Lögberg - 08.06.1939, Blaðsíða 8

Lögberg - 08.06.1939, Blaðsíða 8
LÖGBERO, FIMTUDAGINN 8. JÚNÍ, 1939 Slökkir þorsta öllu öðru betur i3QoodAnytin*9 w Or borg og bygð Dr. Ingimundson verður stadd- ur í Riverton þriðjudaginn 13. þessa mánaðar. ■f -f Mr. G. O. Einarsson verzlun- arstjóri frá Árborg, var staddur í borginni á miðvikudaginn i vik- unni seml leið. -f -f Mr. og Mrs. WSlfred Swan- son, Montreal, dvöldu hálfsmán- aðartíma í bænum í heimsókn til foreldra Wilfreds, Mr. og Mrs. J. J. Swanson. -f -f We can arrange, at very rea- sonable rates, the financing of automobiles being purchased. Consult us for particulars. J. J. SWANSON & CO., LTD., 308 Avenue Building, Phone 26821. -f -f Mr. Magnús Markússon, skáld, fór austur til Sudbury, Ont. á föstudaginn í heimsókn til Hannesar sonar síns, sem þar hefir verið búsettur síðastliðinn þriggja ára tíma. Mr. Markús- son gerði ráð fyrir að verða að heiman í hálfa aðra viku eða svo. + * Laugardaginn 3. júní, voru þau Ágúst Oddur Victor ísfeld frá Húsavick, Man. og Hazel Louise Foster Allard frá Win- nipeg gefin saman í hjónaband, af séra Rúnólfi Marteinssyni, að 826 St. Matthews Ave. i Wjn- nipeg. Nokkur hópur skyld- menna og annara vina brúðhjón- anna var þar saman kominn. Unaðslegt samsæti var haldið að lokinni vígslunni. Heimili ungu hjónanna verður að Husa-steinsson; Jóhannes og Lilja vick. . Pálsson frá Geysir með píanó Sérstakt tilboð fyrir Menn! Eyrir aðeins $2*00 skulum vér hreinsa, pressa og geyma yfirhafnir yðar yfir sumarmánuðina; þetta innifelur og minniháttar viðgerðir. Allir fatnaðir trygðir gegn eldsvoða og þjófnaði ! I TESSLER BROS. PHONE 27 »51 326 DONALDSTREET ••> Mr. Björn Th. Björnsson frá Hensel, N. Dak., var staddur í borginni á mánudaginn. -f -f Gefin saman í hjónaband á sóknarpresti, að prestsheimilinu í Árborg, Man., þann 3. júní, William John Boundy og Jó- hannesína Bára Jacobson, sama staðar. Framitíðarheimili þeirra verður í Árborg. -f -f Ungmenni fermd í Breiðuvík- ur söfnuði, Hnausa, á Trínitatis- hátíð: Marino Sigmundsson Vilbert Martin Ingunn Violet Sigmundsson Jónína Sigrún Page Gunnsteinn Halldór Magnússon Jóhannes Laurence Magnússon -f -f Samkepni í framsögn islenzkra ljóða fer fram laugard. 10. júni, kl. 8.30 e. h., í Gimli lútersku kirkju. Einnig á skemtiskrá verða: séra Valdimar J. Eylands með ávarp; barnasöngflokkur undir stjórn Miss Sylviu Thor- Hið Fimtánda Þing Bandalags Lúterskra Kvenna verður haldið í FYRSTU LÚTERSKU KIRKJU í WINNIPEG dagana 16. — 19. júní, 1939 Fyrsti fundur—föstudag 16. jún'í, kl. 8 e. h.— Guðræknisstund — þingsetning. Piano duet — Misses Thruda Backman og Pearl Halldorson Erindi — “A Trip Through Japan,” —Mrs. S. O. Thorlakson Einsöngur—Mrs. Grace Johnson Samspil — Palmason’s Studio Ensemble. Latgardaginn 17. júní— Starfsfundir: kl. 10—12 f.h. og 2 — 6 e. h. Laugardagskveld, kl. 8 e. h.— Samspil — String Trio—Harold Jonasson, ’cello; Thelma Zimmerman, Piano; Geo. Yachnicki, violin. Samkepni i framsögn íslenzkra Ijóða. Þrír flokkar taka þátt í samikepninni. Einsöngur — Mrs. Konrad Johannesson. Piano Solo — Thelma Guttormson. Mánudag 19. júní—. Starfsfundir kl. 10— 12 f. h. og kl. 2 — 6 e. h. Múnudagskvöld kl. 8— Erindi—“Esther,the Courageous Queen,” — Mrs. V. J. Eylands. Musical Selection. Erindi — “Bindindi” — Mrs. W. Petursson. Sóngur ----- Erindi—“Um frú Guðrúnu Lárusdóttur” — Miss Maria Hermann. Þingslit— Allir velkomnir á alla fundi þingsins. INGIBJÖRG J. ÓLAFSSON, forseti HÓLMFRIÐUR DANIELSON, skrifari og fíólín samspil. Svo verða kaffiveitingar fram bornar. Má hér vænta hinnar beztu kvöld- skemtunar, og það fyrir aðeins 25C. Þau börn, seml hlutskörp- ust verða í samkepninni keppa síðar í allsherjar silfur medalíu samkepni á ársþingi Bandalags lúterskra kvenna -f ' -f Sérlega ánægjuleg og afar fjölmenn guðsþjónusta fór fram i kirkju Konkordía safnaðar á Hvítasunnudaginn; þraut hús- rúm fyrir þá sem komu. Tvö börn voru skírð, átta ung- mienni staðfest og áttatí-u og sjö gengn til guðsborðs. Nöfn hinna stað'festu ungl- inga: Albert Daniel Westman, Einar Björgvin