Lögberg - 15.06.1939, Blaðsíða 8

Lögberg - 15.06.1939, Blaðsíða 8
8 LÖGrBERO, FIMTUDAGINN 15. JÚNÍ 1939 SVALT SEM fjallablær Ur borg og bygð Sérstakt tilboð fyrir Menn! Eyrir aðeins $2*00 skulum vér hreinsa, pressa og geyma yfirhafnir -yðar yfir sumarmánuðina; þetta innifelur og minnihá/ttar viðgerðir. Allir fatnaðir trygðir gegn eldsvoða og þjófnaði! TESSLER BROS. PHONE 27 951 326 DONALD STREBT Þrjú björt og rúmgóð herbergi fást til leigu ,að 522 Sherbrooke Street frá 1. júlí næstkomandi; þó má fá þar herbergi fyr ef á liggur. Upplýsingar á staðnum.— ♦ ♦ Séra N. S. Thorláksson lagði af stað, ásamt frú sinni, suður til Mountain, N. Dak. síðastlið- inn miðvikudagsmorgun. ♦ ♦ We can arrange, at very rea- sonable rates, the financing of automobiles being purchased. Consult us for particulars. J. J. SWANSON 5- CO., LTD., 308 Avenue Building, Phone 26821. ♦ ♦ Séra S. O. Thorlakson leggur af stað vestur til Seattle, Wash. ásamt frú sinni á laugardags- morguninn eftir að hafa dvalið hér á slóðum um hríð og heim- sótt kirkjuþingið i Mikley. ♦ ♦ Mr. Gutítormur J. Guttorms- son skáld frá Riverton, lagði af stað ásamt frú sinni á mánu- dagskveldið í fyrirlestrahöld um Vatnabygðir í Saskatchewan; þaðan halda þau síðan vestur á Kyrrahafsströnd, og heldur Guttonmur þar fyrirlestra á ýms- um stöðum ♦ ♦ Minningarsjóður Dr. B. B. Jónssonar. — Það hefir orðið skekkja á infærslu í þennan sjóð sem nemur $7.00, er upphæð þar með samtals $279.15 í stað þess sem síðast var birt. Einnig var kvittað fyrir tillag frá Guðm., en á að vera Guðjóni Ingimundson. S. O. Bjerring. Wishes to get a young Ice- landic girl who is desirous of learning to sew; she can live at ths address; board and room supplied. Salary to be $8.00 per week. Miss Allah Olafson, 243 Balmoral St. Winnipeg, Man. ♦ ♦ Þeir bræður Guðjón og Jó- hann Jóhannssynir frá Van- couver, B.C., komu til bongar- innar á mánudaginn og voru á leið norður til Riverton í heim- sókn til systur sinnar, Mrs. Hannes Jónasson; hafa þeir dvalið í Vancouver síðan laust eftir aldamót; hefir Guðjón stundað þar Sheet Metal Works, en Jóhann stundað trésmíðar. ♦ ♦ ERINDT UM ÍSLAND flyt- ur Guttormur J. Guttormsson á eftirfylgjandi stöðum: Vancouver, Hastings Audi- torium, 20. júní; Point Roberts, 22. júní; Blaine, Eagles Hall, 23. júní; Bellingham,; Aftermath Club, 27. júní. — Samkomumar byrja kl. 8 e. h. Aðgangur 25 cents Messuboð FYRSTA LOTERSKA KIRKJA Séra Valdimar J. Eylands prestur Heimili; 776 Victor Street Sími 29 017 Sunnudaginn 18. júní Ensk messa kl. 11 f. h. íslenzk messa kl. 7 e, h. Báðar þessar guðsþjónustur verða helgaðar þingi Bandalags lúterskra kvenna, því, er þá stendur yfir hér í borginni. ♦ ♦ Sunnudaginn 18. júní messar séra H. Sigmar stundvíslega kl. 10 fyrir hádegi á Brown, Man. Við þá \nessu verða ungmenni fermd og almenn