Lögberg - 20.04.1939, Blaðsíða 5

Lögberg - 20.04.1939, Blaðsíða 5
á milli Ellice Ave. og Portage Ave. á Sherbrook. SvæÖifi verður afgirt og í um- ■sjá og eftirliti lögreglunnar, 'iieðan á skrúðförnni stendur, °g fólkinu, sem koma kann verður séð fyrir sætum. í sambandi við þessi hlunn- 'ndi, eða þetta boð, þarf að taka fram: 1. Að það stendur aðeins til boða öldruðu eða farlama fólki. 2. Þeir, sem boð þetta vilja þiggja, verða að senda inn skrif- iega beiðni til íslenzku blaðanna, S. W. Melsted, 673 Bannatyne Ave. eða J. J. Bíldfell, 238 Arlington St., þar sem frá sé greint hvers vegna að þessara nlunninda sé æskt. 3. Fólk, sem þessara hlunn- 'nda nýtur verður að sjá sér fyrir flutningi að og frá staðn- nni sjálft, ef það er ekki rólfært. 4. Allir verða að vera komnir 1 sæti sín kl. 3 þennan dag, því efti r þann tíma verður öll uot- ferð um Sherbrook stræti bönn- uð. Enginn, sem ekki hefir að- göngumiða fær aðgang að þessu plássi. En þeim verður útbýtt í tæka tíð til allra þeirra er sent hafa inn skriflega beiðni eins °g tekið hefir verið fram og sarukvæmt hugmynd þessari verðskulda þá. I umboði Þjóðræknisfélags ís- lendinga í Vesturheimi, V IV. Melsted. J. J. Bíldfell. Ur borg og bygð Stanley Goodman, 73Q Alver- stone St., Winnipeg, lagði af stað til Ottawa um síðastl. mán- aðamót og innritaðist þar í Royal Air Force, sigldi 8. apríl hl Englands og stundar þar flug- uáni og æfingar næstu fjögur ár. ♦ ♦ læstrarfélagið “Vísir” í Geys- 'sbygð; heldur skemtisamkomu í I'eysir Hall á þriðjudagskveldið þann 25. þ. m., kl. 9. Fer þar ^ram kappræða rnilli séra Guð- 'uundar Árnasonar og Heimis ThorgrímsSonar. Mr. Jóhannes I álsson leikur á fiðlu. en Miss [álja Pálsson á píanó. Fjeldsteds )r<eður syngja og Dr. S. E. ‘‘jörnson, flytur kvæði. — Fjöl- "tennið og styrkið með því "ókasafn bygðarinnar. v ’ -f -f Gefin voru saman í hjónaband 1 Edinonton þann 7. þ. m., þau ^'ss Elín Frederickson dóttir Mrs. F Frederickson í Winni- b6?, og Mr. H. V. Cundal, sonur Mr. og Mrs. A. W. Cundal frá ■’fettler, Alta Rev. Dr. George Macdonald framkvæmdi Bonavígsluna. Framtíðarheim- 1 "ngu hjónanna verður í Ed- 'Uonton. 56. ársþing Stórstúku Mani- °ba & >í.w. var sett af stór- ‘enipiar, Dr. W. A.' Cooper, í f'. húsinu þann 11. apríl og l2- apríl. Var þingið fjölsótt j’þr.’ aha staði hið ánægjulegasta. . r'"drekar frá utanbæjarstúkum ''saint 3 Winnipeg stúkunum e°r" viðstaddir. Sýndu skýrslur bættismanna hag félagsins á- ^‘Ugjulegan; félögum fjölgar á ,^CrJu ári; ýms mál, er styðja iitbreiðslu bindindismálsins ?r" rædd, og ákvarðanir teknar Vl v'kjandi starfinu teknar. lástúku umboðsmaður, H. LÖGBERG, FIMTUDAGINN 20. APRír,, 1939 “10 Mondays Every Hour” —that’s how time flies in the EATON Research Bur- eau when experiments that correspond to the action of a Monday’s “washing” are being- conducted. More and more we are try- ing to give our customers materials that will stand re- peated washings without harmful effects. For ex- ample, we have a machine called a Launder-Ometer in which samples of cloth are tested. In a brief run re- sults are obtained compar- able to what the samples would experience under rea- sonable treatment in your own laundry tub. The use of this machine makes it possible to de- termine the actual fastness to washing of dyed and printed fabrics as far as change in color is concerned, and also the degree of staining which such colors may cause when washed with other materials. . As any housewife will tell you, it is necessary to know the answers to both of these questions before colored fabrics can be Successfully laundered. These tests permit us to state in our catalogue spe- cific guarantees of the ability of materials to with- stand, 'the ordinary fading and rubbing caused by re- peated washings. That’s why words like “washable” and “fast colors’’ at EATON'S are your guides to satisfac- tory shopping. EATON'S Skaftfeld setti eftirfarandi syst- kini í embætti fyrir næsta ár: P.G.C.T.