Lögberg - 20.04.1939, Blaðsíða 7

Lögberg - 20.04.1939, Blaðsíða 7
LÖGrBEBG, FIMTUDAGINN 20. APBÍL, 193!) 7 Námsskeið! Námsskeið! Námsskeið! Á öllum tímum kemur sparnaður sér vel; þó ekki hvað sízt þegar hart er í ári.— Við höfum til sölu námsskeið við helztu verzl- unarskóla (Business Colleges) borgarinnar. Það borgar sig fyrir yður að leita upplýsinga hjá okkur tafarlaust. Tl\e Columbia Press Limited SARGENT & TORONTO Winnipeg, Man. Um söngskrá Karlakórsins Sökum þess, að marga, er S;ekja hljómieika, langar að vita Srein á lögum þeim, sem tekin eru til meðferðar, skal farið n°l<krum orðum um tónverk þau, er karlakórinn syngur í næstu viku. Íslenzk þjóðlög, sem eru n°kkurs konar íslenzkar þjóðsög- nr í tónum, verða nokkur á söng- skránni. “Ár vas alda,” radd- Sed af Þórarni Jónssyni, er að nkum frá söguöld vorri, ef ekki eicira, mun mega telja það sýnis- l0rn af söng víkinganna og hirð- j^áldanna. “Vist ertu Jesús óngur klár,” radds. af P. Isólfs- Vni frá þeim tímum er músik- ^nt íslendinga stóð með mest- nrn blóma við skólana í kaþólskri hÖ. “Bára blá, radds. af S. Ein- nrssyni mun yngra en er eitt hið ‘egursta a. m. k. íslenzkt lag, Seni til er. “Bí,bí og blaka,” r®dds. af þeim sama er nú að v,su varla íslenzkt, en búning- Ur,nn er íslenzkur og hefð þess llei,r,a mikil. ' . Verðlaun fyrir beztu tónsmíð “Hátíðaljóð” D. Stefánsson- J93o, blaut Páll Isólfsson. ,Vr því verki verður sungið iJjrennið þið vitar,” mikið lag ágætlega samið. Eftir föður ans, fsólf, er á söngskránni IT|jög þjóðlegt lag, “Það árlega Serist” Eftir Sv. Sveinbjörns- son eru tvö af lögunum: “Land- námssöngur íslands” um komu Ingólfs Arnarsonar til landsins; hversu sólin, særinn, árnar, fjöll- in og alt lifandi og dautt fagn- aði “landsins föður.” “Sverrir konungur” við kvæði Gríms Thomsens lýsir hversu Sverrir tekur dauða sínum, lætur menn sína búa um sig í hásætinu, breiða gunnfána sinn yfir sig og þeyta herlúðurinn meðan prestar tóna sálma. Hversu Ólafur Tryggvason varð konungur Noregs og kristn- aði bæði Noreg og fsland mun öllum kunnugt. “Landsýn” eftir Grieg lýsir komu hans til Noregs og opinberunar er honum hlotn- ast og gefur honum kjark að kristna landið, bæn hans til Drottins að veita honum styrk í starfinu er sungin í einsöng, og svo tekur allur kórinn undir í lok þessa undurfagra tónverks. “Ólafur Tryggvason ”eftir Reis- siger lýsir á stórfeldan hátt hversu hermenn konungs bíða hans i tvo daga og fregna þá fall hans. Er sá atburður einn sá drama- aískasti í sögu Norðurlanda. Því vart getur sviplegri atburð en að þessir orustuvönu víkingar, vel megnugir að verja konung sinn og reiðubúnir að láta lífið fyrir hann, sigla áfram ugglausir en foringi þeirra berst fyrir lífi sínu og fellur eftir eina þá fræknustu vörn, sem um er get- ið i sögu nokkurrar þjóðar. Fleiri lög eru á söngskránm en Blandað og látið í flöskur í Canada undir beinu eftirliti eigendanna ADAIR & COMPANY GLASGOW hjá Goodeilham & Wlorts, Limited 25 oz. Flaskan $2.40 40 oz. Flaskan $3.75 Að viðbœttum söluskatti ef nokkur er aavertlsement ls not lnserted by the Government Iilquor Control Com- pr°diiA» ^ CommÍHKlon Is not responslble for statements made as to quality of uí>ib