Lögberg - 11.05.1939, Blaðsíða 8

Lögberg - 11.05.1939, Blaðsíða 8
Ó, MóÖir LÖGBERG, FIMTUDAGINN 11. MAl 1939 5C IS Good Anyttm* " Úr borg og bygð i Sérstakt tilboð fyrir Menn! Dr. Tweed verÖur í Árborg á íimtudaginn þann 18. þ. m. ♦ -f Umsögn um sjónleik Jakobs Jónssonar frá Hrauni, “Stap- inn,” verður aS bíða næsta blaðs. -f -f Unglingsstúlka vön innanhúss- störfum, nýlega komin utan af landi, óskar eftir vist á góðu heimili í bænum. Lögberg vísar á. -f -f Mrs. Ingi Eiríksson frá Ár- borg, Jcorn sunnan frá Minne- apolis, Minn. á fimtudaginn í vikunni sem leið, þar sem hún hafSi dvaliS því næst hálfsmán- aSartíma ásarnt Helgu dóttur sinni. -f -f “Stapinn” eftir Jakob Jónsson (frá ilrauni) verSur sýndur í Gimli Parish Hall, 19. maí, kl. 8.45 og einnig í samkomusal Sambandskirkju í Winnipeg, 22. nnaí kl. 8. Margir hafa beSiS um endursýning á leiknum í Win- nipeg, sem áttu ekki kost á aS sjá hann. ' ÆTTARTÖLUR fyrir íslendinga semur Gunnar Þorsteinsson P. 0. Box 608 Reykjavík, Iceland TIL SÖLU Kaffihús, sætinda-, matvöru- og smávarningsbúð, ásamt “Dine & Dance/’ eign og áhöldum, til sölu í einum bezta bæ Manitobafylkis, nú þegar. G6ð umsetning .alt árið í kring; einkum arðvænlegt á sumrin, með því að bærinn er einn af fegurstu og beztu sumarbústöð- um og baðstöðum. Engin samkepni. Stenst ströngustu rannsókn. Alveg íslenzkt bygðarlag. Farið fram á um $2,500 fyrir eignina byggingar, áhöld og vörubyrgðir. Afgangur í vægum mánaðarborgunum. Ágætt gróðafyrirtæki; það bezta hugsan- legt á þessum tímum. Núverandí eigandí hættir viðskiftum. THE FALCON, Gimli, Man. TENDERS FOR COAL, SEALED TenderH addressed to the undersigned and endorsed, "Tender for Coal for Western Provinces,’’ will be received until 12 o'clock noon, (daylÍKht wivingr), Tuesday, >Iay J6th, 1939, for the supply of coal for the Dominion Buildings, and Experimental Farms and Statlons, througrhout the Provinces of Manitoba, Saskatchewan, Aiberta and British Columbla. Forms of tender with specifications and conditions attached can be obtained from the Purchaslngr Agent, Department of Public Works, Ottawa; the Dlstrlct Resident Architect, Winnipeg, Man.; the District Resident Archltect, Saskatoon, Sask.; the District Resident Architect, Calgary, Alta.; and the District Resident Architect, Victoria, B.C. Tenders should be made on the forms supplled by the Department and in ac- cordance with departmental speciflca- tions and conditions attached thereto. In the case of tenderg quoting for one or more places or buildings and when the total of their offer exceeds the sum of $5,000, they must attach to their tender a certified cheque on a chartered Bank in Canada, made pay- able to the order of the Honourable the Minister of Public Works, equal to 10 per cent of the amount of the tender, or Bearer Bonds of the Dominion of Canada or of the Canadian Natlonal Railway Company and its constituent companies, unconditionally guaranteed as to principal and interest by the Dominion of Canada, or the aforemen- tioned bonds and a certifled cheque lf required to make up an odd amount. The Department also reserves the right to demand from any successful tenderer a security deposit, in the form of a certifled cheque or bond as above, equal to 10 per cent of the amount of his bid, to guarantee the proper ful- filment of the contract. By order, J. M. SOMMERVILLE, Secretary. Department of Public Works, Ottawa, April 22, 1939. Fyrir aðeins $2.00 skulum vér hreinsa, pressa og geyma yfirhafnir yðar yfir sumarmánuðina; jTetta innifelur og minniháttar viðgerðir. Allir fatnaðir trygðir gegn eldsvoða og þjófnaði ! i TESSLER BROS. PHOVE 27 951 326 DONALDSTREET The executives of the Junior Ladies’ Aid of the First Luth- eran Church will hold a Silver Tea at home of the