Lögberg - 18.05.1939, Blaðsíða 3

Lögberg - 18.05.1939, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 18. MAÍ 1939 3 tillögur nefndarinnar eru þær, ati leyft verði að bæta þremur tog- ururn við þá átta, sem fyrir eru, þannig að alls verði n togarar > landinu. Togarar þessir eiga þó auðvitað ekki að fá leyfi til þess að veiða í landhelgi, heldur eiga þeir að veiða utan við hana, eins og útlendu togararnir, en það er talið að 2—3 þús. út- lendra togara stundi veiðar við Noreg. ♦ I Norður-Noregi eru nú um 5o þús. fiskimenn, en tekjur þeirra mjög lágar. Lófót fiski- mennirnir hafa að meðaltali ekki nema 200 kr. fyrir allan sjó- sóknartímann. En meðaltal fyr- ir allan Noreg er 750 kr. og er þetta svo lítið að næstum er ó- trúlegt. Þeir semi vilja togara- veiðar lænda á hvað litið sjó- menn bera úr býtum, með þess- um gamaldags veiðiaðferðum. En þeir, sem eru á móti togara- veiðum segja hinsvegar, að veið- in á hvern mann á togara nemi 30 þús. kg. á ári þ. e. iþ$ milj. smálesta á þessi 50 þús. menn. En allur afli þeirra er nú 160—, 200 þús. smálestir. Spyrja þeir' hvað eigi að gera við allan þennan afla. Hinir halda aftur á móti fram að það sé nú ekki, strax búið að koma togurum! undir þessa 50 þús. sjómenn, og að þeir eigi að fá atvinnu við að gera aflann verðmætari en hann er gerður nú. -f í samandi við þetta togaramál Norðmanna, hefir þingnefndin, sem með það fór látið athuga hvar þorskstóðið í sjónum væri svo mikið að það þyldi togara- veiðarnar. Hefir fiskifræðing- urinn Gunnar Rollefsen haft þá rannsókn til meðferðar. Hefir hann nmeðal annars stuðst við hvað mikið hafi fiskast af þorsk sem merktur hefir verið. Hefir hann komist að þeirri niður- stöðu að þorskur sá, sem komi á hverjum vetri á Lófót og Vest- urál — en-þar eru helztu fiski- mið Norðmanna, nemi aldrei minna en 200 mjjjónum fiska, en sq þegar mest er 700 tniljónir. —Fálkinn 24. marz. Sjaldgœf Kostaboð! Færið Yður í Nyt STÓRKOSTLEG OTSALA A BRÚÐUM BlLUM SKIFTIÐ Á YÐAR GAMLA BÍL FYRIR ÞESSA ENDURNÝJUÐU BILA Lot 1—Phone 93 225 212 Main St. South Lot 2—Phone 37 121 712 Portage Avenue '38 LaFayette Coach, a real buy at $875 ’37 LaFayette Coupe, DeLuxe, Heater $725 '36 Chevrolet Coach, DeLuxe, Trunk $595 ’31 Nash Sedan, Down $100, now $325 '36 McL.-BUICK SED. 6 wheels, body and engine heater. Large trunk. Cost $2,500. Now $925 MECHANICS’ special ^ash Sedan $45 chev. Pickup $45 Studebaker Sedan $75 ^verland Sedan $75 Mash Coupe $125 '37 Chevrolet Coupe DeL. Grey Duco $650 ’34 Hudson Sedan, 6 wheels, heater $495 ’37 Oldsmobile Sedan with many extras $850 ’35 Chevrolet Coach, Deluxe, Trunk $525 36 PACKARD SEDAN 120 Model, 8 cyl., spa- cious trunk, b o d y heater. Cost $2,000. Now $875 MECHANICS’ SPECIAL ’29 Ford Coach $125 Willys-K. Coach $95 Durant Sedan $45 Chevrolet Sedan $95 ’29 Chev. Sedan $125 YFIR 100 BÍLAR FYRIR $35 OG YFIR V py er skiftum—Veitum bnrgunarskilmála—Opið á kveldin Leonard & McLaughlins Motors Ltd. Showroorns Þortage and Maryland—Phone yj 121 Miss Vera Jóhannson Miss Jóhannson lagði af stað til Ottawa á ysunnudaginn var, ?ar sem hún hefir fengið slöðu í þjónustu sambandsstjórnarinn- ar. Miss Jóhannson er dóttir jeirra Mr. og Mrs. Jóhann G. Jóhannson, 586 Arlington St. hér í borginni. Lögberg árnar henni allra heilla í hinum nýja verka- hring hennar. Young Icelanders New* A General Meeting of the Young Icelanders was held on Sunday evening, May i4th at Harold Johnsons, 1023 Ingersoll Street. After taking care of various arrangements for the next gen- eral and final meeting, Dr. Lárus A. Sigurdson introduced táie guest speaker of the evening, Prof. Skuli Johnson. Prof. Johnson spoke on Gunnlaugs Saga Ormstungu. He began by outlining the history and the origin of the saga, and then went on by re- ferring to the comments and translations of this story by farnous literary men in the past. He next pointed out the various thoughts one should keep in mind, while reading this saga, in