Lögberg


Lögberg - 01.06.1939, Qupperneq 8

Lögberg - 01.06.1939, Qupperneq 8
LÖGBEBO, FIMTUDAGINN 1. JÚNÍ, 1939 ÞAÐ HRESSIR YÐUR QoodAnyttm* 8 t 2-glasa flösku | Sérstakt tilboð fyrir Mennj Fyrir aðeins $2.00 skulum vér hreinsa, pressa og geyma yfirhafnir yðar yfir sumarmánuðina; þetta innifelur og minniháittar viðgerðir. Allir fatnaðir trygðir gegn \ eldsvoða og þjófnaði ! \ TESSLER BROS. PHONE 27 951 326 DONALD STREBT Ur borg og bygð Dr.. Tweed verður staddur í Árborg á fimitudaginn þann 8. þessa mánaðar. ♦ ♦ Á síÖastliðinn föstudagsmorg- unn lézt aÖ heimili sínu, Húsa- vík, Man., ekkjan Anna Eiríks- dóttir Pálmason, tæpra 86 ára Gömul. Nánar getið siðar. + + We can arrange, at very rea- sonable rates, the financing of automobiles being purchased. Consult us for particulars. J. J. SWANSON <5- CO., LTD., 308 Avenue Building, Phone 26821. ♦ ♦ Þrjár íslenzkar konur, þær Mrs. G. T. Athelstan, Mrs. Fred j ^euthen og Mrs. William Eirick- son, allar frá Minneapolis, Minn. komu til borgarinnar til þess að vera við heimsókn brezku kon- ungshjónanna; þær dvöldu hér i rúman vikutíma. + + Hinn góðkunni Árborgar leik- flokkur undir forustu frú Hólm- fríðar Daníelsson, lék skopleik- inn “Apann” í Sambandskirkj- unni síðastl. föstudag. Eins og vænta mátti sýndu deikendur á- gætan skflning á hllutverkum sínum. Framburður íslenzkunn- ar skír og hreimfagur. Leikur- inn sumstaðar kanske ekki eins fjörmtikill og æskilegt var; þó skemtu áhorfendur sér hið bezta, sem dæma mátti af hinu tíða lófaklappi.—Fréttar. Lögbergs. ♦ + MINNINGA RSJÓÐ UR Gjúfir í minningarsjóð Séra B. B. Jónssonar Kvenfélag Fjallasafnaðar, $6; Helgi Thorlákson, Hensel, $1; Kvenf. Fríkirkjusafnaðar, $10; ; Mrs. Guðrún Sigurdson, Cypress River, $1; Guðm. Ingimundson, Wpg, $2. Alls ................$20.00 Áður auglýst........$266.15 Samtals..............286.15 N. 0. Bjerring, féh. ♦ ♦ S a m s k o t Vestur-íslendinga fyrir eir-líkan Leifs Eiríkssonar, íslandi til auglýsingar i Ameríku. Langdon, N.D. (R. B..Arna- son, safnandi)—Ellir Snowfield, $1; Victor Sturlaugson, $1; Frank G. Johannson, $1; Stefán Sturlaugson, 1; Bamey Johnson, $1; J.-M. Snowfield, $1 R. B. Arnason, $1. Alls ................$7.00 Áður auglýst ... .$2597.65 Samtals ..........$2604.65 Winnipeg 29. maí, 1939. Rögnv. Pétursson, forseti Asm. P. Jóhannson, féhirðir ÞAKKARORÐ Við undirrituð þökkum af hjarta ölTtimi þeim, f jær og nær, sem heiðruðu útför okkar ást- kæru móður og ömmu með nær- veru sinni og blómagjöfum. Mrs. C. J. Anderson, Thorkell Palmason, Jón Palmasont Mrs. K. Thorsteinson, Vilhjálmur Palmason og barnabörn. ♦ ♦ Börn fermd í Fyrstu lútersku kirkju sunnudaginn 28. maí, 1939: Stúlkur: Björnson, Bernice Elva Björnson, Edna Marian Eliasson, Sigríður Guttormson, Sylvia Ethel Hannesson, Qlive Mae Johannesson, Constance Lillian Johannesson, Dorjs Emma Johnson Eileen Soffia Johnson, Dorothy Guðrún Johnston, Louise Margaret Jónasson, Louise Christine Lower, June Winnifre^d Matthews, Grace Sumarrós Matthews, Lillian