Lögberg - 23.03.1939, Blaðsíða 3

Lögberg - 23.03.1939, Blaðsíða 3
V LÖGBERXt, FIMTUDAGINN 23. MARZ 1939 sver'ði að hjartanu, en brjóstið fekk ekki að gína við sverði mannsins (mínu). Hugur minn leikur á henni (líklega Stein- gerði, sem honum er svo föst > huga, að hann þarf ekki að nefna hana; ef til vill væri hugs- anlegt, að “henni” ætti við glym- Rán, þ. e. mér leikur hugur á að ná í blóð andstæðingsins). Huilum handar bála hlin vallda skaup sínu þat séam reið at raði rík tueim megin brikar nærgi er oss ieina angralaust sæng gaungum dyr skaufnungi drafnar dyneyiar við freyja. Handar bála Hlín! Hvílum tveim megin bríkar; rík, reið sköp valda at sínu ráði; séum þat — nærgi er vit göngum, oss angrlaust, í eina sæing, dýr sköfnunga - drafnar - dyneyjar- Freyja. . J Sköfnungr; sverð, sköfnunga- dröfn: blóð, dyney l)lóðsins: hjartað. Kona! Við hvilum sitt hvoru niegin við bríkina; öflug og fjandsamleg örlög valda því eft- •r geðþótta sinum; það er aug- ljóst — hvenær sem við fáum að ganga glöð í eina sæng, dýra hjartagyðja. Guðm. Finnbogason. —Lesbók. Aðstoð þökkuð Listi yfir nöfn þeirra, sem styrktu mig efnalega í tilefni af veikindum á heimili mínu: Einar Einarson, $i.oo; Mr. og Mrs. M. tíjarnason, $3.00; Mr. og Mrs. E. A. Eyjólfson, 75r; Mr. og Mrs. H. Marwin, $1.00; Thorbergur Thorbergson, 50C; Miss M. Olson, $1.00; Mr. og Mrs. E. Sveinbjörnson, 50C; Mr, Mrs. G. Sveinbjörnson, $1.00; Mr. og Mrs. Th. Sveinbjörnson, $1.00; Mr. og Mrs. Konráð Eyjólfson, $1.00; Mrs. Ingibjörg Arnason, $1.00; Mr. og Mrs. Brandur Eyjólfsson, $1.00; Mr. °g Mrs. John Eyjólfson, 500; G. G. G. Sveinbjörnson-, 50C; Mrs. Elisabet Sigurðson, $1.00 Mr. Halldór Þorgeirson, $2.00 Mr. og Mrs. A. E. Johnson, $1.00; John E. Johnson, 50C; Mr. og Mrs. Aug. Magnússon, $1.00; Mr. og Mrs. Einar Sig- »rðson, 50C; Mrs. Kristín Hin- rikson, $2.00; Miss S. Markús- son, 50C; Mr. og Mrs. Gísli Markúson, $r.oo; Mr. og Mrs. B. M. Olson, $1.00; Mr. og Mrs. Carl Skaalrud, $1.00; Mrs. Monika Thorlakson, $i.oó; Mr. og Mrs. Raymond Sigurðson, 50C; Mr. og Mrs. S. B. Reykja- lín, $1.00; Mr. og Mrs. Oscár Sveinbjörnson, $1.00; Mr. og Mrs. Hermann Sigurðson, 50C; Mr. og Mrs. Dan. Westmann, 50C; Mr. og Mrs. E. Hinrikson, $1.00; Wm. Magnuson, $1.00; Mr. og Mrs. lngi Laxdal, 25C; Mr. og Mrs. G. G. Sveinfjörns- son, $1.00; Mr. og Mrs'. J. B. Johnson, $1.00; Mr. og Mrs. E. Hinrikson, $2.00; Mr. John Freysteinsson, $2.00; Mr. og Mrs. S. B. Johnson, $1.00; Mr. og Mrs. Jul. Skaalrud, 50C; Mr. o gMrs. Thorkell Laxdal, $1.00; G. G. Árnason, 50C; Mrs. Gróa Gunnarson, 50C; Mr. og Mrs. K. O. Oddson, 35; Mr. og Mrs. Robert Headman, 50C; Mr. og Mrs. E. Gunnarson, 50C; Miss Ragna Johnson, $1.00; Mr. og Mrs. C. Trorvaldson, $2.00; Mr. og Mrs. H. O. Loptson, $1.00; Mr. og Mrs. Sveinbjörn Lopt- son, $2.00; Mr. og Mrs. A. Loptson, $3.00; Mr. @g Mrs. John Gíslason, $1.00; Mr. Björn Thorbergson, $1.00; Mr. Thor- geir Thorgeirson, 50C; Miss Helga Bjarnason, 50C; Mr. og Mrs. K. Kristjánson, $2.00; Mr. og Mrs. E. G. Gunnarson, $1.00; Mr. og Mrs. E. Gunnarson, $2.00. Listi þessi sýnir ekki nöfn allra þeirra, sem á margan hátt hafa sýnt okkur mikla góðvild og oft áður liðsint á mlargan hátt. Ekki get eg heldur orða bundist um það að margir ínnan- bygðar búa við örðug kjör vegna erfiðs árferðis; ýmsir ' átt við veikindi og dauða að stríða á siðustu missirum. Votta eg hér með hjartans