order to fully understand and appreciate the materialistic in- cidents incorjx>rated in the story. He then went on to tell us briefly the saga and to describe the various characters within the story. Prof. Johnson ended by sug- gesting that the Young Ice- landers get together and discuss the saga as a means to become more interested and familiar with it. Rev. Philip M. Petursson thanked Prof. Johnson for the talks on behalf of the Young Tcelnders. Everyone enjoyed very excel- lent refreshments, due to the kind 'hospitality of Harold and his folks. Thre were 24 members and 9 guests present, of which 7 joined the club. All members and prospective members are asked to make a point of being at the final meet- ing, on Saturday afternoon and evening, June 3rd, 1939. M Petursson’s Farm, Headingly. Transportation wilí be provided and the meeting point will be announced at a later date. This meeting is undoubtedly going to be a very pleasant day for the Young Icelanders. TVÆR MERKAR KONUR LÁTNAR Emilía Indriðadóttir (dóttir Indriða sál. Einarssonar rithöf.) andaðist á Landsspítalanum s.l. laugardag, eftir stutta legu, en langvarandi vanheilsu. Hún dvaldi alla tíð í föðurhúsum; stundaði föður sinn með ein- stakri umhyggju og nú síðast í banalegu hans. Hún tók virkan þátt í ýmsum félögum, svo sem Iveikfélaginu og kom oft fram á leiksviði. • Sigríður Björnsdóttir (Jens- sonar) kaupsýslukona andaðist á Landsspítalanum síðastl. laug- ardag, eftir 1 y2 mánaðar legu. Hún var rúmlega fimtug. Hafði um langt skeið verið eigandi Versl. Augustu Svendsen; var dugandi og vel metin í sínu starfi. —Morgunbl. 18. apr. Business and Professional Cards DR. B. H.OLSON Phones: 35 076 906 047 Consultation by Appointment Only Heimili: 5 ST. JAMES PLACK Winnipeg, Manitoba DR. B. J. BRANDSON 216-220 Medical Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedy Sts. Phone 21 834—Office tímar 3-4.30 Heimili: 214 WAVERLEY ST. Phone 403 288 Winnipeg, Manltoba Dr. P. H. T. Thorlak*on 205 MedicaJ Arts Bidg. Cor. Graham OK Kennedy Bt». Phone 22 866 Res. 114 QRBNFELL BLVD. Phone 62 200 DR. ROBERT BLACK SérfrœCingur t eyrna, augna, nef og hé.lssjúkdömum. 216-2 20 Medical Arta Bldg. Cor. Graham & Kennedy ViHtalstlml — 11 til 1 og 2 tll ( Skrlfstofuslml — 22 211 HeimlU — 401 991 DRS. H. R. & H. W. TWEED TannUeknar 406 TORONTO QENERÁL TRUSTS BUILDINO Cor. Portage Ave. og Smith St. PHONE 26 546 WINNIPDO Dr. S. J. Johannesson 272 HOME ST. STE. 4 THELMA APTS. á fyrsta gölfi Talsími 30 877 ViHtalsttmi 3—5 e. h. DR. A. V. JOHNSON Dentlst 506 SOMERSET BLDQ. Telephone 88 124 Home Telephone 36 888 H. A. BERGMAN, K.C. islenzkur lögfrœOingur Skrlfstofa: Room 811 McArthur Bullding, Portage Ave. P.O. Box 1656 PHONES 95 062 og 39 048 LINDAL, BUHR & STEFÁNSSON Barristers, Solicitors, Notaries, etc. W. J. Lindal, K.C., A. Buhr Björn Stefánsson Telephone 97 621 Offices: 325 MAIN STREET DR. K. J. AUSTMAKM 410 MEDICAL ARTS BLDG. Stundar elngöngu, Augna-, Eyrna-, Nef- og Háls- sjúkdöma Viðtalstími 10—12 fyrir hadegi 3—5 eftir hádegl Skrifstofuslml 80 887 HeimUissimi 48 551 J. T. THORSON, K.C. islenzkur löofrœBlngur 800 GREAT WEST PERll. BLD. Phone 94 668 Thorvaldson & Eggertson lslenzkir lögfrœSingar O. S. THORVALDSON. . B.A.. LL.B. A. O. EOOERTSON. K.C.. LL.B. Skrifstofur: 706-706 Oonfederatíon Life Blg. SÍMl 97 024 J. J. SWANSON & CO. LIMITED 308 AVENUE BLDG., WPEG. t Fastelgnasaiar. Leigja hús. Ot- vega peningal&n og eldaábyrgO af öllu tœgl. PHONE 26 821 A.S. BARDAL $4 8 SHERBROOKE 8T. Seiur likkistur og annast um út- farlr Aliur útbúnaBur s& bezti. Ennfremur selur h&nn allskonar minnisvarBa og legsteina. Skrifstofu t&lsimi: 86 607 Helmllla talslmi: 601 562 ST. REGIS HOTEL 286 SMITH ST., WINNIPBO pœgileour 00 rólegur bústaffur i miðbikt borgarinnar. Herbergl 82.00 og >ar yíir; m*6 baSklefa $3.00 og þar yflr. Agætar m&ltlClr 40o—60c Free Parking for Ouests

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.