Lögberg - 18.05.1939, Blaðsíða 7

Lögberg - 18.05.1939, Blaðsíða 7
LÖGrBERO, FIMTUDAGINN 18. MAl 1939 7 Verða þá þingslit.— Allir eru bo8nir og velkomnir á alla fundi þingsins.— Félög tilheyrandi Bandalaginu eru hér meÖ mint á að senda erindreka og skýrslur til þings- Öllum kvenfélögum, sem ms. enn hafa ekki gengiÖ inn er vin- samlega boðið að senda erindreka til að kynna sér starf Banda- lagsins. Árborg 15. maí, 1939. Ingibjörg J. ólafsson (forseti) Mynd þessi er af hinu nýja sláturhúsi Swift Ganadian félagsins, sem reist hefir nýlega verið í St. Bonifact og kostaði um hálfa þriÖju miljón dala. rramsögn íslenzkra Ijóða Þrátt fyrir alla erfiðleika er viÖ Vestur-lslendingar horfumst 1 augu viÖ og eigum við at5 stríöa, að því er viðhald íslenzk- unnar snertir viðsvegar í bygð- um vorum, má þó hin síðari ár sjá stöðugt vaxandi lofsamlega viðleitni er lofar góðu um það skilningur málsins, vegur þess °g virðing eigi enn um langa bríð ítök í hugum og hjörtum Vestur-islenzkrar æsku. Vil eg bér með fáim orðum minnast á starfsemi þá, er Bandalag Lút- ^rskra Kvenna hefir haft með böndum um nokkur hin síðari ár; ár; á eg hér við samkepni í framsögn íslenzkra ljóða, meðal barna og ungmenna í ýmsum bygðum og bæjum. Samkvæimt reglugerð Banda- tagsins, hefir hvert félag sem tvkur þátt í þessu starfi tvær samkepnis samkomur árlega. — Nú er nýlega afstaðin síðari samkepnin í framsögn ljóða hér 1 Árborg, til undirbúnings undir "rslitasamkepni á næsta þingi Randalagsins, sem haldið verður 1 Winnipeg 17.—19. júni næst- komandi. Þessar samkomur voru undir umsjón sérstakrar "efndar úr kvenfélagi Árdals- safnaðar. Ber hér að þakka þá miklu kostgæfni, er sýndi sig í öllum undirbúningi af þeirra hálfu og allra þeirra er börnin æfðu. Val ljóðanna virtist einnig bera vott um naéman skilning á efni ljóðanna sem valin voru, og hve vel að þau áttu við hæfi barnanna yfirleitt. Að þessu sinni tóku þátt börn frá Árborg og Geysir, 6 flokkar í alt.— Framsögn þessara ungmenna hefir að þessu sinni, sem og áður fyr, opnað augu mín fyrir þeirri miklu þýðingu sem þessar til- raunir hafa fyrir vaxandi skiln- ing ljóða; hafa þær valdið okkur eldra fólkinu óblandinnar gleði, sem miklar vonir eru við tengd- ar. Við höfum hér í þessu um- hverfi hlustað á börn og ung- menni, súm nærri fullþroska, fara með eftirfylgjandi kvæði: “Móðurást,” “Ó h r æ s i ð,” “Sandy Bar,” “Dalabóndinn,” “Lofið þreyttum að sofa,” “Eg sigli í haust,” “Már,” “Húsið við þjóðveginn,” “Mús í gildru,” “Draumurinn hennar Dísu.” Viðleitni þessi er því í fullri alvöru verð að henni sé veitt athygli og sæmir hún sér vel á starfsskrá sem flestra félaga þar sem henni verður við komið. Bandalag lúterskra kvenna á heiður og þakkir skilið fyrir vegsögn í þessari viðleitni. S. Ólafsson. Bandalag lúterskra kvenna Hið fimtánda ársþing Banda- lags lúterskra kvenna verður haldið í Winnipæg dagana 16.