Lögberg - 29.06.1939, Blaðsíða 8

Lögberg - 29.06.1939, Blaðsíða 8
LÖGBEBfí, FIMTUDAG-INN 29. JÚNI 1939 AVALT TtU CENTA VIRÐI Sérstakt tilboð fyrir Menn! Fyrir aðeins $2*00 skuluna vér hreinsa, pressa og geyma yfirhafnir yðar yfir sumarmánuð'ina; þetta innifelur og minniháttar viðgerðir. Allir fatnaðir trygðir gegn eldsvoða og þjófnaði! TESSLER BROS. PHONE 27 951 326 DONALD STREBT Úr borg og bygð ! Dr. A. B. Ingimundson verð- ur í Riverton þann 4. júlí næst- komandi. ♦ ♦ Næsta sunnudag 2. júlí, flyt- ur séra Rúnólfur Marteinsson guðsþjónustu í Piney: kl. 2 e. h. á íslenzku, kl. 7.30I á ensku. ♦ ' ♦ Gefin saman í hjónaband á prestsheimilinu í Árborg, Man., 25. júni, George Jenkins, River- ton, Man. og Dorothy Mona Jane, Winnipeg, Man. ♦ ♦ Mrs. Jón Borgfjörð frá Ár- borg, Man., hefir dvalið i borg- inni undanfarna daga í gistivin- áttu bróður síns, Mr. Árna Egg- ertssonar, 766 Victor Street. -f ♦ We can arrange, at very rea- sonable rates, the financing of automobiles being purchased. Consult us for particulars. J. þ SWANSON & CO., LTD., 308 Avenue Building, Phone 26821. ♦ -f Tvær tveggja herbergja íbúð- ir, eða eitt herbergi ef vill, til leigu frá 1. júlí að 522 Furby Street. Herbergin leigð með húsgögnum eða án. Mjög sann- gjörn leiga. Sími 34 942 Hús- ráðendur íslenzkir. Fæði fæst einnig á staðnum. St. G. Stephansson: Andvökur VI. og síðasta bindi Bókin er 312 bls., með skýr- um formála eftir Dr. R. Péturs- son, einnig mynd af skáldinu og gröf hans og minnismerki. Hver einasti maður og kona, sem ann- ars les og skilur íslenzkt mál, setti sannarlega að eiga þessa bók. Og verðið er mjög sann- gjarnt, í góðu vel gyltu bandi $2.50, þar í talið póstgjald. MAGNUS PETERSON 313 Horace St., Norwood, Man. BREEZCINN —^7 GIMLI Newly opened Icelandic Cafe Ideal Meals Served Board by the week at reasonable rates Operated by E. & M. SIGURDSON Cor. First Ave. & Fourth St. (East of Park) PETERSON BROS. ICE and WOOD BOX 46 GIMLI, MAN. ♦ Áreiðanleg viðskifti ábyrgst Gefin saman í hjónaband á prestsheimilinu í Árborg, Man., þann 22. júní, Benjamín Ingi- mar Danielson og Laura Jako- bina Thorvaldson, sama staðar. Framtíðarheimili verður í Ár- borg. -f -f AFSÖKUN—Þeir, sem pant- að hafa bókina “Þess bera menn sár,” en ekki fengið hana, eru beðnir afsökunar á <lrættinum. Bókin var uppseld, en von nú bráðlega á nokkurri viðbót .frá íslandi. Sendist þá tafarlaust til kaupenda.—.S'. Sigurjónsson. -f ' -f Hjónavígslur framkvæmdar af séra V. J. Eylands laugardaginn 24. júní: Euia Katheline Crane og Pétur Qscar Sigurðsson, bæði frá Lundar, Man. Hugrún Kristine Jónasson og George Kitchener Munday, bæði til heimilis í Winnipeg. -f -f íslendingar i Vancouver og grendinni eru beðnir að hafa í hyggju, að kvenfélagið “Sólskin” í samvinnu við “Ingólf”, “Ljómalind” og “ísafold,” held- ur sína sumarskemtun i Belcarra Park, Sunnudaginn g. júlí. Fólk ætti að fjölmenna, því skemtun verður ágæt. -f -f Ilerra Thor Thors alþingis- maður og forseti Sýningarráðs íslands í sambandi við íslands- deild heimssýningarinnar i New York, kemur til borgarinnar á fimtudagsmorguninn ásamt frú sinni kl. fimtán mínútur í níu til stuttrar dvalar hér á slóðum, eins og skýrt var áður frá hér í blaðinu. Lögberg fagnar komu þessara góðu gesta, og væntir þess að heimsóknin verði þeim til