altarisganga safnaðarins. Allir velkomnir. ♦ ♦ Séra K. K. Ólafson flytur tniessur sem fylgir sunnudaginn 18. júní: Mary Hill kl. 11 f. h. Lundar kl. 8 e. h. ♦ ♦ Séra K. K. Ólafson flytur messur í bygðunum í Siglunes- sveit austanvert við Manitoba- vatn sunnudaginn 25. júní á þessum stöðum: Silver Bay, kl. 11 f. h. Oak View (Darwin skóla) kl. 2 e. h. , Hayland, kl. 4 e. h. Stundvíslega byrjað. Fyrirlestra flytur hann á sömu stöðum um efnið: “Er tuttug- ustu aldar menningin að bæta mannkynið?” “Has Twentieth Century Civilization Improved Mankind?” Hayland, mánudaginn 26. júní kl. 8.30 e. h. Oak View, þriðjudaginn 27. júní kl. 8.30 e. h. Silver Bay, miðvikudaginn 28. júní kl. 8.30 e. h. Flutt á íslenzku, ensku eða báð- um málunum eftir ástæðum. ♦ ♦ GIMLI PRESTAKALL 18. júní—Betel, morgunmessa; Víðines, messa kl. 2 e. h.; Gimli, íslenzk messa kl. 7 e. h. 25. júní—Betel, morgunmessa. /ynes, imessa kl. 2 e. h.; Gimli, ensk messa kl. 7 e. h. Sunnudagsskóli Gimli safnað- ar kl. 1.30 e. h. B. A. Bjarnason. ♦ ♦ VATNABYGÐIR Sunnudaginn 18. júní Kl. 11 f. h., sunnudagaskóli í Wynyard; kl. 2 e. h., íslenzk messa í Mozart. Ræðuefni: Sturla í Vogum; kl. 7 e. h., ísl. messa i Wynyard. Ræðuefni: Lítil þjóð á heimssýningu. Athugið—Messan í Wynyard er ekki á ensku, eins og gert var ráð fyrir, en ensk messa verður að öllu forfallalausu næsta sunnudag, Jakoh Jónsson. Hið Fimtánda Þing Bandalags Lúterskra Kvenna verður haldið í FYRSTU LÚTERSKU KIRKJU í WINNIPEG dagana 16. — 19. júní, 1939 • Fyrsti fundur—föstudag 16. júní, kl. 8 e. h.— Guðræknisstund — þingsetning. Piano duet — Misses Thruda Backman og Pearl Halldorson Erindi — “A Trip Through Japan,” —Mrs. S. O. Thorlakson Einsöngur — Mrs. Grace Johnson Samspil — Palmason’s Studio Ensemble. Laugardaginn 17. júní— Starfsfundir: kl. to—12 f.h. og 2 — 6 e. h. Laugardagskveld, kl. 8 e. h.— Samspil — String Trio — Harold Jonasson, ’cello; Thelma Zimmerman, Piano; Geo. Yachnicki, violin. Samkepni í framsögn íslenzkra ljóða. Þrír flokkar taka þátt í saanikepninni. Einsöngur — Mrs. Konrad Johannesson. Piano Solo — Thelma Guttormson. Mánudag 19. júní— Starfsfundir kl. 10— 12 f. h. og kl. 2 — 6 e. h. Múnudagskvóld kl. 8— Erindi—“Esther,the Courageous Queen,” — Mrs. V. J. Eylands. Musical Selection—Mrs. Alma Gíslason Erindi — “Bindindi” — Mrs. W. Petursson. Söngur—Mrs. Alima Gislason. Erindi — “Um frú Guðrúnu Lárusdóttur” — Miss Maria Hermann. Þingslit— Allir velkomnir á alla fundi þingsins. INGIBJÖRG J. ÓLAFSSON, forseti HÓLMFRIÐUR DANIELSON, skrifari t 2-glasa flösku SELKIRK LÚTERSKA KIRKJA Sunnudaginn 18. júní Kl. 11 að morgni, sunnudags- skóli og biblíuklassi.— Kl. 7 að kvöldi, íslenzk messa, séra Jóhann Bjarnason.