— 19. júní næstkomandi. Verður þing sett að kvöldi föstudagsins 16. júní, kl. 8. Hinn fyrsti fundur þingsins verður helgaður erlendu trúboðs- starfi. Erindi um það efni flyt- ur frú Carolína Thorlakson. Er fólk beðið að fjölmenna það kvöld. Laugardag 1 7. júní verða starfsfundir frá ímorgni til kvölds. Að kvöldi fer fram sam- kepni í framsögn íslenzkra Ijóða. Keppa þar börn frá ýmsum bygðum um silfur-medalíur Bandalagsins. Mánudaginn 19. júní verða starfsfundir til kvölds. Það kvöld verða flutt þrjú erindi. ggl§p Ljúffengt skozkt Visky í Blandað og látið í flöskur í Canada undir beinu eftirliti eigendanna ADAIR & COMPANY [Wkn ] GLASGOW hjá j J1 1 GoodeUham & Wbrts, Limited ; • 25 oz. Flaskan $2.40 40 oz. Flaskan $3.75 j: Að viðbœttum söluskatti ef nokkur er This advertisement is not inserted by the Government Liquor Control Com mission. The Commission is not responsible for statements made as to quality of products advertised. FAGNAÐAfíKVEÐJUR TIL HINNA KONUNGLEGU IIATIGNA ! Heimsækið CiJMLI, hinn söguríka landnámsstað íslendinga í Norðurbygðum. ÞÉIi FAIÐ GÓÐA AÐBÚÐ GÓÐ HERBERGI, GOTT VIÐURVÆRI GIMLI MANITOBA Fyrir þá sem eru dómbærir um vín . . . sjaldgæft, gamalt RYE .S/vsr/m /U/N/ /Ú OLD RYE WHISKY PROOUCT OF HIRAM WIUER * SORS, CRRADR DISTILLERS OF THE WORLD-FAMOUS “CANADIAN CLUB WHISKY CANADIAN CLUB WNISKY No. 265 — 40 0*.........$4.40 No. 266 — 25 oa.........3.00 SPECIAL MIGHLAND WHISKY No. 320 — 40 o*.........$3.75 No. 321 - 25o*..........2.40 SCOTTISN CHIEF WNISKV No. 324 — 40 o*.........$3.75 No. 325 — 25 ...........2.40 OLD RYE WHISKY No. 267 - 40 o* ... $3.25 No. 268— 25 o*..........2.IS No. 269— 12 o* ........ 1.00 LONDON ORY GIN No. S92 — 40O*.........$2.90 No. 593 — 25 o*.........2.00 No. 594— 12 0* ........ 1.00 nj. This adVertisement is not inserted by the Government Liquor Control Com- ssi°n The Commission is not r<‘sponsible for statements made as to quality of ,,ro<lucts advertised. Vér bjóðum konungshjónin hjartanlega velkom- in og óskum þeim ánægjulegrar dvalar í landinu! Islendingar! Þegar þér kaupið búnaðarverkfæri þá skuluð þér spyr.jast, fyrir um McCormlck-Deering DRATTARVÉLAR OG ÖNNUR BÚNAÐARAHÖLD Þegar J)ér næst heimsækið umboðsmann yðar á staðnum skuluð þér athuga hinn nýja MeCormiek-Deering Enclosed Gear Bindara. Þeir vinna mjög auðveldlega og endast með ágaatum. Leitið upplýsinga. Hin nýja McCormiek-Deering þreskivél er nú á markaðinum í 22" eða 28" stærðum. Spyrjist fyrir hjá oss áður en þér kaupið vðar nýju ])reskivél. McCormick-Deering Dráttarvélar eru kunnar vítt nm heim; þær eru frá 2-pIóga W-12 fyrir smábýli til stórra Diesel Crawlers, TD-35, TD-40 og hinnar nýju “70 hestafla orku ’ ’ TD-18 fyrir stórbýli og contractara. Finnið næsta McCormick-Deering umboðsmann, er mun fiíslega veita vðnr upplýsingar um verð. THEINTERNATIONAL HARVESTER COMPANY OF CANADA, LIMITED 782 MAIN STREET - - WINNIPEG. M8N. I I +-

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.