Lögberg - 27.07.1939, Blaðsíða 3

Lögberg - 27.07.1939, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 27. JÚLí, 1939 3 KAUPIÐ AVALT LUMBER hja THE EMPIRE SASH & DOOR CO. LTD. HENRY AVENUE and ARGYLE STREET Winnipeg, Man. - Phone 95 551 12 oz..$1.00 25 oz. $2.15 40 oz..$3.25 G&W OLD RYE WHISKY (Gamalt kornbrennivín) UOODKRHAM & WORTS, LIMITED Stofnaett 1832 Elzta A-fenífjsgerÖ í Canada íslendingadagurinn Hnausa, Man. 5. ágúst 1939 Byrjar klukkan 10 árdegis Aðgangur 25c fyrir fullorðna og lOc fyrir börn innan 12 ára Fjallkonan: Frú Andrea Johnson, Árborg Miss Canada: Valgerður Sigurðsson, Riverton Ræðuhöld byrja klukkaVi 2 eftir hádegi MINNI ÍSLANDS Scrtt Jttkob Jónsson Kvæði: Púll S. Pálsson MINNI CANADA Heim ir Thorgrímsson Kvæði: Kristján Pálsson Karlakór íslendinga í VVinnipeg söngstjóri Ragnar H. Ragnar ÍÞRÓTTIR (aðeins fyrir íslendinga) :— HlaUp fyrir unga og gamla. Langstökk, Hopp-Stik Stökk, Egg- hlaup fyrir stúlkur, Þriggja Fóta Hlaup, fslenzk Fegurðarglíma, Baseball, samkepni milli Árborgar og Riverton. Kaðaltog milli giftra og ógif.tra manna. DANS í HNAUSA COMMUNITY HALL Verðlaunavals klukkan 9 Þessi héraðshátíð Nýja íslands verður vafalaust ein tilkomumesta útiskemtun fslendinga á þessu sumri. Þar koma saman, þann dagi bændur og búalið úr öllum bygðarlögum þessa elzta landnáms þeirra. Þar mætast vinir og frændur á norrænni grundu: “Iða- völlum” við Breiðuvík, víða að úr bygðarlöguin ís- lendinga vestan hafs. — Allir boðnir og velkomnir! fþróttir hefjast kl. 10 f. h. DR. SVEINH E. RJORNSSON, forseti G. O. EINARSSON, ritari Bændur taka upp nýjar aðferðir til þess að draga úr framleiðslukostnaði Thls artveríiseinent is not inserted bv the Government Liquor Control Com- mission. The Commission is not responsible for statements made as to quality of products advertised. John Martin “Eg er nýkominn úr ferða- lagi um Sléttufylkin, og hefi sannfærst um að eftir það víð- tðeka regn, sem landið hefir orðið aðnjótandi, muni upp- skeruárið 1939 verða eitt hið allra bezta í sögu þjóðarinn- ar.” Þannig komst John Martin, einn af framkvæmdar- stjórum Massey-Harris verk- færafélagsins, að orði, er hann nýlega sótti fund söludeilda þess í \\rinnipeg; heimili Mr. Martins er í Tor«*nto. “Hið mikla regn þessa síð- ustú daga hefir gersamlega breytt viðhórfi öllu vestan- lands,” sagði Mr. Martin; uppskerunni hefir nú þannig miðað áfram, að vart verður á betra kosið. Og þó hveiti- verðið, ásamt deilunni um lágmarksverð framan af sumri hefði óumflýjanlega lamandi áhrif á bændur, þá hefir þó nokkuð rofað til vegna stór- batnandi útlits með uppsker- una; hið lága hveitiverð hefir leitt til þess, að bændur hafa orðið að gera sér alt hugsan- legt far um að lækka kostn- aðinn við framleiðsluna; hinn mikli sparnaður þeirra margra hverra, er einkum fólginn í notkun hinna nýju og full- komnu dráttarvéla, sem jafnt og þétt eru að ryðja sér til rúms, og mjög skara fram úr hinum eldri tegundum.” Vara-forseti