Lögberg - 24.08.1939, Blaðsíða 9

Lögberg - 24.08.1939, Blaðsíða 9
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 24. ÁGÚST, 1939. 9 ZIG'ZAG S Orvals pappír í úrvals bók Cfl T ' * Kslccbairinnniiiiririririririi}i>A"rAXk:Tvf*>*^ s 2 Tegundir SFÖfíT 7Ú.4P.4 bla kápa Hinn upprunalegi þ u n n i vindlinga pappír, sem flestir, er reykja “Roll Your Own” nota. BiSjiC um “ZIG-ZAG” Black Cover "Egyptien’’ Orvals, h v i t u r vindlinga pappir — brennur ejálfkrafa — og gerir vindl- ingana eins og þeir væri vafSir I verkamiSju. BiSjiS um “ZIG-ZAG” Blue Cover Margrét skáldkona Sigurðsson látin Hún andaðist þ. 25. júlí s.l., að heimili dóttur sinnar, Soffiu Ragnheiðar Goodwin, hjúkrunarkonu, hér i borg. Átti heima í Selkirk, en hafði komið til borgarinnar til að leita sér lækninga. Lá sjúk um þriggja vikna tíma. Mar- grét varð freklega 76 ára gömul. Var fædd í Hlíð á Vatnsnesi, í Húnavatnssýslu, þ. 23. nóv. 1862. Foreldrar hennar Jón Jónsson og ósk Ijósmóðir ólafsdóttir kona hans. Þau hjón bjuggu lengi á Sauðadalsá á Vatnsnesi. Ein systir Margrétar er á lífi hér vestra, \Guðrún, ekkja Jóns bónda Jónssonar í Hvammi í fslendingafljótshygð. — Mar- grét var tvigift. Fyrri maður hennar var Guðmundur Guð- mundsson, oft kallaður Guð- mundur “sterki,” sökum feikna afls er í honuin bjó. Varð annarar þjóðarmönnum, tveimur og þremur í einu, er fóru að troða illsakir við hann, fremur hverft við hand- tök hans, í eitt skifti, snemma á tíð, og munu hafa farið all- illa för. Yfir afli sínu miklað- ist Guðmundur þó aldrei. Var yfirlætislaus og góðsamur og leitaði aldrei á aðra. Þau Margrét og hann bjuggu á Þingeyrum í Geysisbygð. Þau hjón eignuðust fimm dætur. Mistu þá fyrstu á unga aldri. Hét hún Jónína ósk. Á lifi eru Jónína ósk, Mrs. Heath, hér í borg, Soffía Ragnheiður hjúkrunarkona, Guðlaug Björg Oddný, kona Hrólfs smiðs Þorsteinssonar Sigurðssonar í Selkirk, og Aurora Herdís, kona Trausta fsfeld í Selkirk. —Guðmundur andaðist á Al- menna spítalanum hér í borg, eftir alllangt veikindastríð, þ. 13. fehr. 1910, 63 ára gamall. Seinni maður Margrétar var Þorsteinn Sigurðsson, Skag- firðingur, greindur maður og þjóðhaga smiður. Bjuggu þau Margrét og hann um nokkurra ára skeið á Þingeyrum. Stund- aði þáj Þorsteinn smíðar jafn- framt búskapnum, þar til hann varð að hætta öllum störfum, sökum vanheilsu. Hann andaðist á St. Boniface spítalanum þ. 4. marz, 1921, 62 ára gamall. Eftir andlát hans flutti Margrét til Selkirk og átti þar að mestu heima jafnan síðan. Voru dætur hennar allar henni mjög góð- ar og studdu hana í lífsbar- áttunni. Virtu hana mikils og sýndu henni mikla og góða ræktarsemi. Bezta aðstöðu þar hafði Soffía Ragnheiður dótt- ir hennar, sökuin frábærs dugnaðar í hjúkrunarslörfum sínum. Mátti svo segja, að hún bæri móður sína á hönd- um sér. Á þetta mintist Mar- grét oftar en einu sinni við þann, er þetta ritar, mintist þess með viðkvæmni og mikhi þakklæti. Margrét var góð hona og mikilhæf. Alt, sem hún orti var fallegt. Ljóð hennar þrungin af góðvilja (>g kærleika. Hafði hún ort a 11 m ö r g . brúðkaupskvæði Sömuleiðis minningarljóð í sillur- og