Margaret Munro, Christina Thordís Olson, Emma Bleanor Pálmason, Carol Joy Sigurðson, Eleanor Guðrún Halla Sigurðson, Thora Stefanson, Ólöf Jóhanna Thorlakson, Tannis Marie Thorsteinson, Hildur Margaret Drengir: Baldwin, Wiilfred Halldor Beck, Hans Raymtond Bjarnason, Bjarni Thomas Czerwinski, Eric Oliver Henrickson, George Lawrence ísford, Arnold Arthur Jonasson, Leonard Norman Magnússon, Magnus Joseph Daniel Morrow, James Johannesson Oddson, Kristján Magnús Quiggin, Leonard Thomas Stephenson, Gerald Keith Thorlakson, Kenneth Thom- björn Thorfakson, Robert Henry Thorsteinson, Donald Kristján Thorsteinson, Sigurður Bald- win. Eftrifylgjandi börn ferrndi séra B. A. Bjarnason við messu í Gimli lútersku kirkju á hvfta- sunnudag, þ. 28. mai: Margaret Johnáon, Amelia Florentina Margaret Stevens, Margaret Gwendolyn Josephine Lee, Helga Sigurbjörg Ámason, Karín Jakobina Árnason, Alex- andra Helga Helgason, Gunn- laugur Helgason, Helgi Óli Johnson, Jón Júlíus Árnason. ♦ ♦ Gjafir til Betel t maí 1939 Vinkona á Betel, $150; Mr. Guðjón Ingimundsson, Winni- peg, $5; Ónefnd i Winnipeg, 1 doz. Towels, 1 doz. Pillow Cases — í minningu um 16. maí; Gudmund Peterson, 2903— I4th Ave. S., Minneapolis, Minn., $5. Kærar þakkir fyrir hönd nefndarinnar. /. /. Swanson, féh. 308 Avenue Bldg. ♦ ♦ “A Lutheran Hour Rally” verður haldið í Westminster kirkjunni á mótum Maryland Street og Westminster Avenue á sunnudaginn þann 11. þ. m., kl. 3 siðdegis. Ræðumaður verður Dr. Walter A. Maier, prófessor við Tiheological Seminary, St. Louis, Missouri; er hann kunn- u,r að mælsku, og hefir samið allmargt guðfræðilegra bóka. Söngflokkur Fyrstu lútersku kirkju syngur við þessa guðs- þjónustu athöfn. Mr. Herbert J. Sadler verður við hljóðfærið, en séra R. E. Meinzen, prestur Redeemer Lutheran Church, Winnipeg, stýrir helgisiðum. ♦ ♦ Gufuskipið “Keenora,” Capt. Hokonson, leggur væntanlega af stað frá Redwood Dock í Win- nipeg, mánudaginn 5. júní, kl. 12 á hádegi, en kl. 5 síðdegis, sama dag, frá Selkirk, norður á Winnipegvatn. Ætti að koma til Mikleyjar kl. um 12 til 1 á mið- nætti. Lítil eða engin von um að komist verði frá Selkirk fyrri en á venjulegum áætlunartima, kl. 5 e. h., með því vöruflutn- ingar norður á hafnir við vatnið eru nú miklir. Fór skipið sökk- hlaðið af vörum frá Selkirk, í norðurferð, síðastliðið laugar- dagskvöld. Leitast verður við, að skipið verði ekki á eftir á- aetlun, nefnilega, að það verði ferðbúið til norðursiglingar kl. 5 síðdegis. — Niðursett far fyrir presta og fulltrúa frá söfnuðum. Vilja eigendur skipsins “The Selkirk Navigation Co., Ltd.,” helzt fá nöfn kirkjuþingsmanna, í sínar hendur, áður en lagt verð- ur af stað frá Selkirk. Áritan þeirra: Box 153, Selkirk. Messuboð FYRSTA LOTERSKA KIRKJA Séra Valdimar /. Eylands prestur Heimili: 776 Victor Street Sími 29017 Sunnudaginn 4. júní Ensk guðsþjónusta kl. 11 f.h., séra Steingrimur Thonláksson flytur prédikun; íslenzk guðs- þjónusta, kl. 7. Sunnudiagskvöldið 11. júní, kl. 7, verður guðsþjónustu á