Lögberg - 25.05.1939, Blaðsíða 1

Lögberg - 25.05.1939, Blaðsíða 1
PHONE 86 311 Seven L/ines v<> V^p< • Servlce and Satisíactlon PIIONE 86 311 Seven Eines o# \^V í'OP Better Dry Cleaning and Eaundry ^2. ARGANGUR LÖGBERG, FTMTUDAGINN 25. MAI, 1939 NÚMER 21 Ottawa fagnar konungshjón- unum með einstæðum og glœsilegum hátíðabrigðum Höfuðborgin klatdd sínum dýrasta shrúða . . . Kommgur staðfestir með eigin hendi viðshiftasamwingana milli Canada ö'g Bandaríkja/nna . . . Dionne systurnar fimm ganga á fund konungshjónanna. I síÖustu viku var nokkuð skýrt frá því hér í blaSinu, er Hans Hátign Georg konungur og Hennar Hátign, Elizabeth drotn- ing stigu á land í hinni söguríku höfuðborg Quebec-fylkis, og ínóttökufagnaðinum ]>ar. Ná- kvæmar fregnir af þeirri virðu- legu athöfn flutti útvarpið jafn- ótt og atburðir gérðust, og svo hefir það verið siðan frá degi ILÁSKÓLA PRÓFIN í MANJTOBA Rachelor of Law — Nornian Sfephen Rergman. Bachelor of Arts — Pauline Sigurdson. Doctor of Medicine — Norinan Stephen Stephansson. Bachelor of Science — Margrét S. Bardal. Bachelor of Agriculture — Sigurður Björn Helgason; hlaut hann gullmedalíu fylkis- stjórans. Bachelor of Science in Electrical Engineering—Ilarold Blondal. Bachelor of Agriculture—Baldur H. Kristjánsson. Bachelor of Education — John P. Sigvaldason. Diplomas and Certificates — Agnes H. Sigurdson (in rnusic). Margrét Danielson (Home-mak- ing Course). Douglas Jónasson—Architecture -—heiðurspening og $8o náms- styrk. Bichard S. M. Hanneson—Arts -—tvo námsstyrki að upphæð $205. Violet Lindal—fyrsta ár—viður- kenningu. D. Allan St^inthorson — $60 námsstyrk. 3'horbergur Johannesson—Cer- tificata in Agriculture. varnarsamband MILLI ÞJÓÐVERJA OC ITALA Síðastliðinn laugardag undir- skrifu8u utanríkisráðherrar ^jóðverja og Itala sáttmála um J-'U ára órjúfanlegt varnarsam- °and milli þessara tveggja þjóða Hiy sem, lýst er yfir hátíðlega ^í, að eitt skuli yfir báðar Ranga ef önnur telji sér skylt að grípa til vopna. til dags, hvar serm konungur og drotning hafa lagt leið sína. I Montreal voru viðtökur hinar stórfenglegustu og mælt að um miljón gesta hafi heimsótt borg- ina þann dag, er konungshjónin dvöldu þar; svipaða sögu hafði Ottawa að segja; hefir aldrei fyr i manna minnum slíkur mannfagnaður verið þar saman kominn. Á Chateau Laurier þar Frá Islandi Elugvélin Moskva, sömi Rússar sendu til New York í tilefni af opnun heimssýningarinnar, flaug yfir Island um hádegi í gær. Hún lagði af stað frá Moskva klukkan 12 í fyrrinótt, flaug yfir Niðarós í Noregi klukkan 7 árdegis og klukkan 9.55 var hún stödd 100 mílur austur af ís- landi. Rétt um hédegi, klukkan 12.08 flaug hún yfir Kirkjubæj- arklaustur á Síðu og um fimtíu minútum síðar varð hennar vart í Búðardal og flaug hún þá vest- ur yfir B.reiðafirði. Litlu síðar var hennar vart í Bíldudal. Flaug hún yfir Grænland tjl Ameríku. 