Lögberg - 23.03.1939, Blaðsíða 5

Lögberg - 23.03.1939, Blaðsíða 5
LÖGBEBG, FIMTUDAGrlNN 23. MARZ 1939 I 5 I Raufarhafn burtu af Melrakka- sléttu og busla með hana tanga- hlaup austur yfir Þistilfjarðar- pollinn og tyila henni bara af handahófi niður á Langanesið. Annar sagnarandinn lætur sér ekki draga það að kippa Ásbyrgi upp með róturn úr Kelduhverf- inu og flytja það eins léttilega og ferðtöskuna áína norður á Sléttu (Melrakkasléttu). Þriðji getur þess að tveir há- lærðir enskir menn hafi komið til Húsavíkur á Tjörnesi, dvalið þar nokkra daga, lagt svo land- veg til Akureyrar, skoðað fagra staði og merka, Ásbyrgi, Detti- foss og Goðafoss. Þessi frásögn er í fylsta máta villandi öllum þeim, sem ekki eru kunnugir veginum frá Húsavík til Akur- eyrar. Landvegurinn frá Húsa- vík til Akureyrar liggur til suð- vesturs alt til Einarsstaða eða Lreiðumýrar í Reykjadal, þaðan yfir Fijótsheiði í þvervestur átt til Akureyrar. Mér vitanlega er Goðafoss'það eina náttúrusmfði, sem hægt er að skoða á leiðinni frá Húsavík til Akureyrar, rétt talað. Hin náttúru-undrin eða augnahnossin tvö, sem nefnd eru hér að framan, Ásbyrgi og Detti- íoss, eru bæði hrepplæg í Keldu- hverfi og liggja í 25 til 40 enskra niílna fjarlægð í austur og suð- austur frá Húsavík; Ásbyrgi 25 enskar mílur í austur frá Húsa- vík en Dettifoss urn 15 milur sunnar í Jökulsá í Axaorfirði. Sá fjórði lýsir bænum, sem hann er fæddur í þannig að hann hallist upp að hæðinni, sem hann stendur við, og sé ekk; nema steinsnar frá sjónum. Þessi frásögn ætti J>að sannarlega skil- ið að skrásetjast í íslenzkum íj>rótta annálum, J>ví þessi bær stendur 9 enskar milur frá sjó. F. Hjálmarsson. p.í póstferðum hans. En góða lýsingu gefur Þorskabítur af honum. — “Sigurður póstur var hetjulegur íslendingur,” segir hann þar meðal annars. Magnús Hallgrímsson, Ey- firðingur að ætt, var póstur milli Reykjavíkur og Akureyrar, en flutti vestur 1874 og settist að í Mikley, nam svo land í Fljóts- bygð, sem getið er í landnáms- sögu Nýja íslands eftir Þorleif Jóakimsson. Engin er þar mynd né frásagnir af póstferðum hans. En viðvíkjandi því efni hefir nokkuð nýlega verið leitað til náinna ættingja hinna tilnefndu pósta, en orðið árangurslaust. Því skal leita fyrir sér svo lík- lega sem ólíklega. Ef einhver skuli eiga í fórum sínum! og minnisgáfu þau skil- ríki, sem hér er óskað eftir að fá, er vinsamlega mælst til að gefin verði frarn til birtingar í hinni væntanlegu póstsögu. Við- töku veitir: Magmís Sigurðsson á Storð Árborg P.O., Man. Canada. Tilkynning Fyrir sögul landpóstanna á ís- landi er óskað eftir að fá myndir og frásagnir af þeim tveim póst- um, er flutt hafa hingað vestur og sezt hér að. Og hér skulu nefndir: Sigurður Bjamason, ættaður úr Árnesþingi var lengi póstur milli Reykjavíkur og Akureyrar, en flutti vestur 1877, þá sextug- ur. Dvaldi hann þá fyrst í Nýja íslandi, en þar næst á Akra, N.D. Síðast settist hann að í Pembina og þar dó hann 1909. Þar er hans getið í land- námssögu þess héraðs, eftir Þorskabit. (Alm. O. S. Th. 1921). Engin er þar mynd af honum og ekki heldur frásagnir Hólmfríður Sigurlín Lgerton (Dáin 14. ágúst 193B) % “Eg minnist þín er sé eg sjómn glitra við sjónarhvel. Og þegar mánans mildu geislar j titra, eg man þig vel.” Þó nokkuð sé nú umliðið, hjartkæra