þakkir ölium þessum vinum mín- um fyrir hönd mína og minna. S. S. Christopherson. Islenzku bloðin í Ameríku) Það er erfitt að gefa út blöð á Íslandi, fen þó er enn erfiðara að gefa út íslenzk blöð í Vestur- heirni. Samt hafa landar í Ame- riku gefið út tvö myndarleg blöð, Heimskringlu og Lögberg, í meir en 50 ár. Þessi blöð eru óhjákvæmilég stoð í hinni þýðingarmiklu bar- áttu landa í Vesturheimi fyrir íslenzku máli og menningu. Sú barátta er svo nátengd tilveru- baráttu Islendinga á Islandi, að sízt má vanrækja hlut þess að- ilans, sem þyngri straum hefir á irióti séi% Vökumannafélagið hér í Rvík er nú að efna til umfangsmikilla bréfaskifta milli unglinga á ís- íandi og æskulýðs af íslenzkum stofni í Ameríku. — Vökumenn beita sér líka fyrir því, að út- vega Vesturheimsblöðunum báð- um nokkra tugi borgandi kaup- enda. Þeir vænta þess að öll helztu fyrirtæki á landinu, bank- ar, verzlanir, sjúkrahús og skól- ar kaupi bæði blöðin. — Stjórn Vökumanna mun bréflega og símleiðis leita eftir kaupendum, en þó þvi aðeins að bæði blöðin séu keypt. Stjórn Vökumanna mun innheimta blaðgjöldin í ís- lenzkum peningum og útvega gjaldeyrisleyfi, og standa hverj- um kaupanda skil á kvittun frá útgefendum Lögbergs og Heims- kringlu. I’eir, sem vilja senda pantanir, geta snúið sér til Egils Bjarna- sonar í Edduhúsinu, sími 2323. Hann mun væntanlega vinna rnest á skrifstofu Vökumanna að erindum fyrir landa í Ameríku. Jónas Jónsson, frá Hriflu. Laugardagaskólinn I allan yetur höfum við haldið áfram. Aðsókn hefir verið sæmi- leg; en hefði átt að bera betri. Nú er orðið nokkuð áliðið tím- ans, að þessu sinni. Enn er samt tækifæri til að byrja. Við tökum; á móti nemendum hvenær sem er. Allir eru velkomnir: ís- lenzkir og enskir, börn og full- orðnir. Gott væri einmitt að hefja nám þar nú og vera svo vel undirbúinn til öflugs starfs næsta haust. Seint í næsta mánuði verður liklega haldin samkoma fyrir al- menning. Unt hana er ritað af öðrum, og visa eg til þess. Eg er með þessum línum að mælast til þess að íslenzkt fólk í Win- nipeg styðji þetta starf á allan þann hátt, serni því er unt. Það er heilbrigt, íslenzkt þjóðræknis- starf, unnið í kyrþey. Það fer ekki með háreysti um stræti og gatnamót, en leitast við að vinna samvizkusamlega að því sem er sannarlega gott. Sækið laugardagaskólann. Kaupið “Bialdursbrá.” Komið á samkomu skólans 22. apríl. Látið oss í té fulla samvinnu. Rúnólfur Marteinsson. Þess skyldi getið sem gert er Við setningu þjóðræknisþings- ins hélt forsetinn, séra Rögnvald- ur Pétursson, mfcrka ræðu og djúphugula er mikla athygli vakti. Tók hann sér snið hinna heldri bankamanna, þá er þeir hafa fund með hluthöfum sín- urn, rendi hvössum skilningsaug- um of heim allan frá Hliðskjálf lífsreynslu sinnar og þekkingar og sá í gegnum holt og hæðir þröngsýni og misksilnings. Var ræðan eins og að líkindum lætur þegin' með fögnuði og þökkuð með lófaklappi; er slikt ekki að undra, þar sem forsetanuml hafði tekist að finna rnörg og merki- leg sannindi, sem óbreyttum al- múganum hafði því miður, sézt yfir. Það jók og mjög á gleði þingheims að sjá utanríkismál Breta tekin til yfirskoðunar á þjóðræknisþingi Vestur-Islend- ínga, hafði vist mörgum fund- ist að ekki væri vanþörf á, að íslendingar létu þau mál meira til sín taka, svo að friðsæld Spánar og Czechoslóvakíu mætti verða sein flestum til blessunar. Guðhræddum mönnum, er