Lögberg - 27.04.1939, Blaðsíða 8

Lögberg - 27.04.1939, Blaðsíða 8
PORGANGS DRYKKUR LÖGBERG, FIMTUDAGINN 27. APRÍL, 1939 WM®lA‘jBSS“5c /f GoodAnytlnut ^ Úr borg og bygð Miss Kristín Thorfinnsson frá Gardar, N. Dak., hefir dvaliS i borginni um hríÖ. •f -f Dr. Ingimundsson verður í Arborg á þriðjudaginn þann 2. maí næstkomandi. -f -f Frú Goðmunda Þorsteinsson, kona Þorsteins Þ. Þorsteinssonar skálds, kom frá íslandi á mið- vikudaginn í vikunni sem leið. -f -f Mr. B. Björnsson frá Moun- tain, N. Dak., var staddur í borginni iím» helgina, ásamt Jóni syni sínum. -f -f Mr. Hjálmar A. Bergman, K.C., fór austur til Ottawa í lok fyrri/ viku til þess að flytja mál fyrir hæztarétti Canada; hans mun von heim á föstudaginn kemur. -f -f Jón Sigurdson Chapter, I.O. D. E., heldur sinn næsta fund að heimili Mrs. L. E. Summers, 205 Queenston St., á þriðjudag- inn 2. maí, kl. 8 e. h. — Mrs. E. L. Taylor flytur erindi. “This Changing World.” -f -f We can arrange, at very rea- sonable rates, the financing of automobiles being purchased. Consult us for particulars. J. J. SWANSON & CO.r LTD., 308 Avenue Building, Phone 26821. TIL SÖLU Kafflhús, sætinda-, matvöru- og smávarningsbúð, ásamt "Dine & Dance,” eign og áhöldum, til sölu í einum bezta bæ Manitobafylkis, nú þegar. Góð umsetning alt árið f krlng;, einkum arðvænlegt á sumrin, með þvi að bærinn er einn af fegurstu og beztu sumarbústöð- utn og baðstöðum. Engin samkepni. Stenst ströngustu rannsókn. Alveg íslenzkt bygðarlag. Farið fram á um $2,500 fyrir eignina byggingar, áhöld og vörubyrgðir. Afgangur í vægum mánaðarborgunum. Ágætt gróðafyrirtæki; það bezta hugsan- legt á þessum tímum. Núverandi eigandi hættir viðskiftum. THE FALCON, Gimli, Man. nca pat orr. USAiOUtóíA o o í flöskum aðeins v e g n a magans Sérstakt tilboð fyrir Menn! Eyrir aðeins $2.00 skulum vér hreinsa, pressa og geyma yfirhafnir yðar yfir sumarmánuðina; þetta innifelur og minniháttar viðgerðir. Allir fatnaðir trygðir gegn eldsvoða og þjófnaði! TESSLER BROS. PHONE 27 951 326 DONALD STREET Mr. Paul Bardal, bæjarfull- trúi, er nýlega kominn heim austan frá Ottawa þar sem hann dvaldi i nokkra daga í erindum fyrir bæjarstjórnina í Winnipeg. -f -f Mr. og Mrs. Ásmundur P. Jóhannsson fóru norður til Hnausa á þriðjudaginn til þess að vera við útför Kristínar Vidal. , f f Hinn árlegi vor-bazaar Kven- félags Fyrsta lúterska safnaðar verður haldinn í samkomusal kirkjunnar þann 17. maí næst- komandi. f f Miss Salome Halldórsson, M.L.A., flytur ræðu yfir CJRC útvarpsstöðina þann 2. mai næst- komandi, kl. 7.45. Miss Hall- dórsson talar fyrir hönd Sociat Credit flokksins, f f Gefin saman i hjónaband af sóknarpresti í Árborg, á sumar- daginn fyrsta:— Marino Ólafur Jóhannsson, Riverton, Man. og Ingibjörg Aðalheiður Einarsson, sama stað- ar. Framtíðarheimili þeirra verður i Riverton, Man f f Nýlátin er hér í borginni frá Katrín Johnson, ekkja Guð- mundar Johnson álnavörukaup- manns, sem margir íslendingar