— ÆTTARTÖLUR fyrir Islendinga semur GunnarÞorsteinsson P. O. Box 608 Beykjavík, Iceland Þau Mr. og Mrs. S. Good- man, í Selkirk, urðu fyrir þeirri sorg að missa son sinn, Vilberg Jón, nýfæddan, fyrir fáum dög- um síðan. Barnið jarðsungið af séra Jóhanni Bjarnasyni þ. 10. þ. m. ♦ ♦ Hinn 27. maí gaf séra Jakob Jónsson saman að heimili sínu í VVynyard, Mr. Frank Park frá Shoal Lake, Man. og Miss Önnu Ingibjörgu Núpdal frá Mozart, Sask.—-Brúðurin er dóttir Mr. og Mrs. Stephan Núpdal í Mozart, Sask. ♦ ♦ Þann 3. þ. m., voru gefin saman i hjónaband í bænum Sperling hér i fylkinu, þau Mr. Sigurjón Oscar / Goodman frá Baldur og Miss Vina Marguerite Scott frá Pearson. Rev. J. Carlyle J. Parker framkvmdi hjónavígsluna. Brúðguminn er sonur Mr. og Mrs, Jón Good- man, sem áttu heima hér í borg, en nú eru bæði látin. Framtíð- arheimili ungu hjónanna verður í Baldur, en þar starfar Mr. Goodman í þjónustu Royal bankans. ♦ ♦ Prýðileg samkoma var hald- in í lútersku kirkjunni á Gimli á laugardagskveldið var, er séra Bjarni A. Bjarnafion stýrði; fór þar fram upplestur barna, fiðlu- og slaghörpuspil þeirra systkin- anna Jóhannesar og Lilju Páls- sonar, unglinga og barnasöngv- ar, er Sylvia Thorsteinson hafði æft og s-týrði. Ræðu flutti séra Carl J. Olson. I framsagnar samkepninni voru valin þrjú börn til þess að keppa í fram- sögn á þingi Bandalags lúterskra kvenna í Winnipeg í þessari viku. CAMPBELL RIVER, B.C. (F'ramh. frá bls. 7) hefði verið varið til að kaupa nýjar strigabuxur fyrir þessa hermenn, sem ekki áttu nema ræfla til að vera í, eða þá sokka fyrir þá, sem gengu berfættir í skónum;. Hefði það tiltæ-ki miklu fremur glatt hina tignu gesti þjóðarinnar, að sjá að betur væri litið eftir þeim en raun varð á. Það er skoðun mín, að það hafi ekki tekist að villa sjónir, þeim tignu gestum; þau hafi séð í gegnum öll þessi látalæti. Eg er líka sannfærður um að þessi stærsti grímudáns, sem canadiska þjóðin hefir stigið frá því fyrsta hefir ekki orðið að tilætluðum notum. S. Guðmundson. Wolseley Hotel 186 HIGGINS AVB. (Beint á móti C.P.R. stöðinni) SÍMI 91 079 Eina skandinaviska hóteliS í horginni RICHAR LINDHOLM, eigandi Jakob F. Bjarnason TRANSFER Annast greiðlega um alt, sem að flutningum lýtur, smáum eða stórum. Hvergl sanngjarnara verð. Heimili: 591 SHERBURN ST. Simi 35 909 The Watch Shop Diamonds - Watches - Jewelry Agents for BULOVA Watches Marriage Licenses Issued THORI.AKSON & BALDWIN Watchmakers and Jewellers 699 SARGENT AVE., WPG. Til þess að tryggja yður skjóta afgreiðslu Skuluð þér ávalt kalla upp SARGENT TAXI ^RED BUCKLE, Manager PHONE 34 535 - 34 567 SARGENT and AGNES Minniál BETEL í erfðaskrám yðar PETERSON BROS. ICE and WOOD ♦ BOX 46 GIMLI, MAN. ♦ Áreiðanleg viðskifti ábyrgst PIANO RECITAL by the pupils of THELMA GUTTORMSON A.T.C.M., L.R.S.M. Thursday Evening, June 22nd, 1939 at 8.15 o’clock Y. W. C.A. (Corner Ellice and Colony) Admission 25C

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.