dóttir mín, síðan þú kvaddir okkur foreldra þína, eiginmann og bræður í hinsta sin í þessari jarðnesku tilveru, finnum við öll til elskaðrar ná- yistar þinnar, er umvefur okkur ! óumræðilegri sælukend. Burtför 1 þína þar bráðara að en okkur j ástvini þína varði; >f>ú varst enn i í blóma lífs, og við þér sýndist blasa löng og giftusamleg fram- tíð. Maðurinn ályktar en Guð ræður. Nú hugsum við um þig, lausa frá þjáningum jarðarbarna á óhindraðri sigurför til eilífs ! þroska; þinn fögnuður er okk- ar fögnuður; þín sæla okkar sæla. Úr þessu verður samfund- anna væntanlega ekki langt að bíða. Minnnigin urn þig er styrkur okkar fram á brautar- enda. Nú hellir hækkandi vor- sól geislum sinum yfir láð og lög, og nú óskum við þér, hjart- kæra dóttir, gleðilegs sumars! Guðrún Gillies, 729 Beach Ave., Elmwood, Man. (m'óðir hinnar látnu). "YOUNG MODERNS" An Eaton Branded Footwear Line They’re remarkable in the way they capture such “expensive” styling, yet keep the price so very moderate. Suede gores with open work vamp and leather toe tipping. In such beautiful colors as Dutch Clay, Captain blue, black and green eollectively. Sizes 3% to 10. Widths AAA to C. —Women’s Shoe Section, Second Floor, Hargrave, EATÖN C?,M1Eo Samskot j V eátur-lslendinga fyrir cir-líkneski Ix'ifs Kiríkssoiinr Islandi til auglýsingar i Ameríku GJAFA-SKRA Winnipeg Man. — Gunnbjörn Stefánsson $1; Mr. & Mrs. Gísli Johnson, $2; Mr. & Mrs. Guðnii. Johannson, $1. Warman, Sask.—E. Johnson, $x. Gardar, N.D. (Gam. Thorleif- son, safnandi)—Emil J. Sig- urðsson, $1. Swan River, Man.—Mrs. Th. Sarnson, $2. Blaine, Wash. (Rev. A. E. Kristjánsoný (safijandi)—Mrs. Th. Sturlaugson, . $1; Ágúst Bifeiðfjörð, 50C; Mrs. Th. Simonarson (viðbót) $2.00; Joe Breiðfjörð, 50C. Hayland, Man. (O. Magnus- son, safnandi) — Miss Salla Helgason, $i; Jón Helgason, $2; Sigurður Helgason, $2; Björn Helgason, $1; J. Thorkelson, 25C; F. Thorkelson, 25C; Ingi- björg. Halldórson, 25C; Mrs. Stefanía Halldórson, 25C; Mrs. Kr. Péturson, $1; Mr. O. Magn - usson & family $2; Mr. and Mrs. H. Guðmundson, $2. California (J. H. Hannesson, safnandi)—Dr. K. S. Eymund- son, San Francisco, $10; Pro- fessor Sturla Einarson, Berkeley, $5; John Olafson, San Fran- cisco, $1 ; Guðbjartur Guðmund- son, San Francisco, $2; Mrs. Michael Tyson, Piedmont, $i; Marel Einarson, San Francisco, $1; S. Guðmunds, Berkeley, $1; S. J. Olafson, San Francisco, $1; Bi. B. Halldórson, San Francisco, $1; E. L. Stoneson, San Fran- cisco, $20; Elsa Thorsteinson, San Francisco, $1; Margaret J. Brandson, Berkeley, $1; Harry Scheving, Oakland, $1; Sarali Rose Edwards, San Francisco, $1; Sigfús Brynjólfson, San Francisoo, $5; Th. Einarson, San Francisco, $1; A. G. Oddstead, San Francisco, $1; F. H. Thor- arinson, $2; Krist. Guðnason, Oakland, $5; Harry Sigurdson, San Francisco, $1; Margaret Downie, San Francisco, $10; Bijorgvin Johnson, San Fran- cisco, 50C; Edward Halldorson, San Francisco, $1; Samsætis- nefnd (ágóði), San Francisco, $2.50; Mr. & Mrs. J. H. Hann- esson, Albany, $2. Raymon, Wasli.—Mr. & Mrs. Paul Olson, $2. Hnausa, Man.—Eric Einars- son, $1. Alls..........$105.00 Áður auglýst $2,099.55 Samtals . .ó. .