Johnson, Hall- grímur Páll Anderson, Thor- steinn Oscar Sveinbjörnsson, Aðalheiður Una Constance Sig- urðsson, Olive Gertrude West- man, Thelma Jóhanna Bjarna- son, Wilma Dorothe Hedman. -f -f TH arðs fyrir Sumarheimilið á Hnausum, verður samkoma hald- in í Árborg G. T. Hall þ. 16. júní Á skemtiskrá er kappræða: “Ákveðið að sú kynslóð íslend- inga, sem er fædd og uppalin hér í landi, hafi sýnt meira atgjörfi en þeir, sem hingað hafa fluzt frá íslandi.” Hinir alkunnu og ágætu kappræðumenn, séra Guð- mundur Árnason og hr. Heiimir Þorgrímsson leiða þar saman hesta sína, og eru nöfn þeirra næg meðmæli þó ekki væri neitt annað á boðstólum. En auk kappræðunnar skemtir Páll S. Pálsson, skáld, með sínum á- gætu gamansöngvum, sem ávalt koma öllumi í gott skap hvernig sem viðrar. Og þá ekki sízt, skemta systkinin, Jóhannes og Lilja Pálsson með sinni frábæru músík. Eru menn því vinsam- lega beðnir að festa á minnið hið ágæta prógram, stað og stund, og fjölmenna sjálfum sér til upp- byggingar og málefninu til heilla. Y. E. B. SAMKOMA i isl. kirkjunni í Wynyard 13. júní, kl. 8 e. h. Söngflokikurinn syngur 5 kórsöngva og 7 ísl. þjóðlög Söngstjóri: Próf. S. K. Hall Bjarni Bergthorson og Valdi Bjarnason aðstoða Guttormur J. Guttormsson skáld flytur erindi Inngangur 35 cents Ágóðinn rennur til söngflokksins og þjóðræknisdeildarínnar. Minniál BETEL í erfðaskrám yðar Messuboð FYRSTA LÚTERSKA KIRKJA Séra Valdimar J. Eylands prestur Heimili; 776 Victor Street Sími 29017 Sunnudaginn ix. júní Ensk messa kl. 11 að morgni. Klukkan 7 að kveldi .verður ís- lenzkri messu útvarpað. -f -f Næsta guðsþjónusta í kirkju Konkordia safnaðar er boðuð sunnudaginn 18. júní og fundur að lokinni messu. -f -f GIMLI PRESTAKALL 11. júní—Betel, morgunmessa; Gimli, íslenzk messa kl. 3 e. h 18. júní—BeteJ, morgunmessa; Víðines, mlessa kl. 2 e. h.; Gimli, íslenzk messa kl. 7 e. h. Sunnudagsskóli Gimli safnað- ar kl. 1.30 e. h. B. A. Bjarnason. % -f -f VATN ABYGÐIR Sunnudaginn 11. júní Kl. 11 f. h. Sunnudagaskóli í Wynyard. Kl. 2 e. h., miessa í Grandy. Kl. 7 e. h., messa í Wynyard Jakob Jónsson. ÆTTARTÖLUR fyrir íslendinga semur Gunnar Þorsteinsson P. 0. Box 608 Reykjavík, Iceland Wolseley Hotel 186 HIGGINS AVE. (Beint á móti C.P.R. stöðinni) SÍMI 91 079 Eina skandinaviska hóteliB i borginni RICHAR LINDHOLM, eigandi Jakob F. Bjarnason TRANSFER . Annast grelðlera um ait, i«m aí flutnlngum lýtur, imlum aða •tðrum. Hvargl aannrjarnara var« Halmill: 5»1 SHERBTTRN 8T. Sfmi 15 »09 Dr. Richard Beck frá Grand Forks kom til borgarinnar á laugardaginn til þess að sitja fund í framkvæmdarnefnd Þjóð- ræknisfélagsins. -f -f Á mánudaginn þann 5. þ. m. voru þau Miss Stefanía Aðal- björg Björnson og Mr. Carl H. Denbow gefin saman í hjóna- band í Minneapolis, Minn. Brúð- urin er dóttir þeirra Mr. og Mrs. Gunnar B. Björnson og fór brúðkaupið fram á heimiii þeirra. Framtíðarheimili ungu hjónanna verður að Athens, Ohio. Lögberg færir þeim inni- legar hamingjuóskir. The Watch Shop Diamonda - Watches - Jewelrv Agents for BULOVA Watchea Marriage Licenses Issued THORLAKSON & BALDWIN WatchmakerM A Jeiceílert «»» SARGENT AVE., WPG. Til þess að tryggja yðut skjóta afgreifíslu Skuluð þ*r Ivalt kalla upp SARGENT TAXI FRED BUCKLE, Managar PHONE 34 555 - 34 557 SARGENT & AGNES Gamanleikur í þremur þáttum “Here Comes Charlie” verður leikinn í Parish Hall, Gimii 14. JÚNl, KL. 8.30 e. h. Inngangur fyrir fullorðna 35c Rórn innan 12 ára 15c —Safnaðarnefnd lúterska, safnaSarins, Gimli. CONCERT under the auspices of JÓN SIGURDSON CHAPTER, I.O.D.E. Federated Church Parlors—Monday, June 12, at 8.15 Program will consist of 2 musical plays directed by Björg Frederickson Gaý Costumies and Attractive Music An evening of entertainment for young and old Admission 250 Islendingadags fundur verður haldinn að Hnausum FÖSTUDAGINN 9. JÚNI, kl. 7 síðdegis Embættismannakosning og ráðstöfun með íslendingadags hald í sumar verða aðal málefnin á dagsskrá. LANDAR, FJÖLMENNIÐ ! Sv. Thorvaldsson, forseti G. O. Einarsson, ritari

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.