Lögberg - 13.04.1939, Blaðsíða 8

Lögberg - 13.04.1939, Blaðsíða 8
KÆLANDl W«avetA‘^5c 8______LÖGBERO, FIMTUDAGINN 13. APBIL 1939 = 0GoodAnyttm« W YFIRFRAKKAR MEIRI VÖRUGÆÐI FYRIR PENINGA YÐAR — hjá — TESSLER BROS MikiÖ úrval af allskonar enskum ( yfirfrökkum fyrir einungis . Veljið nú þegar: Greiðið fyrstu afborgun Yfirfrakkar til taks nær, sem vera vill 326 DONALDSTREET Úr borg og bygð íslenzk stúlka óskast i vist nú þegar ; algeng heimilisstörf. Upp- lýsingar aÖ 504 Simcoe Street. f f Dr. Hermann Marteinsson er nýkominn til borgarinnar vestan frá Vancouver, R.C. -f -f Frá Róm er símað á þriðju- daginn, að Mussolini hafi ákveð- ið að herða á nýlendukröfum sínum viÖ Frakka jafnskjótt og hann hafi náð öruggri fótfestu í Albaníu -f -f Kvenfélag Fyrsta lúterska safnaðar (eldri deild), heldur fund í samkomusal kirkjunnar á fimtudaginn þann 13. þ. m., kl. 3 e. h. SPARIÐ PENINGAÍ Li á t i ð oss breyta lág- virðis eggj- um í stðra. s t e r k a, -njúka h'ænu unga. tJt- ungunarstöð vor starfar nú með fullu fjöri, útunganir hvern mánudag og fimtudag. J?ér meg- - ið ekki miss af eggjakassa nú, sem aflar yður hænuunga g pen- inga fyrir haustið og veturinn. Yfir 77,000 Hænu og Tyrkjaeggj- um ungað út á sfðustu árstfð. Hundruð af ánægðum viðskifta- vinum. Vort þriðja ár víð út- ungunarstarf, sem gefist hefir vel. Hœnuegg, 3c; Tyrkjaegg 6c FARMERS’ CUSTOM HATCHERY 909 MAIN ST., WPG., MAN. SlMI 54 461 We can arrange, at very rea- sonable rates, the financing of automobiles. being purchased. Consult us for particulars. J. J. SWANSON & CO., LTD., 308 Avenue Building, Phone 26821. f -f Af stríðinu milli Japana og Kínverja eru þær fregnir síð- astar, að hinum síðarnefndu hafi vegnað allmiklu betur á hinum ýmsu orustusvæðum. upp á síð- kastið. -f f Gefin saman í hjónaband, þ. 10. apríl s.l., voru J>au Mr. Jó- hann Gunlaugur Stephanson og Miss Clarice Kelso, bæði til heim ilis í Selkirk. Séra Jóhann Bjarnason gifti og fór hjóna- vígslan fram í kirkju Selkirk- safnaðar. — Hin ungu hjón lögðu svo að segja samstundis upp í brúðkaupsferð, en verða, að skemtiferð þeirri afstaðinni, væntanlega búsett i Selkirk. Mánudagsblöðin í WSnnipeg fluttu þær fréttir frá London, að líklegt þyki að Danmörk verði næsta ríkið, sem Adolf Hitler reyni að klófesta. Messuboð FYRSTA LOTERSKA KIRKJA Séra Valdiviar J. Eylands prestur Heimili; 776 Victor Street Sími 29017 Árdegis guðsþjónustunni frá Fyrstu lútersku kirkju verður útvarpað á sunnudaginn kemur, 16. apríl, kl. 11—12:15 yíir stöðina CKY, Winnipeg. Guðs- þjónustan fer fram á ensku.— Sönginn annast yngri söngflokk- ur safnaðarins. Til þessa enska útvarps er efnt aðeins í tilrauna- skyni, og í • von um að yngra fólkið i bæjum og bygðum noti tækifærið til að hlusta á út- varpið. íslenzk imessa kl. 7 að kveldi. -f -f Prestakall Norður Nýja Is- lands: Áætlaðar messur i apríl- mánuði: 16. apríl Geysiskirkju, kl. 2 e. h. 23. aríl Riverton, ísl. messa, kl. 2 e. h. 23. apríl Riverton, ensk messa, kl. 8 e. h. 30. apríl Víðis Hall, kl. 2 e. h. 30. april Árborg, ensk messa, kl. 8 e. h. S. Ólafsson. -f -f Sunnudaginn 16. apríl messar séra H. Sigmar i Vídalíns kirkju kl. 11 f. h., Eyford kl. 2.30 e. h., Hallson kl. 8 e. h. Messan í Hallson á ensku. -f -f Guðsþjónusta boðast í kirkju Konkordia safnaðar þ. 16. þ. m. kl. 2 eftir hádegi.—S. S. C. -f -f HIN LOTERSKA KIRKJA / VATNABYGÐUNUM Sunnudaginn 16. apríl Enskar messur að Kristnes skóla kl. 2 e. h. (seini timinn) og kl. 8 e. h. —1 Allir Kristnes- búar eru beðnir að vera við- staddir kl. 2, þar sem áriðandi framtíðarmálefni verður til um- ræðu strax eftir messu. Allir hjartanlega velkomnir. Guðm. P. Johnson. -f -f GIMLI PRESTAKALL 16. apríl—Betel, morgunmessa. Gimli, ensk messa kl. 7 e. h. 23. apríl—i-Betel, morgunmessa. Árnes, messa kl. 2 e. h. Gimli, íslenzk messa kl. 7 e. h. Sunnudagsskóli Gimli safnað- ar kl. 1.30 e. h. hvern sunnudag. Fermingarbörn á Girnli mæta föstud. 14. apríl, kl. 3 e. h., á heimili Mr. og Mrs. Helgi G. Helgason. B. A. Bjarnason. SELKIRK LÚTERSKA KIRKJA Sunnudaginn 16. apríl Kl. 11 að morgni, sunnudags- skóli, biblíuklassi og lesið með fermingarbörnum. Kl. 7 að kvöldi, íslenzk messa, séra Jóhann Barnason.