Lögberg - 06.07.1939, Blaðsíða 8

Lögberg - 06.07.1939, Blaðsíða 8
LÖGBERO, FIMTUDAGINN 6. JúLf 1939 ÞAÐ HRESSIR YÐUR 5c TESSLER BROS. tilkynna MIÐSUMARSÖLU á fötum, sem kosta venjulega $35 til $40 úr innfluttu efni — fyrir aðeins $29-5° Gildir frá 1. til 1 5. Júlí GangiS í fötum frá Tessler’s 326 Donald Street Simi 27 951 Ur borg og bygð Mr. C. S. Benson frá Minot, N. Dak., var staddur í borginni á mánudaginn. ♦ ♦ Mr. SigurðuT Baldvinsson frá Lundai- var staddur í borginni á þriðjudaginn. ♦ ♦ Dr. B. K. Björnson frá Fargo, N. Dak., kom til borgarinnar i byrjun yfirstandandi viku ásalmt frú sinni og tveimur börnum þeirra hjóna. ♦ ♦ Oscar Frank Otter, frá Gimli, og Magný Sigurdson, dóttir Hrólfs kaupmanns Sigurdson í Árnesi, voru gefin saman i hjónaband þ. 25. júní í kirkju Árnes-safnafear. Séra B. A. Bjarnason gifti. Heimili ungu hjónanna verður á Gimli. ♦ ♦ Ulngmenni fermd i Geysis- kirkju sunnud. 25. júní:— Florence Dagheiður Gíslason Bjarndóra Anderson Kristín Anderson Stanley Jacobson Fredrick William Firmbogason Baldur Finnbogason Jónas Thorsteinsson Jónasson. Þegar þér byggið nýtt hús er mikils umvert að það sé auð- ’hitað, og þetta fæst með notkun hins rétta efnis. Notað til þess a8 fððra veggi og loft að innan, heldur húsinu hlýju á vetrum og svölu um sumur. Pað getur verið málað, kalso- minað eða pappírað. Skrifið á' Í8lenzku ef þér viljið eftir sýnishornum og upplýsing- um til ARMSTR0N6 DISTRIBUTORS LTD. BOX 404 WINNIPEG MANITOBA BREEZEINN ^•^7 ÖIMLI Newly opened Icelandic Gafe Ideal Meals Served Board by the week at reasonable rates Operated by E. & M. SIGURDSON Cor. Eirst Ave. & Fourth St. (East of Park) PETERSON BROS. ICE and WOOD ♦ BOX 46 GIMLI, MAN. < ♦ Áreiðanleg viðskifti ábyrgst .. 1 Gefin saman í hjónaband af sóknarpresti, að prestheimilinu í Árborg, þann 1. júlí: Óli Sigurjón Gíslason, frá Geysir, Man. og Jónína Lilja Swanbergsson sömuleiðis frá Geysir, miun framitíðarheimili þeirra verða í feðrabygð ungu hjónanna. ♦ ♦ FYRIRLESTRASAMKOMUR THOR THORS, ALÞM. Herra alþingismaður Thor Thors frá Reykjavík, formaður forstöðunefndar íslandssýningar- inna í New York, flytur fyrir- lestra uncjir umsjá Þjóðræknis- félagsins á eftirfarandi stöðum: ARGYLE, Grund, fimtudag- inn 6. júlí, kl. 8 e. h. MOUNTAIN, N.D., sunnu- daginn 9. júlí, kl. 2.30 e. h. Aðgangur á öllum stöðum 25c ♦ ♦ Nýlega lézt í Watrous, Sask. Gunnsteinn Johnson skólastjóri í Xavier, Sask. — Hann var maður um þrítugt, vel látinn og .i miklu áliti meðal þeirra, er þéktu hann. Fóru þar saman góðar gáfur og göfugur hugs- unarháttur. Hann er vinsæll kennari og áhugasamur við starf sitt. Gunnsteinn var alinn upp hjá móður sinni, Dómhildi John- son í Wynyard og Gunnari móð- urbróður sínum. Kvæntur var hann hérlendri konu, ættaðri frá Yorkton, Sask. — Nú í vor tók Gunnsteinn sér hvíld frá störf- um isökum veikinda, en kona hans, sem líka var kennari við skólann, tók við skólastjórn. Hið sviplega fráfall Gunnsteins mun 'Jaða fram samúð og hluttekningu til ástvina hans frá öllurn, er ihonum voru kunnugir. ♦ ♦ Sunnudagin.n 2. þ. m. barst sú fregn ’hingað til borgarinnar að aðfaranótt þess dags hefði látist á Chatham House spítalan- um í Vancouver, B.C., hin vel- þekta merkis- og sómakona Björg Jónsdóttir Carson. Mestan aldur sinn hafði þessi ágætiskona búið hér i Winnipeg og átti hér fjölda vina og vanda- manna. Hennar