1100 kílómetra frá ákvörðunar- staðnum, New York, varð hún að nauðlenda og er sögð tals- vert löskuð. Flugstjóri var Kokkinaki, sá, sem setti met í flugi toilfi Vladivostok og Moskva, og er vélin hin sama. Útvarpsstöðin hér útvarpaði lát- laust í gær frá því snemma morguns, til leiðbeiningar fyrir flugmennina, en annars stóðu þeir í stöðugu loftskeytasam- bandi við Moskva. ♦ Sigfús Þorleifsson útgerðar- maður í Dalvik við Eyjafjörð var á ferð hér í bænum fyrir fáum dögum. — Tíðindamaður Tímans náði tali af Sigfúsi og spurði hann frétta úr bygðarlagi hans. — Skýrði Sigfús m. a. frá þessu: — Á síðastliðnu ári var mælt fyrir fyrirhugaðri hafnargerð i Dalvík og athugað um önnur skilyrði fyrir hafnar- gerð. Nú hefir verið fengið lán til hafnargerðarinnar og loforð um framlag frá ríkinu. Með Súðinni 21. þ. m. komu áhöld og lítið eitt af efni til hafnar- gerðarinnar. Undirbúningur verksins er nú þegar hafinn. I sumar verður siðan unnið að í borginni var haldin aðalveizlan, er stjórn Canada hlutaðist til um; voru allir ráðherrar sam- bandsstjórnarinnar, þingmenn og margt annað stórmenni þar saman komið. Þetta númer Imgbergs er prentað daginn fyrir komu kon- ungshjónanna til Winnipeg; við- búnaður er þegar svo mikill, að blöð og útvarp telja slikt til fyr- irmyndar; má svo segja, að hvert einasta stræti skifti um svip með hverjum klukkutímanum sem líð- ur; verði fegurra og hátíðlegra. Uto konung vorn sannast hið fornkveðna: “Kom, sá, sigraði.” byggingu hafnargarðsins eftir því semi geta leyfir. -f Frá Dalvik eru nú gerðir út 11 vélbátar á þorskveiðar og nokkrir opnir bátar. Síldveiðar verða stundaðar af 5 herpinóta- félögum og eru 2 bátar í hverju félagi. Verða þá fleiri bátar á síldveiðum frá Dalvík en nokkru sinni áður. — Hafnleysi hefir mjög hamlað útger’ð frá Dal- vík og síldarverkun þar á undan- förnum árum. Vænta menn nú að úr þessu rætist innan skamms. —- Afli er lítill i Dalvík enn sem komið er, enda gæftir slæmar. -f Saltfiskverðtíð tögaranna ætl- ar að verða mjög slæm og ef til vill 'lélegri en nokkurn tíma áður. Afli á Selvogsbanka hefir brugð- ist alveg, og eru ný flestir tog- ararnir djúpt í Faxaflóa, en fisk- afli þar afar tregur. Hefir mjög ITtið fiskast síðari hluta april- mánaðar, en á þeito tima hafa þó aflabrögð fremur glæðst á undanförnum árum. Ríkisstjórn- in hefir sent þrjá togara í leit að fiskimiðum, en eigi hefir sú leit borið tilætlaðan árangur enn sem komið er. Tryggvi gamli er í slíkri fiskleit fyrir norðan land, en Þórólfur fyrir austan. Hefir hann reynt við Eystra- Hom og Hvalbak, en varla orðið fiskjar var. I fyrrakvöld lagði tgoarinn Gulltoppur af stað til fiskileitar vestur í Grænlandshafi og eru fréttir ekki enn komnar af hans ferðum. •f Gróðurhúsin eru nú um það bil að taka á sig hinn fagra og rómantíska sumarblæ, og eru jafnvel búin að því. Tómötun- um hefir verið plantað út í gróðurhúsin fyrir nokkru síðan, en til þeirra er sáð í litla potta á öndverðum vetri. Rósir standa nú í fullum skrúða hjá þeim, er leggja stund á' blómarækt. Miss Sigiód Bardal Dufþakur Eftir Heiðar E. Geirdal írskir þrælar arður draga; útlent sáð skal festa rætur. *Nú er unnið alla daga, einnig stundum fram á nætur. Erfitt starf fá írar goldið allir. Blátt og marið