Lögberg - 27.07.1939, Blaðsíða 10

Lögberg - 27.07.1939, Blaðsíða 10
10 Or borg og bygð Mrs. Hannes Egilson frá Calder, Sask., er stödd í borg- inni um þessar mundir ásamt David syni sínum, munu þau mæðginin dveljast hér í hálfs- mánaðar tíma eða svo. > ♦ We can arrange, at very reasonable rates, the financ- ing of automobiles being pur- chased. Consult us for par- ticulars. J. J. SWANSON & CO. LTD., 308 Avenue Build- ing, Phone 26 821. ♦ ♦ Carl Thorlaksson, úrsmiður verður staddur í Farmers Co- operative Store, Árborg, þriðjudaginn þann 8. ágúst og alla þá viku; tekur hann þar á móti úrum, klukkum og öll- um skrautmunum til aðgerð- ar. Einnig ný úrvals úr til sölu. Látið ekki þetta tæki- færi ^ður úr greipum, ganga. ♦ ♦ ÞAKKARORÐ Við viljum votta okkar al- úðarþakklæti öllum þeim ís- lendingum i Vancouver, sem sýndu okkur þá vinsemd að minnast 25 ára giftingaraf- mælis okkar hjónanna. Við viljum þakka þeim fyrir að koma saman á heimili okkar sunnudaginn 28. inaí og gera okkur þessa stund sem skemti- Iegasta. Líka viljum við þakka þeim fyrir þá rausnar- legu gjöf, sem okkur var af- hent við þetta tækifæri. Mr. og Mrs. Snæbjörn Polson. ÆTTARTÖLUR fyrir Islendinga semur ■ GunnarÞorsteinsson } P. 0. Box 608 Ðeykjavík, Iceland Wolseley Hotel 186 HIGGINS AVE. (Belnt á mótl C.P.It. stöðinnl) SlMI 91 079 Eina skandinaviska hóteliO i borginni RICHAR LINDHOLM, eigandi Jakob F. Bjarnason TRANSFER Annast greiðlega um alt, sem að flutningum lýtur, smáum eða stðrum. Hvergi sanngjarnara verð. Heimili: 591 SHERBURN ST. Sími 35 909 Til þess að tryggja, yður skjóta afgreiðslu Skuluð þér ávalt kalla upp SARGENT TAXI FRED BUCKLE, Manager • PHONE 34 555 - 34 557 SARGENT and AGNES LÖGBERG, FIMTUDAGINN 27. JÚLÍ, 1939 Látið búa til föt hjá Tesslers Skoðið úrval vort af innfluttum fataefnum úr ull $35-00 Vér búum til fötin í vorri eigin klæðskurðarstofu TESSLER nafnið er trygging fyrir fylstu ánægju 326 Donald Street Simi 27 951 Dr. C- Christopherson frá Vancouver leit inn á skrif- stofu Lögbergs seinni part vikunnar sem leið; var hann að koma af heimssýningunni í New York; dáði hann meðal annars mjög fslandsdeildina þar. Dr. Christopherson er af sænskum ættum, og lauk læknaprófi við Manitoba há- skólann fyrir freklega tveim árum; hann er vinmargur meðal fslendinga hér í borg og í Vancouver, þar sem hann nú stundar læknisstörf.— ♦ + YOUNG ICELANDERS NEWS On July 16th, twenty-one members of the Young Ice- landers enjoyed a Sunday afternoon cruise on the s.s. Keenora from Redwood dock to Lockport and back. From all reports this undoubtedly was a good trip, which was enjoyed by everyone. All l members and their friends will be interested to know that the “Aquatic Sec- tion of the Club” have for several weeks, and will con- tinue while the warm weather lasts, to meet at Sargent Park on each Tuesday evening at 6.30 p.m. If you like the out- doors, then come along with the Young Icelanders. Messuboð FYRSTA LÚT. KIRKJA Séra Valdimar J. Eylands prestur Heimili: '776 Victor Street Sími 29 017 Morgunguðsþjónustur og sunnudagaskóli falla niður í júlí og ágúst. íslenzkar guðsþjónustur verða fluttar á hverju sunnu- dagskveldi kl. 7 alt sumarið. Séra Rúnólfur Marteinsson prédikar. ♦ ♦ GIMLI PRESTAKALL Sunnudaginn 30. júli Betel, morgunmessa; Víði- nes, messa kl. 2 e. h.; Gimli, ensk messa kl. 7 e. h. B. A. Bjarnason. ♦ ♦ VATNABYGÐIR Sunnudaginn 30. júlí Kl. 11 f. h., Sunnudagaskóli í Wynyard. Kl. 11 f. h„ (M.S.T.), messa í Leslie. KI. 2 e. h. (M.S.T.), messa í Kristnesi. KI. 7 e. h., messa í Wynyard. Ræðuefni: Messan á sunnu- daginn var. ♦ ♦ Guðsþjónusta í Konkordia- kirkju 30. júlí. Það verður tekið til kl. eitt e. h.—S.S.C. Þeir af nemendum Sylviu Thorsteinsson, Gimli, Man., sem gengu undir próf. hjá Toronto Conservatory of Music, 7. júlí, 1939, hlutu námsstig sem fylgir: GRADE II, PIANO— First Class Honors— V. E. Joy Olson 87 Johann S. Tergesen ...84 Honors— Margaret Ann Stevens 78 sí" ♦ Bókafregn. — Eg hefi nú fengið aftur ein 30 hefti af smáritinu “Drottinn var í djúpinu,” og sent öllum þeim, er pantað höfðu og borgað, síðan fyrsta upplagið var út- selt. Þeir aðrir, er ritið vilja eignast, geta nú fengið það tafarlaust. Verðið sem áður 15c. Hyggilegast að panta sem fyrst, aðeins 20 eintök eftir nú.