er sárt saknað og mest af þeim, sem þektu hana bezt. Eiginmaður hennar Joseph Carson, andaðist í september ruánuði 1938. Nánustu eftirlifandi ætbmenni Aennar eru þrjár dætur: Mrs. D. Bruce Murray og Mrs. James Braid Smith, báðar til heimilis í Winnipeg, einnig Mss Alma Carson til heimilis í Chicago. Þar að auki f jögur systkini: Mary K. Anderson, Vancouver; Carl J. Anderson, Winnipeg; George Anderson, Wpg. og Jón Anderson, Watson, Sask. Útförin fer fram næstkomandi miðvikudag frá Mount Pleasant útfararstofunni í Vancouver. Charles A. Grobb, gleraugna- sérfrðingur, verður staddur að Ashern á miðvikudaginn þann 12. þ. m., en á Eriksdale þann 13. þ. m. Mr. Grobb er nú fluttur til 222 Somerset Bldg., Wmnipeg. ♦ ♦_ Hingað komu til bæjarins á iaugardaginn var Mr. og Mrs. Joe Goodman frá Chicago, í hemisókn til foreldra sinna Mr. og Mrs. Kr. Goodman, 576 Agnes St., sömuileiðis að sjá systkini sín, seml eru í Winnipeg og Selkirk; með þeini eru börn þeirra þrjú, uppkomin. Búast þau við að verða vikutíma í ferðalaginu. Messuboð FYRSTA LÚTERSKA KIRKJA Séra Valdimar J. Eylands prestur Heimili: 77Ó Victor Street Sími 29017 M o r g u n guðsþjónustnr og sunnudagaskóli falla niðurl í júlí og ágúst. íslenzkar guðsþjónustur verða fluttar á hverju sunnudagskvöldi kl. 7, alt sumarjð. Sera Rúnólfur Marteinsson prédiikar við hinar venjulegu kvöldguðsþjónustur í júlf, og fyrsta sunnudaginn i ágúst. ♦ ♦ GIMLI PRESTAKALL 9. júlí—Mikley, messa kl. 2 eftir hádegi. 16. júlí—Betel, morgunimessa; Víðines, messa kl. 2 e. h.; Gimli íslenzk messa kl. 7 e. h. B. A. Bjarnason. ♦ ♦ PRESTAKALL NORÐUR NÝJA ISLANDS Áætlaðar messur um næstu sunnudaga: 9. júlí, Hnausa, kl. 11 árd. 9. júlií, Framnes, *kl. 2 síðd. 9. júlí, Riverton, kl. 8 síðd. (ensk messa) 16. júlí, Árborg, kl. 11 árd. 16. júlí, Riverton, kl. 2 síðd. 16. júli, Geysir, kl. 8.30 síðd. Fólk beðið að muna þessar messu áætlanir og sækja messurnar. S. Ólafsson. ♦ ♦ Guðsþjónustur: í Þingvalla safn. kirkju þ. 9. þ. m.; í Konkodria kirkju og sunnudaga- skóli þann) 16. og í Lögbergs kirkju þ. 23. Tekið til kí. 2 e. h., á öllum stöðum. S. S. C. ♦ ♦ Næstkolm&ndi sunnudag fara fram tvær iguðsþjónustur i Piney á vanalegum stað og tíma, á ís- lenzku og á ensku., Séra Philip M. Petursson messar. Eru allir i Piney bygðinni góðfúslega beðnir að minnast þess og fjöl- rnenna. Séra N. Steingrímur Thcw- laksson prédikaði í Fyrstu lút- ersku kirkju á sunnudagskveldið var; hann leggur af stað heim- leiðis til Canton, S. Dak., á föstudaginn kernur. ♦ ♦ We can arrange, at very rea- sonable rates, the financing of automobiles being purchased. Consult us for particulars. J. J. SWANSON 6- CO., LTD., 308 Avenue Building, Phone 26821. ♦ ♦ Hinn 21. júní s.l. voru gefin saman í hjónaband i San Clemente í Suður-Californíu, af dómara þar, ungfrú Ólöf Ingi- björg Bjarnason ihjúkrunarkona og Mr. Henry Harrison Nelson. Heimili þeirra verður í Los Angeles, Cálifornia. ♦ ♦ Kirkjuþing Sambandsmanna hófst hér í borg síðastliðið fimtudagskveld og stóð yfir fram á sunnudag. Meðal erind- reka, er litu inn á skrifstofu Lögbergs, voru Sveinn Thor- valdsson, M.B.E., Riverton, Jó- hann Sæmundsson frá Árborg og Jónas skáld Stefánsson frá Mikley. A FORM OF QUESTIONS Bearing upon history of pioneer mothers of North Dakota who lived in the state prior to November, 1889 A pioneer mother is one who