þing- ið sátu, hefir og sennilega fund- ist mikið til um hinn smekkvísa samanburð forsetans á Chamber- lains forsætisráðherra Breta og friðarherranum mikla og höfundi trúar vorrar, enda létu þeir fögn- uð sinn ótvírætt i ljós. Margt fleira mlælti forsétinn viturlega, er bar glögt vitni óhlutdrægni hans og víðsýni. Standa mér þá sérstaklega fyrir hugskotssjónum hin kirkj umannlegu ummæli í garð Anthony Edens, hins fyr- DR. B. H.OLSON Phones: 35 076 906 047 Consultatlon by Appointmenl Oniy Heimili: 5 ST. JAMES PI.AOF Winnipeg:, Manitoba Dr. P. H. T. Thorlakson 206 Medica! Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedy St» Phone 22 866 Res. 114 GRENFELL BLVi Phone 6 2 200 DRS. H. R. & H. W. TWEED Tannlœknar 406 TOROIÍTO GENERAL TRUSTS BUILDING Cor. Portage Ave. og Smith 8t PHONE 26 545 WINNIPKQ DR. A. V. I0HNS0N Dentist 506 SOMERSET BLDG. Telephone 88 124 Home Telephone 36 888 DR. K. J. AUSTMANN . 410 MEDICAL ARTS BLDG. Stundar eingöngu, Augna-, Eyrna-, Nef- og Háls- sjúkdóma Viðtalstími 10—12 fyrir hádegi 3—5 eftir hádegi Skrifstofusími 80 887 Ileimilissími 48 551 J. T. THORSON, K.C. islenzkur lögfræBingur 800 GREAT WEST PERM. BLD Phone 94 668 J. J. SWANSON á^CO. LIMITED 308 AVENUE BLDG., WPEG. Fasteignasalar. Leigja hús. Út- vega peningalán og eldsábyrgS at öllu tægi. PHONE 26 821 ST. REGIS HOTEL. 2 86 SMITH ST., WINNIPEG pœgilegur og rólegur bústaSur i mitfbihi borgarínnar. Herbergl $2.00 og þar yflr; meí baSklefa $3.00 og þar yfir. Agætar máltlCir 40c—60c Free ParMng for Ouests verandi utanríkismálaráðherra Breta, tel eg líklegt að vegur Þjóðræknisfélagsins og sam- heldni félagsmanna vaxi mjög af hinni röggsamlegu framkomu forsetans, er jafn fúslega leggur Iið sitt til friðar og sátta í al- þjóðlegum viðskiftum! og ís- enzkri hreppapólitík. Páll Guðmundsson. DR. B. J. BRANDSON 21? - 2 2 0 Medical Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedj Sts. Phone 21 834—Office tlmar 3-4.30 Heimili: 214 WAVERLEY ST. Phone 403 288 Winnipeg, Manitoba DR. ROBERT BLACK Sérfrœðingur I eyrna, augna, nef og háissjúkdðmum. 216-220 Medical Arts Bldg. Cor. Graham & Kennedy Viðtalstimi — 11 til 1 og 2 tll 6 Skrifstofustmi — 22 261 Heimili — 401 991 Dr. S. J. Johannesson 272 HOME ST. STE. 4 THELMA APTS. á fyrsta gólfi Talsími 30 877 Viðtalstlmi 3—5 e. h, H. A. BERGMAN, K.C. islenzkur lögfrœðingur Skrifstofa: Room 811 McArthur Building, Portage Ave. P.O. Box 1666 PHONES 95 052 og 39 043 LINDAL, BUHR & STEFÁNSSON Barristers, Solicitors, Notaries, etc. W. J. Lindal. K.C., A. Buhr Bjöm Stefánsson Telephone 97 621 Offices: 325 MAIN STREET Thorvaldson & Eggertson Islenzkir lögfrœöingar G. 8. THORVALDSON, B.A., LL.B. A. O. EOOERTSON, K.C., LL.B. Skrifstofur: 705-706 Confederatlon Life Blg. SÍMI 97 024 A.S.BARDAL 848 SHERBROOKE ST. Selur llkkistur og annast um út- farir Allur útbúnaður sá bezti. Ennfremur selur hann allskonai minnisvarða og legstelna. Skrifstofu talslmi: 86 607 Heimilis talsími: 601 662 Námsskeið! Námsskeið! Námsskeið! Á öllum tímum kemur sparnaður sér vel; þó ekki livað sízt þegar hart er í ári.— Við höfum til sölu námsskeið við helztu verzl- unarskóla (Business Colleges) borgarinnar. Það borgar sig fyrir yður að leita upplýsinga hjá okkur tafarlaust. Tke Columbia Press Limited SARGENT & TORONTO Winnipeg, Man. 7 Business and Professional Cards

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.