Lögberg - 17.08.1939, Blaðsíða 4

Lögberg - 17.08.1939, Blaðsíða 4
4 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 17. ÁGÚST 1939 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 17. ÁGÚST 1939 5 —----------HögtiErs---------------------- GeílC út hvern fimtudag af THE COIiUMBIA PRESS, IdMiTKU 695 Sargent Ave., Winnlpeg, Manitoba Utanáskrift ritstjórans: EDITOR DÖGBERG, 69 5 Sargent Ave., Winnipeg, Man. Editor: EINAR P. JÖNSSON Verð $3.00 um árið — Borgist fyrirfram The “Lögberg” is printed and published by The Columbia Press, Limited, 695 Sargent Avenue, Winnipeg, Manitoba PHONE 86 327 Góðar fréttir frá Islandi Eftir Pétur Sigurðsson Margt gott að frétta: Þjóðstjórn, flestuin til gleði, minni skammir, meiri samvinna, vaxandi vonalíf og frið- samara. Yndislegt vor og sumar, aldrei ein einasta frost- nótt alt vorið, sól og regn fyrrihluta sumarsins, grasspretta mikil og svo kom þurkur, þegar á þurfti að halda, heyskap- ur gengur því í bezta lagi, allir eru hissa og þakklátir, segj- ast ekki muna aðra slíka tíð, og ofan á þetta bætist svo, að nú gengur síldin upp í verksmiðjuþrærnar í tunnatali er nemur tuguin þúsunda — 30 þúsund mál á land í Siglu- firði í gær. Höfuðstaður landsins lifir í einskonar tilhuga- líti, því þangað á nú brátt að veita heitum straumum frá hjarta landsins og losa hæinn við reyk og sót. Hvílík bless- un, og heitar ibúðir allar stundir ársins, hvernig sem viðrar. Undanfarið hefir verið mikið um dýrðir hér hjá oss. Biskupsvígsla, prestastefna, uppeldismálaþing og kennara- námskeið, læknaþing, stórstúkuþing og margt íleira, en síðast og ekki sizt Vestmannadagur. Segjum við sem að honum stóðum að vel hafi tekist, og mun það vera álit manna alment. En um þetta ætla eg ekki að skrifa, því blöðunum vestra mun berast héðan að heiman töluvert um þennan dag, ræður og blaðagreinar. Yfirleitt er líf og starf hjá litlu þjóðinni okkar, þótt stundum séum við með aðfinslur og bölsýnisvol. Alstaðar er líka eitthvað að, og mæðiveiki hefir mætt á bændur og búalýð, en loðdýrarækt fer vaxandi, og varð mér að orði fyrir nokkru: Nú er landsmanna ráð á reiki, því rollur sýkjast úr mæðiveiki, og sauðir farast í feitu standi, en fjölgar refum á voru landi. Þá þykir oss það engir smáviðburðir, að nú fáum við nýtt hraðskreytt og myndarlegt strandferðaskip. Eg, sein altaf er að ferðast, er farinn að hlakka til. Og svo kemur hið stórmyndarlega nýja skip Eimskipafélagsins. Okkur þykir öllum vænt um Eimskip. Það er óskabarn þjóðar- innar og við unum því vel að ferðast með okkar eigin skipum Eg sem ferðast 7-8 mánuði úr árinu kann vel að meta skipin okkar. Ef íslenzka þjóðin gæti sætt sig við að lifa íslenzku lífi, ekki þó í blindri ofstækistrú á ágæti sitt frain yfir allar aðrar þjóðir, heldur lifað skynsamlega, sparað til dæmis þessar tíu miljónir króna, sem hún eyðir á þremur árum fyrir áfengi, annað eins fyrir tóbak og svo allun annan óþarfan varning, dýran og innfluttan, þá gæti hún lifað skuldlausu og sjálfstæðu framfaralífi, og menningarlífi, er gæti orðið öðrum þjóðum til fyrinnyndar, þótt ekki tryði hún á slíka útvalningu, sem Adam Rutherford vill tileinka henni og álítur vera guðlegan sannleika, opinberaðan í dularfullri spádómsgerð hinna miklu píramída. Vér erum svo sem að verða menn með mönnum. Stór- þjóðir keppast við að senda herskip í kurteisisheimsókn, merkir gestir sækja landið heim, og héðan fara út um lönd hópar söngvara og íþróttamanna, og listamanna til þess að auglýsa ágæti þjóðarinnar og vinna henni frægð. Ferða- mannastraumur frá og til landsins fer stöðugt vaxandi. Öll skip sigla full-mönnuð heim og að heiman, og innanlands vaxa ferðalög hröðuin skrefum. Æskan skipuleggur “Far- fugla”-hreyfingu, ferðamannafélagið er æfinlega á ferðinni, °8 fjöldi einstakra manna er allstaðar nema