Lögberg - 04.05.1939, Blaðsíða 7

Lögberg - 04.05.1939, Blaðsíða 7
LÖGrBERG, FIMTUDAGINN 4. MAJ, 1939 7 Sveinn Pálsson D. 3. apríl, 1939 F. 7. apríl, 1891 "Hvcrf nú til hvíldar, heill að skauti móður, formaður þreyttur, — af hafi heint. Manndáð skal muna, inuna þrek og elju, og fast þú stóðst á stöðvum þeim.” (Jón Magnússon). Óvænt og svipleg barst hún út um bygðir Nýja íslands fregnin um það, að Sveinn Páls- son, bátaformaður og fiskiút- vegsmaður i Riverton væri lát- inn. Vakti fregnin hvarvetna hinn dýpsta sóknuð, en djúpan orðlausan harm í hjörtum ást- vina hans. Sveinn var fæddur að Hofs- nesi í Öræfum, í Austur-Skafta- fellssýslu 7. apríl 1891. Foreldr- ar hans voru Páll Hansson og Rannveig! Pálína Pálsdóttir kona hans, bæði skaftfelsk að ætt; er Páll fjórði maður frá hinum þjóðkunna séra Jóni prófasti Steingrímssyni. Tólf ára gamall fluttist Sveinn, ásamt foreldrum sinum vestur um' haf, haustið 1903, settust J>au að i ísafoldar- hygð sunnanverðri, námu þar land og nefndu á Reykhólum. Ólst hann upp hjá þeim þar, og veitti þeim brátt mikla aðstoð. því að hann varð snemma táp- mikill og duglegur. Dvaldi hann heima og vann þeim að mestu leyti, til ársins 1918. — Þann 11. maí 1921, giftist hann Vigdísi Vigfúsdóttur Bjarnasonar |frá Óslandi í ísafoldarbygð, bjuggu þau í téðri bygð um nokkur ár, en fluttu svo til Riverton, bygðu þar imjög laglegt heimili og hjuggui >ar æ síðan. Börn þeirra á lifi eru: Guð- rún og Sveinn, bæði hin efnileg- ustu á ungþroska aldri. Rann- veig Pálína móðir Sveins, dó 6. sept. 1925, en Páll faðir hans er á lífi og til heimilis i elli- heimilnu Betel. Tveir bræður hans eru á lifi, Gunnlaugur og Leifur, báðir til heimilis í River- ton; látnir bræðui; hans eru: Páll Júlíus, dáinn á íslandi fyr- >r mörgum árum, Jóhann, lát- >*in 1921, og Ingólfur, dáinn 15. apríl, 1937. — Sveinn hafði ver- ið veikur aðeins 10 daga, hann andaðist á pálmasunnudag, kl. 1.30 síðdegis. "Með Sveini er mætur maður til grafar genginn, að dómi allra er þektu hann. Hjá honum fór samian fumlaus dugnaður, festa í áætlunmn og framkvæmdum, samfara gætni. Þótt hann um hríð stundaði búskap og fiski- veiðar jöfnum höndum. Má þó telja að hið síðarnefnda yrði aðalæfistarf hans, því um mörg ár stundaði hann fiskiveiðar ein- göngu, og var með fengsælustu formönnum, svo aflasæll, að fá- gætt þótti. Orðheldni og dreng- lyndi öfluðu honum trausts ann- ara manna. Félögum sínum, frændum og saimverkamönnum varð hann hugumkær; hjálpfýsi og bróðurhuga átti hann í rík- um mæli.— Flest störf vor mannanna eru háð andstæðum og baráttu, fiski- mannsstarfið er þar engin und- antekning. Sú barátta er fæst- um að fullu kunn, utan þeim einum er hana stunda, og bera hita og þunga dagsins á vötnum úti, að sumri og hausti til, en á ísum úti, i kólgum og hríðum vetrarins. Slík barátta krefst karlmensku og þolinmæði. Vaskleg og framsækin hefir 1 fylking íslenzku fiskimannanna á Winnipegvatni verið bæði að fornu og nýju. Framarlega í þeim hópi, átti Sveinn Pálsson sæti.