gullbrúðkaupsveizl- ll»i. Má þar finna æfinlega hinn hlýja, góða huga, göf- ugrar konu, þar sem trúin, heilbrigð og huggandi, er líka að verki. — Margréti syrgja systir hennar, dæturnar fjór- ar, átta barnabörn og fjögur barnabarnabörn. Dótturson- ur hennar, James Reginald Heath, er að mestu var upp- alinn á Þingeyrum, minnist hennar með sérstakri ást og þakklæti. — Jarðarför Mar- grétar sál., undir umsjón Bar- dals, fór fram í Selkirk, þ. 31. júlí s.l. Tveir prestar þar við- staddir, séra Rúnólfur Mar- teinsson og séra Jóhann Bjarnason, sem nú þjónar Selkirksöfnuði. Flutti hann kveðjuorðin á heimilinu, en séra Rúnólfur talaði i kirkj- unni. Allur útfararbúnaður hinn prýðilegasti. Allmargir trúir og góðir vinir viðstaddir útförina.—Fréttar. Lögb. Hallur Sigurður Hallsson (Nefndi sig Harry Hall) Fæddur 7. febr. 1900 í Duluth, Minn. Dáinn 8. apríl 1939 í Seattle, Wash. Aðfaranótt þ. 8. apríl s.l. bar dauða Harry Hall að á hinn sviplegasta og sorgleg- asta hátt, þannig að á heim- leið frá vinnu, ný stiginn út úr strætisvagni, og átti skaint heim, en leið hans lá eftir þröngum járnbrautarvegi, þar sem flutningslest mætir hon- um, og hann varð fyrip henni og beið bráðan bana af. Hall var ekki vel heill heilsu að OLD CABIN AL€ OLD STOCK ALE PKone 96 361 Thin advertl.sement is not inserted by the Qovernment Liquor Control Com- mission. The CoinmÍHHÍon is not re- sponHÍble for statements made as to quality of products advertised. þessu sinni og haldið þvi, að hann hafi ekki gætt sín í tíma, og svo hið sterka ljós lestarinnar kunnað að blinda honum sýn. —< Eftirlifandi ekkja hins látna, Louise að nafni (af hérlendum ættum) og fjögur hörn, 11 mán. yngst og 17 ára, elzt, harma skyndi- legt fráfall eiginmanns og föð- ur. Einnig háaldraðir foreldr- ar og 4 systkini syrgja látinn son og hróður. — Hall var sonur • merkishjónanna Ás- gríms Á. Hallssonar og Sig- riðar konu hans, er búið hafa hér í Seattle, ásamt börnum sínum, í 36 ár. Hall var Bú- inn að vera í þjónustu slökkvi- liðssveitarinnar í þessari borg í 18 ár, þegar hann lézt; ávann hann sér þar hinn bezta orð- st(r fyrir dugnað, trúmensku og hegðun. Hall var hár og þrekinn maður, og ramur að afli, en yfirlætislftus og ljúfur í lund og samvinnuþýður. Er hans sárt saknað úr tölu stétt- arbræðra hans, auk ættingja og vina. útförin var afar fjöl- menn. Þrír prestar töluðu í útfararstofunni, séra Kristinn K. ólafson, séra Kolbeinn Si- mundsson og séra Lemmex, enskur prestur, sem jarðsöng; liinn látni var í hans söfnuði. Flokksbræður þess látna báru hann til grafar og fjöldi þeirra sveita voru viðstaddir. Vinur þess látna. SPORTS RESULTS At Icelandic Celebration Gimli, Aug. 7, 1939 Children 6 Years and under: Group 1 lst Prize Paul Sigurdson 2nd ” Joan Bergman 3rd ” Fred Arnason Group 2 lst Prize Miss J. Bergman 2nd ” K. D. Wright 3rd ” Miss V. Johnson Girls 6-8 lst Prize Miss G. Peturson 2nd ” D. Torfason 3rd ” L. Einarson Boys 6-8 lst Prize H. Olson 2nd ” Paul Sigurdson 3rd ” D. Burns Girls 8-10 lst Prize D. Torfason 2nd ” B. Byron 3rd ” V. Stevenson Boys 8-10 lst Prize J. Johnson > 2nd ” H. Kardal 3rd ” D. Johnson