Lögberg - 06.07.1939, Síða 1

Lögberg - 06.07.1939, Síða 1
52. ÁRGANGUR Stórhöfðinglegt heimboð Á fimtudagskveldiS þann 30. júní siSastliSinn, efndu þau Ás- mundur 'P. Jóhannsson hygging- armeistari og frú hans til veg- legs heimboÖs á hinu glæsilega hei'mili sínu aÖ 910 Palmerston Ave., i virÖingarskyni viÖ hr. Thor T'hors Alþingismann og frú hans, er dveljast hér á slóð- um í nokkra daga og búa á heim- ili þeirra yfir dvalartímann í Winnipeg. Freklega hálft annað hundrað manns mun setið hafa þetta virðulega heim'boð, og skorti þar hvorki gleði né góðan fagnað. Heimili þeirra Jóhannsson- hjóna hefir jafnan staðið við þjóðbraut, og hlotið viðfrægð fyrir risnu og höfðingsskap. Ganga í pólitíska lokrekkju Þeir Social Credit trúboðínn, Mr. William Aiberhart forsætis- ráðherra i Alberta, og W. D. Herridge, frumkvöðull og forseti lýðræðisflokksins nýja, sem hlot- ið hefir í skemmri skirn nafnið New Democracy, hafa hátíðlega fallist í faðma og ráðið með sér að ganga í hina einu og sömu póli- tíska lokrekkju, breiða feld yfir 'höf.uð sér, og brjóta þar til ei- Jífðarnóns heilann um bjargráða bollaleggingar þjóðinni til handa. Á nýafstöðnum útbreiðslufundi þessarar nýju fóstbræðra stefnu, sem haldinn var í Regina, lýsti Mr. Herridge yfir því, að hann væri ekki ófáanlegur til þess að leita kosningar tM sambandsþings í Prince Albert kjördæmi, ef allir andstöðuflokkar Liberala undir- gengist að veita sér dyggilega að málum. Þingmaður kjördæmis- ins er, og hefir verið síðan 1926, Mr. King, forsætisráðherra Canada. NÝJUNGAR Þegar krónprinshjónin, Friðrik og Jngrid, voru í Ameríku, heim- sóttu þau Im. a. verksmiðjur Henry Fords í Detroit. Ford sýndi sjálfur'hinum konunglegu gestum verksmiðjurnar og að skilnaði gaf hann þeim ‘Mercury’ bíl, sem var málaður í sérstökum “konunglegum” bláum lit. ♦ ♦ Pólskur ú.t varpssé r f ræð i ngur þykist 'hafa komist að raun um, að hægt sé að útrýma veggjalús með stuttbylgjulm!. Hann segir að séu stutt'bylgjur sendar gegn- um húsveggi og húsgögn, þar sem veggjalýs séu fyrir, drepist ekki aðeins veggjalýsnar, heldur qg egg þeirra og lirfur. —Eg þekki hamingjusamasta mann i heimi. Hann á vindla- kveiikjara og eiginkonu, og hvort tveggja er í bezta lagi. PHONE 86 311 Seven I.lnes '’or vNj' Better » Dry Cleanlng ^ and Eanndry LÖGBERG, FIMTUDAGINN 6. JÚLÍ 1939 Frá Islandi Ákveðið hefir verið að auka- kosningin í Austur-Skaftafells- sýslu, se'mi fer fram vegna frá- falls Þorbergs Þorleifssonar, skuli verða 25. júli næstkom- andi. Framboðs-frestur verður til 4. júní. Framsóknarmenn í kjördæm- inu hafa ákveðið að í kjöri verði af hálfu Framsóknarflokksins Páll Þorsteinsson kennari á Hnappavöillum í öræfum. Páll Þorsteinsson er ungur maður, tæplega þritugur að aldri Hann stundaði nám á Laugar- vatni fyrstu veturna, sem skól- inn starfaði. Burtfararprófi frá Kennaraskólanum lauk hann vorið' 1934* Siðan hefir hann verið kennari í fæðingarsveit sinni, Öræfurn. Hann hofir hvarvetna getið sér hins bezta orðs og telja þeir, se/mi þekkja hann, framboð hans vel ráðið. Elcki heffr enn heyrzt um önnur framboð. -f + Gunnar Gunnarsson skáld lagði af stað áleiðis ti,l íslands með fjölskyldu sína, með Lagarfossi, frá Kaupmannahöfn hinn 20. maí. Er skipið væntanlegt til Djúpavogs 28. maí. Mun Gunn- ar nú setjast að á Skriðuklaustri i Fljótsdal, eins og kunnugt er. Áður en hann hvarf alfarinn brott frá Danmörku, flutti hann í dönskp blöðunum þa'kklæti sitt til lands og þjóðar fyrir það, er hann hefði þegið þar. — íslend- ingar munu mjög fagna heim- kolimu Gunnars og ala þá von í brjósti, að hann megi vel una á hinu austlenzka sveiitasetri sínu. + -f Búnaðarsamband Snæféllsness- og Dalasýslu hélt áðalfund sinn i Stykkishólmi laust