—A. S. Bardal G.C.T.—W. A. Cooper Gr. C.—H. Gíslason Gr.SJ.-Mrs. C. O. L. Chiswell Gr. V.T.—Mrs. V. Magnússon Gr. S.L.Wi,—W. H. Steel Gr. S.E.W.—R. H. Grag Gr. Chap.—Mrs. A. S. Bardal Gr. Sec.—S. Eydal G.A.S.—S. Paulson Gr. T.—Mrs G. Johannson G. M.—Mrs. W. A. Cooper G.D.M.—Mrs. H. Cooney G.G.—Alvin Cooney G.S.—S. Macbeas Gr, Mess.—Mrs. H. ísfeld. -f -f Minnewaken P.O., Man. 9. apríl, 1939 To the Columbia Press, Winnipeg, Man. Kæri herra ritstjóri: Um leið og eg sendi $3.00 fyrir Lögberg, bið eg ritstjór- ann að setja i blaðið nokkur þakkarorð:— í veikindum mínum í vetur, sem hafa verið af og til nokkuð þungbær síðan i nóvember, lang- ar mig að' votta vinum minum á Lundar og grendinni minar inni- legustu þakkir fyrir hin rnörgu bréf sem þrungin voru ríkri kærleikshugsun til mín og sum með peningum.' Mig langar að minnast minna kæru félagssystra i “Björk”, er lögðu sér á herðar það mikla verk að halda samkomu fvrir mig, og færðu mér arðinn af henni, sem var $100.00. Af hrærðu hjarta vil eg biðja Drottin, að hann láti Ijós sitt skína á vegferð þessa góða fólks þegar þrengingar lífsins mæta því. Mig langar að minnast hinna mætu hjóna, Mr. og Mrs. Jón Halldórsosn, 71 Broadway, Wpg. ineð hlýhug og þakklæti, er veittu manninum mínum, næst- um blindum, alla alúð og hjálp i húsi sínu af og til í allan vetur °g fylgdu honum til læknis við sjónleysinu, sem hann hefir ver- ið að reyna að fá bót á. Alt þetta áminsta, góða fólk bið eg Guð að blessa fyrir hina ríku- legu hjálp. Skrifað á skírdag 1939. HaUdóra Eiríkson. -f -f Out of town officers of the “Bandalag lúterskra kvenna” who attended the executive meet- ing in Winnipeg, Monday even- ing, April 17th : Mrs. S. Olafson, Arborg; Mrs. H. F. Dan,elson, Arborg; Mrs. H. S. Erlendson, Arborg; Mrs. S. Sigurdson, Arborg; Mrs. S. Sigmar, Grund; Mrs. J. Terge- sen, Giroli. -f -f America and The Far East: Mr. Terry Arnason was the guest speaker at the meeting of the Young Icelanders last Sun- day evening at the home of Miss Olga Benson. He spoke about America and the Far East with a few observations 011 Canada’s part in the picture. The speaker traced the growth and recession of America’s power and active participation in the Far East. He gave a brief analysis of the various factors involved which made it difficult if not impossible for Canada to have a definite foreign policy of her own. His conclusion re- garding the United States was that if that great nation wished to actively engage in the search for peace it must be willing to do more than give vague as- surances of its support to the countries involved. In concluding, he said: “The survey which I have just given you should make us sympathize with the difficulties of those in charge of Canadian affairs, re- gardless of party, in these troubled tirnes. f -f Egill Reykjalín merkisbóndi i Sherwodd, N.D., dó að heimili sínu 12. apríl, 68 ára að aldri. Hann lifa kona hans Kristin Freysteinsdóttir Reykjalin og sex börn : Freysteinn, heima; Rose, skólakennari; Pansy, skólakenn- ari; Halldór og Russell er hafa flugflutningastöð i Sherwood; William í Chicago. Einn bróðir Egils heitins er á lífi: H. H. Reykjalín i Chicago. Jarðar- förin fór fram s.l. föstudag. Fórn Mrs. Jónas Thorvardarson systir ekkjunnar og Oddur Mel- sted mágur hennar, frá Winni- peg, suður til að vera við jarð- arförina. Foreldrar Egils heitins voru þau merkishjón Halldór Frið- riksson Reykjalín, sonur séra Friðriks Jónssonar, er síðast var prófastur á Stað á Reykjanesi i Barðastrandasýslu, og Sigurrós