Lögberg - 01.06.1939, Blaðsíða 3

Lögberg - 01.06.1939, Blaðsíða 3
LÖGBEBG, FIMTUDAGINN 1. JÚNÍ, 1939 3 Námsskeið! Námsskeið! Námsskeið! Á öllum tímum kemur sparnaður sér vel; þó ekki hvað sízt þegar hart er í ári.— Við höfum til sölu námsskeið við helztu verzl- unarskóla (Business Colleges) borgarinnar. Það borgar sig fyrir yður að leita upplýsinga hjá okkur tafarlaust. (Tl\e Columbia Press Limited SARGENT & TORONTO Winnipeg, Man. öðru, þar sem þau spurðust fyr- ir um þaÖ, hvernig á því stæði, að Jack London gæti sent skeyti frá Kóreu, en þeir gætu það ekki. Hann var sendur aftur til Söul og hneptur þar í fangelsi, af því að hann hafði í leyfisleysi farið út á vígstöðvarnar. En þetta hafði þq þau áhrif, að japanska stjórnin ákvað að sýna öðruim þjóðum nokkurt tillæti. “Fjórtán af þeim fréttaritur- um, ekki höfðu kært sig um að láta salta sig niður í Tokio, fengu leyfi til þess að leggja af stað með hernum, en ferðalag þeirra minti einna helzt á skemti- ferðalag, þar sem liðsforingj- arnir voru fararstjórar. Við sá- um ekki annað en það, sem þeir vildu að við sæjum, og þeir liðs- foringjar, sem höfðu eftirlit .rneð okkur, áttu fyrst og fremst að sjá um, að við sæjum ekki neitt. f*ó hepnaðist okkur að sjá einn þáttinn í orustunni vð Yalu. En þegar að því kom, að japönsk hersveit var murkuð niður, var okkur skipað að hverfa aftur til herbúðanna. Um vorið fengu fréttaritar- arnir leyfi til þess að fara yfir á hinn bakka Yalu-fljótsins. I skógarlundi einum við hliðina á uiusteri nokkru bygði herinn handa þeim ágætar tjaldbúðir. Jack gat baðað sig þar og spilað á spil, en hann mátti ekki fara lengra frá tjaldbúðunum en tvo WlAmetra, Imeðan Japanirnir hófu skothríð á rússnesku skotgraf- irnar. — Þetta er andstyggilegt! hrópaði hann. — Eg vil aldrei framar vera vitni að styrjöld niilli Austurlandabúa. Aldrei fyr hafa menn leyft sér að haga sér þannig gagnvart stríðsfrétta- r>turum. 1 maílok var hann til- búinn að leggja af stað heim. Hótun um að leiða hann fyrir herrétt varð til þess að flýta brottför hans. Meðreiðarsveinn bans, sem sótti fóður handa hesti hans, var dag nokkurn af Kóreu- búa hindraður íi því að ná fóðr- 'nu. Þegar Jack ásakaði Kóreu- búann um þjófnað, greip Kóreu- búinn upp hníf sinn, en Jack sló hann niður. Málið kom fyrir Fuji herforingja, sem hót- aði þvi, að málið skyldi koma tyrir herrétt. Hinn frægi blaða- ^naður, Richard Harding Davis, Sern ekki hafði getað sloppið burt frá Tokio, frétti á skotspón- nni, að Jack átti á hættu að vera dreginn’ fyrir herrétt og skotinn. Hann sendi þáverandi forseta, Theodore Roosevelt, hraðskeyti, en forsetinn mótmælti kröftug- lega við japönsku stjórnipa. Fuji hershöfðingi fékk skipun um að láta Jack lausan. Jack fór aftur til Tokio, þar sem hann hitti hina blaðamennina, sem hann hafði yfirgefið fjórum máruð- ulm áður, og stöðugt biðu eftir því að fá leyfi hins opinbera til bess að fara með hernum. —Alþýðubl. 30. apríl. Ur borg og bygð Mr. B. Th. Jónasson frá Silver Bay var staddur i borg- inni í fyrri viku. ♦ Jón Siguðrsson Chapter, I.O. D.E., heldur fund að heimili Mrs. J. B. Skaptason, 378 Mary- land St., á þriðjudagskvöldið 6. júní. ' ♦ ♦ The Jón Sigurdson Chapter, I.O.D.E., are sponsoring a con- cert directed by Miss Bjorg Frederickson, to be held in the Fedenated Church Parlors on Monday evening, June I2th. ♦ -f 20. maí voru þau William Gregory Halldorsson frá Lundar og Thora Vioilet Lindal, sömu- leiðis frá Lundar gefin saman í