president, Mrs. G. F. Jonason, 195 Ash St., on Friday, May 12, from 3—6. All are cordially invisted. ♦ -f 1. hefti Dvalar, 7. árg., er ný- komiÖ vestur. Árgangur þessa merka tímarits kostar nú ekki nema $1.50 (kostaði áður $2.00). Útsölumaður Dvalar í Vestur- heimi er MAGNUS PETERSON 313 Horace Ave., Norwood Manitoba. -f -f “YOUNG ICELANDERS” A general meeting of the “Young Jcela'nders” will be held at the home of Harold Johnson,' 1023 Ingersoll St., Sunday, May 14, 1939, at 8.30 p.m. Professor Skuli Johnson will be the guest speaker Members and prospec- tive members are cordially in- vited to come. -f -f Young Peoples’ Convention will be held at Mountain, N. Dakota, June 2-3-4. It is im- portant that the names of the delegates be sent to Mr. Eggert Erlendson, Hensel, N. Dakota without further delay. Vera Johannsson, Pres. Y. P. A. -f -f VEITIÐ ATHYGLI Eins og áður hefir verið aug- lýst, heldur kvenfélag Fyrsta lút. safnaðar, sinn árlega vor- bazaar, miðvikudaginn 17. þ. m. Verður þar, eins og áður, alls- konar vandaður varningur til sölu, alls konar heimatilbúinn matur, sem Mrs. S, Björnson og Mrs. Kr. Hannesson veita forstöðu. Meiriháttar kaffiveit- ingar verða þar frambornár, og skyr og rjómi, undir umsjón Mrs. Backman og Mrs. J. Thor- varðarson. Eftirlitskonur kaffi- borðanna eru Mrs. O. Fredrick- son, Mrs. S. W. Melsted, Mrs. E. Jonasson og Mrs. P. S. Bar- dal með aðstoðarkonur. Þær sem hafa verið fengnar til að skenkja kaffið til kl. 9 síðdegis eru: Mrs. Kr. Einarson, Mrs. T. E. Thorsteinson, Mrs. P. J. Sívertsen, Mrs. A. G. Eggertson, Mrs. J. Jónasson, Mrs. V. Jónas- son, Mrs. Fred. Thordarson og Mrs. W. R. Pottruff. Eftir kl. 9 að kveldinu skenkja þessir menn kaffið: Grettir Jóhanns- son, Guttormur Finnbogason, Lincoln Johnson og Ásgeir Bar- dal. Á móti gestum taka Mrs. B. B. Jónsson og Mrs. V. J. Eylands. Opnað verður til við- skifta kl. 2.30 ftir hádegi og lok- að kl. 11. Gott prógram, sem byrjar kl. 8.30. Gott að fólk væri komið fyrir þann tíma. Messuboð í FYRSTA LÚTERSKA KIRKJA Séra Valdimar J. Eylands prestur Heimili; 776 Victor Street Sími 29017 Sunnudaginn 14. maí Guðsþjónustur með venjuleg- um hætti, kl. 11 á ensku; kl. 7 á íslenzku. Báðar guðsþjónust- urnar verða helgaðar “Mæðra- dags” hugsjóninni, bæði i söng og framsögn. VATNABYGÐIR Sd. 14. maí (Mæðrad.) Kl. 11 f. h., sunnud. skóli í Wynyard; kl. 11 f. h., messa í Leslie (M.S.T.); kl. 2 e. h., ensk messa í Wynyard; kl. 4 e. h, ensk messa i Grandy. Jak. Jónsson. ♦ -f SELKIRK LÚTERSKA KIRKJA Sunnudaginn 14. maí Kl. 11 að morgni, sunnudags- skóli, biblíuklassi, og lesið með fermingarbörnum. Kl. 7 að kvöldi, íslenzk messa, séra Jó- hann Bjarnason. -f -f gimli PRESTAKALL Sunnudaginn 14. maí Betel, morgunmessa; Víðines, messa kl. 2 e. h. Gimli, ensk “Mothers’ Day” messa, kl. 7 e. h.; sunnudags- skóli Gimli safnaðar kl. 1.30 e. h. B. A Bjarnason. -f -f Guðsþjónusta í kirkju Lög- bergs safnaðar sd. 14. þ. m., kl. 2 e. h. í kirkju Konkordia safn. þ. 21. og safnaðarfundur að lokinni messu. Á hvítasunnudag- inn, guðsþjónusta, ferming og altarisganga.—S. S. C. Stjórnarnefnd Sumarheimilis- ins á Hnausum biður þess getið, að fyrstu vikuna í júni n.k. verður byrjað að starfrækja heimilið. Þeir, sem hafa í hyggju að færa sér það í nyt eru hér með beðsir að snúa sér sem fyrst til nefndarinnar. Bnnfremur æskir nefndin þess ef svo stæði á, að einhver íslenzk hjúkrunarkona eða kenn- ari hefði tíma til að hjálpa til við heimilið, þó ekki væri nema í nokkra daga, að nefndin fengi þá að vita um það sem fyrst. í nefndinni eru undirrituð: Mrsv P. S. Pálsson, 796 Banning St., Ph. 89 407 Mrs. B. E. Johnson, 1016 Dominion St., Ph. 38515 Mrs. E. J. Melan, Riverton, Man. Mrs. S. E. Björnson, Árborg, Man. Rev. Ph. M. Pétursson, 640 Agnes St., Ph. 24 163. We can arrange, at very