is- lenzku útvarpað frá Fyrstu lút- ersku kirkju í Winnipeg. Eldri söngflokkur safnaðarins aðstoð- ai; við þessa athöfn. ♦ ♦ VATNABYGÐIR Sunnudaginn 4. jiíní Kl. 11 f. h., sunnudagsskóli í Wynyard; kl. n f. h., (M.S.T.) viessa í Leslie; kl. 2 e. h. (M.S.T.), messa að Kristnesi; kl. 7 e. h., ensk messa í Wyn- yard. Eftir messu verður alm. fund- ur um næsta Islendingadag. Allir eru velkomnir, en þess er sér- staklega vænst, að meðlimir þjóðræknisdeildanna beggja og kvenfélaganna láti sig ekki vanta. J ikob JónssO'1. ♦ ♦ Sunnudaginn 4. júní, í sam- bandi við ungmennaþingið, sem haldið verður að Akra og Moun- tain, dagana 2—3 og 4 júni, er gjört ráð fyrir að messað verði í öllum kirkjum prestakalls míns hér í Dakota, kl. 11 f. h. Við hverja guðsþjónustu talar ung- menni úr félaginu. Á flestum stöðum verða guðsþjónusturnar á ensku. H. Sigmar. ♦ ♦ GIMLI PRESTAKALL Sunnudaginn 4. júnt Betel, morgunmessa; Gimli, ensk messa kl. 1 e. h.; sunnu- dagsskóli safnaðar kl. 1.30 e. h. B. A. Bjarnason. ♦ ♦ SELKIRK LÚTERSKA KIRKJA Sunnudaginn 4. júnt: Kl. 11 að morgni, sunnudags- skóli og biblíuklassi.— Kl. 7 að kvöldi, ensk messa, séra Jóhann Bjarnason. ♦ ♦ Séra K. K. Ólafson flytur guðsþjónustur, semi fylgir sunu- daginn 4 júní: Otto, kl. 11 f. h. Lundar, kl. 2 e. h. Kirkjuþing Hins ev. lút. kirkjufélags Islendnga í Vestur- heimi verður haldið, eins og áður er auglýst, i kirkju Mikleyjar- safnaðar að Heola, Manitoba, frá 6—10 júní. Það hefst með hátíðlegri guðsþjónustu þriðju- daginn 6. júní kl. 11 f. h. Við það tækifæri prédikar trúboðinn, séra S.. O. Thorlaksson. Starfs- fundir verða haldnir dag hvern frá 9—12 f. h. og frá 2—6 e. h. nema öðruvísi verði ráðstafað af þingi. Öll kvöld þingsins verða helguð erindum og opin- berum umræðum. Á þinginu verður auglýst jafnóðum það sem fram fer hvert kvöld fyrir sig. K. K. Ólafson, forseti. Þessi börn og ungmenni voru sett í embætti, laugardaginn 29. apríl, 1939, í stúlkunni “Gimli”, No. 7, 'I.O.G.T.: F.Æ.T.—Thorey Thompson Æ.T.—Guðrún Thomsen V.T.—June Einarson D.—Delores Johanneson A.DAElin Arnason K.—Jonina Bjarnason K.—Grace Magnusson A.R..—Lillian Einarson F. R.—Alvin Indridson G. —Marjorie Magnusson. V.—Douglas Stevens U.V.—Thomas Thompson. ♦ ♦ Á mámudaginn þann 5. þ. m., heldur sveitarfélaga sambandið milli vatnanna, Union of Inter- lake Municipalities, hið þriðja ársþing sitt i samkomuhúsi Gimlibæjar; hef jast fundir kl. 9 árdegis. Um kvöldið fer fram vönduð og f jölbreytt skemtiskrá, þar sem ýmsir hinna mestu á- hrifamanna Manitobafylkis taka til máls. Forseti sambands þessa er hinn framtakssami oddviti Bifröstsveitar, Mr. B. J. Lif- man; býður hann erindreka og gesti velkomna með ræðu, og stýrir fundarstörfum. MinniáJ BETEL í erfðaskrám yðar LUTHERAN HOUR RALLY SUNDAY, JUNE 11,-3 P.M. at Westminster United Church (Maryland & Westminster) W Speaker: ^ 'A J)R. WALTER A. MAIER Well-linown Speaker on I “The Lutheran Hour” THE PUBLIC CORDIALLY INVITED

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.