$2,204.55 Winnipeg, 20. marz 1939. Rögnv. Pétursson forseti Asm. P. Jóhannson, féhirðir Young Icelanders News A general meeting was held at the home of Margaret Peturson, 45 Home St. Mr. G. S. Thor- waldson addressed the group on “Propaganda.” He said: “Propaganda is one of the greatest of modern world forces. What is Propaganda? Is it only a force for evil or is it also a force for good? It is the science of “mass persuasion.” It is used for the j control and exploitation of hunxan emotons. The term was first applied to Christian mis- sionaries in breaking down the paganism of the world. All social reforms throughout the ages havé resulted from propa- ganda breaking down the bar- riers of greed, ignorance and apathy. During the Great War, propa- ganda was one of the most im- portant weapons of both the Allies and their enemieS. At the commencement of the war Germany commenced with an ef- ficient propaganda machine but she was soon surpasesd by Great Britain in propaganda effective- ness. In october 1918 alone, the British dropped over five million leaflets behind the German lines in France and Belgium. It is said that this and other propa- ganda so demoralized the people of the central powers that the war was shortened by nearly a year. Since the Great War, in all the dictatorship oountries, Russia, Italy and Germany, their gov- ernments have seized control of all propaganda agencies such as the Press, radio and the Cinema. In these countries, departments of government known as depart- ments of propaganda attempt to dragoon millions of people into common beliefs. Between 1920 and 1930 no efforts were spared by\ Moscow to create communist revolutions in Germany, the British Ernpire and China, but without success. And at the present time it is estimated that Herr Goebbles spends $100,000,- 000 a year on German prop- aganda both in Germany and in other parts of the world. The speaker concluded by as- serting that if democracy was to live in the world, the propaganda of the dictatorships must be matched by propaganda for democracy. Freedom of the press existed today in only a few countries of the wold; and if war should occur at the present time, press censorship would im- mediately cover the globe. Nýlega fór fram atkvæða- greiðsla meðal 50 þús. skóla- drengja í Bandarikjunum um það, hvaða persónur væri mest elskaðar í heiminum og hverjar mest hataðar. í fyrri flokknum hlutu Roosevelt og Guð flest at- kvæði. — Roosevelt þó nokkru fleiri. — í hinum flokknum féllu næstum öll atkvæðin á Hitler og Mussolini. HMI!l[WMIII!M11HBMIIMIMIIMiWllimiyilMlllf'!lM!i!l«IIHB:WlllM|,imi!H v T T ciTy uyccc &«**»■ »1(5€,€€€ TIL ÞESS Aí) LÆKKA SKATTABYRÐI YÐAR ! Að liðnu hinu giftusamlega starfsári sínu 1938, gerði City Hydro upp reikninga sína með $340,000 tekjuafgangi. 1 viðbót við jiað' að borga venjulega, álagða skat'ta, lagði City Hydro $150,000 í hinn al- menna sjóð Winnipegborgar. Sérhver borgari Winnipegbæjar hagnast af þessari ráðsmensku sem .sannar hve mikils virði Hydro starfrækslan er fyrir borgara bæjarfélagsins í heild. Fylgi Winnipegbúa við þessa almennings- eign, er ólijákvæmilegt skilyrði fyrir fram- haldsþróun stofnunarinnar. Rækið þér skyld- ur vðar? Munið að — ciTy cyccc ER YÐAR EIGN-NOTIÐ ÞAÐ A A ▲ ■ ■■■■■■■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ B ■ ■■ ■[IMIIM1[MII!II

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.