Lögberg - 27.04.1939, Blaðsíða 3

Lögberg - 27.04.1939, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 27. APBÍL, 1939 3 þar mun eg nýja krafta fá.” Gerum vér ekki einnig hiÖ sama? Hefir ekki mannkyniÖ numið staðar viÖ kross Jesú á vegferð sinni á liðnum öldum ? Hefir ekki minningin um Krist, eftirdæmið sem hann gaf oss, verið í senn svalandi brunnur og sú lygna, tæra lind, sem kyn- slóðunum hefir speglast í alt hið fegursta og bezta, sem heimur- inn nú þekkir? Hvar höfum vér litið meiri dýrð en i líii Krists? Hjá hverjum fengið fegri fyrirheit en honum ? Hvar mætt fyllri samúð, skilningi og elsku? Er það ekki frá honum alt, sem vér eigum og þekkjum fegurst og bezt? Líttu á þína eigin mynd í lindinni helgu, minningunni um drottin þinn. Verður hún ekki harla ófull- komin borin saman við mynd hins heilaga? Og þó. Fær hún ekki þann ljóma, sem hún ber, frá ásýnd drottins Jesú Krists? Finnur þú ekki ótal margt í fari Krists, sem þú átt eftir að til- einka þér, en þig langar til að óðlast? Hann bendir oss á, hvað oss vantar. Hann sýnir oss leið- ina.til þroska og hann gefur oss einnig viljann og kraftinn til framkvæmda. Þér sem berið*1 leyndan harm hjarta og einnig þér, sem gangið fagnandi gleðinni i mót, stað- næmist þér i anda við lindina helgu, minninguna um drottin vorn Jesúm deyjandi á krossi, og horfið á mynd lians, hugsið um líf hans og þjónustu oss til handa, og þér munuð allir sjá heiðan himin Guðs, himin heil- agrar elsku og náðar hvelfast yfir höfðum yðar, þar^sem sorg- in og gleðin verða eitt i unaði þess, að finna sig vera barn Guðs, og skynja það með sál og hjarta, að drottinn vor Jesús Kristur er mesti veruleiki lífsins °g að hann er enn lifandi og starfandi meðal vor og fyllir oss helgum krafti til þjónustu og fórnar fyrir meðbræður vora og systur. Einar Sturlaugsson. —Kirkjuritið. Helgi Harðbeinsson og smalinn Or 63. kapítula Laxdœlu bls. 197—201 Marga sögulega og vitsmuna- r'ka gimsteina geyma íslenzku fornsögurnar okkan milli spjalda S1'ina, þó virðist mér hvergi stafa hffirra morgunroða vits og frá- Sagna, en í mannlýsingum smala- ^engsins hans Helga Harðbeins- s°nar á Vatnshorni í Skorradal. “Nú er at segja, hvat tíðenda rr at selinu, at Helgi var þar ok keir menn með honum, sem fyrr yaJ sagt. Helgi ræddi um morg- 'ninn við smalamann sinn, at bann skyldi fara um skóga í nand selinu ok hyggja at manna- ferða eða hvat hann sæi tii tíð- enda, — “erfitt hafa draumar veitt í nótt.” Sveinninn ferr eftir því sem Helgi mælti. Hann er horfinn mn hríð, ok er hann kemr aftr, þá spyrr Helgi hvai hann sæi til tíðenda. Hann svarar: Sét hefi ek þat at ek ætla að tiðendum muni gegna.” Helgi spyrr, hvat þat væri. Hann kvaðst sét hafa menn eigi allfá, — “ok hygg ek vera munu utanhéraðsmenn.” Helgi mælti: Hvar váru þeir, er þú sátt þá? eða hvat höfðust þeir at? eða hugðir þú nökkut at klæðabúnaði þeira eða yfirlitum?” Hann svarar: “Ekki varð mér þetta svo mjök umfelmt, at ek hug- leiddak eigi slika hlut, því at ek vissa, at þú mundir eftir spyrja.” Hann sagði ok, at þeir væri skaiiit frá selinu, ok þeir átu þar dagverð. Helgi spyrr, hvárt þeir sæti í hvirfingi eða hverr út frá öðrum. Hann kvað þá í hvirfingi sitja í söðlum. Helgi mælti: “Seg mér nú frá yfirlitum þeira; vil ek vita, ef ek mega nokkut ráða at líkend- lím, hvat manna þetta sé.” Sveinninn mælti: Þar sat maðr i steindum söðli ok í blári kápu; sé var mikill ok drengilegr, vik- óttr ok nokkut tannberr.” Helgi segir: “Þenna mann kenni ek gerla at frásögn þinni; þar hefir þú sét Þorgils Hölluson vestan úr Hörðadal; eða hvat mun hann vilja oss, kappin?” Sveinninn mælti: “Þar næst