eftir miðjan mánuðinn. Hefir það nú starf- að i 25 ár. Var meðal annars á- kveðin fjölmenn bændaför aust- ur um Suðurlandsundirlendið i júnímánuði í sumar. Magnús Friðriksson frá Staðarfelli hefir í 24 ár verið formaður búnaðar- sambandsins og ákvað stjórn Búnaðarfélags íslands að kjósa hann heiðursfélaga þess. -f ' -f Halldór Pálsson sauðfjárrækt- arráðuniautur hefir fyrst um sinn tekið við starfi því, er Theodór heitinn Arnbjarnarson hafði á hendi selmi eftirlitsmaður fóðurbirgðafélaganna. Þessa dag- ana er verið að úthluta styrkjum til þeirra fóðurbrigðafélaga, et' sent hafa skýrslur, sem sam- þyktar hafa verið. Eru þau alfs 41 og nemur styrkurinn, sem þau hljóta, um 13 þúsund krónum. Félögunum befir fjölgað afar mikið á síðastliðnu og fá alit að helmingi fileiri styrk nú heldur en verið hefir. -f -f Síðara hluta vetrar og í vor hefir óvenjuleg fiskimefgð geng- ið langt inn í Hvalfjörð, Hafa bændur við fjörðinn, þeir sem fleytur eiga, reynt að hagnýta sér þessa fiskigengd eftir þvi, sem föng hafa verið á. Hefir fiskurinn haldist í firðinumi alt frá því um páska og fratn til >essa. Fyrir röskri viku veiddu tveir menn 250 fiska á lítinn árabát á skammri stundu, og var fiskurinn svo ör, að hann beit á, begar færið var komið 6—7 faðma í sjó niður. Slíkar fiski- göngur eru á þessum slóðum sjaldgæfar, en þó er þessa .dæmi áður. -f -f Samkvæmt upplýsingum, er Ágúst B. Jónsson bóndi á Hofi hefir látið Tíima'num í té, hefir mæðiveikin náð útbreiðslu á flesta bæi i Húnavatnssýslum, vestan Blöndu, Tjónið, sem hún hefir valdið er þó mismikið á bæjum. Hefir þar enn sannast, að fjárkynin eru misnæm fyrir sýkinni. Á stöku bæjum er veikin ekiki til muna nema rúm- lega fyrsta árið, víðast er hún allskæð i tvö ár, en sumstaðar, þar sdin fé er mótstöðulítið, helzt hún lengur. Reynslan hef- ir sýnt, að allmörgum kindum batnar sýkin en mjög eru þó slíkar kindur vanhaldasamar og óþolnar. Yfirleitt virðist vænt og vel ræktað fé næmara og mót stöðuminna. Hafa sum hin beztu fjárkyn nær stráfallið, svo sem aðalf járkynin i Gottorp, á Auð- unnarsitöðum og Guðlaugsstöð- um. Þó má finna góð fjárkyn, er virðast þola pestina aJlvel þótt enginn fullnaðardómur verði enn á það Iagð.ur. Á nokkrum stöð- um hefir fé af þingeyskum for- ystukynjum, þótt verjast mæði- veikinni afar vel. -f -f Þar sem fjárpestin er í rénun, er a'llmikill áhugi fyrir því, að fjölga fénu að nýju og munu margir verða sárir á að slátra gimbrarlömibum sínum næsta haust, enda þóitt búast megi við nokkrum vanhöldum. Hinsvegary yrði ærstofninn brátt aldauða, ef ekki verður ihafist handa um lambaupeldi Maigir fjáreig- endur munu í vor ætla að rnerkja lörnb sín rækilega með tilliti til viðnámsþols og nætmJeika þess kyns, sem þau eru af. Þeir, sem eiga mótstöðulítið fé, ættu að tryggja sér í tínia lífgimbrar af hraustari kynjum, ef þess er nokkur kostur. —Tíminn 23. mai. -f -f Tvær kirkjur, sem ráðgert er að lokið verði i haust, eru nú í slm'íðum. Er önnur þeirra að Núpi i Dýrafirði og var bygg- ing hennar ,hafin síðastliðið sum- ar. Hin er á Óspakseyri við Bitrufjörð. Báðar þessar kirkj ur eru bygðar úr steinsteypu. Hafa hlutaðeigandi söfnuðir báðir fengið nokkurt lánsfé til kirkjusmíðanna úr hinum al- menna kirkjusjóði. -f -f 22. maí skipaði kirkjumálaráð- herra þá séra Þorstein Jóhannes- son í Vatnsfirði prófast i Norð- Thor Thors, alþingismaður Verzlunarjöfnuðurinn Hagstofan hefir nú gert bráða- birgðayfirlit um út- og innflutn- ing fyrstu finim niánuði yfir- standandi árs. Samkvæmt því er verzlunarjöfnuðurinn óhagstæður urn 5,708 þúsund krónur. Útflutningur hefir alls numið kr. i6,868,44o, en innflutningur kr. 22,576,920. Síðastliðið ár nám útflutningur á sama tíma kr. 15,785,900, en