—S. Sigurjónsson, 803 St. Paul Ave., Winnipeg. VESTMANNADAGUR (Framh. frá bls. 7) skilnings heimaþjóðarinnar, heldur einnig fulls stuðningus. Andinn frá Vestmannadegin- um vérður að birtast í raun- hæfu starfi til eflingar íslenzk- um málstað vestan hafs. I greinaflokki, sem Jónas Jónsson, formaður Framsókn- arflokksins, ritaði í Timann eftir heimkomu sína frá Ame- ríku síðastliðið haust, mintist hann ýmissa verka, sem heimaþjóðin gæti unnið til stuðnings íslenzkri tungu og þjóðerni vestra. Hann gat um prestaskifti, kennaraskifti, sendikennara í íslenzku og sögu við Jóns Bjarnasonar skólann i Winnipeg, kenslu- bók í íslenzku fyrir enskumæl- andi fólk, íslenzkt bókasafn við háskólann í Winnipeg, út-( varp til Vestur-íslendinga, stuðning við blöð íslendinga í Vesturheimi o. s. frv. Sumt af þessum verkum, er þegar byrjað að framkvæma. Ákveð- ið hefir verið að senda há- skólabókasafninu í Winnipeg allar Hækur, sem gefnar eru út á ísienzku, söfnun áskrif- enda að vestanblöðunum hefir verið hafin, og biskup íslands lýsti á Þingvöllum í gær ein- lægum vilja islenzku kirkj- unnar til náins samstarfs við íslenzku kirkjufélögin i Vest- urheimi. Ætti það síðast- nefnda að geta átt góðan þátt í aukinni menningarlegri sarn- vinnu milli heimaþjóðarinnar og Vestur-íslendinga, því kirkjufélögin vestra hafa verið ein styrkasta stoð íslenzkrar tungu og þjóðernis þar. Heimaþjóðin þarf í áfram- haldi af Vestmannadeginum að koma þessum og hliðstæð- um verkum í framkvæmd. ÁVALT TÍU CENTA VIRÐI Wwmlék 5c iB Q—dAnytln— w Framtíð íslenzka þjóðarbrots- ins vestra er bundin við mál- og þjóðernið. Þetta skilja for- vígismenn Véstur-íslendinga glögt og þeim er það vissulega mikill styrkur að njóta hlý- hugar og stuðnings heima- þjóðarinnar í þeirri baráttu. Sá stuðningur má heldur ekki dragast. Það tjón, sem af slikum drætti gæti hlotist, væi;i heimaþjóðinni sjálfri til- finnanlegast. Framkoma landa í Vesturheimi hefir auk- ið hróður hennar og verið henni til margvíslegrar styrkt- ar. Það myndi haldast áfram — kannske í enn ríkari mæli en áður, — ef þeim tækist að vernda þjóðerni sitt. Vestmannadagurinn á Þing- völlum markar merkileg tíma- mót í sambúð íslendinga aust- an hafs og vestan. Hann sýnir að heimaþjóðin er hætt að líta á Vestur-fslendinga eins og fólk, sem er fslandi tapað fyr- ir fult og alt. Hann sýnir að íslenzka þjóðin er komin á þá skoðun að þótt vesturflutning- arnir hafi verið mikil blóðtaka fyrir hana á sinum tíma, er ástæðulaust að harma þá leng- ur, því þeir hafa betur en nokkuð annað sýnt þrótt ís- lenzka þjóðstofnsins saman- borið við aðra þjóðflokka. Þessvegná vill fslenzka þjóðin v o 11 a Vestur-íslendingum þakkir sínar og virðingu og leggja hönd á plóginn til við- halds og eflingar íslenzks þjóðernis og íslenzkrar tungu í Vesturheimi. Með Vest- mannadeginum hefir verið stigið merkilegt spor í þá átt, en því þarf að fylgja eftir með raunhæfu starfi. —Tíminn 4. júlí. |The Watch Shop Diamonds - Watches - Jewelry Agents for BULOVA Watches Marriage Licenses Issued THORLAKSON & BALDWIN Watchmakers and Jewellers j 699 SARGENT AVE., WPG. BREEZE INN ..ÖIMLI Newly opened Icelandic Gafe Ideal Meals Sérved Board by the week at reasonable rates Operated by E. & M. SIGURDSON Cor. First Ave. •& Fourth St. (East of Park) Minniát BETEL í erfðaskrám yðar PETERSON BROS. ICE and WOOD BOX 46 GIMLI, MAN. ♦ Áreiðanleg viðskifti ábyrgst imli Jmbqe . EXCELLENT ACCOMMODATION ROOM AND MEALS, $1.50 A DAY Special Price per Week For Reservation Write . . . Mrs. S. J. SIGMAR, GIMLI LODGE GIMLI, MAN. Islendingadagurinn Seattle, Washington verður haldinn 6. ÁGÚST 1939 að SLIVER LAKE Prógram byrjar kl. 1:00 1. ó, Guð vors lands ..............Allir 2. Ávarp forseta ........ J. H. Straumfjörð 3. Söngflokkurinn, 2 lög 4. Solo, 2 lög Edward Palmason 5. Ræða—“fsland nútímans og ábyrgð vor gagnvart íslenzku þjóðerni” . Einar Páll Jónsson 6. Violin Solo, 2 lög Kristín Jónsson 7. Söngflokkurinn, 2 lög 8. My country ’Tis of Thee og Eldgamla ísafold ...............Allir 9. íþróttir fyrir unga og gamla byrja klukkan 3. 10. Frítt kaffi klukkan 12 og klukkan 3—6. 11. Dans frá 7.30 e. h. til 11 e. h. NEFNDIN. r É

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.