hjónaband, af presti Fyrtsa lút- erska safnaðar, að heimili hans 776 Victor Street. Viku 9Íðar, 27. maí voru gefin saman á sama stað og af sama presti, þau Minnie Mathilda Anderson, 739 McGee St., Win- nipeg, og Nelson Stuart Watson, 643 Furby Street, Winnipeg. -f -f Karlaklúbbur Fyrsta lúterska safnaðar hélt síðasta fund sinu á yfirstandandi starfstimabili kirkjunnar, og um leið ársfund sinn, í neðri sal kirkjunnar á mánudagskvöldið. Var salurinn vel skipaður fólki, enda var kon- um sérstaklega boðið að sækja þenna fund. Forseti kJúbbsins, Mr. E. S. Feldsted, setti fund- inn strax og máltíð var lokið, með lipurri ræðu. Gerði hann grein fyrir starfsemi félagsins á utnliðnu ári. Mr. Norman Berg- man flutti ræðu fyrir minni kvenna, en Mrs. B. B. Jónsson svaraði. Séra Rúnólfur Mar- teinsson mælti fyrir tninni kirkj- unnar en forseti safnaðarins, Mr. G. F. Jónasson svaraði. Aðrir sem tóku til máls voru, séra S. O. Thorlaksson og kona hans, Mr. S. O. Bjerring og Mr. Gunnlaugur Johannsson, sem las upp kvæði. Dr. A. V. Johnson las upp fjárhagsskýrslu félags- ins. Ákveðið var að leggja $10 úr félagssjóði til kaupa heyrnar- tækja þeirra, sem nýlega hafa verið sett up í kirkjunni. Em- bættismenn klúbbsinsi voru kosn- ir fyrir næsta ár: Lincoln John- son, Dr. A. V. Jöhnson, Herbert Hinrickson, Arni Eggertson, Jr., og Barney Davidson. Hinn nýi forseti ávaraði fundinn að lok- um. Fundurinn var hinn á- nægjulegasti í alla staði. -f -f YOUNG ICELANDERS NEWS Due to the conditions of the road to Petersons Fann, Head- ingly, the Young Icelanders have decided to hold the outing of June 3rd at Selkirk Park. It is hoped that at this gather- ing the Icelandic Societies of Selkirk will participate. All those attending are asked to meet at the Jón Bjarnason Academy at 3 p.m. on Saturday, June 3rd and a bus will be there to transport all present. Return itransf>ortation oharges will be about 50C per person. AH are welcome to attend, and those seho intend to be there, are askd to notify some member of the executive beforehand. Frá Islandi Um síðastliðin mánaðaimót var fiskafli á öllu landinu orðinn 26651 smálest, en var 21767 smá- lestir á sama tíma í fyrra. Á einstakar veiðistöðvar skiftist afl- inn þannig: Vestmannaeyjar 5057 smálestir, í fyrra 5376; Stokkseyri 260, í fyrra 213; Eyrarbakki 50, í fyrra 48; Þor- lákshöfn og Selvogur 260, i fyrra 167; Grindavík 507, i fyrra 604; Hafnir 267, i fyrra 232; Sandgerði 1996, í fyrra 1453; Garður og Leira 739, í fyrra 515; Keflavík og Njarð- víkur 4303, í fyrra 2763; Vatns- leysuströnd og Vogar 200, í fyrra 117 ; Hafnarf jarðartogarar 1822, í fyrrai 1726; önnur fiski- skip í Hafnarfirði 445, i fyrra 682; Reykjavíkurtogarar 2681, i fyrna 3066; önnur fiskiskip í Reykjavík, 1127, í fyrra 500; Akranes 2450, í fyrra 1714, Hellissandur 197 smálestir, í fyrra 182; Ólafsvik 175, í fyrra 97; Stykkishólmur og Grundar- fjörður 81, i fyrra 40 smálestir. ’-f Samkvæmt upplýsingunn', er Runódfur Sigurðsson, fram- kvæmdarstj óri Fiskimálanefndar, gefur í grein i Ægi, hefir nefnd- in gert fyrirframsamning við þrjú ensk fyrirtæki um sölu á frystum fis'ki. Eru nú seldar fyrirfram 560 smálestir af þorsk- flökum, um 140 simálestir af ýsu- f'lökum, 75 smálestir af stein- bítsflökum og 35 smálestir af karfafilökum. Alilur útflutning- ur þessara fiskafurða nam 260 smálestum siðastliðið ár. Einnig er liklegt, að á þessu ári verði mikil aukning á út- flutningi hraðfrystra hrogna, santkvæmt því, er segir í