Lögberg - 20.04.1939, Blaðsíða 8

Lögberg - 20.04.1939, Blaðsíða 8
Gestum yðar felur það 8 LÖGBERO, FIMTUDAGINN 20, APRÍL, 1939 0 Oood Anytime ^ Úr borg og bygð Dr. Tweed verSur í Árborg á fimtudaginn þann 27. þ. m. f -f Mr. B. Baldwin frá Saskatoon var staddur í borginni í fyrri viku ásamt fjölskyldu sinni. -f -f Mr. Th. Mýnmann frá Steep Rock kom til borgarinnar á mánudaginn. -f -f Sérstakt tilboð fyrir Menn! Pyrir aðeinst $2.00 skulum vér lireinsa, pressa I og geyma yfirhafnir yðar yfir sumarmánuðina; 5 þetta innifelur og minniháttar viðgerðir. : Allir fatnaðir trygðir gegn i eldsvoða og þjófnaði ! ! TESSLER BROS. PHONE 27 951 326 DONALDSTREET Mr. Óli N. Kárdal tenórsöngv- ari frá Gimli dvelur í borginni um þessar mundir. SPARIÐ PENINGA! L. á t i ð oss breyta lág- virSis eggj- um í stóra. s { e r k a, njúka hænu unga. Út- ungunarstöð vor staríar nú með fullu fjöri, útunganir hvern mánudag og fimtudag. pér meg- ið ekki miss af eggjakassa nú, sem aflar yður hænuunga g pen- inga fyrir haustið og veturinn. Yfir 77,000 Hænu og Tyrkjaeggj- um ungað út á slðustu árstlð. Hundruð af ánægðum viðskifta- vinum. Vort þriðja ár við út- ungunarstarf, sem gefist íiefir vel. Hænuegg, 3c; Tyrkjaegg 6c FARMERS’ CUSTOM HATCHERY 909 MAIN ST., WPG., MAN. SlMI 54 461 Mr. J. B. Jónsson frá Ginili og systir hans. Mrs. W. Árna- son voru í borginni á föstudag- inn var. -f -f Mr. Skúli Sigfússon fyrrum fylkisþingmaður dvaldi í borg- inni nokkra daga í vikunni sem leið. -f -f Mr. Jónas G. Skúlason frá Geysir og Halldór Erlendson frá Árborg. voru staddir í borginni á föstudaginn í vikunni sem leið. -f -f We can arrange, at very rea- sonable rates, the financing of automobiles being purchased. Consult us for particulars. J. J. SWANSON & CO., LTD., 308 Avenue Building, Phone 26821. Ársskemtun Laugardagsskólans í Fyrstu lútersku kirkju LAUGARDAGS'KVELDIÐ 22. APRÍL, KL. 8.15 Avarp forseta—Séra Rúnólfur Marteinsson Barnakór nemenda skólans. Framsögn ljóða. Smáleikir og hljóðfærasláttur. Ræða—Séra Valdimar J. Eylands. Aðganigur 25c; börn innan 12 ára fá ókeypis aðgang í’yllið kirkjuna æskunnar og íslenzkunnar vegna! Messuboð FYRSTA LOTERSKA KIRKJA Séra Valdunar J. Eylands prestur Ileimili: 776 Victor Street Sími 29017 Sunnudaginn 23. apríl Guðsþjónustur með venjuleg- um hætti, á ensku kl. 11 f. h. og á islenzku kl. 7 að kvöldi. -f -f GIMLJ PRESTAKALL 23. pr.—‘Betel, morgunmessa. Árnes, messa kl. 2 e. h. Gimli, íslenzk messa kl. 7 e. h. 30. apr.—Betel, morgunmessa. Víðines, messa kl. 2 e. h. Gimli, íslenzk messa kl. 7 e. h. Sunnudagsskóli Gimli safnað- ar kl. 1.30 e. h. Fermingarbörn á Girnli mæta föstudaginn 21. apríl, kl. 4 e. h., á prestsheifnilinu. B. A. Bjarnason. -f -f HIN LOTERSKA KIRKJA I VATNABYGÐUNUM Sunnudaginn 23. aprjl. íslenzk messa að Wéstside skóla kl. 2 e. h.; ensk messa að Leslie, kl. 8 e. h. (seini tíminn). Allir hjartanlega velkomnir, Guðm. P. Johnson. -f -f VATNABYGÐIR Sunnudaginn 23. apríl Messa í Leslie, kl. 12 á hád., fljóti tíminn. — Sumrinu heils- að. Hljómleikar KARLAKÓR ISLENDINGA / WINNIPEG CONCERT HALL, AUDITORJUM Miðvikudag 26. apríl, kl. 8.30 e. h. Aðgöngumiðar kosta 50c og 75c fást hjá Moðlimum Karlakórsins, meðlimum “The Youug Icelander.s” og S. Jakobsson. Annual Call Sponsored by Lake Winnipeg Fish Producers’ Association FRIDAY, APRIL 28TH Oimli Park Pavilion 2 Orchestras, Independent Modern and Old Dances Commencing at 9 p.m. — — Ádmission 35c Special Buses leaving Winnipeg Depot at 7 p.m. Two Buses leaving Selkirk at 7.30 p.m. For furthcr Infonnation, phone S. Sigurdson 29 992 Jakob Jónsson. -f -f ■Guðsþjónusta í kirkju Kon- kordia safnaðar 23. þ. m., kl. tvö e. h. — Lesið með fermingar- börnum að lokinni messu. 