Lögberg - 27.04.1939, Blaðsíða 1

Lögberg - 27.04.1939, Blaðsíða 1
52. ABGANGUR LÖGBERG, FIMTUDAGINN 27. APRIL, 1939 NÚMER 17 Rœðismaður Islendinga og Dana í Manitobafylki,Mr.GrettirJóhannsson, flytur Islendingum í fylkinu kveðjur frá ríkiserfingja Islands og Danmerk- ur, ásamt krónprinsessunni Samkvæmt boði frá ræðis- manni Danímerkur í Minne- apolis, fór Mr. Grettir Læo Jó- hannson suður til Minneapolis á föstudaginn var, ásamt frú sinni, bl þess aÖ vera viÖ hin opinberu öátíöahöld, sem þar fóru fram á taugardaginn í tilefni af komu dönsku krónprinshjónanna þang- aÖ; fór sú athöfn fraim í Minne- Eitirminnileg samkoma Skemtisamkoma sú, er Laug- ardagsskóli Þjóðræknisfélagsins efndi til í Fyrstu lútersku kirkju síöastliðið laugardags- ^veld, var prýðilega sótt og eftir- ’ninnilega ánægjuleg í alla staði; tvímælalaust jafnbezta samkom- an, er skólinn hefir haldið; koim það hvarvetna greinilega í ljós hve vel var til alls vandað, og öve frábæra alúð kennaraf skól- ans og söngstjóri, Gissur Elias- s°n, höfðu lagt við íslenzku- ^ensluna; framburður málsins, Jafnt í framsögn sem söng, öjarfmannlegur og hreinn; tal- andi vottur þess að börnin skildu vel hlutverk sín; enda Þurfa þau vitanlega fyrst að kera málið, því með þeim hætti einum má þess vænta, að sungið verði eða sagt fram af fullum skilningi; var í þessu hvort- tveggja hið ákjósanlegasta sam- r<emi. Hljóðfærasláttur barn- anna, bæði á slaghörpu og fiðlu, var einnig fyrirtak. Séra Eúnólfur Marteinsson, rorstjóri Laugardagsskólans, setti santkomuna með hlýjum og harla Vel við eigndi orðúm. Aðalræð- llna fhtfti séra Valdimar J. Ey- 'ands; þrungna af ást til ís- lenzkrar tungu, og annara þjóð- ernislegra menningarverðmæta; er séra Valdimar hiklaust einn ^agunmœlskasti íslendingurinn, Se,n nú er uppi vestan hafs; var niáli hans tekið með miklum ögnuði af hlustendum. Þá á- varpaöj Mr. Ásmundur P. Jó- "annsson samkomuna nokkrum Pryðilegum orðum fyrir hönd ''Joðræknisfélagsins; hann hefir er'ð, eins og kunnugt er, tnegin- stoð og stytta Laugardagsskólans ra því er hann var stofnaður.— Sumarið hefir nýlega hafið T'°ngu sína; það var hressandi nygróðurs og sumarbragur yfir sainkoniu Laugardagsskólans á augardagskveldið síðasta. apolis Auditorium, þar sem 7 til 8 þúsund manns komu saman. Mr. Valdimar Björnson flutti þar fyrir hönd Vestur-Islendinga þá snjöllu ræðu, sem birt er á öðrum stað hér i blaðinu. Einnig fór fram á Grosvenor hótelinu, þar sem prónprinshjónin gistu, almenn móttaka, er f jöldi tmianns tók þátt í og fólk var kynt hin- um tignu gestum. Úr borg og bygð Mrs. Sheila Brophey Sigurdur, kona Thorsteins Sigurdur, hins yngra, i Höfn við Morton, Man., andaðist að heimili sínu þann 6. apríl, að aftni dags. Hún var dóttir hjónanna William og Alice Brophy, af enskum of írskum ættum. Ilin látna var efnileg kona, á blóma-aldri. Er sár barmur kveðinn að eiginmanni hennar, og öllum ástvinum. Út- förirí fór fram frá heimilinu 11. apríl ♦ Athygli skal vakin á auglýs- ingu frá leikfélagi Árborgar, sem birtist á öðrum stað hér í blað- irfu; hefir þessi leikflokkur eins og kunnugt er, getið sér marg- oft mikinn orðstír' fyrir alúð sína við leiklistina og frækleik á þvi sviði. Að þessu sinni aug- lýsir flokkurinn leikför til is- lenzku bygðanna við Manitoba- vatn. Flokkurinn sýnir að þessu sinni hinn vinsæla leik “Apinn.” Einn leikandinn er nýr á svið- inurn, Dávíð Jensson, er leikur Líndal, biðil Margrétar; hinir eru: Magnús Sigurðsson, Iver- sen náttúrufræðingur; Thorbjörg Jónasson, jómfrú Sörensen; Thor Fjeldstel, Óli; og Hólm- fríður Daníelsson, Margrét; hef- ir Mrs. Daníelsson verið frá öndverðu lif og sál þessa ágæta < leikflokks. -f ♦ The Sunday School Hockey League was entertained at a dinner by the Junior Ladies’ Aid of the First Lutheran Church Wednesday evening, April i^th. Prizes and awards were present- ed to the players. The Junior team were the winners of the Hockey Shield which was re- ceived by the captain, Robert L. Stephenson. The program con- sisted of speeches bf Mr. Ruther- Grettir ræðismaður flutti þeim krónprinsi og krónprinsessu samfagnaðarkveðjur frá íslend- ingum í Manitoba, en