eftirminnilegrar ánægju. -f -f Mr. Sigurður Sigurðsson kaupmaður frá Calgary, sem dvalið hefir hér um slóðir, á- samt Ragnheiði frú sinni nokkuð á aðra viku, hélt heimleiðis á mánudaginn var; höfðu þau ferðast nokkuð um Nýja ísland og auk þess heimsótt vini í Selkirk, og nötið mdkillar ánægju hvar sem leið þeirra lá. Þau Sigurður kaupmaður og frá hans eru hvort um sig úrvals íslend- ingar, og frábærlega vel heima í sögu íslands og bókmentum, og var frúin þó ekki fuilra tíu ára, er hún kom af íslandi; hún er dóttir Josephs Schram skálds, en Sigurður frá Svelgsá í Snæ- fellsnessýslu. The Watch Shop Diamonds - Watches - Jewelry Agents for BULOVA Watches Marriage Licenses Issued THORLAKSON & BALDWIN Watchmakem and Jewellers 699 SARGENT AVE., WPG. Mr. Joseph T. Thorson, K.C., þingmaður Selkirk kjördæmis, er nýkominn heim sunnan frá New York; hann flptti þar ræðu á íslandsdag heimssýningarinnar þann 17. júní. -f -f Mr. Peter Anderson kom- kaupmaður fór nýverið suður til New York á heimssýninguna mjklu; hans rnun von heim í byrjun næstu viku. -f -f Þann 21. júní voru gefin saman í hjónaband i bænum Rosseau í Minnesota Miss Sig- riður Howardson frá Grafton, N. Dak., og Arthur* M. Johnson af sænskum ættum. Brúðurin er dóttir Péturs heitins Hávarðs- sonar frá Gauksstöðum á Jökul- dal. Brúðhjónin heimsóttu Lög- berg á leið til framtíðarheimdlis sins í Grafton. -f -f Mr. og Mrs. Peter L. Shearer frá Phoenix, Arizona, komu til borgarinnar á mánudaginn vár. Mrs. Shearer er íslenzk en mað- ur hennar norskur; þau eru með þrjú börn sín á ferðalaginu. Mr. Shearer fór vestur til Breden- bury á mdðvikudagsmorguninn ásamt börnum þeirra hjóna, en Mrs. Shearer dvelur á meðan hér í borg hjá móður sinni. í för með Mr. Shearer vestur voru þau Mr. og Mrs. Víglundur Vig- fússon. -f -f Samsæti til heiðurs þeim herra Thor Thors og fr.ú hans verður haldið á Royal Alexandra Hotel, miðvikudagskvöldið 5. júlí, kl. 6.30 e. h. Aðgangseyrir $1.25. Konur jafnt sem karlar vel- komnar, nauðsynlegt að þátt- taknedur geri einhverjum undir- ritaðra aðvart fyrir 1. júlí. í umiboði stjórnarnefndar Þjóðræknisfélagsins, Richard Beck, 975 Ingersoll St., Sími 80 528 Asmundur P. Jóhannson, 910 Palmerston, Simí 71 177 Valdimar J. Eylands, 776 Victor St., Sími 29017. -f -f FYRIRLESTRASAMKOMUR THOR THORS, ALÞM. Herra alþingismaður Thor Thors frá Reykjavík, formaður forstöðunefndar Islandssýningar- inna í New York, flytur fyrir- lestra undir umsjá Þjóðræknis- félagsins á eftirfarandi stöðum: SELKIRK, föstudaginn 30. júní, kl. 8 e. h. WINNIPEG, Fyrstu lútersku kirkjp, mánudaginn 3. júli, kl. 8.15 e. h. GTMLI, þriðjudaginn 4. júlí, kl. 8 e. h., Gimli Hall. ARGYLE, Grund, fimtudag- inn 6. júlí, kl. 8 e. h. MOUNTAIN, N.D., sunnu- daginn 9. júlí, kl. 2.30 e. h. Aðgangur á öllum stöðum 25c í 2-glasa flösku Messuboð FYRSTA LÚTERSKA KIRKJA Séra Valdimar J. Eylands prestur Heimili; 776 Victor Street Sími 29017 M o r gu n guðsþjónustur og sunnudagaskóli falla niður í júlí og ágúst. íslenzkar guðsþjónustur verða fluttar á hverju sunnudagskvöldi kl. 7, alt sumarið. -f -f Sumarmessa ög sunnud. skóli í Konkordía kirkju sd. 2. júlí. Sérstök ljóð æfð fyrir þessa at- höfn. Messað í Lögbergskinkju þ. 9 s. m. kl. 2 e. h. ..... s. s. c. -f -f GIMLI PRESTAKALL 2. júlí—Betel, morgunmessa: Giimii, ísienzk messa