sat maður í gyldurn söðli; sá var í skarlats- kyrtli rauðum ok hafði gullhring á hendi, ok var knýtt gullhlaði um höfuð honurn; sá maður hafði gult hár, ok liðaðist alt á herðar niðr; hann var ljóslitaðr ok liðr á nefi ok nokkut hafit upp framan nefít, eygðr allvel, bláeygr ok snareygr ok nokkut skoteygr, ennibreiðr ok fullr at vöngum: hann hafði brúnaskurð á bári, ok hann var vel vaxinn um herðar ok þykkr úndir hönd; liann hafði allfagra liönd ok sterklegann handlegg, ok alt var hans látbragð kurteislegt, ok því lýk ek á at ek hefi engann mann séf jafnvasklegann at öllu; hann var ok unglegr maður, svo at honum var ekki grön vaxin; sýndist mér sem þrútinn mundi vera af trega.” Þá svarar Helgi: “Vendilega hefir þú at þessum mann hugat; mun ok mikils um þenna mann vert vera; enn ekki mun ek þennann mann sét hafa; þó mun ek geta til, hverr hann er; þat hygg ek, at þar hafi verit Bolli itollason; þvi at þat er mér sagt, at hann sé efnilegur maðr.” Þá mælti sveinninn: “Þá sat maðr í smeltum söðli; sá var í gulgrænum kyrtli, hann hafði mikit fingrgull á hendi; sá maðr var enn fríðasti sýnum, ok mun enn vera á ungum aldri, jarpr á hárslit ok ferr allvel hárit, ok at öllu var hann enn kurteisasti tnaðr.” Helgi svarar: “Vita þykkjumst ek hverr þessi maðr , mun vera, er þú hefir nú frá1 sagt; þar mun vera Þorleikr | Bollason, ok ertu skýrr maðr ok KAUPIÐ AVAUT LUMBER hJA THE EMPIRE SASH & DOOR CO. LTD. HENRY AVENUE and ARGYLE STREET Winnipeg, Man. - Phone 95 551 glögg]>ekkinn.” Sveinninn segir: "Þar næst sat ungr maðr, hann var í bláum kyrtli ok í sVörtum brókum og girðr í brækr; sá maðr var réttleitur ok hvítr á ■hárit ok vel farinn í andliti, grannlegr ok kurteislegr.” Helgi svarar: Þenna mann keiini ek, ok hann mun ek sét hafa, ok mundi þá vera maðrinn allungr; þar mun vera Þórðr Þórðarson, fóstri' Snorra goða, ok hafa þeir kurteist lið mjök Vestfirðing arnir; hvat er enn þá ?” Þá mælti sveinninn; "Þá sat maðr í skozkumi söðli, hárr í skeggi ok skrúfhárr, ok heldr ósýnilegr, ok þó garpslegr; hann hafði yfir sér fellikápu grá.” Helgi segir: “Glögt sé ek, hverr þessi maðr er; þar er Lambi Þorbjarnarson ór Laxárdal, ok veit ek eigi, hvi hann er í för þeirra bræðra.” Sveinninn mælti: “Þá sat maðr í standsöðli, ok hafði yzta heklu blá ok silfrhring á hendi; sá var búandlegr ok heldr af æsku aldri, dökkjarpr á hár ok hrökk mjög; hann hafði örr i andliti.” “Nú vesnar mjök frásögnin,” sagði Helgi; "þar muntu sét hafa Þor- stein svarta mág minn, ok víst þykki mér undarlegt, er hann er í þessi ferð ok eigi munda ek veita honum slíka heimsókn; eða hvat er enn þá ?” Hann svarar: “Þá sátu tveir menn, þeir vóru líkir sýnura, ok mundu vera mið- aldra menn ok enir knáligstu, rauðir á hárlit ok freknóttir í andliti ok þó vel sýnum.” Helgi mælti: “Gerla skil ek, hverir þessir menn eru: Þar eru þeir Armoðssynir, fóstbræðr Þorgils Iíalldórr ok Örnólfr, ok ertu skilviss maðr; eða hvárt eru nú taldir þeir menn er þú sátt?” Hann svarar: Litlu mun ek nú við auka: Þá sat þar næst maðr ok horfði út or hringnum; sá var í spangabrynju ok hafði stál- húfu á höfði, ok var barmrinn þverr handar breiðr; hann hafði öxi ljósa um öxl, ok mundi vera álmnar fyrir inunn; sjá maðr var dökklitaðr ok svarteygr ok enn víkingligasti.” Helgi svarar: “Þenna mann kenn ek glögt at frásögn þinni; þar hefir verit. Húnbogi enn sterki son Álfs ór Dölum, ok vant er mér at sjá, hvat þeir vilja, ok mjök hafa þeir valda menn til ferðar þess- ar.” Sveinninn mælti: “Ok enn sat maðr þar et næsta þess- um enum sterklega manni; sá var svartjarpr á hár, þykkleitr ok, rauðleitr ok mikill í brúnum, hár