þau báðu hann og frú hans að skila hjart- anlegum kveðjum til Islendinga, sem búsettir eru í Manitobafylki; hörmuðu krónprinshjónin það mjög, að1 eiga þess ekki kost, að heimsækja höfuðborg íslendinga vestan hafs—Winnipeg. ford, president of the S. S. Hockey League and Mr. Her- bert, the secretary. Mr. O. G. Bjornson presented the Juniors with prizes fraim the Griffin Club. Mr. Fred Thordarson was the principal speaker of the evening. Allan Halldorson and Bill Scott played the piano and accordion for the boys sing- song. Gordon Harley delighted the audience with his impersona- tion. The boys also enjoyed a True and False Contest. Tim Stone offered a toast to the Ladies in charge and presented them with a token of apprecia- tion. Ðr. A. Blondal was chair- man of the evening. VILL AFNEMA . ÍFRÝJANIR TIL HÆZTARÉTTAR RRETA Hon. C. H. Cahan, fyrrum ríkisritari i ráðuneyti R. B. Bennetts, ber fram i sambands- þinginu frumvarp til laga um það, að áfrýjanir mála til hæzta- réttar Breta verði afnumdar með löguitm. Dómsmálaráðherrann, Hón. Ernest Lapointe, tjáir sig samþykkan orðalagi og efni frumvarpsins; og telúr hið canadiska þjóðþing hafa fult vald til þess að afgreiða þar að lútandi löggjöf. SKIFTIR DUNNING ' UM EMRÆTTlf Samkvæmt fregnum frá Ot- tawa þann 13. þ. m., þykja nokkrar likur til að Hon. Charles A. Dunning f jármálaráðherra sambandsstjórnarinnar, láti af því embætti áður en langt um líður og takist á hendur forustu tollmálaráðsins. Mr. Dunning hefir verið fremur veill á heilsu undanfarið ár, og er mælt að læknar hafi ráðlagt honum að losa sig við hið umsvifamikla f jármálaráðherra embætti. For- maður tollmálaráðs fær $15,000 í árslaun. Jarðyrkjumaður Hann kveður í lýsingu kongsrikið sitt, þvi krafan um dagsverk er liörð. Við þann, sem að græðslunni gaf sig vald er gjöful hin stórláta jörð; hann finnur þar eðlis síns orsakarök í eldskirn hins daglega strits, og veit það að sigurinn siðasti býr i samstilling handar og vits. I heilögu samstarfi moldar og manns býr máttur hins rísandi dags. I föguði stritsins býr frjófgunarmagn til frelsandi kynslóðahags. Þau geymast til eilífðar átökin hans, er erjaði grænkandi svörð, og starfsemdalaunin að lokum hann fær þó löng væri brýnan og hörð. I trúnaði lífsins hann treystir sitt þrek og telur ei dagsverkin sín, þvi starfið er sjálfsþörf og sælan þá mest, er sól yfir akurinn skín. Hann veit að hver iðja af einlægni gerð, er unnin í þjónustu hans, sem málaði kveldroðamyndir á fjöll og morgun til sjávar og lands.— I konungsgarð þreyttur hann kominn er heim við kveðjur frá lækkandi sól. Og öryggissælan í sálu hans vex að sjá þetta friðaða ból! Úr dásemdum lífsins sinn dýrasta þráð hver dís inn í æfi hans spann.----- Nú bíða þau óhult síns upprisudags í armlögum moldin og hann. Einar P. Jónsson. ♦ ♦ ♦ Ef (Eftir Rudyard Kipling) Ef ráð þú kant er útsjón aðra þrýtur Og ölf sin 'slys þeir vilja kenna þér. Ef sjálfstraust átt, og boðorð hinna brýtur, 1 bróðurhug þá gegnum efann sér. Ef biðlund hefir, þolinmæði ei þrjóti. Ef þú ert rægður, trútt við sannleik hald. Ef batri mætir, hata ekki á móti, En hafðu jafnt á orði og gjörðum vald. Ef þú átt draum 7— en draum ei l^tur blekkja. Ef dýrmæt rök — en breytir ei um hug. Ef Sigurgleði og Sorg þér vilja hnekkja, Á sama hátt skalt visa þeim á bug. Ef heyrt þú getur sannleik er þú sagðir I sölum þræla gildru fyrir þý. Ef rifinn sér þann lífsgrunn er þú lagðir Með lúnum kröftum reist hann við á ný. Ef eins þú getur aleigunni þinni 1 einu teningskasti fleygt á spil, Og byrjað svo að nýju á byrjuninni Með bros á vör, sem alt þér gangi í vil. Ef vaknar hjarta og vöðvar tauga kreptir Til verks með þrotið fjör og elli-halt Og starfs á ný, þótt ekkert sýnist eftir Utan sá vilji er býður'; “Fram þú skalt!” Ef mælt þú getur máli þess sem leiðir Og minst við kóng: haft traust á sjálfum þér. Ef hvorki vin né óvin átt sem meiðir Og alla metur rétt, sem vera ber. Ef vinnur meðan visir tímans bærist Hver vinnustund þér mesta gleði ljær. Er jörðin þín, og alt sem er og hrærist. Þú ert þá líka maður, sonur kær. S. E. Björnsson.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.