kl. 7 e. h. 9. júlí—-Mikley, messa kl. 2 eftir hádegi, 16. júlí—Betel, morgunmessa; Víðines, messa kl. 2 e. h.; Gimli íslenzk messa kl. 7 e. h. B. A. Bjarnason. -f -f Jón J. Sveinbjörnsson að El- fros, Sask. andaðist að heimili sínú eftir alllanga Vanheilsu 18. þ. m. og var grafinn þann 21. Hann lætur eftir sig ekkju og fjögur börn: þrjá syni og eina dóttur. Jón var 61 árs að aldri. Hann tók lengi mikinn þátt í bændahreyfingunni i Saskatche- wan. -f -f Séra K. K. Ólafson flytur messur sem fylgir sunnudaginn 2. júlí: Lundar kl. n f. h. Otto kl. 2 e. h. Mary Hi'll kl. 8.30 e. h. Sunnudaginn 9. júli flytur séra Kristinn messur í Siglunes- bygð sem fylgir: Hayland kl. 11 f. h. Oak View kl. 3 e. h. Silver Bay kl. 8 e. h. Vestan Manitobavatns flytur hann þessar messur og erindi: Mánudaginn 10. júlí kl. 2 e. h. rnessa að Wapah, sama sag messa að Reykjavik, k'l. 8 e. h., þriðju- daginn 11. júlí, messa að Bay End kl. 2 e. h., sama dag fyrir- lestur að Reykjavík, kl. 8 e. h. A Clay Poet Leirskáldið, ,sem var að skriða á þriðju blaðsiðu Heimskringlu frá 14. júní, og ataði þar út 6 þumlunga með leirburði sín- um, hefir verið það vitiborinn, að hann hefir stráx skammast sín fyrir þetta vanskapaða heila- fóstur sitt, og ekki haft nægilegt þreklyndi til að skrifa nafn sitt undir það, og brúkar svo gerfi- nafn til að fela sig á bak við. Er þessi framkoma leirskáldsins nægileg sönnun þess, að hann sé eins konar andlegt viðrini, sem ekki er þess virði að hon- um sé neinn gaumur gefinn. Æjtla eg að notfæra mér þessa bendingu, frá hans eigin hendi. Annars hefði það verið gaman að taka þann náunga ögn tíl bæna, hefði hann komið fram í dagsljósið. S. Guðmundson. Minniát BETEL í erfðaskrám yðar Símskeyti frá íslandi Reykjavík 23. júní, '39 Ásmundur P. Jóhannsson, 910 Palmerston Ave., Wpg. “Aðalfundur Eimskipafélags Islands þakkar kveðjuskeyti og minnist jafnframt ómetanlegs starfs yðar vegna félagsins frá upphafi.” Jóh. Jóhannesson, fundarstjóri. Einar Asmundsson, ritari. ♦ -t Reykjavík 23. júní, '39 Árni Eggertsson, 766 Virtor St., Wpg. “Aðalfundur Eimskipafélags Islands þakkar kveðjuskeyti og minnist jafnframt ómetanlegs starfs yðar vegna félagsins frá upphafi. Jóh. Jóhannesson, fundarstjóri Einar Asmundsson, ritari. -t -t Reykjavík 26. júní, '39 Arni Eggertson, Winnipeg. “General meeting resolved pay 4% dividend 1938 and re-elected you,' director, unanimously.” Eimskipaf élag íslands -t -t The Young Icelanders are go- ing to take a trip to Lockport on the S. S. Keenora Sunday July i6th. All members are asked to bring their friends and anyone desiring to come is heartily welcome. Please arrange to be at the Readwood Dock at 2 p.m. on the above date and bring your own lunches. ÆTTARTÖLUR fyrir íslendinga semur Gunnar Þorsteinsson P. O. Box 608 Reykjavík, Iceland Wolseley Hotel 186 HIGGINS AVE. (Beint á móti C.P.R. atöCinnl) SÍMI 91 079 Eina .ikandinaviska hóteliö í horginni RICHAR LINDHOLM, eigandi Jakob F. Bjarnason TRANSFER Annast greiðlega um alt, sem að flutningum lýtur, smáum eða stðrum. Hvergi sanngflarnara verð. Heimili: 591 SHERBURN ST. Sími 35 909 Til þess að tryggja yður skjóta afgreiðslu Skuluð þér ávalt kalla upp SARGENT TAXI FRED BUCKLE, Manager • PHONE 34 555 - 34 557 SARGENT and AGNES

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.