og framkvæmd- arstjóri Massey-Harris félags- ins, J. S. Duncan, staðhæfir, að með áhöldum þeim, sem notué eru við landbúnaðinn 1939, verði kostnaðurinn við framleiðsluna tuttugu og fimm af hundraði la'gri en hann var fyrir tíu árum, og að hin nýju áhöld lækki í raun og veru kostnaðinn um fullan helming. Vekur hann einkum athygli á hinni nýju One Way Disc Sáðvél og hinni minni Combine, sem hlotið hafi almanna lof. 218 SKIP OG 3,300 SJÓMENN Á SILDVEIÐUM í SUMAR Eftir því, sem næst verður komist munu 218 skip stunda síldveiðar i sumar. Er það 33 skipum fleira, en stunduðu veiði í fyrrasumar. Á þessum skipuin er gert ráð fyrir að starfi 3300 manns, eða um 40 fleiri en fyrrasumar. Tölur þessar eru samkvæmt upplýsingum frá Fiskifélagi íslands. Geta þær eitthvað breyzt ennþá, en ekki mun það Verða mikið. 30 togarar munu stunda síldveiðar í sumar, 30 línu- veiðarar, þar með talið varð- skipið Þór og m.s. Eldborg. 90 vélbátar einir um nót, 64 vélbátar tveir um nót, og 9 vélbátar þrír um nót. öll þessi skip verða með samtals 180 herpinætur, en i fyrra var tala herpinóta 154. • —Mbl. 30. júní. $usme0ö ! DR. B. H. OLSON j Phones: 36 076 . 906 047 Consultation by Appointment Only • Heimili: 5 ST. JAMES PLACE | Winnipeg, Manitoba Dr. P. H. T. Thorlakson 205 Medical Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedy Sts. Phone 22 866 • Res. 114 GRENFELL BLVD. Phone 62 200 DR. K. J. AUSTMANN 410 MEDICAL ARTS. BLDG. Stundar eingöngu, Augna- Eyrna-, Nef og Háls- sjúkdóma. Viðtalstlmi 10—12 fýrir hádegi 3—5 eftir hádegi Skrifstofusími 80 887 Heimilissími 48 551 J. T. THORSON, K.C. íslenzkur lögfrœðingur • 800 GREAT WEST PERM. Bldg. Phone 94 668 J. J. SWANSON & CO. THORVALDSON & EGGERTSON LIMITED íslenzkir lögfrœðingar 308 AVENUE BLDG., WPEG. G. S. THORV ALDSON, • B.A., LL.B. Fasteignasalar. Leigja hús. Út- A. G. EGGERTSON, K.C., LL.B. vega peningalán og eldsábyrgð af Skrifstofur: öllu tægi. 705-706 Confederation Life Bldg. PHONE 26 821 SÍMI 97 024 ST. REGIS HOTEL 285 SMITH ST.; WINNIPEG • | A. S. BARDAL 848 SHERBROOOKE ST. pœgilegur og rólegur bústaður Selur llkkistur og annast um út- i miðbiki borgarinnar farir. Allur útbúnaður sá beztl. Herbergi $2.00 og þar yfir; með Ennfremur selur hann allskonar baðklefa $3.00 og þar yfir. mlnnisvarða og legsteina. Ágætar máltíðir 40c—60c Skrifstofu talslmi 86 607 Free Parking for Quests Heimilis talsími 501 562 H. A. BERGMAN, K.C. islenzkur lögfrœðingur Skrifstofa: Room 811 McArthur Building, Portage Ave. P.O. Box 1656 Phones 95 052 og 39 043 LINDAL, BUHR & STEFANSSON Barristers, Solicitors, Notaries, etc. W. J. LINDAL, K.C. A. BUHR BJÖRN STEFÁNSSON • Telephone 97 621 Offices: 325 MAIN STREET anb ^ (Eai'bö DR. B. J. BRANDSON 216-220 Medical Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedy Sts. Phone 21 834—Office tlmar 3-4.30 • • Heimili: 214 WAVERLEY ST. Phone 403 288 Winnipeg, Manitoba

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.