Lögberg - 23.03.1939, Blaðsíða 8

Lögberg - 23.03.1939, Blaðsíða 8
8____________LÖGBERG, FIMTUDAGINN -23. MARZ 1939 ÞAÐ ER ENNÞA BEZT ÍB GoodAnytim«r í 2-glasa flösku YFIRFRAKKAR M£//?7 VÖRUGÆÐI FYRIR PENINGA YÐAR — hjá — TESSLER BROS. Mikið úrval af allskonar enskum yfirfrökkum fyrir einungis . Veljið nú þegar: Greiðið fyrstu afborgun Yfirfrakkar til taks nært sem vera viU 326 DONALD STREET Or borg og bygð Mr. og Mrs. Gunnar Thomas- son frá Hecla, voru stödd i borg- inni um siðustu helgi. ♦ -f Mr. Th. Thordarson kaup- maður á Gimli var i borginni síðastliðinn mánudag. -f -f Mr. Ólafur N. Kárdal, tenór- söngvari frá Gimli hefir dvalið í borginni nokkra undanfarna daga. -f -f íslenzka deildin af Manitoba Social Credit League heldur fund næsta sunnudag kl. 2.30 að heimili Hjálmars Gíslasonar, 753 McGee St. Allir S. Cr. sinnar velkomnir. -f -f Mr. Sigfús Gillies, forstjóri frá Vancouver, B.C., kom' til borgarinnar á fimtudaginn, sunn- an frá Brown, Man., þar sem hann hafði dvalið um hríð hjá skyldfólki sinu. -f -f SILVER TEA Deildin No. 1, af kvenfélagi Fyrsta lút. safnaðar, stendur fyrir “Silver Tea and Home Cooking” næsta mánudag, 27. marz síðdegis og að kvöldinu á heimili Mrs. J. K. Johnson, 352 McGee Stræti. Konur þær, sem skeinkja kaff- ið eru þessar: Mrs. R. Mac- Keen og Mrs. W. J. Lindal (síð- degis) ; Mrs. J. McCrae og Mrs. K. Wí. Johannsson (að kvöld- inu). Fólk er vinsamlega beðið að fjölmenna. Allir eru vel- komnir. Mrs. Gunnl. Johannson. Útsölumenn íslenzkra bóka ósk- ast í öllum bygðum íslendinga hér vestra. Þeir, sem sæu sér fært að sinna þessu eru beðnir að gefa sig sem fyrst fram og semja við oss um sölulaun og fleira. Thorgeirson Company 674 SARGENT AVE. WINNIPEG íslenzku laugardágsskóli Þjóð- ræknisfélagsins hefir ákveðið að hafa hina árlegu barnasamkomu laugardagskvöldið 22. apríl, n.k., í Fyrstu lútersku kirkjunni á Victor St.; almenningur beðinn að hafa það hugfast. -f -f Fræðslunefnd yngri þjóð- ræknisdeildarinnar í Wynyard heldur uppi námskeiði í íslenzku í Wynyard. Kenslan fer fram i Wynyard High School á hverj- um þriðjudegi og föstudegi kl. 4 e. h.—Kennari er séra Jakob Jónsson.—Allir velkomnir.— -f -f Þann 15. þ, m. lézt í Þing- vallabygð í grend við Church- bridge, bóndinn Sigurður Bjarna- son, á sextugs aldri. Hann var jarðsunginn í kirkjugarði Kon- kordía safnaðar af presti safn- aðarins, að viðstöddu fjölmenni. Hann syrgja ekkja hans, sex uppkomin börn, og þrjú systkini, ásamt mörgum öðrum. -f -f Gefin saman í hjónaband þ. 18. marz s.l., voru þau Mr. Robert Edward Steele Tomkins og Miss Vigdís Jónína Swanson, bæði til heimilis hér í borg. Fór brúðkaup þeirra fram að heimili föður brúðarinnar, Mr. O. S. Swanson i Selkirk. Séra Jóhann Bjarnason gfti. Á eftir hjóna- vígslunni fór fram! rausnarlegt samsæti, þar sem nánustu ætt- ingjar og vinir brúðhjóna voru samankomnir. Heimili ungu hjónanna verður hér í borg, þar sem Mr. Tomkins hefir stöðuga