rea- sonable rates, the financing of automobiles being purchased. Consult us for particulars. J. J. SWANSON 6- CO., LTD., 308 Avenue Building, Phone 26821. -f -f gjafir til betel 1 APRIL 1939 Vinkona á Betel, $1; Mr. G. B. Johnson, Upham, N.D., $1; Mrs. Anna G. K. Jónasson, Betel, $iö; Mrs. C. O. L. Chis- well, Gimli, Case Oranges; Vin- kona á Betel, $2; Vinkona, Mountain, N. D., $1; Mr. og Mrs. G. J. Oleson, Glenboro, Man., $5; íslenzka kvenfél. lút. safn., Glenboro, Man., $25; “1914 P.H.C.” Hnausa, Man., $6. Meðtekið með þökkum frá nefndinni. J. J. Swanson, féh. 308 Avenue Bldg. Winnipeg. v Barnastúkan Æskan, No. 4, Winnipeg, setti þessi ungmenni í embætti á fundi sínum mánu- daginn 8. maí; C. T.—Herborg Gíslason P.C.T.—Doris Johannesson U.T.—Inga ísfeld Chap.—Connie Oliver Sec.—Steina Gíslason Treas.—Vincent Eastman F.S.—Arthur Eastman Mar.—Edda Saedal D. M.—Kristine ísfeld Sen.—Margaret Gunnlaugson A.S.—Shirley Harwood. Gæzlukonur ungtemplara eru: frá Skuld, Mrs. Blondal; frá Heklu, Miss Friða Gíslason. Steina Gíslason, ritari Gufuskipið “Keenora,” sem á að flytja kirkjuþingsfólk til Mikleyjar, þ. 5. júní, leggur væntanlega af stað frá Redwood Dock, í W,innipeg, eins timan- lega og unt er þann dag. Hin venjulega áætlun skipsins er að fara frá Winnipeg kl. 12 á há- degi, og frá Selkirk norður sama dag kl. 5 e. h. — En eigendur skipsins hafa verið beðnir að láta það fara fyr þenna tiltekna dag, þ. 5. júni, en venjulega, til þess að ná til Mikleyjar í björtu. Hafa þeir haft góð orð um, að verða við þeim tilmælum, með því ekki geti heitið, að reglu- legar bátaferðir séu byrjaðar. En hversu miklu þetta geti munað, um það vilja þeir ekkert full- yrða. Það verði undir þvi kom- ið hversu mikið af flutningi ber- ist að þeim þessa tilteknu ferð. “The Selkirk Navigation Co. Ltd.,” eigendur skipsins, hafa skrifstofur bæði í Winnipeg og Selkirk. Simanúmer í Winni- peg er 55 100, en í Selkirk 44.— Bezt að spyrjast fyrir á þeim stöðum um frekari upplýsingar. Fargjald fram og aftur $300. — Sama verð frá Winnipeg og Selkirk. Máltíðir ekki þar í. Verð á þeim 50C hver. Að skipið komi við á Gimli, eða að Hnausum, ekki fáanlegt. Allir, sem með skipinu ætla að fara, verða að fara um borð annað- hvort í Selkirk eða í Winnipeg. —Áætlun til baka er að leggja af stað frá Mikley þ. 10. júní, kl. 5 til 6 að morgni. Koma til Selkirk um hádegi, eða litlu síð- ar, eftir því semi veður leyfir. —Jóh. B. Þann 5. þ. m. voru gefin sam- an í hjónaband af séra S. S. Christopherson, þau Jón Ander- son og Annie Schnider. Heimili þeirra hjóna er i Þingvallabygð i grend við Bredenbury. RIVERTON Movie Theatre “MEN WITH WINGS ’ * heitir myndin, sem sýnd verður á þessu leikhúsi á föstudagskvöld og laugar- dagskvöld þann 12. og 13. þ. m., kl. 8.30. — Aukasýn- ing kl. 2 e, h. á laugardag- inn. Þetta er afar spenn- andi kvikmynd, sem telja má víst að Islendingar í Riverton og grend geri sér far um að sjá. RIVERTON MOVIE THEATRE SÁCGENT TLGGIST D. OSRORN “Mœðradagur” “Minnist hennar með b l ó m u m” 14. Maí 739 SARGENT AVE. Phone 26 575 “Blóm fyrir öll tækifæri” Minniát BETEL í erfðaskrám yðar Wolseley Hotel 186 HIGGINS AVB. (Beint á móti C.P.R. stöðinni) StMI 91 079 Eina skamlinaviska hótcHB i horginni RICHAR LINDHOLM, eigandi Jakob F. Bjarnason TRANSFER / « Annait greiðleg* um alt, sem af tlutningum lýtur. nmAiirn #8« störnm. Hvergi sanmrjarnn.ni v srC Heimili: 691 SHERBTTRN 8T Sfmi 16 »09 The Watch Shop Diamonds - Watche* - Jewelrj Agent* for BITROVA Watche* Marriage Dicen*ea Isaued THORÞAKSON & BALDWTN Watchmakrrs & Jetoellrr* v 69» SARGENT AVrE., WPO. TU þesfi að tryggja yðut skjóta afgreiðslu SkuluS þér Ivalt kalla upp SARGENT TAXI PRED BUCKLE, Manager PHONE 34 555 - 34 557 SAROENTafcaGNES

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.