innflutningur kr. 21,4166.120. Verzlunarjöfn- uðurinn var þá óhagstæður um kr. 5,680 þús. Er útkoman þess vegna rnjög svipuð í ’ ár og í fyrra. Sakir 'hinnar óvenju ntiklu þátttöku í síldveiðunum, og einnig vegna ófriðarótta, hefir innflutningur orðið sérstaklega mikill í maímánuð, eða 7,643 þús., en útflutnngur í maí hins- vegar ekki nerna 3,801 þús. Hfefir 'því verzlunarjöfnuðurinn aflagast um ca. 3.8 miljónir í þessum eina rnánuði. —Tíminn 10. maí. ur-ísaf jarðarsýslu, séra Björn Magnússon á Borg í Mýrasýslu og séra Jón Þorvarðsson í Vík í Mýrdal prófast í Vestur-Skafta- fellssýslu. -t -t I aprílmánuði fór ungur mað- ur úr Hnappadalssýslu, Þórar- inn Magnússon frá Hrútholti, utan á vegum Ungmennasam- bands Islands. Hafði sænska búnaðarsambandið, fyrir milli- göngu frú Estrid Falberg- Brekkan, boðið einuim Islendingi ókeypis 5 mánaða dvöl á kenslu- búi í Svíþjóð. Að þessum náms- tima loknum er ætlast til að Þór- arinn dvelji um mánaðartíma með ráðunautum Jordbrukare ungd'omens förbund. Væntan- lega kemur Þórarinn svo heim seint i haust og svo ráð fyrir gert, að hann taki þá til starfa stím ráðunautur ungiuennasam- bandsins um búnaðarmál og leið- beinandi á þvi sviði meðal ungl- inga. Þórarinn hefir áður stund- að nám við Hvanneyrarskóla og lokið þaðan burtfararrófi. —Tíminn 25. maí. NÚMER 2(i Frá Mountain, N.D. Heiðraði ritstjóri Lögbergs:— Nú erum við hér i Dakota búnir að halda upp á fæðingar- dag Jóns Sigurðssonar í húðar- rigningu, og silfurbrúðkaup séra llaraldar Sigmar og frúar hans, i rigningarveðri. Þar áður (14. júní) var minst 62 ára giftingar aímælis Magnúsar Ásgrímssonar og frúar hans, Þorbjargar Frið- riksdóttur í Hensel-bygð, — og nú síðast i gærdag (25. júní) voru samankomnir um 400 rnanns í fögrum) skógivöxnum hvammi á lækjarbakka á bújörð þeirra Mr. og Mrs, Björn Oh geirsson i Mountainbygð, til að heiðra þau hjónin á 25 ára hjú- skaparafmæli þeirra. Þá gafst okkur einn af þessum indælustu dögum, sem hygðarmenn kann- ast við að heimsækja okkur á stundum; sérstaklega í júni. Um þetta mætti fjölyrða meira, ef tími gæfist, og einhver nenti að taka á penna. En í bráðina er fyrst að gefa til kynna hvað framundan er; og er þá að byrja á að geta þess að fyrsta söngsamkoman, sem hald- in verður hér í ísl. Dakotabygð- inni á þessu ári, af bygðarmönn- um sjálfum, verður í hinu rúm- góða og ágæta samkomuhúsi að Svold, N.D., á föstudagskvöldið 30. júní. Næsta “concert” verð- ur á Garðar 7. júlí; á Akra þann 10. og Mountain þann 12. Tiil allra þessara “concerts” verður vandað eftir föngum. Þeir sem þekkja söngstjórann, Mr. R. H. Hagnar, og stjórnara- liæfileika hans, efast ekki um slíkt, og ættu að sannfæra aðra um að svo verði. I karlalkór eru 38, i blönduð- um 'kór 60, og í þremur barna- kórum 110 raddir, þó syngur. aðeins einn barnakór á hverjum stað, nema á síðasta prógraminu, þar sem öl'lum barnaröddum verður blandað saman. Að lokinni söngskránni á Svold verða veitingar og danz, og einnig á Mountain. Um hina staðina er óvist ennþá. Á milli kórsöngvanna gefst að heyra: “double ma<le quartette,” The Austfjörð Girls Trio og tvo einsöngvara: Mr. Carl Erlend- son frá Henselbygð og Mr. Munda Snydail frá Garðar. Allar þessar samkomur byrja , stundvislega kl. 8.30 e. m. Þá er einnig að muna eftir samkomu hr. Thor Thors hér á Mountain á sunnudaginn 9. júií, kl. 3 e„ h. Minnist þess nú að þið -hafið fengið dögg af himni og góða von um frjósamar árstíðir, og styðjið ak, er til góðs stefnir. I umlboði söngnefndar “Bárunnar” Thorl. Thorfinnson. “Eg er víst neyddur til að taka yður blóð, Andrews minn,” sagði læknirinn. . “Það getið þér ekki, það er á nafni konunnar minnar.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.