holdið. Þrælkun hug til hefnda vekur. Hljóðir menn við örlög striða: Loksins einn til orða tekur. Af þeim léttir stundar kvíða. Mörkuð illum æfikjörum orðin streyma af Dufþaks vörum: “Hörð er raun í vök að verjast, vinalaus í þrælabandi. Þótt eg f alli, er betra að berjast. Beiskl eru kjörin hér á landi. Yfirtoenn, sem eignast flagið okkur skipa: Plægið, pltegið ! Við skulum samtök okkar efla ; aldrei framar snerta plóginn. Loks á hættur tvær skal tefla; tælum Norðmenn út i skóginn. Ekkert mun oss ganga greiðar en ginna þá á bjarnarveiðar. Látum engan undan sleppa; einn í senn við höggvum niður. Nú skal að þeim norsku kreppa. Neyðin oss til framtaks styður. Gott er að mega greiða aí höndum gamla skuld frá írlands ströndum. I I Heitoa á feðra-ihelgri grundu hékk vort líf á veikum þræði. j Brend voru þorp og bæir hrundu; blöskraði flestum Hjörleifs æði. Ofsi hans að öllum krepti; okkur loks í þrældóm hnepti. Þessi 8 ára gamla, glæsilega stúlka, dóttir Mr. Paul Bardals bæjarfulltrúa og vara-borgar- stjóra, og Mrs. Bardal, hefir orðið fyrir þeim heiðri, að sæma Htennar Hátign Elizabeth drotn- ingu blómvendi fyrir hönd bæj-1 arstjórnarinnar i Winnipeg þann 24. þessa mánaðar. FRANCO HELDUR HATIÐLEGA INNREIÐ SINA I MADRID Á föstudaginn þann 19. þ. m. hélt hinn nýi einvaldsherra Spán- ar, General Franco, hátíðlega innreið sina í Madrid að við- stöddum feikna mannfjölda; var honum fagnað þar, að því er út- varp skýrði frá, sem hinni miklu og ódauðlegu sigurhetju. I aðal- skrúðfylkingunni tók þátt all- margt þýzkra og italskra her- toanna, er veitt höfðu honum að málum í borgarastyrjöldinni. Sjómannadagsráðið efndi í vetur til samkepni um sjólmanna- Tjóð og var skipuð nefnd manna til þess að dæma um ljóð þau, er bærust. Áttu Guðmundur Finnbogason landsbókavörður, Sigurður Nordal prófessor og Geir Sigurðsson skipstjóri sæti í henni. Alls bárust um 42 kvæði, en tvö hlutu verðlaun. Hlaut fyrstu verðlaun kvæði eft- ir Magnúsl Stefánsson, en önnur verðlaun kvæði eftir Jón Magn- ússon.—Tíminn 29. apríl. Þótt við séum dauðadæmdir, drengir, tökum saman höndum. írskir menn, í útlegð flæmdir; eins og bræður saman stöndum. Reynum okkar auðnu að skapa. Alt er að vinna.—En hverju að tapa ?” Grunduð hefnda-ráðin reyndust. Runnu Hjörleifs toenn um skóginn. Hinir þar með lagvopn leyndust, lögðu ei framar1 hönd á plóginn. —írum gekk þar alt að vonum. Enginn slapp af Noregs sonum. —Samtíðin. Á mánudaginn var lézt Ingi- gerður Einarsson, kona Jóns Einarssonar, 773 Lipton Street, 76 ára; auk toanns síns lætur hún eftir.sig tvær dætur, Mrs. E. Johnson, Oak Point og Mrs. T. Hannesson, Winnipeg, einn son, Jón, búsettan einnig í Win- nipeg. Útförin fer fram kl. 2 e. h. á föstudaginn kemur frá Fyrstu lútersku kirkju. STÓRFENGLEGUR KOSNINGASIGUR Liberalstjórnin á Prince Ed- ward Island, undir forustu Hon. Thane Catopbells forsætisráð- heirra hjefir verið endurkosin með feikna afli atkvæða. Þing- sæti eru alls 30; af þeim hlaut Liberal flokkurinn 26, en íhalds- menn 4.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.