Girls 10-12 lst Prize G. Magnuson 2nd ” L. Lindal 3rd ” Th. Johnson Boys 10-12 lst Prize A. Helgason 2nd ” J. Tergesen 3rd ” H. Arnason Girls 12-14 lst Prize S. Holm 2nd ” L. Einarson 3rd ” tie L. Mathews L. Johnson Boys 12-14 lst Prize J. Einarson 2nd ” A. Skonowski 3rd ” L. Helgason Girls 14-16 lst Prize K. Arnason 2nd ” S. Olson 3rd ” F. Gislason Boys 14-16 lst Prize B. Appleby 2nd ” B. Burns 3rd ” E. Sigvaldason Single Women lst Prize G. Eyolfson 2nd ” K. Arnason 3rd ” S. Olson Married Women lst Prize Mrs. O. Gislason 2nd ” Mrs. S. Magnusbn 3rd ” tie Mrs. Th. Thorsteinson ” Mrs. Th. Sigurdson Married Men lst Prize D. Holm 2nd ” S. Magnuson 3rd ” B. Arnason Single Girls’ (open) 100 yds. lst Prize G. Eyolfson 2nd ” E. Johnson 3rd ” M. Stefanson 100 yds. Dash (closed) lst Prize M. Martin 2nd ” S. Eyolfson 3rd ” L. Torfason Broad Jump (closed) lst Prize S. Eyolfson 2nd ” J. Howardson 3rd ” H. Davies 220 yds (closed) lst Prize M. Martin 2nd ” S. Eyolfson 3rd ” E. Johnson 100 yd. Dash (open) lst Prize P. Lyon 2nd ” C. Clark 3rd ” A. Lightfoot 440 yds. (closed) lst Prize E. Eyolfson 2nd ” L. Paulson 3rd ” tie T. Johnson E. Einarson Hop, Step & Jump ’(closed) lst Prize E. Eyolfson 2nd ” E. Johnson 3rd ” T. Davies 880 yds. (closed) lst Prize J. Goodmundson 2nd ” E. Eyolfson 3rd ” L. Paulson 440 yds. (open) lst Prize C. C. Clark 2nd ” A. Lightfoot 3rd ” P. Lyon Pole Vault (closed) lst Prize J. Howardson 2nd ” M. Martin 3rd ” J. Davies Mile Race (closed) lst Prize J. Goodmundson 2nd ” P. Paulson 3rd ” F. Eliason Shot Put (closed) lst Prize E. Einarson 2nd ’ J. Howardson 3rd ” S. Kristjanson Broad Jump (open) lst Prize P. Lyon 2nd ” C. Laveman 3rd ” S. Eyolfson High Jump (closed) lst Prize C. Olafson 2nd ” E. Einarson 3rd ” T. Davies Relay Race (open) lst Prize, C. Clark; D. Powell; C. Laveman; C. Lyon. 2nd Prize, M. Martin; L. Torfason; S. Eyolfson; D. Holm. 3rd Prize, R. Saunders; A. Light- foot; R. Kepron; R. Leeson. Shot Put (open) lst Prize Eric Coy 2nd ” J. Howardson 3rd ” R. Kepron Gimli Athletic Club won the shield, S. Eyolfson won the cup. LEIÐRÉTTING Lögberg 17. þ. m. getur þess að látinn sé Þórður lækn- ir Þórðarson, með nokkurum minningarorðum um hann. En það sem hann er ættfærður er ekki alveg rétt. — Gunnars- nafnið er villa og á sér þar ekkl stað í náinni ætt.— Faðir Þórðar læknis var Þórður bóndi á Bjarnastöðum í Hvítársiðu, síðar á Stað í Hrútafirði, Árnason bónda á Bjarnastöðum, Guðmundsson- ar hreppst. á Háafelli í Hvítár- síðu, sem hin fjölmenna Háa- fellsætt er komin frá, en var fimti liður í beinan karllegg frá Kolbeini Hjálmssyni, er var bartskeri á Hólum í tíð Guðbrands biskups. M. S. Ljúffengt skozkt Visky Blandað og látið í flöskur í Canada undir beinu eftirliti eigendanna ADAIR & COMPANY GLASGOW hjá Goodeilham & Wbrts, Limited 25 oz. Flaskan $2.40 40 oz. Flaskan $3.75 Aff viffbœttum söluskatti ef nokkur er This advertisormnt is not inserted by the Government Liquor Control Com- mission. The Commission is not responsible for statements made as to quality of products advertised.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.