atvinnu við allstóra verzlun ná- lægt miðbiki borgarinnar. Heklufundur á fimtudags- kveldið kl. 8. -f -f Barnasöngssamkoma sú, er fram fór í Fyrstu lútersku kirkju síðastliðið föstudagskveld var ágætlega sótt, og fór að ýmsu hið bezta fram; sum lög- in prýðilega sungin. Tvö lögin voru eftir söngstjórann, Mr. Ragnar H. Ragnar, bæði einkar viðfeldin í þjóðlagastil. Skemti- skrá var langt of löng, og börn- unum þar af leiðandi að nokkru leyti ofraun. Messuboð FYRSTA LOTERSKA KIRKJA Séra Valdimar J. Eylands prestur Heimili; 776 Victor Street Sími 29 017 Sunnudaginn 26. marz Ensk messa að morgninum kl. 11; íslenzk guðsþjónusta kl. 7 að kveldi. -f -f HIN LOTERSKA KIRKJA 1 VATNABYGÐUNUM Sunnudaginn 26. marz Ensk messa að Leslie kl. 8 e. h. Föstudaginn 24. marz halda bæði ungmennafélögin frá Kristnes og Westside sameigin- legan skenitifund að Westside- skóla kl. 8 e. h. Skemtikráin verður mjög fjölbreytt. Allir hjartanlega velkomnir. Guðm. P. Johnson. -f -f GIMLI PRESTAKALL 26. marz — Betel, morgun- messa; Gimli, íslenzk messa kl. 7 e. h. 2. apríl—Mikley, messa kl. 2 e. h. (ársfundur safnaðarins eft- ir messu). Sunnudagsskóli Gimli safnað- ar kl. 1.30 hvern sunnudag. Fermingarbörn á Gimli mæta föstud., 24. marz, kl. 4 e. h., á prestsheimilinu. -f -f VATNABYGÐIR Sunnudaginn 26. marz Kl. 11 f. h., sunnudagaskóli í Wynyard; kl. 2 e. h., ensk messa.—Sungið verður “Vesper Hymns.”— -f -f Sunnudaginn 26. marz messar séra H. Sigmar í Vídalínskirkju kl. 2 e. h. Er fólkið i Vídalíns- söfnuði beðið að veita þessu eftirtekt. Þér getið aukið eignir yðar um $400 fyrir lOc á viku nær sem er milli 15 tij 30 ára aldurs. Vér höfum á- ætlun, sem aö verðlagi er við yðar hæfi. Munið að fáein cent á viku tryggja fjölskyldu yðar. Skrifið á íslcnzk'u ef þér viljið MANITOBA MUTUATj BENEFIT ASSOOIATION 504 Aventie Bldg., Winnipeg Knm »1« NCTICE! For Sale by Tenders: One room sch’ool and 1 acre of land, ý2 mile from Hnausa, Man., on lakshore, near dock. Gravel road. Could be used for summer home. Highest tender not necessarily accepted. Tenders received up to April 20th, 1939. ..-H. MRS. M. R. MAGNUSSON, Sec. Treas. , Hnausa Man. —1 DOMESTIC GROCERY & CONFECTIONERY 689 SARGENT AVENUE Relief Vouchers Accepted ♦ TGBACOO and CIGARETTES ♦ SUGAR, 10 lbs. - 59c OGILVIE’S OATS llc BUTTER, lb. - - 22c - COFFEE, lb. - - 25c LARD, lb. - 9c MANY OTHER BARGAINS Mr. Sóffonías Thorkelsson, verksmiðjustjóri, lagði af stað í gær vestur á Kyrrahafsströnd, og mun verða um tveggja mán- aða tima að heiman. -f -f Sigurður Guðmundson, einn af hinum eldri bændum í grend við Garðar lézt á heimili sínu laugardaginn 11. marz. Hafði hann verið mjög heilsutæpur mörg siðari árin. Sigurður var fæddur á Skálum á Langanesi á íslandi 30. október 1854. Hann giftist eftirlifandi eiginkonu sinni, Guðrúnu Hallgrímsdóttur 8. maí árið 1877. Þau komu til Ameríku 1882 og til Garðar 1892, og bjuggu þar ávalt síðan. Af níu börnum þeirra hjóna lifa 5, og