— Heimili hans var honum jafn- an helgur staður, og hlynti hann | að því, af glöðum hug, eftir þvi sem að atvinna hans leyfði. Þar, sem hvarvetna, áttu þau hjónin hið ljúfasta samstarf. Hún, söiri eftir er skilin minn- ist sameiginlegra sigurvinninga honum við hlið, sem nú er horf- inn sjónum, sigurvinninga í þarfir heimilis þeirra að honum nærstöddum og fjærverandi sig- urvinninga við uppeldi hinna mannvænlegu barna þeirra; en börnin, sem henni eru eftir skil- in, ásamt minningu um ágætan eiginmann og dáðríkan dag, hon- um við hlið, salmíana vissunni umhandleiðsiu Guðs, eru henni nú huggun og ljós á leið. Útförin fór fram á föstudag- inn langa. frá kirkju Bræðra- safnaðar í Riverton, þar sem hinn látni átti sitt andlega heim- ili, ásamt ástvinum sínum. Ó- venjumikill mannfjöldi var við- staddur. Listrænt orgelspil frú Þórdis- ar Thompson, snerti við hjört- um manna, með þeirri snild, sem henni er lagin. Söngurinn allur, og þá sérílagi þýður einsöngur Mr. F. V. Benedictson, auðgaði sorgarstundina angurblíðu dýpstu samúðar, —• er lét fólk finna til nálægöar Guðs, mitt í harmi þrungnum straumhvörfum mann- iegs lífs. Sigúrður Ólafsson. * * * ÞAKKARORÐ: Við sviplegt fráfall eiginmanns og föður okkar, Sveins Pálsson- ar, mætturn við kærleika og hluttekningu svo margra skyldra og vandalausra, er sýndi sig í blámagjöfum, hjálpsemi og að- stoð í margri merkingu. Þetta þökkum við af alúð og biðjum Guð að launa. Mrs. Vigdís Pálsson, Guðrún Pálsson, Sveinn Pálsson. Riverton, Man. Alls.............$93-05 Áður auglýst. .$2413.60 Samitials ....$2506.65 Winnipeg, 1. maí, 1939. Rögnv. Pétursson forseti, Ásm. P. Jóhannson, féh. Drengur einn sex ára, fór í kirkju með foreldrum sínum, og heyrði þar frásögnina um, hvern- ig Eva var búin til úr rifi Adams. Þennan sama dag var gildi heima hjá honum, og át hann mjög mikið af sætindum, sem þar voru étin til ábætis. Nokkru síðar sér mamma hans hann, hvar hann situr úti í horni með angistarsvip, og heldur höndun- um í síðurnar. “Hvað gengur að þér, elskan mín,” segir mammia hans. “Æ, mamma mín,” segir hann, “mér er svo voðalega ilt. — Eg held eg ætli að fara að eignast konu.” Námsskeið! Námsskeið! Námsskeið! Á öllum tímum kemur sparnaður sér vel; þó ekki hvað sízt þegar hart er í ári.— Við höfum til sölu námsskeið við helztu verzl- unarskóla (Business Colleges) borgarinnar. Það borgar sig fyrir yður að leita upplýsinga hjá okkur tafarlaust. Tl\e Columbia Press Limited SARGENT & TORONTO Winnipeg, Man. Samskot V eátur-Islendinga fyrir eir-líkneskt Ix-ifs Eiríkssonar íslandi til auglýsingar í Ameríku Bismarck, N.D.—Jón Ingvar Arman, $1; M. O. Arrnan, $1; Gunnar O'lgeirsson, $1; John Wc Johnson, li; Steve W. Arman, $1; P. E. Halldorson, $1; C. W. Leifur, $1. Tacoma, Wash.—Dr. & Mrs. J. Arnason Johnson, $40. Portland, Ore.—B. G. Skula- son, $5. Frá Þingvallabygð, Church- bridge og BredenbuVy, Sask. (John Gislason, safnandi) — Bjorn Thorbergson, $1; Mr. & Mrs. John Gislason, $1; Mr. & Mrs. Kristjan Johnson, 500; Mr. & Mrs. Gisli Markusson, 500; Mr. & Mrs. E. G. Gunnarson, 2(50; Mrs. Ingibjörg Amason, 250; Mr. & Mrs. B. Eyjolfson, 250; Mr. & Mrs. G. Eyjolfson, 25C; Haraldur Valborg, 25C; T. S. Valberg, 25C; Mr. Ó Mrs. H. Miarvin, 30C; Mr. & Mrs. D. Westman, 25C; Mrs. Kristin Hinrikson, $1; Miss Sigriður Markusson, 25C; Mrs. A. O. Olsoft, 50C; Ben. Sigurðson, 25C; Mr. & Mrs. G. S. Breiðfjörð, 50C; Mr. & Mrs. R. G. Had- mann, 25C; Mr. & Mrs. M. Sveibjörnson, 50C; Mr. & Mrs. G. Sveinbjörnson, 50C; Mr. & Mrs. B. M. Olson, 25C; Mr. & Mrs. G. C. Helgason, 25C; Mr. & Mrs. S. B. Johnson, 25C; Mr. & Mrs. John B. Johnson, 25C; Mr. & Mrs. Geo. Debmann, 25C; Mr. & Mrs. O. Sveinbjörnson, 25C; Mr. & Mrs. John Laxdal, 25C; Mr. & Mrs. M. Bjarnason, 50C; Mr. Einar Einarson, 250; Mr. & Mrs. H. Sigurðson, 25C; Rev. S. S. Christopherson, 50C; Miss Gerða Christopherson, 250; Mr. & Mrs. S. B. Reykjalin. 