5. S. C. -f -f Sunnudaginn 23. apríl messar séra H. Sigmar i Fjallakirkju kl. 11, Mountain kl. 2.30, Garðar kl. 8 að kveldi. Altarisganga á Mountain. Allir boðnir og vel- kbmnir. H. Sigmar. -f -f SELKIRK LOTERSKA KIRKJA Sunnudaginn 23. apríl: Kl. 11 að 'morgni, sunnudags- skóli, biblíuklassi, og lesið með fermingarbörnum. — Kl. 7 að kvöldi, messa á íslenzku, séra Jóhann Bjarnason.— -f -f Sunnudaginn 30. apríl messar séra Albert E. Kristjánsson í Unitarakirkjunni i Vancouver; messan hefst kl. 1.30 e. h. og 'verður á íslenzku. Islenzki söngflokkurinn í Vancouver að- stoðar við messuna. Kirkjan er á ioth Avenue, hálfa block fyrir vestan Granville Str. Mælst er til að sem flestir íslendingar sæki messuna. Mr. Óskar Magnússon frá Riverton var i borginni á föstu- daginn var. -f f The lamp whirh was donated to the Junior Ladies’ Aid by Mrs. L. Summiers, was won by D. R. Robinson, 62 Humbolt Ave., St. Vital; ticket No. 261. f f Mr. og Mrs. Chris. Thomasson frá Hecla, komu til borgarinnar á mánudaginn ásamt tveim son- um sínum, þeim Helga og Laurier. f f Mrs. Davíð Gíslason frá Play- land, sem dvalið hefir liér í borginni i vetur, lagði af stað vestur til Cypress River á mánu- daginn og ráðgerði að dvelja þar í mánaðartíma; hún bað Lög- berg að flytja vinum í Winnipeg og að Hayland alúðarkveðjur. f f íslenzkur kvemnaður, sem vanist hefir störfum á bændabýli, getur fengið atvinnu nú þegar á ágætu sveitaheimili; þarf að geta mjólkað kýr og hjálpa til við innanhússtörf. Upplýsingar á skrifstofu Ltjgbergs. f ‘ f Söfnuðir Kirkjufélagsins eru beðnir að senda ársskýrslur sin- ar fyrir umliðið ár, 1938, sem allra fyrst til skrifara kirkjufé- lagsins, séra Jóhanns Bjarnason- ar, Box 461 Selkirk, Manitoba. —Kirkjuþing er með allra fyrsta móti í ár, og svo að segja í bvrj- un þings eiga skýrsluf embættis- manna að vera lagðar fram. Verður þá ársskýrsla skrifara að vera fullger, en hún er bygð á safnaðaskýrslum þeim er honum hafa borist frá söfnuðunum. Best að senda skýrslurnar við fyrstu hentugleika.— f f Lestrarfélag Gimlibúa efnir til samkomu til arðs fyrir 1x>ka- safn sitt ( Parish Hall á föstu- dagskveldið næstk. Skemtiskrá: Kappræða — séra Valdimar J. Eylands og Mr. Heimir Thor- grímsson; upplestur Páll S. Pálsson; kvæði Einar P. Jóns- son; auk þess söngur og dans. Fjöknennið á samkomu þessa! f f Hjónavigslur framkvæmdar, að 493 Lipton St., af séra Rún- ólfi Marteinssyni: 13. apríl þau Sveinn Jóhann- son og Jóhanna Pearl Coghill, bæði frá Riverton, þar sem einn- ig verður heimili þeirra. 18. april, þau Paul Edwin Ausfman og Jóna Thóranna Sig- urdson, bæði frá Silver Bay. Heimili þeirra verður þar einn- HENRV'S BAKERY 702 SARGENT AVE. flytur nú út til allra viðskifta- * vina sinna, rúgbrauð, tvíbökur, ! kringlur og kökur af öllum teg- j undum. Brúðarkökur og af- i mæliskökur afgreiddar gegn pöntunitm, Póstpantanir af- \ greiddar fljótt og vel. HENRY'S BAKERY 702 SARGENT AVE. Sími 72 477 Minniál BETEL * 1 erfðaskrám yðar Samkoma á Sumardaginn fyrsta FIMTUDAGINN 20. APRIL, 1939 í FYRSTU LÚTERSKU KIRKJU Séra V. J. Eylands, samkomustjóri Skemtiskrá: 1. Ó, Guð vors lands. 2. Einsöngur — Frú Sigrid Olson. 3. Barnasöngflokkur, undir stjórn Mr. R. II. Ragnar. 4. Ræða — Dr. Kr. J. Austman. 5. Einsöngur — Mr. Ó. Kárdal. (>. Framsögn — Miss Gunnlaugson. 7. Piano Solo — Miss Tlienna Guttormsson. Eldgamla Isafold — God Save the King. Kaffiveitingar í samkomwsalnum fíyrjar kl. 8.15 Inngangur 25 cents

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.