þar sem þeir eiga að vera, þökk sé vorrar aldar furðulegu tækni og tæki- færum. Auðvitað ferðast eg allra inánna mest, en um það er lítið nýtt að segja, því gangur minn er orðinn ákveðinn eins og himintunglanna, þetta minsta kosti ein hringferð á ári, og ef alt það ferðalag og öll þau orð, sem eg segi á þeim l'erðalögum, bæri mikinn árangur, þá hlyti heiminum að fara fram. Eg ílyt altaf töluvert á annað hundrað erindi á ári, og auðvitað eru þau öll góð, skrifa auk þess um 60 blaðagreinar og geri margt fleira, sem heimurinn getur ekki án verið! Þetta er skemtilegt verk, þvi það er bæði erfitt og ánægjulegt og fult af smá-æfintýrum, og ef eg held því áfram, verð eg tæpast ellidauður. Mér fellur vel við land og lýð, þrátt l'yrir marga ágalla. En yfirleitt verður mönn- um támara að setja út á en hrósa, og sízt hrósa menn þvi, sem næst þeim er, nema þegar menn á vissu aldursskeiði eru að farast í ástarbruna, sem truflar alt jafnvægi. Þegar eg hugsa rólega um hlutina, finst mér íslenzka þjóðin inerki- legasta þjóðin, sem eg hefi kynst, og er eg þó ekki blind- ur fyrir ókostum hennar. En er eg nú að gera mig sekan í þvi, sem eg áðan var að átelja, nefnilega í oftrú á ágæti minnar eigin þjóðar. Það verður að ráðast sem bezt það getur, en, við nána íhugun kemst eg ekki hjá að láta þessa skoðun mína í ljós. Mér finst íslenzka þjóðin sérstak- lega merkilegri öðrum þjóð- um, sem eg hefi kynst, fyrir það, hve hún er “phlegmatisk” —kaldrifjuð og rólynd. Þetta ætti eg, sem hugsjónamaður, að telja fremur ókost, en eg kann vel að meta þetta. Á meðal alþýðu á íslandi hættir mönnum miklu síður til þess að drekka sig fulla í ofstæki, en meðal annara þjóða, er eg þekki| til. Þetta gildir jafnt í trúmálum, sem öðrum áhuga- máluin manna. Allar bók- mentir íslendinga bera þess ljósan vott. Þar er meira af hinni rólegu athugun og fræði- mannlegu framkomu, en hit- anum; og þó eg elski hitann, þá er hið normala ástand i þeim efnum hið ákjósanleg- asta. En öllum kostum fylgja einhverjir gallar. En nú er eg hættur að segja fréttir. Já, eg gafst upp á því. Þegar hinar helztu voru upptaldar, þá ruddust að svo margar minni háttar, að eg gerði þeim öllum sömu skil, læt þær eiga sig. Við erum stöðugt að glíma við áfengisbölið og aðra ó- menningu, því illgresið vex meðal hveitisins. Enn drekka landsmenn áfengi og eta tóbak fyrir rúmar 7 miljónir króna á ári. Eg segi stundum, að með þessu sé verið að eitra fyrir æskulýð landsins og því varla von að ómenning og úr- kynjun verði kveðin niður meðan slíku fer fram. Hins vegar má segja margt lofsvert um áhuga æsku jafnt sem elli á ýmsum menningarmál- um, og með þeim kröftum, sem stöðugt færast í aukana: skólamentun, íþróttalífi, ung- mennafélögum, vökumanna- hreyfingu, farfuglahreyfingu, kirkjulegu starfi, góðtempl- arareglu og ýmsum öðrum samtökum, ætti eitthvað sögu- legt að gerast í náinni fram- tíð. Slík trú gefur þeim á- huga og þrótt, sem ferðast “í sólarátt” til| fyrirheitna lands- ins. Skrifnð snemma í júlí. Ritfregn Árdís. Ársrit Bandalags lúterskra kvenna. VII. hefti. Winnipeg, 1939. Alkunnugt er, hverjum örð- ugleikum það er orðið háð, að gefa út islenzk blöð og tímarit yestan hafs. öll já- kvæð (positive) viðleitni í þá átt er því hin þakkarverðasta; hún er þjóðræknisverk, því að í sönnum þjóðræknisanda er það alt unnið, sem miðar að því marki, að halda fslending- um hérlendis saman og legg- ur einhvern skerf til menn- ingar þeirra. Frá þjóðræknis- sjónarmiðinu einu saman, eiga íslenzki® konurnar, sem að “Árdísi” standa þessvegna þakklæti skilið. Ritið er einnig, þó það láti lítið yfir sér, konunum til sóma og ber • gott vitni áhuga þeirra á velferðar og menning- armálum. Þetta keniur glögt í ljós í skýrslunni frá fimt- ánda árþingi Bandalagsins nú ( sumar, sem prentuð er í rit- inu á ensku