún Melsted, $1; Dr. &• Mrs. Hjaltason, $3; Kr. Stefánsson, $2; John Samlson, $1; Stefán Einarsson, $1; Arthur Anderson, 50C; Jack Töwnley, 50C; Miss Mildred Storsater, 50C. Öíugt innfært, ársgjöld, er borgast eiga til fjármálaritara Þjóðræknisfélagsins: E. J. Breiðfjörð, Upham, N.D., $1; A. Björnson, Flin Flon, Man., $1; er dragast frá áður aug- lýstri upphæð. Alls .... ....$ 51.50 Áður auglýst 2048.05 Samtals.......$2099.55 Winnipeg 13. marz, 1939. Rögnv. Pétursson, forseti Ásm. P. Johannson, féhirðir GEFIJVS . . . BLÓMA OG MATIURTA FRÆ Otvegið Einn Nýjan Kaupanda að Blaðinu, eða Borgið Yðar Eigið Áskriftargjald Fyrirfram Frœið er ndkvœmlega rannsakað og ábyrgst að öllu leyti TAKIÐ ÞESSU KOSTABOÐI! Hver gamall kaupandi, sem borgar blaðið fyrirfram, $3.00 áskriftar- gjald til 1. janúar 1940, fær að velja 2 söfnin af þremur númerum, 1., 2. og 3 (í hverju safni eru ötal tegundir af fræi, sem sézt I auglýsingunni). Hver, sem sendir tvö endurnýjuð áskrftargjöld, $6.00 borgaða fyrir- fram, getur valið söfnin nr. 1., 2. og 3. Hver, sem útvegar einn nýjan kaupanda og sendir áskriftargjald hans, $3.00, fær að velja tvö söfnin úr nr. 1., 2. og 3. Hinn nýi kaup- andi fær einnig að velja tvö söfnin úr nr. 1., 2. og 3. Allir pakkar sendir mðttakanda að kostnaðarlausu. No. 1 COLLECTION—Vegetables, 15 Packets SPENCER SWEET PEA COLLECTION 8—NEW BEAI TIFI I/ SHADES—8 Regular full size packet. Best and newest shades in respective color class. A worth-while saving buying two. See regular Sweet Pea List also. SEXTET QT EEN. Pure White. GEO. SHAWYER. Orange Pink. Five or six blooms on a stem. WEHCOME. Dazzling Scarlet. WHAT JOY. A Delightful Cream. MRS. A. SEARLES. Rich Pink BEAUTY. Blush Pink. shading Orient Red. SMIIjES. Salmon Shrimp Pink. RED BOY. Rich Crimson. No 2 COLLECTION—Flowers, 15 Packets EDGING BORDER MIXTURE. ASTERS... Queen of the Market, the earliest bloomers. BACHELOR’S BUTTON. Many new shades. CAIvENDUUA. New Art Shades. CAIvIFORNIA P O P P Y. New Prize Hybrids. CIjARKIA. Novelty Mixture. CTAMBERS. Flowering climbing vines, mixed. COSMOS. New Early Crowned and Crested. EVERDASTINGS. Newest shades, mixed. MATHIODA. Evening scented stocks. MIGN ONETTE. Well balanced mixture of the old favorite. NATURTTUM. Dwarf Tom Thumb. You can never have too many Nasturtiums. PETUNIA. Choice Mixed Hy- brids. rOPPY. Sliirlcy. Delicate New Art Shades. ZINNIA. Giant Dahlia Flowered. Newest Shades. No. 3 —ROOT CROP COLLECTION Note The Ten Big Oversize Packets BEETS, Half Ix>ng Blood (Darge Packet). CABBAGE. Enkliuizen (Large Packet). CARROT, Cliantcnay Half I/ong (Large Packet). ONION, Yellow Globe Danvers. (Large Packet). LETTUCE, Grand Rapids. This packet will sow 20 to 25 feet of row. PARSNTPS. Early Sliort Round (Large Packet). RADISH, Frencli Breakfast (Large Packet). TURNIP, Purple Top Strap Tjeaf. (Largc Paeket.) The early white summer table turnip. TITRNIP. Svvede Canadian Gem (Large Packet). ONION, White Pickling (Large Packet). Sendið áskriftargjald yðar í dag! (Notið þennan seðil) To TIIE COLUMBIA PRBSS, LIMITED, Winnipeg, Man. Sendi hér með $..........-... sem ( ) ára áskriftargjald fyrir “Lögberg.” Sendið póst frtt söfnin Nos.: NAFN ....... HEIMILISFANG FY’LKI

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.