kannast við frá fyrri tið; hún þótti í hvívetna hin mætasta kona. Útför hennar fór fram frá Fyrstu lútersku kirkju á laugardaginn. Séra Rúnólfur Marteinsson jarðsöng. f f ÞAKKARORÐ Með þessuim línum biðjum við Lögberg að| flytja innilegt þakk- læti öllum vinum á Gimli og annarsstaðar i Nýja íslandi, sem heiðruðu okkur með veglegu kveðjusamsæti og góðum gjöfum þann 12. þ. m. Góðviíd og vin- arhug eru engin takmörk sett, og er gott að láta hugann dvelja við slíkar endurminningar þegar fjarlægðir skilja. Með endurteknu þakklæti, Mr. og Mrs. P. O. Lyngdal. Messuboð LEIKFÉLA (i SAMBANDSSAFNAÐAR symr 99 “STAPINN Leikrit í 4 þáttum eftir Jhkob Jónsson (frá Hrauni) ÞEJtJ KVÖLD, 1., 2. og 3. MAÍ f SAMKOMUSAL SAMBANSKIRKJU Inngangur 50c - Byrjar kl. 8 Leikstjóri: Arni Sigurðsson PYRSTA LOTERSKA KIRKJA Séra Valdimar J. Eylands prestur Heimili: 776 Victor Street Sími 29017 Sunnudaginn 30. apríl Ensk messa kl. 11 f. h. íslenzk messa kl. 7 e. h. f f GIMLI PRESTAKALL Sunnudaginn 30. apríl Betel, morgunmessa; Víðines, messa kl. 2 e. h.; Gimli, islenzk messa kl. 7 e. h.; sunnudagsskóli Gimli safn., kl. 1.30 e. h. Offur við messuna í Gimli kirkju þennan sunnudag gengur til Heimatrúboðs. Þess er vænst að fólk finni hjá sér hvöt til að styðja sem bezt það getur þessa starf sviðleitni kirkjuf élagsins, sem er mjög þýðinganmikil. B. A. Bjarnason. f f PRESTAKALL NORÐUR NÝJA ISLANDS Áætlaðar messur um fyrstu þrjá sunnudaga í mai-mánuði: 7. maí, Breiðuvíkurkirkju, kl. 11 árd., safnaðarfundur eftir messu; 7. maí, Riverton, kl. 2 síðd., safnaðarf. eftir imessu; 14. maí, Árborg, kl. 11 árd.; 14. maí, Geysiskirkju, kl. 2 síðd., safn- aðarf. eftir messu; 21. maí, Framnes Hall, kl. 11. árd.; 21. mai, Riverton, kl. 2 síðd.; 21. maí, Breiðuvíkurkirkju, kl. 8 síðd. S. ólafsson. f f Sunnudaginn 30. apríl imessar séra H. Sigmar í Péturskirkju -við Svold, kl. 11 f. h. og í Brown, Manitoba, kl. 2.30. Mess- an í Svold á ensku. Allir vel- komnir. f f Næsta sunnudagskvöld flytur séra V. J. Eylands sérstaka bindindisprédikun i lútersku kirkjunni á Victor St., og er bú- ist við fjölmenni bæði af Good- templurum og fólki yfirleitt. f f ViÖ síðustu guðsþjónustu i Vancouver auglýsti eg að það mundi, aftur verða íslenzk guðs- þjónusta sunnudaginn 7. maí, kl. 3 e. h. Þessari guðsþjónustu er frestað. Verður nánar auglýst síðar. K. K. Ólafson. f • f ÚTVARP fer fram tmdir um- sjón Hins ev. lúterska kirkjufé- lags 4. maí n.k., kl. 9.05 til 9.35 síðdegis frá CJRC stöðinni. — Séra Bjarni A. Bjarnason hefir ræðu og nokkrir úr söngflokk Gimlisafnaðar aðstoða við þá athöfn. Munið stund og stað! Mrs. Valdimar J. Eylands lagði af stað áleiðis til heims- sýningarinnar í New York síð- astliðinn mánudag; mun hún dveljast um hálfsmánaðar tíma að heiman. f f Mr. Kári Bardal, sem starfað hefir undanfarið í Toronto fyr- ir Federal Flardware Implement Mutuals, flutti um síðastliðin áramót, ásamt frú sinni, til Awa Tanna í Minnesotariki, þar sem hann gegnir