og íslenzku, og eins í öðru lesmáli ritsins, sér- staklega í skýrslu forseta Bandalagsins og erindum þeim, sem flutt voru á þing- inu. Fyrst á blaði í ritinu er" hið ágæta erindi séra Valdimars J. Eylands um “Starfsemi kvenna í þágu kirkjunnar,” er hann flutti á þinginu; þar eru einn- ig birt hin vönduðu þingerindi þeirra Maríu Hermann og Mrs. Halldóru Pétursson; mintist hin fyrnefnda merkis- konunnar frú Guðrúnar Lárusdóttur, en Mrs. Péturs- son fjallaði um hið ætíð tíma- bæra mál, “Bindindi.” Jafn tímabært er erindið “Æsku- lýðurinn og kirkjan,” er Vig- dís Sigurðsson flutti á þingi Bandalagsins í fyrra sumar. Um skylt efni, og orð í tíma talað, er hin prýðilega hvatn- ingar-grein Valdimars V. Snævarrs, skólastjóra á Norð- firði, “Hversvegna sæki eg kirkju?”, sem prentuð er upp úr “Rirkjuritinu.” Þá ritar Mrs. Kirstin H. ólafson í “Árdisi” að þessu sinni mjög fróðlega og skemti- lega grein um “Hið islenzka kvenfélag í Víkurbygð,” er var stofnað 1883 og á sér því langa sögu og merka að baki. Mrs. Christiana O. L. Chiswell á hér einkar fallegt ávarp, flutt í samsæti, er fröken Halldóru Bjarnadóttur var haldið í Winnipeg; skin djúpstæð og einlæg ást til íslands og ís- lenzkra menta út úr hverri línu ávarpsins. Af sama hjartaþeli spunnin er hin skemtilega grein Mrs. Hólm- fríðar Daníelson, “Þankabrot úr íslandsferð.” Sú grein er auk þess ágætur vitnisþurður um það, hver yngingarlind heimsókn til íslands er þjóð- rækni ungra Vestur-íslend- inga. Forseti Bandalagsins, Mrs. Ingibjörg J. ólafsson, ritar gagnorða og vinsamlega bókafregn um þrjár bækur eftir vestur-islenzkar konur, sem gefnar voru út á fslandi á síðastliðnu ári; en það eru sögusöfnin “Hillingalönd” eft- ir Guðrúnu H. Finnsdóttur og “Þráðarspottar” eftir Rann- veigu Kr. Sigbjörnsson, og kvæðabók Jakobínu Johnson, “Kertaljós.” Loks eru í ritinu stuttar minningargreinar um nokkrar Iátnar merkiskonur, vestur- íslenzkar; fer vel á því, að þeirra sé minst í þessu riti. Að frágangi er ritið snoturt. Mrs. O. Stephensen er ritstjóri þess, en Mrs. Guðrún Johnson sér um útgáfuna. Richard fíeek. Listamaður einn fékk um daginn dæmdar 26,000 krónur í skaðabætur vegna þess að hann hafði minst minnið í bíl- slysi. Maður þessi hafði þá atvinnu að vera huglesari á fjölleikahúsi og það er þvi skiljanlegt að honum hafi komið illa að missa minnið. Instructors IUTA GOOD, B.A. P.C.T., Shorthand Dept. BLANCHE MelNTVRE, M.A., English Dept. SVLV'IA PRICE, B.A. TypewritiiiK Dept. WINMFRED <;REGORV B.A. Employment and Per- Hoiml Deveiopment Dept. P. FACR8CHOU, Aecountancy Dept. MARV PILKEY, B.A. Shorthand Dept. J. G. GRANT,.1 A. Accountancy The College oí Higher Standards EXCLUSIVELY FOR University Graduates, University Stuaents, Teachers and High School Graduates Instructors G. II. LAUGHTON Mail CourHe Dept. Expe'ienced Instructors of Ád'anced Scholarship 'We believe H providing superior instruction; that is the reason we have exercised the greatest caiý in selecting our teachers, — teachers c strong character, advanced scholarshipi and ample experience. The superior se^ice of “Success” teachers is not approximavtl by that 0£ any Qther private commercial college in Western Canada. The result is tha' “Success Graduates” command attention ac d are favorably considered by employers. ACCOUÍTANCY for young men AccountancJ has become a great profession, offering rna'1^ opportunities of advancement to young of Grade XI or higher educa- tion, Maný °f the prominent Chartered Ac- countants m Winnipeg and Western Canada began theh Professional training at “The Success.” STENOdAPHY for young men If young h®11 realized the advantages of stenograph/ ‘s a means of profitable employ- ment and hcw easily a stenographic training may be acg>Ired, they would soon decide to study Shorttand and Typewriting. There is no better stsPping-stone to success than that of stenogral'hy. a. young man who has trained for a s«nographic position is reason- ably súre erhployment. Thousands of young men lave worked their way up from one position -o anoth^r through stenogr.aphic training. 