lived in that part of the territory now North Dakota prior to Nov- ember 1889 and who was married at that time although she may have become a mother later. The object is to secure as accu- rate a record as possible of pio- neer mothers to be preserved for future generations. The mother’s history will be the most interest- ing if written in a story form not to exceed five hundred words. Below is an outline or question- naire to be used as a basis for securing information for the story; Name of Pioneer Mother (be- fore marriage, also married name) when married. Present address, if living. Date of birth and where born.Where married. What year did she come to Dakota Territory? How did she come; train, cov- ered wagon, boat, stage? Full name and complete ad- dresses of her children, grand children, great grand children. Names of her children both living and dead. Give dates of deaths.. Whom did her children marry, where, and when? Names of members of the fam- ily of each of her immediate children. If married, to whom, where, and when? Date of birth of grand children and great grand children. If pioneer mother is not now living, where is she buried? Date of death. Full name of husband. Living? Where? If not now living, where buried? Give date of death. Give any outstanding experi- ences had in her pioneering days. If at all possible include a pic- ture taken at any time. Mail history of pioneer mother at any time during 1939, to Mrs. Florence Davic, State Historical Library, Bismark, North Dakota. Fyrir nokkruð dögum síðan kom hingað til Winnipeg, Miss Guðrún A. Johannson, school nurse frá Saskatoon, dvaldi hún nokkra daga hér hjá föður sín- um Qunnlaugi kaumanini Jó- hannson. Lagði hún síðan á stað til New York, þar sem ’hún hefir áformað að taka 6 vikna námsskeið í sérstakri fræðigrein, hennar störfum viðkomandi. ♦ ♦ Laugardaginn 3. júní s.l. voru gefin saman í hjónaband í All Saints Episcopal kirkjunni á Long Beach, California, ungfrú Bmma Gloria dóttir þeirra Mr. og Mrs. Sumi Swanson og Mr. Paul S. Grandle. Eftir hjónavígsluna fór fram rausnarleg veizla í Campbell Apartments Soliarium fyrir nán- ustu ættingja og vini. ♦ ♦ Hemnsókn til Betel Eins og undanfarin ár ákveður kvenfélag Fyrsta lúterska safn- aðar að heimsækja elliheimilið Betel að Gimli þann 13. þessa mánaðar. Fólksflutningavagn fer frá kirkjunni á Victor St. kl. 9.30 f. h. Þeir sem óska eftir að taka þátt í förinni gefi sig fram ekki seinna en þann II. þ. m. við Mrs. S'. Backman, síml 21 919 eða Mrs. S. O. Bjerring, simi 39 732. Far báðar leiðir $1.25. Minniál BETEL í erfðaskrám yðar The Watch Shop Diamonds - Watches . Jewelry Agents for BÚLOVA Watches Marriage Licenses Issued THORLAKSON & BALDWTN Watchmakers and Jevoellers 699 SARGENT AVE„ WPG. ÆTTARTÖLUR fyrir íslendinga semur Gunnar Þorsteinsson P. 0. Box 608 Bevkjavík, Iceland Wolseley Hotel 186 HIGGINS AVE. (Beint 4 mótl C.P.R. stöðinni) SlMI »107» Eina skandinaviska hóteXið i horglnnl RICHAR LINDHOLM, eigandi Jakob F. Bjarnason TRANSFER Annast greiðlega um alt, sem að flutningum iýtur, sm4um eða stórum. Hvergi sanngjarnara verð. Heimiii: 591 SHERBURN ST. Slmi 35 909 Til þess að tryggja yður skjóta afgreiðslu Skuluð þér 4valt kalla upp SARGENT TAXI FRED BUCKLE, Manager • PHONE 34 555 - 34 557 SARGENT and AGNES

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.