hárri ábyrgðarstöðu á aðalskrifstofu sama félags að minsta kosti) í næstu tvö ár. f f Mr. Charles A. Grobb, gler- augnasérfræðingur, verður stadd- ur á Hótel Eriksdale á fimtu- daginn þann 4. maí, en á Hotel Lundar, föstudaginn þann 5. maí. — Winnipeg skrifstofa: Dominion Bank Bldg., Portage og Kennedy. f f Látin er að heimili sínu i grend við þorpið Hnausa hér í fvlkinu, Kristín Vidal, ekkja Sigurðar. Vidal, er lengi bjó myndarbúi þar á slóðum, hin mætasta kona; hún var jarð- sungin af Dr. Rögnvaldi Péturs- syni á miðvikudaginn í yfir- standandi viku. f f Miss Mildred Anderson, Miss Margrét Sigurdson frá Arborg og Miss Johnson, sem allar vinna við íslenzku sýningardeild- ina í New York í sumar, lögðu af stað þangað suður á þriðju- daginn; starfa þær þar sennilega að minsta kosti í þriggja mánaða tíma. f f Veitið því athygli að íslenzkir fiskimenn halda sína árlegu dansskemtan í Riverton á föstu- dagskveldiðdagskveldið þann 5. maí næstkomandi. Verða þar stignir gamlir, íslepzkir dansar og nýtízku dans. Ágæt hljóð- færasveit undir forustu Arnold Johnson, spilar við dansinn. f f A föstudaginn 14. apríl lézt á Holy Cross spitalanum i Calgary, Sigrún Plummer. Hún var fædd i Winnipeg 19. apríl 1893. Foreldrar hennar voru Ásmundur Christianson og Kristín Þorsteinsdóttir af bænda- fólki komin úr Þingeyjarsýslu. Hún eftirskilur móður, Mrsv O. Sigurdson, eina dóttur, Marian Plummer, systur, Jóhönnu og bróður, Edward Christianson.— Líkið var flutt til Markerville. Útförin fór fram 18. sama mán- aðar, að fjölda vina viðstöddum. Séra Robert Taylor talaði yfir henni á ensku og séra Pétur Hjálmsson á íslenzku. Jarðað var i Tindastól grafreitnum. Minniál BETEL í erfðaskrám yðar Wolseley Hotel 186 HIGGINS AVE. (Beint á móti C.P.R. stöðinni) SlMI 91 079 Eina skandinaviska hóteliS i borginni RICIIAR LINDHOLM, eigandi Jakob F. Bjarnason TRANSFER Annaat grelðlega um alt, aem »6 flutningum lftur, amáum aBa atóriim. Hvergi aannirjarnara var* Heimill: 5 91 SHERBTJRN 8T Sfmi 15 50« The Watch Shop Diamonda - ‘Watchee - Jewelry Aarents for BITLOVA Watches Marriage Licenses Issued THORLAKSON & BALDWTN Watchmakers * Jewellers 69 9 SARGENT AVE.. WPO Til þess að tryggja yðut skjóta afgrciðslu Skuluð þér ft.valt kalla upp SARGENT TAXI FRED BUCKLE, Manaear PHONE 34 555 - 34 557 SARGENT & AGNES Ef þér og meðlimir fjölskyldunnar þarfnist f járhagslegs stuðn- ings í lifanda lífi Sjúkrahúsvistar ekknastyrks eða hjálpar til barnanna örorkntrgggingu ellistyrk eða önnur hlunnindi sam- kvæmt félagslögum vorum, þá gangið í . félagsskapinn nú þegar. pér getið skrifað eftir upp- lýsingum á fslenzku,' ef þér æskið. The Central Canada Benevolent Ass’n 325A MAIN STREET, WINNIPEG “APIISN 99 Skemtilegur söngleikur í 2 þáttum verður sýndur af ARBORG IMIKFLOKKNUM ASHERN—Mánudaginn 1. maí LUNDAR—Þriðjudaginn 2. mai ÁBORG—Fimtudaginn 4. mai Byrjar kl. 8.30 e. h. Aðgangur 35C — Bórn 20C

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.