Lögberg - 17.08.1939, Blaðsíða 7

Lögberg - 17.08.1939, Blaðsíða 7
ALVEG EKTA LÖGBERG, FIMTUDAGINN 17. ÁGÚST 1939 ‘Æsr 5c l&GoodAnytlm• w Úr borg og bygð Séra K. K. ólafsson flytur ísienzka guðsþjónustu í dönsku kirkjunni á nítjándu götu og Burns stræti í Yancouver sunnudaginn 27. ágúst, kl. 2 e. h. Allir er geta eru beðnir að útbreiða messuboðin. -f -f Gefin saman í hjónaband á þriðjudagskveldið var þau Marshall Duvenzie frá River- ton og Sofie Machura frá Hnausa. Séra Valdimar J. Eylands framkvæmdi hjóna- vígsluna að heimili sínu, 776 Victor Street. ♦ We can arrange, at very reasonable rates, the financ- ing of automobiles being pur- chased. Consult us for par- ticulars. J. J. SWANSON & CO. LTD., 308 Avenue Build- ing, Phonc 26 821. -f -f Útvarpað verður á íslenzku yfir stöðina CKY, Winnipeg, sunnudaginn 20. ágúst, kl. 11- 12.15; séra Valdimar ,1. Ey- lands flytur erindi um “Sam- band kirkjufélagsins við United Luthefran Church in America.” útvarp þetta er að tilhlu^un framkvæmdarneínd- ar kirkjufélagsins. Þjóðsögurll. bindi Eftir ólaf Daviðsson Eg hefi nú fengið áframhald af þessu merkilega ritverki, er má teljast hið markverðasta á því sviði íslenzkra fræða. Er þetta prýðiltg útgáfa, prentuð á þykkan, vandaðan pappír, og er bindið alls nær 400 bls. í stóru broti. Efninu er skift í 12 flokka, sem hér segir: örnefnasögur, Viðburðasög- ur, Sögur um einkennilega menn, Galdrasögur, ófreskju- sögur, Draugasögur, Huldu- fólkssögur, Tröllasögur, úti- legumannasögur, Æfintýri, Kímnissögur, K"reddusögur. Heimildir éru tilfærðar við hverja einustu sögu. Eg sel þetta bindi fyrir $2.75 í kápu, og er það lágmarksverð ís- lenzkra bóka nú. Þeir, sem keyptu fyrsta bindið ættu sérstaklega að panta þetta bindi tafarlaust, því að þessi eintök er eg fékk, munu fljótt seljast. — Póst- gjald meðtalið í ofannefndu verði. MAGNÚS PETERSON 313 Horace St., Norwood, Man. Látið búa til (öt hjá Tesslers Skoðið úrval vort af innfluttum fataefnum úr ull $35.00 Vér búum til fötin í vorri eigin klæðskurðarstofu TESSLER nafnið er trygging fyrir fylstu ánægju 326 Donald Street Simi 27 9S1 Til þess að tryggja yður sJcjóta afgreiðslu Skuluð þér ávalt kalla upp SARGENT TAXI FRED BUCKLE, Manager PHONE 34 555 - 34 557 SARGENT and AGNES SAMSKOT VESTUR-ÍSL. Waskesu Lake, Prince Al- bert Nat. Park, Einar Berg- thorson, $1.00. Áður auglýst....$2609.65 Samtals ........$2610.65 Winnipeg 15. ágúst 1939. Rögnv. Pétursson, forseti Ásm. P. Jóhannson, féhirðir. -f -f Séra jDavíð Guðbrandsson, sem heima á í Thief River Falls, Minnesota, leit inn á skrifstofu Lögbergs á mánu- daginn. Hann kom frá Kee- watin og Selkirk, þar sem hann var að heimsækja vini sína og kunningja og var á heimleið aftur. Hann biður Lögberg að flytja þakklæti fyj-ir góðar og vinsamlegar viðtökur, þar sem hann heim- sótti fólk. -f -f Hjónavigslur framkvæmdar af séra S. S. Christopherson, ekki áður auglýstar: 1. des. 1938 — Guðbrandur Breiðfjörð og Violet E. Swed- berg. 20. des. 1938—E. A. Olin og Annie Skwarchuk. 5. maí 1939—John Ander- son og Annie Schnider. 13. maí 1939 — Thomas Ward og Sigurlín H. Jónína Johnson. 3. júlí 1939—Wilbert Svein- björn Sveinsson og Gertrude Leaky. 4. 4. Á sunnudaginn 13. ágúst voru þessi börn skírð í kirkju Herðubreiðarsafn. að Lang- ruth, Man., af séra Carli ,1. Olson, þjónandi presti safn- aðarins: Harald Albert Tompson May Evelyn Thompson Elizabeth Rose Ásmundson Guðrún Helga Ásmundson John Howard Jackson Clifford Sveinn Thorsteinson Gail Sigurbj. Irene Johnson Jóhanna Elizabeth Thorlakson Elizaheth Guðrún Johnson May Arlene Hanneson. -f -f Hörmulegt Slys i Sclkirk Seint að kvöldi þess 7. ágúst s.l. vildi| sá hörmulegi atburð- ur til, að ungur íslenzkur maður, Herbert Sigurjón Maxon að nafni, 24 ára gamall, varð fyrir járnbrautarlest rétt vestan við Selkirk-bæ og beið samstundis bana. —• Jarðar- förin fór fram frá útfararstofu Gilharts, i Selkirk, þ. 9. ágúst. Séra Jóhann Bjarnason jarð- söng. Hinn ungi, vellátni maður lætur eftic sig aldraða móður^ hóp systkina, og unga konu, er hann hafði gifst fyrir tveim árum. — Mikil og ein- læg hluttekning í hæ og meðal vina og ættfólks fjðlskyldunn- ar, í sambandi við þetta sorg- artilfelli. Messuboð FYRSTA LÚT. KIRKJA Séra Valdimar J. Eylands prestur Heimili: 776 Victor Street Sími 29 017 Morgunguðsþjónustur og sunnudagaskóli falla niður í júlí og ágúst. íslenzkar guðsþjónustur verða fluttar á hverju sunnu- dagskveldi kl. 7 alt sumarið. -f -f SELKIRK LÚT. KIRKJA Sunnudaginn 20. ágúst Kl. 7 að kvöldi, íslenzk messa, séra Jóhann Bjarnason. -f -f Sunnudaginn 20. ágúst flyt- ur^ séra Carl ,1. Olson guðs- þjónustu að Langruth, Man. kl. 2 síðdegis. Á eftir messu verður haldinn safnaðarfund- ur til að ræða og ganga til at- kvæða um samþykt síðasta kirkjuþings viðvikjandi inn- göngu kirkjufélagsins í United Lutheran Church in America. Fjölmennið bæði á messuna og fundinn! Allir eru boðnir og velkomnir! -f -f Guðsþjónusta í Konkordía kirkju 20. þ. m., kl. eitt eftir miðdag. Umtalsefni: “Ef Kristur birtist á Þýzkalandi.” Hinn 9. ágúst s.l. voru gefin saman í hjónaband á heimili brúðarinnar, þau ungfrú Petrina Laufey Josephson frá Cypress River, Man. og William Alexander McDowell frá Deerwood, Man. Brúður- in er dóttir Mr. og Mrs. Hólm- kell Josephson frumbyggjenda í Argyle, búandi i Brúarbygð, en brúðguminn er af irskum ættum. Rausnarleg veizla var setin að heimili foreldra, að giftingunni lokinni, sem allir nánustu ættingjar tóku þátt í. Heimili ungu hjónanna verð- ur að Deerwood, Man., þar sem Mr. McDowell er hveiti- kaupmaður og póstafgreiðslu- maður. Séra E. H. Fáfnis framkvæmdi hjónavígsluna. -f -f JÓNS BJARNASONAR SKÓLI 652 Home St., ’Winnipeg Talsími 31 208 býður til sín góðu íslenzku námsfólki. Að meðtaldri ís- lenzkri tungu og bókmentum, kennum vér alt sem tilheyrir vanalegu námi miðskólabekkj- anna, 9—11, og sömuleiðis 12. Jóns Bjarnasonar skóli var eini miðskóli eða æðri skóli í Manitoba-fylki, sem síðast- liðið ár kendi íslenzku. Auk- inn byr frá fslandi í síðustu tíð ætti að gefa íslenzku segl- unum hér vestra nýtt afl, meðal annars auka aðsókn að skóla vorum til að nema ís- lenzku. Allar fræðslu áhrærandi skólanum veitir, fljótt og fús- lega R. MARTEINSSON, Skólastjóri. 493 Lipton St„ Tals. 33 923 Kennarastaða Kennara vantar fyrir Minerva- skóla Nr. 1045, fyrir 10 mán- uði, frá 1. sept. 1939 til 30. júní 1940; kaup $550.00. Frambjóðendur snúi sér til G. E. NARFASON, Gimli, Man. Phone: 33-31 y The Watch Shop Diamonds - Watches . Jewelry | Agents for BULOVA Watches ! Marriage Licenses Issued THORLAKSON & BALOWIN | Watchmakers and Jewellers \ 699 SARGENT AVE., WPG. j Minniál BETEL í erfðaskrám yðar KAUPIÐ AVALT LUMBER hjá THE EMPIRE SASH & DOOR CO. LTD. HENRY AVENUE and ARGYLE STREET Winnipeg, Man. - Phorte 95 551 Jakob F. Bjarnason TRANSFER Annast greiSlega um alt, sem aS flutningum lýtur, smáum eSa stðrum Hvergi sanngjarnara verð. Heimili: 591 SHERBURN ST. Sími 35 909 Wolseley Hotel 186 HIGGINS AVE. (Beint á mðti C.P.R. stöðinni) SÍMI 91 079 Eina skandinaviska hóteliO i borpinni RICHA R I.INDHOEM. eigandi PETERSON BROS. ICE and WOOD -f BOX 46 GIMLI, MAN. -f Áreiðanleg viðskifti ábyrgst CIJSINCSS CCLLEGE The "MANITOBA" Offers You These Outstanding Advantages Proven Superiority in Training. Surpassed all other Colleges in Western Canada in open Canadian Government Civil Service Exam- inations in 1935-36-37-38. (Full de- tails and figures given in Prospec- tus.) I Most Spacious Accommódation, ■ per student, and finest laid-out Business College Premises in Western Canada. Central Location — Next Eaton’s 1 Portage Avenue. Selected Students — Day School 1 open only to Grade XI, XII and University students (supplements allowed). ! Home Study Courses—students not able to attend College may study at home. Ask for Special Booklet. HANITCPA Write for FREE Prospectus President: F. H. BROOKS, B.A., S.F.A.E., S.F.C.C.I. COMMERCIA L COLLEGE 334 Portage Ave. WINNIPEG

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.