systir Egils á Laxamýri og þeirra bræðra. Þau bjuggu síð- ast á Kvennabrekku í Dalasýslu og með þeim fluttist Egill vestur um haf 1874, þriggja ára að aldri. Settust þeir fyrst að á Gimli, en bjuggu síðar um 5 ár i Mikley í Winnipegvatni; árið 1879 Huttust þeir til Dakota. Egill var mesti myndar mað- ur i hvívetna, tók mikinn þátt í bygðarmálum' og heimilið var fyrirmynd. Voru hjónin sam- taka um það að gera það sem prýðilegast og skemtilegast fyrir hvern er að garði bar. Og gest- risni var þar eins og hún er bezt og islenzkust. -r f Hinn 28. marzmánaðar s. 1. andaðist af afleiðinguni hjarta- bilunar, samkvæmt ónákvæmum fréttum, sonur Stefáns Einars- sonar í Upham, N. Dak., Magnús að nafni. Bar dauða hans að í bænum Oroville i Californíu. Magnús var aðeins fertugur, er hann lézt. Fyrir rúmum fimtán árum síðan skildi hann við föðurhúsin og leitaði út, — út í ókunnan heím æskumanríinum. 1 'Dvaldi hann á ýmsum stöðum í Cali- forníu, Arizona og Mexico við gullgröft, og er hann dó var hann í þjónustú námafélags mikils þar í Oroville, sem er miðstöð fjölda slíkra náma- manna. \’ar lik hans flutt til Upham, þar sem faðir hans og systkini flest eru til heimilis. Fór jarðarför hans fram frá kirkju Melanktons safnaðar 8. apríl, að viðstöddum fjölda fólks af enskum ættum og íslending- um. Hann var til moldar bor- inn í íslenzka grafreitnum. Sr. E. H. Fáfnis jarðsöng. Magnús syrgja faðir og stjúpmóðir og sjö systkini: Einar bóndi við Russell, N. Dak.; Höskuldur og Oddur að Garðar, N. Dak. og Joseph bóndi við Upham; Mar- grét hjúkrunarkona að Burling- ton, Wash.; Mrs. J. O. Akn- quist við Upham og Bergþóra við nám á háskóla i Grand Forks, N. Dak. Bróðir einn, Gunnar að nafni, féll í striðinu. Magnús var vinmargur hvar sem hann fór, öðlaðist traust og tiltrii þeirra, er hann vann fyrir, og reyndist sannur drengur hvar sem leið hans lá. Er því þung- ur harmur kveðinn að ástvinum hans öllurn, er hann svo ungur hverfur oss sjónum. En minn- ingin varir og græðir sárin. Samskot V eátur-Islendinga fyrir eir-Iíkncski Ix-lfs Eirikssonar íslandi til auglýsingar í Ameríku íVinnipcg, Man. — Mr. Joe Thorleifson, $1; Mrs. G. John- son, $2. Gimli, Man. — Miss Sigurbj. Stefanson, $2. Akra, N. D. (B. S. Thorvard- son, safnandi) — Mr. &■ Mrs. J. Hannesson, Svold, $1. Fargo, N. D. — Mrs. S. G. Arnason, $1 ; Dr. & Mrs. B. K. Bjornson, Christian, Sidney, Margaretta, $5; Mrs. P. H. Blue, 50C; Mrs. N. B. Johnson 50C; Mr. & Mrs. T. W. Thord- arson, $5. Lakota, N. D.—Dr. John Ein- arson, $1 ; Einar Johnson, $1. Hillsboro, N. D. — Mr. & Mrs. John Freeman, $2. Williston, N. D.—S. Th. West.. dal, $1 ; F. P. Bergman, $1. Alls ..............$24.00 Áður auglýst ....$2336.35 Samtals..........$2360.35 Winnipeg 17. apríl, 1939 Rögnv. Pctursscm, forseti Asm. P. Jóhannson, féhirðir A Iways the LoweSt... Always the Be§l In Quálity Cars and Mechanics Specials Taken in Trade on tlie Neiv 1939 Nash & Lafayette THE The Car with the AS I,OW AS SIÆEPIXG C.VR Weather Eye $1120.00 Profits Sacrificed for Quick Sale SEE THEM TODAY ON OUR TWO LOTS 212 Main St. South Phone 93 225 712 Portage Avenue Phone 37 121 3<>—Pontiac CouiH' $695 36—Old’s Sedan 725 36—Ford Coaeli ... 575 36—Nash 6 Sedan 750 35—Old’s 8 Sedan 745 33—Grahani Coupe 425 32—Nosli Coupe 425 37—I,a I'ayette Coupe $750 37—IjaFayette Scdan 795 37—Stude Ooupe 925 37—Chrysler Sedan 925 36—Terraplane Sedan 645 36—Graliam Sedan 725 36—Nash 400 Coaeh 675 32 — Meli.-Buiek Sedan 7-Pass., ltadio, Heater, MeL.-IIuiek Sedau 1936, Hadio, ..Heatei-s, ..Sinall Some with Radios, Body and Engine Heaters, Deluxe Eqmpment MECHANICS SPECIAL BOTH LARGE AND SMALL CARS PRICED FROM $50.00 EACH & UP Trades - Terms - Open Evenings

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.