1 STEN0GRA|,,1IC positions for girls Over the ga,!'Vay to opportunity is the magic word “Shorthand.” Ability to ''7|te Shorthand accurately and rapidly has • acted more women on the road to success th n any other branch of business training. K u|y, it has been called the “winged art’ns° tapidly have those who have used it flo'ý, ’ as it were, to high-salaried positions. lfl°Usands of women attribute their succest to a knowledge of Shorthand. SECRETAp,AL POSITIONS FOR GIRLS Secretarial * a>ning initiates the young wo- man into economics of business and into the actl.-j es of everyday affairs; it de- velops her r Srnent; it gives her the power to make use t her abilities in the field of profitable .“'Ployment, broadening her sphere of uSr,JÍtness and enlarging her means of self-supF t. it also obviates helpless dependence P°n others for advice and assis- tance regarð 8 simple business matters. officé Machine courses dictaphoI'®, comptometer, burrougH s. Monroe calculator, BOOKKEEF'Ng machine, ELLIOTT f,S|lER, GESTETNER, telephoN,: svvitchboard, NOISELESS LYPewRITERS, MASTER T^EWRITERS, STANDARP ^YpEWRITERS, FILING SY^E.Ms, ACCREDITED By MAHJOIiIE HAY, B.A. TypéAvritlng: I>ei»t. IIINE lliircl,1 Dictuphone INDIVIDUAL - DAY AND AND CLASS Á w EVENING INSTUC- CLASSES TION WkSiMmk D. F. FERGUSON, l*resident aml l'rincipal u Employment Is Good for Success-Trained”Applicants More than 1,000 “Success-trained” Students were assisted to positions by our “Placement Bureau” during the year ending June 30, 1939. It will pay you to be able to say, “I am a ‘Success’ graduate.” New students may enroll now. Our classes will be in session throughout the summer. Ask for our 36- page Prospectus. FALL TERM Opens . . . MONDAY, AUGUST 21 You may enroll for Day or Evening Classes at any time but we suggest the weeks of MONDAY, AUGUST 21; MONDAY, AUGUST 28; TUESDAY, SEPTEMBER 5; MONDAY, SEPTEMBER 11. FROM 1 to 48,495 If you can visualize an arm of 48,495 young men and women march- ing down Portage Avenue, you will have some idea of the number of young people who have trained at the Success Business College of Winnipeg. To August 10, 1939 (since the College was founded in 1909), exactly 48,495 young men and women have trained in the Day and Even- ing Classes of this College.. To the younger generation we can give no better advice than to follow in the footsteps of their older brothers and sisters, for we believe that there is a successful future for business-trained young people. Our Fall Term will open Monday, August 21st, and we invite you to begin your “Success” course then, or as early after that date as it is possible for you to enroll. RESERVE YOUR DESK EARLY If you cannot enroll on August 21st, you may begin later, as our system of personal and group instruction permits students to com- mence at any time and to start right at the beginning of each sub- ject. Our maximum of 500 day school students is frequently reached. A personal call at our office, or a letter, will reserve your desk for the date on which you desire to commence. Ask tor a Copy of Our 36-Page Prospeötus Telephone, call or write for a copy of our 36-page illustrated Pros- pectus, which contains detailed information regarding our courses and the College. This book is free upon request. Our Graduation Examinations Are Independent The “Success” is the only College in Win- nipeg which provides its students with inde- pendent graduation examinations. The Busi- ness Educators’ Association of