250; Mr. & Mrs. A. Loptson, 50C; Mr. & Mrs. O. Gunnarson, 50C; Mr. & Mrs. Magnusson, 25C; Mr, W. Miagnusson, 25C; Mr. & Mrs. B. E. Hinrikson, 50C; Kleln’s Store, 50C; Mr. & Mrs. Christ. Thorvaldson, 25C; Mr. & Mrs. Hjalmar Loptson, 25C; Mr. & Mrs. E. Hinrikson, 250; Mr. & Mrs. Eyjolfur Gunn arson, 25C; Mr. & Mrs. K. Kristjánsson, 50C; Mr. & Mrs. G. F. Gislason, 25C; Mrs. Gróa G. Gunnarsson, 25C; Mr. & Mrs. Arni Eyjolfson. 25C. Winnipeg, Man.—B. E. John- son, $1 ; Hannes Petursson, $10; Dr. M. B. Halldorson, $2; Mr. & Mrs. A. S. Bardal, $5; Mr & Mrs. P. S. Bardal, $5. GEFIJVS . . . BLÓMA OG MATJURTA FRÆ C’tvegið Einn Nýjan Kaupanda að Blaðinu, eða Borgið Yðar Eigið Áskrlftargjald Fyrirfram Fræið er náki'æmlega rannsakað og áðyrgst að öllu leyti TAKIÐ ÞESSU KOSTABOÐI! Hver gamall kaupandi, sem borgar blaðið fyrirfram, $3.00 áskriftar- gjald til 1. janúar 1940, fœr að velja 2 söfnin af þremur númerum, 1., 2. og 3 (t hverju safni eru ðtal tegundir af fræi, sem sézt t auglýsingunni). Hver, sem sendir tvö endurnýjuð áskrftargjöld, $6.00 borgaða fyrir- frám, getur valið söfnin nr. 1., 2. og 3. Hver, sem útvegar einn nýjan kaupanda og sendir áskriftargjald hans, $3.00, fær að velja tvö söfnin úr nr. 1., 2. og 3. Hinn nýi kaup- andi fær einnig að velja tvö söfnin úr nr. 1., 2. og 3. Allir pakkar sendir móttakanda að kostnaðarlausu. No. 1 COLLECTION—Vegetables, 15 Packets SPENCER SWEET PEA COLLECTION 8—NEW BEAUTIFUIj SHADES—8 Regular full size packet. Best and newest shades in respective color class. A worth-while saving buying two. See regular Sweet Pea List also. SEXTET QUEEN. Pure White. GEO. SHAWYER. Orange Pink. Five or six blooms on a stem. WKbCOME. Dazzling Scarlet. WHAT JOY'. A Delightftil Cream. MHS. A. SEAR.UES. Rich Pink BEAUTY. Blush Pink. shading Orient Red. SMIUES. Salmon Shrimp Pink. RED BOT. Rich Crimson. No 2 COLLECTION—Flowers, 15 Packets EDGING BOHDER MIXTURE. DiXtHIOUA. Evening scented ASTERS... Queen of the Market, stocks. the earliest bloomers. MIGNONETTE. Well balanced BACHEUOR’S BITTTON. Many mixture of the old favorite. new shades. CAUENDUUA. New Art Shades. NATITRTIUM. Dwarf Tom Thumb. CAUIFORNIA P O P P Y. New You can n°ver have too many Prize Hybrids. Nasturtiums. CUARKIA. Novelty Mixture. PETUNIA. Choice Mixed Hy- CUIMBERS. Flowering climbing brids. vines, mixed. POPPY. Shirley. Delicate New COSMOS. New Early Crowned Art sha(Jes and Crested. F.VERUASTINGS. Newest shades, ZINNIA. Giant Dahlia Flowered. mixed. Newest Shades. No. 3 —ROOT CROP COLLECTION Note The Ten Big Oversize Packets BEETS, Half uong Blood (Large PARSNIPS. Early Short Round Packet). (Large Packet). CABBAGE. Enkhuizen (Large HADISH, Frcneh Breakfast Packet). (Large Packet). .............................Tl’RNIP, Pnrple Top Strap CARROT, Chnntenay Half Ixmg Tje[|f (T,arsie Pní.ket)) The (Laige- Packet). early white summer table ONION, Yellow Glohe Danvers, turnip. (Large Packet). TURNIP. Svvede Canadian Gem UETTUCE, Grand Rapids. This (Large Packet). packet will sow 20 to 25 feet of ONION. White Piekling (Large row. Packet). Sendið áskriftargjald yðar í dag! (Notið þennan seðil) To TIIE COUUMBIA PRESS, UIMITED, Winnipeg, Man. Sendi hér með $........ sem ( ) ðra áskriftargjald fyrir “Lögberg." Sendið pðst frtt söfnin Nos.: NAFN ................................................_ _.. HEIMILISFANQ ........................................... FYLKI ................................................

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.