áður- nefndri grein. Verða þau flutt til Bretlands. Léttir þá jafn- framt nokkuð á sænska markað- inum fyrir sykursöltuð hrogn. ♦ Bóndi í Borgarhreppi í Mýra- sýslu, Einar Runólfsson á öl- valdsstöðum, hefir í vetur lagt stund á tilraunir til að lækna fé, er sjúkt er af mæðiveiki. Hefir hann samfleytt í hálfan mánuð ferðast um meðal bænda, er vilj- að hafa fá hann til þess að gera tilraunir með fé sitt. Einar not- ar við þessar tilraunir sínar lyf, sem hann hefir sjálfur fundið upp og sett saman; sprautar hann því í barkann. Samkvæmt bréfum, sem Tknanum hafa bor- ist frá bændum efra, virðast þessar tilraunir hafa borið nokk- urn árangur, þannig að sjúkar kindur, sem ekki voru mjög langt leiddar, hafa hrest við og tekið að mestu fyrir útbreiðslu veikinnar. I fé Einars sjálfs byrjaði veikin í fyrra, og var DR. B. H.OLSON Phonea: 35 078 906 047 Consultation hy Appointment Only Helmili: 5 ST. JAMES PI.ACB Winnipeg, Manitoba Dr. P. H. T. Thorlakson 205 Medica! Arts Bldg Cor. Graham og Kennedy Rt.s. Phone 22 866 Res. 114 QRENFELL BLVD. Phone 62 200 orðin nokkuð mögnuð fyrir jól. Þá sprautaði hann það með lyfi sínu, og nú í vor er talið að ekki verði annað séð, en það sé full- hraust. Á öðrum bæ í Borgar- hreppi, þar sami veikin var orðin mjög mögnuð, virðist algerlega skifta í tvö horn eftir að Einar hafði framkvæmt lækningatil- raunir sínar og hefir engin kind sýkst á þeim bæ síðustu þrjá mánuðina. Timinn 6. mai DR. B. J. BRANDSON 216-220 Medical Arts Bldg. Cor. Grahani og Kennedy Sts. Phone 21 834—Oftice tímau 3-4.30 Heimili: 214 WAVERLEY ST. Phone 403 288 Winnipeg, Manitoba DR. ROBERT BLACK Sérfrœtiingur f eyrna, augna, nef og hélssjökdðmum. 216-2 20 Medical Arts Bldg. Cor. Graham & Kennedy ViCtalstlmi — 11 tll 1 og 2 tll 5 Skrifstofuslml — 22 til Heimili — 401 991 DRS. H. R. & H. W. TWEED Tannlœknar 406 TORONTO GENERAL TRUSTS BUILDING Cor. Portage Ave. og Smlth St. PHONE 26 645 WINNIPMO Dr. S. J. Johannesson 272 HOME ST. STE. 4 THELMA APTS. á fyrsta gðlfi Talsími 30 877 Viðtalstfmi 3—5 e. h. DR. A. V. I0HNS0N Dentist 506 SOMERSET BLDG. Telephone 88 124 Home Telephone 36 888 H. A. BERGMAN, K.C. islrnzkur lögfrœöinffur Skrifstofa: Room 811 McArthur Buildlng, Portage Ave. P.O. Box 1666 PHONES 95 052 og 39 043 LINDAL, BUHR & STEFÁNSSON Barristers, Solicitors, Notaries, etc. W. J. Ijindal, K.C., A. Buhr Björn Stefánsson Teiephone 97 621 Offices: 325 MAIN STREET DR. K. J. AUSTMANN 410 MEDICAL ARTS BLDG. Stundar elngöngu, Augna-, Eyrna-, Nef- og Háls- sjúkdöma Viðtalstlmi 10—12 fyrir hádegi 3—5 eftir hádegi Skrifstofusími 80 887 Heimilisslmi 48 551 J. T. THORSON, K.C. islenxkur löofrœOingur 800 GREAT WEST PERM. BLD Phone 94 668 Thorvaldson & Eggertson lslenzkir lögfrœöingar G. S. THORYALDSON, B.A., LL.B. A. O. EOOERTSON, K.O., LL.B. Skrifstofur: 705-706 Oonfederattcm Life Blg. SlMI 97 024 J. J. SWANSON & CO. LIMITED 308 AVENUE BLDG., WPEG. Fasteignaaalar. Leigja hús. Ot vega peningal&n og eldsftbyrgS af öllu tægl PHONE 26 821 A.S. BARDAL 848 SHERBROOKE ST. Selur lfkkistur og annast um út- farir Allur útbúnaður sá bezti. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarCa og legstelna. Skrifstofu talslml: 86 607 Helmilis talslmi: 601 562 ST. REGIS HOTEL 285 SMITH ST., WINNIPEG pœffileffur og róleffur bústaöur 1 miöbi/oi bori/arinnar. Herbergi $2.00 og þar yfir; meí baSklefa $3.00 og þar yflr. Agætar máltlOir 4 0c—iOc Tree Parking for Guests

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.