aUvertlsed. Ljúffenet skozkt Visky of langt mál mundi að geta þeirra, enda munu flest kunn al- menningi. Kórinn er svo hepp- inn að hafa til aðstoðar við hljómleika tvo hina þektustu snillinga þessarar borgar, söng- konuna Bertrude Newton og fiðluleikarann John Waterhouse. Um viðfangsefni þeirra er ó- hætt að segja að hvert einasta er heimsfrægt snildarverk og sýna þau með vali sínu hve mikla virðingu þau bæði bera fyrir starfi karlakórsins og Is- lendingum yfirleitt. . R. H. Ragnar. fór vestur um haf 1887 og kvæntist ári síðar séra Friðriki Bergmann frænda sínum (þau voru^systkinabörn) og eignuðust þau 7 börn í 30 ára hjónasam- búð; en aðeins 4 þeirra náðu fullorðinsaldri. í ekkjudómi dvaldist frú Bergmann á heim- ilum dætra sinna tveggja, sem búsettar eru í Winnipeg. “Guðrún sáluga var fríð sýn- um> og hafði vingjarnlegt og áð- laðandi viðmót. Hún var þannig gerð, að hún gat ekki þolað kala til nokkurs manns. Hún fann sárt til tmeð öllum, sem áttu bágt og gladdist innilega yfir vel- gengni annara. Öfund átti hún aldrei i fari sínu. Hún kom al- staðar fram til góðs. Það er því ekki að undra, að hún yrði svo vinsæl, að fágætt er.” Hygg eg, að frú Bergmann verði ekki betur lýst, en með þessum tilfærðu orðum frænda manns hennar, Hjálmars A. Bergmans, lögmanns, sem þekti hana manna bezt. Dr. J. H. —Morgunbl. 15. marz. Minning frú Guðrúnar M. Bergmann Á næstliðnu ári voru 20 ár Hðin síðan að séra Friðrik J. Bergmann hneig andvana niður í strætisvagni vestur i Wannipeg. Þeir eru enn margir hér heima, sem muna þann ágæta og lærða mann og minnast þess anikla starfs, sem hann leysti af hendi í hóp samlanda sinna vestan hafs. Hitt kynni fleirum að vera úr minni liðið, að séra Friðrik lét eftir sig ekkju, frú Guðrúnu Magnúsdóttur Bergmann, sem um 30 ára skeið hafði staðið við hlið hans í blíðu og stríðu og verið honum öll þessi ár hin mætasta meðhjálp í starfi hans. Þau hafa því miður alt of oit orðið örlög ekkna hinna mætustu tmanna, að þótt eiginmanna þeirra látinna væri minst áfram með þakklæti og heiðri, enda löngu eftir að þeir hurfu af sjónarsviðinu, þá hljóðnaði skjótt um nafn hinnar eftirlif- andi ekkju og það gleymdist, hvern þátt hún hafði átt i starfi eiginni^insins meðati hans naut við. Þessi hafa þá líka orðið örlög frú Guðrúnar Bergmann. Henn- ar hefir lítið heyrst getið þau tuttugu ár, sem hún lifði sem ekkja, þangað til nú, að við and- lát hennar 13. sept., næstliðinn, rifjaðist upp fyrir ntörgum, hví- !ík stoð hún hafði reynst manni sinum í margþættu starfi hans. Þess var enda getið í öðru hvoru vestur-islenzku blaðanna, “að imikið af ntikilvægasta starfi séra Friðriks hefði að líkindum aldrei verið unnið, ef hennar hefði ekki við notið.” Eg kyntist frú Bergmann lítils háttar fyrsta veturinn, sem eg var við nám í Khöfn. En 27 árum síðar var eg gestur á heim- ili þeirra hjóna í Winnipeg 6—7 vikna tíma og fékk eg þá fljótt séð hvílík ágætiskona frú Guð- rún var manni sínum, hvílík móðir börnum sínum og þá ekki sízt hvílík dóttir háaldraðri móð- ur sinni, er þá dvaldist á heimili þeirra hjóna og lauk þar löng- uml æfidegi sínum. Sjálfur hef- ir séra Friðrik lýst sambúð þeirra hjóna með þessum orðum: “Helminginn af prestsstarfi