meðal maðr.” Helgi mælti: “Hér þarftu eigi lengra frá at segja; þar hefir verit Sveinn, son Álfs ór Dölum, bróðir Hún- boga; ok betra mun oss at vera eigi ráðlausum fyrir þessum mönnum; þvi at nær er þat minni ætlan, at þeir muni vilja hafa minn fund, áðr þeir losni ór héraði, ok eru þeir menn í för þessi, er várn fund munu kalla skaplegan, þó at hann hefði nokkuru fyrr at hendi komit.” ♦ Nútíðin fellur á kné og tekur ofan hatt sinn, af aðdáun fyrir hreysti og drengskap forfeðra sinna; og á sömu drengskapar- mietin vigtar hún garpinn Þorgils Ihilluson, þegar hann með flátt- skap og undirferli vinnur það til faðmlags við Guðrúny ósvífurs- dóttur, þrigifta, vergjarna konu (ekkju), að ríða við tiunda mann af röskustu mönnum Dala- sýslu um langan veg, til að ná eins manns lífi. Meiri hreysti pranir rcitt ískalt BEZTl FJÖLSKYLDU DRYKKURINN 5 STÓR GLÖS 8c og drengskap hefði það lýst, ef Þorgils hefði riðið á fund Helga skorað hann á hólm og látið kylfu ráða kasti um það hvor þeirra bæri bærra hlut úr þeim viðskiftum. Mér virðist að sjálf- um söguritaranum hafi þótt þessi kapituli sögunnar svo ljótur, að hann hafi tekið það upp hjá sjálfum sér til að breiða yfir sorann, sem fylgir þessu atviki. Með því að vígja frásögnina í speki og glöggþekni þeirra Helga Harðbeinssonar og smaladrengs- iús. F. Hjálmarsson. Business and Professional Cards • DR. B. H.OLSON DR. B. J. BRANDSON Phones: 35 076 216-220 Medical Arts Bldg. 906 047 Cor. Graharn og Kennedy Sts. Phone 21 834—Office tímar 3-4.30 Consultatlon by Appotntment Only Heimili: 214 WAVERLEY ST. Heimili: 5 ST. JAMES PLACE Phone 403 288 Winnlpeg, Manitoba Winnipeg, Manitoba Dr. P. H. T. Thorlakson DR. ROBERT BLACK 206 Medica! Arts Bkig. Sérfrœöingur I eyrna, augna, nef og hálssjúkdðmum. Cor. Graham og Kennedy Sts 216-2 20 Medical Arts Bldg. Phone 22 886 Cor. Graham & Kennedy Res. 114 GRENFELL BLVD ViBtalstími — 11 ti! 1 og 2 til 5 Phone 62 200 Skrlfstofuslml — 22 251 Heimili — 401 991 DRS. H. R. & H. W, Dr. S. J. Johannesson TWEED 272 HOME ST. Tannlœknar STE. 4 THELMA APTS. 406 TORONTO GENERAL á fyrsta gólfi TRUSTS BUILDING Talsimi 30 877 Cor. Portage Ave. og Smlth St. PHONE 26 545 WINNIPEO Viðtalstfmi 3—5 e. h. DR. A. V. JOHNSON H. A. BERGMAN, K.C. Dentist Islenzkur lögfrceóingur 506 SOMERSET BLDG. Skrifstofa: Room 811 McArthur Bullding, Portage Ave. Telephone 83 124 P.O. Box 16 56 Home Telephone 36 888 PHÓNES 95 052 og 39 043 DR. K. J. AUSTMANN LINDAL, BUHR 410 MEDICAL ARTS BLDG. Stundar elngöngu, Augna-, & STEFÁNSSON Eyrna-, Nef- og Háls- Barristers, Solicitors, sjúkdöma Notaries, etc. Viðtalstfmi 10—12 fyrir hádegi W. J. Jjindal, K.C., A. Bulir 3—5 eftir hádegi Björn Stefánsson Skrifstofusimi 80 887 Telephone 97 621 Heimilissimi 48 551 Offices: 325 MAIN STREET J. T. THORSON, K.C. Thorvaldson & Eggertson islenzkur lögfrœOingvr lslenzkir lögfrœðingar O. 8. THORVALDSON, B.A., LL.B. 800 GREAT WEST ?ERM. BLD A. O. EOOERTSON, Phone 94 668 K.C., LL.B. Skrifstoí ur: 705-706 Oonfederatíon Life Blg. SÍMl 97 024 J. J. SWANSON & CO. LIMITED A.S. BARDAL 308 AVENUE BLDG., WPEG. 84 8, SHERBROOKE ST. Fastelgnasalar. Leigja hús. Út• Selur llkkistur og annast um út- vega peningalán og eldsábyrgB af farlr Allur útbúnaBur sá bezti. öllu tœgl. Ennfremur selur hann allskonar PHONE 26 821 minnisvarBa og legstelna. Skrifstofu taislml: 86 607 Helmllls talsiml: 501 562 ST. REGIS HOTEL 285 SMITH ST., WINNIPBO pœgilegur og rólegur bittaóur ( nUðbiki borparinnar. Herbergi $2.00 og bar yfir; me8 baSklefa $3.00 og þar yflr. Agætar máltlSir 40c—60c Free Parking for Ouetts

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.