— Barnasöngflokkurinn Foreldrar alllra barnanna í söngflokkunum eru beðin að senda þau á æfingu 1 Fyrstu lútersku kirkjunni föstudaginn 14 apríl, kl. 6.45 e. h., því barna- kórinn þarf að syngja á sumar- daginn fyrsta. R. H. Ragnar. -f f Veitið athygli auglýsingunni um skemtisamkomuna, sem kven- félag Fyrsta lúterska safnaðar efnir til í kirkjunni á sumar- daginn fyrsta; er mjög til skemtiskrár vandað, og er það fagur siður, að fagna þannig sameiginlega sumri. f f Dr. Richard Beck, prófessor við ríkisháskólann í North Dak- ota, kom til borgarinnar' á sunnu- dagskveldið var til þess að sitja fund í framkvæmdarnefnd Þjóð- ræknisfélagsins; hann dvaldi hér fram á miðvikudaginn. f f í síðasta Lögbergi birtist grein sem nefndist “Bækur frá ís- landi” í þýðingu eftir Dr. Sig. Júl. Jóhannesson; sú villa slædd- ist þar inn hjá þýðanda, að grein in væri tekin úr Tribune, en hún var þýdd úr Free Press, og leið- réttist þetta hér með. * * * Takið eftir Bækurnar eru til fróðleiks og skemtuna’r. Góðar bækur eru dýrmæt eign. Látið þær einnig vera til prýðis í bókaskápnum yðar, með því að senda þær i band til Davíðs Björnssonar á “Heimskringlu.” Mikið úrval af efni. Nafn bókanna þrykt í gull eða silfur, eftir þvi sem óskað er. Verkið vel af hendi leyst. f f Látin að heimili sínu í grend við Árnes, Man., Mrs. Halldóra Pálsson, ekkja Þórðar bónda Pálssonar, ættuð úr Austur- Skaftafellssýslu; mun hennar verða minst nánar síðar f f Gefin saman í hjónaband á prestsheimilinu í Ár borg, þann 6. april: Jóhannes Halldórsson bóndi i Víðir, Man. og Guðfinna Oddný Sigurðsson, sama staðar. Heim- ili ungu hjónanna verður í Víðirbygð. HENRY’S BAKERY 702 SARGENT AVE. flytur nú út til allra viðskifta- vina sinna, rúgbrauð, tvibökur, kringlur og kökur af öllum teg- undum. Brúðarkökur og af- mæliskökur afgreiddar gegn pöntunum. Póstpantanir af- greiddar fljótt og vel. HENRY’S BAKERY 702 SARGENT AVE. Sími 72 477 MinniáJ BETEL í erfðaskrám yðar TU þess að tryggja yðm skjóta afgreiðslu SkuluB þér ftvalt kalla upp SARGENT TAXI FRED BUCKLE, Manager • PHONE 34 555 - 34 557 SAROBNT & AGNES Hljómleikar KARLAKÓR ISLENDINGA í WINNIPEG OONCERT HALL, AUDITORTUM Miðvikudag 26. apríl, kl. 8.30 e. h. Söngskrá: 0 Canada Öxar við ána .................Helgi Helgason Áin niðar .....................Sig. Þórðarson Lýsti sól, stjörnustól ....Sv. Sveinbjörnsson Það árlega gerist .............ísólfur Pálsson Vor .......................... H. T. Petschke f f f Oh Sleep Why Do’st Thou Leave Me......Handel Oh Yes, Just So ........................Bach Gertrude Newton f f f Hæ, tröllum á meðan við tórum .......Svenskt Söngfuglarnir ......................Lindblad Bí, bí og blaka.......Islenzkt, radds. Einarsson Brennið þið vitar .............Páll Isólfsson f f f Romance in G major ............... Beethoven Captain Francassa ..........Mario C. Tedesco John Waterhou.se v Caro nome (úr óperunni Rigoletto) .....Verdi Gertrwde Newton Ar vas ahla....ísl. lag frá 10. öld radds. af Þ. Jónsson Víst ert þú Jesús kóngur klár........... .......ísl. lag frá 14. öld radds. P. Isólfsson Landsýn .......................Edvard Grieg f f f Indian Scherzo ........................Kolar John Wdterhouse Ólafur Tryggvason .................Reissiger Bára blá.............ísl. lag radds. S. Einarsson Sverrir konungur .............Sveinbjörnsson radds. R. H. Ragnar ' God Save the King Aðgöngumiðar kosta 30c og 75c fást hjá Meðlimum Karlakórsins, meðlimum “The Young Icelanders” og S. Jakobsson. Samkoma á Sumardaginn fyrsta FIMTUDAGINN 20. APRÍL, 1939 í FYRSTU LUTERSKU KIRKJU Séra V. J. Eyla/nds, samkomustjóri Skemtiskrá: 1. Ó, Guð vors lands. 2. Einsöngur — Frú Sigrid Olson. 3. Bamasöngflokkur, undir stjórn Mr. R. H. Ragnar. 4. Ræða — Dr. Kr. J. Austman. 5. Einsöngur — Mr. Ó. Kárdal. (i. Framsögn — ]\liss Gunnlaugson. 7. Piano Solo — Miss B. Guttormsson. Eldgamla Isafold — God Save the King. Kaffiveitingar í samkomwsalnum Byrjar kl. 8.15 Inngangur 25 cents

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.