mínu og vinsældum á eg konu minni að þakka, en fjárhagsafkomuna að öllu leyti. Hefir hún þó á- valt verið höfðingi í lund.” Minnist eg þess jafnan hve frá bær var gestrisni hennar og hve samhend hún var manni sín- um um að gera mér dvölina á heimili þerra sem ánægjulegasta. Frú Bergmann var dóttir séra Magnúsar Thorlacius, síðast prests til Reynistaðaklausturs og konu hans Guðrúnar Jónsdóttur (Bergmanns), fædd 1855. Hún GEFINS . . . BLÓMA OG MATJURTA FRÆ útveglð Einti Nýjnn Kaupanda að Blaðinu, eða Borgið Yðar Eigið Áskriftargjald Pyrirfram Frœiö er nákvœmlega rannsakaö og ábyrgst að öllu lcyti TAKIÐ ÞESSU KOSTABOÐI! Hver gamall kaupandi, sem borgar blaðið fyrlrfram, $3.00 áskriftar- gjald til 1. janúar 1940, fær að velja 2 söfnin af þremur númerum, 1., 2. og 3 (í hverju safni eru ótal tegundir af fræi, sem sézt i auglýsingunni). Hver, sem sendir tvö endurnýjuð áskrftargjöld, $6.00 borgaða fyrir- fram, getur valið söfnin nr. 1., 2. og 3. Hver, sem útvegar einn nýjan kaupanda og sendir áskriftargjald hans, $3.00, fser að velja tvö söfnin úr nV. 1., 2. og 3. Hinn nýi kaup- andi fær einnig að velja tvö söfnin úr nr. 1., 2. og 3. Allir pakkar sendir móttakanda að kostnaðarlausu. No. 1 COLLECTION—Vegetables, 15 Packets SPENCER SWEET PEA COLLECTION 8—NEW BEAUTIFUL, SHADES—8 Regular full size packet. Best and newest shades in respective color class. A worth-while saving buying two. See regular Sweet Pea List also. SEXTET QUEEN. Pure White. GEO. SHAWYER. Orange Pink. Pive or six blooms on a stem. WEIjCOME. Dazzling Scarlet. WHAT JOY. A Delightful Cream.% MRS. A. SEARLES. Rich Pink BEAUTY. Blush Pink. shading Orient Red. SMIUES. Salmon Shrimp Pink. RED BOYT. Rich Crimson. No 2 COLLECTION EDGING BORDER MIXTURE. ASTERS... Queen of the Market, the earliest bloomers. BACHETjOR'S BUTTON. Many new shades. CAUENDUIjA. New Art Shades. I JcAIjIFORNIA P O P P Y. New Prize Hybrids. (TjARKTA. Novelty Mixture. CUIMBERS. Flowering climbing vines, ‘mixed. COSMOS. New Early Crowned and Crested. EVERDASTINGS. Newest shades, ínixed. -Flowers, 15 Packets MATHIODA. Evening scented stocks. MIGN ONETTE. Well balanced mixture of the old favorite. NATURTTUM. Dwarf Tom Thumb. You can never have too many Nasturtiums. PETUNIA. Choice Mixed Hy- brids. POPPY. Shirlcy. Delicate New Art Shades. ZINNIA. Giant Dahlia Flowered. Newest Shades. BEETS. Half Ijong Blood (Darg^ Packet). CABBAGE. Enkliiiiz.cn (Darge Packet). CARROT, Cliantonay Half Ijong (Darge Packet). ONION. Ycllow Glolic Danvers, (Darge Packet). DETTUCE. Grnnd Rapids. This packet will sow 20 to 25 feet of row. Early Sliort Ronnd (Darge Packet). RADISH, Frcncli Breakfast (Darge Packet). TURNIP. Purplc Top Strap Deaf. (Dargc PackcD) The early white summer table turnip. TURNIP, Swcdc Canadian Gcm (Darge Packet). ONION, White Piakling (Darge Packet). No. 3 —ROOT CROP COLLECTION Note The Ten Big Oversize Packets l’ARSNIPS, Sendið áskriftargjald yðar í dag! (Notið þennan seðil) To TIIE CODUMBIA PRESS, DIMITED, Winnipcg, Man. Sendi hér með $.............. sem ( ) ára áskriftargjald fyrir “Dögberg.” Sendið póst frtt söfnin Nos.: NAFN HEIMIDISFANG FYDKI ......

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.