Canada sets and marks all our final examinations. This Association has a membership of 37 of Cana- da’s most progressive commercial colleges. The Success Business College has been se- lected to represent the Association in Win- nipeg. B.E.A. standards are higher and B.E.A. graduates are better qualified to meet the exacting demands of particular employers. The Success College Leads In Civil Service Examinations The results of the Manitoba Civil Service Ex- aminations, held on May 27th, and June 23rd, 1939, as published in the Manitoba Gazette, show that Nora Fisher won first place and Kathleen Wortley second place. Among the successful boys who wrote on these examina- tions, Jon Bildfell took first place and Robert Pundyk second place. These four candidates were trained in the Success Business College of Winnipeg—another tribute to the Higher Standards of “The Success.” Fifteen (15) out of a total of thirty.-eight (38) successful candidates were trained at The Success "Busi- ness College. These examinations were open to all stenographers, as well as to graduates of Commercial High Schools and Business Colleges. There are ten(10) Business Col- leges in Manitoba. (Mlnimum) EDUCATIONAL ADMITTANCE STANDARD IS GRADE XI (Supplements Allowed) Many of our students are University Gradu- ates, Teachers and Grade XII students. Our minimum standard of admission is Grade XI (supplements allowed). To this standard we strictly adhere for long experience convinces ' us that young people of sound educational standíng are better workers, possess more ability, and are'more apt to succeed in busi- ness occupations. In this College, you will associate with young men and women of ability, scholarship and character; you will make social and business contacts that will be valuable to you in later years. Parents can also be assured that in such an environment, their sons and daughters will develop self-reliance, self- control, and the desire to live well-balanced lives. • WE ARRANGE BOARDING ACCOMMODATEON We met*t ntudents nt the stntion, if \ve are advised in advance ns to when and liow they will arrive. I pon arrival at the (’olleKe, full arranifements will be made as to hoardiiiK aeeommodation, after whieh tlie student’s huKKUKe will i»e delivered. There are many Wlnnipeir homes open to our icirl studentH wliere. in return for companionship and light dutien before and after sehool hourw, free hoard and room are offered. If yon dewire our assistanee in gecnrin}? •.\ boardinic plaee, write un for speeial informatlon. HOW TO SELECT A COURSE The seleetion of a eourse is an individual responsibilty. The followinic polnts should reeeive speeial thought: the amoiint of time at one’s disposal, and One’s finan- eial ability; thorouRhly masterinu a eourse of moilerate lenuth and seope, as eompared witli partly eovering a lomcer eourse of broader eontent; one’s speeial adapt- aliility to eertain types of offioe and husiness responsi- hilities. ln these and many othor questions our guid- unee oan he of definite lielp to you. Our adviee, hased on years of experienee in arramcinK the eourses of tiiousands of youiijc people who liave come under our supervision, is willingl.v offered to you. This serviee is free to all prospeetive or aetlve students of The Sue- <y«« t'olleire. ACCREDITED By Phone 25 843 Portage Ave.,at Edmonton St. WINNIPEG, MANITOBA Phone 25 844 EYA HOOD, P.C.T Shorthund Dept. MABEL ANDERSON, B.A., P.C.T. Shorthand Dept. W. S. ROWLANI) B.S.A. BookkeepiiiK Dept. l.OUISE MACDONALD, P.C.T., ií.C.T. Shorthand Dept. LORENCE KELLETT, B.A. Comptometer and Offiee Machinery Depts, A. GOKLING Penmanship Dept. REX GROSE, B.A. Secretarial Dept. ■t KATHEKIN E FLETT, B.A. Accountuncy Dept.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.