eiga öll heimili í þessu um- hverfi Sigurður var mætur maður og vel látinn, starfsamur duglegur og félagslyndur. Hafði hann og fólk hans ávalt tekið góðan þátt í félagslífi bygðar- innar. Sigurður var jarðsung- inn frá kirkju Garðarsafnaðar og heimili sinu fimtudaginn 16. marz. Séra H. Sigmar jarðsöng. Konur gegna mörgum mis- munandi störfum í Japan, en þær fá að öllu jöfnu þrisvar sinnum lægra kaup en karlmenn. -f -f Dönsk stúlka segir frá því, að hún hafi bréfaskriftir við fjór- ar ungar stúlkur erlendis. Ein býr í Noregi, önnur í Sviss, þriðja i Canada -og sú fjórða í Suður-Ameríku. Það einkenni- lega við frásögn hennar er það, að allar stúlkurnar eru fæddar sama dag, 6. febrúar 1920. Frá Campbell River, B.C. (Framh. frá bls. 1) land, sem þá er óselt til baka til eigandans, og verður þá selt þeim sem fyrst koma. Ekki er hægt að fá hér keypt minna en eina ekru, en það geta verið fleiri en einn um kaup á einni ekru. Landið á bak við ströndina er mjög misjafnt, og er selt á $10 ekran, er ilt að komast þar að ennþá, því það eru engar brautir þangað inn, enn sem komið er. Það er hægt að fá bygð hús og eins að fá hreinsað land, ef einhver vill. S. Guðundson. The Watch Shop ! Diamondg - Watches - Jewelrjr ] Agents for BULOVA Watche. Marriage Licenses Issued THORLAKSON * BALDWIN Watchmakers A Jevoellrrt 699 SARGENT AVE., WPG. HENRY’S BAKERY 702 SARGENT AVE. flytur nú út til allra viðskifta- vina sinna, rúgbrauð, tvíbökur, kringlur og kökur af öllum teg- undum. Brúðarkökur og af- mæliskökur afgreiddar gegn pöntunum.. Póstpantanir af- greiddar fljótt og vel. HENRY'S BAKERY 702 SARGENT AVE. Sími 72 477 Minniál BETEL í erfðaskrám yðar Wolseley Hotel 186 HIGGINS AVE. (Beint á móti C.P.R. stöðinni) StMI 91 079 Eina skandinaviska hóteiið i borginni RJCHAJl JJNDIIOI.M, eigandi ÞJÓÐRÆKNISFÉLA G ISLENDINGA Forseti: I)r. Rögnv. Pétursson, 45 Home Street. Allir íslendingar i Ameriku ættu að heyra til pjöðræknisfélaginu. Árs- gjald (þar með fylgir Timarit fC— lagsins) $1.00, er sendist fjármála- ritara Guðm. Levy, 251 Furby Street, Winnipeg. Jakob F. Bjarnason TRANSFER Annast greiðleg* um alt, «em *ð flutningum lýtur, *máiim .0* •törum. Hvergi *»nngjarn*ni v.rfl Heimili: 501 SHERBTTRN 8T Stmi lf> »0» Til þess að tryggja yðut skjóta afgreiðslu Sktiluö fAr Avalt kalla upp SARGENT TAXI FRED BUCKLE, Managar • PHONE 34 555 - 34 557 SARGENT & AGNES COAL and COKE per ton DOMTNTON (Sask Lignite) Cobble ...$ 6.40 WESTERN GEM (Drumheller) Lump .... 11.75 WTLDFTRE (Drumheller) Lump ....... 11.75 FOOTH [LLS (Coalspur) Lump ....... 12.75 BIGHORN (Saunders Creek) Lump ..... 13.50 HEAT GLOW Carnonized Briquettes ... 12.25 POCAHONTAS, Nut ................... 14.00 WINNECO COKE, Stove or Nut ........ 14.00 ALGOMA COKE, Stove or Nut ........ 14.75 SEMET-SOTjVAY COKE, Stove or Nut.... 15.50 PHONES—23 811-23 812 McCURDY SUPPLY C0. LTD. 1034 ARLINGTON ST.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.