Lögberg - 07.09.1939, Blaðsíða 8

Lögberg - 07.09.1939, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 7. SEPTEMBER, 1939 PANTIÐ KASSA í DAG Wmmlák ‘æst 5c iSGoodAnytlm* w Látið búa til föt hjá Tesslers Skoðið t'irval vort af innfluttum fataefnum úr ull $3^.00 Vér búum til fötin í vorri eigin klæðskurðarstofu TESSLER nafnið er trygging fyrir fylstu ánægju 326 Donald Street Simi 27 951 Úr borg og bygð Mr. og Mrs. Stanley Stefáns- son frá Gull Harbor voru stödd í borginni í vikunni sem leið. ♦ ♦ Dr. S. J. Jóhannessoú er fluttur að 806 Broadway. Viðtalstími eins og áður 3-5 e. h. Talsimi sami, 30 877. ♦ ♦ Mr. A. G. Polsson, 118 Emily Street hér í borginni, kom heim úr ferðalagi vestan frá Kyrrahafsströnd síðastlið- inn fimtudag. ♦ ♦ Gefin saman í hjónaband af sóknarpresti á prestsheimilinu í Árborg, þann 29. ágúst, Her- bert Arnold Martin, Hnausa, Man. og Ragnheiður Vídalin, Riverton, Man. Framtíðar- heimili verður í Hnausa, Man. ♦ ♦ Eldri söngflokkur Fyrsta lút. safnaðar kemur saman’ á fyrstu æfingu eftir sumarfríið, á föstudagskvöldið 8. sept., kl. 8, i kirkjunni. Allir með- limir beðnir að vera viðstadd- ir. ♦ ♦ We can arrange, at very Teasonable rates, the financ- ing of automobiles being pur- chased. Consult us' for par^ ticulars. J. J. SWANSON & CO. LTD., 308 Avenue Build- ing, Phone 26 821. ♦ ♦ Mr. Valentinus Valgarðsson skólakennari frá Moose Jaw, Sask., kom til borgarinnar á föstudagskvöldið var ásamt fjölskyldu sinni eftir þriggja vikna dvöl í Mikley; fjölskylda þessi fór vestur á sunnudags- inorguninn. Til þess að tryggja yður skjóta afgreiðslu SkuluS þér ávalt kalla upp SARGENT TAXI FRED BUCKLE, Manager • PHONE 34 555 - 34 557 SARGENT and AGNES Eitt eða tvö herbergi til leigu með eldhúsi að 886 Sher- burn Street. Sími 38 005. ♦ + Jón Sigurdson Chapter, I.O.D.E., heldur sinn ^fyrsta fund eftir sumarfríið, að heimili Mrs. B. S. Benson, 757 Home St. á þriðjudags- kveldið 12. sept., kl. 8. ♦ ♦ ÁGÆTT TILBOÐ Fjórir skólapiltar geta nú þegar fengið ágætt fæði og húsnæði að 499 Sherbrooke Street. Fyrsta flokks aðbúð að öllu leyti. Upplýsingar veitir: Mrs. S. II. Bergson, 499 Sherbrooke St. Sími 71 210 ♦ ♦ FERMING f LANGRIJTH Þessi ungmenni voru fermd síðastliðinn sunnudag, 27. ág., af séra Carl J. Olson, í kirkju Herðubreiðar safnaðar: Iris Marian Guðrún East- man, Margaret Anne Eastman, Oscar Árni Hanneson, Dorothy Wilhelmine Jackson, Svava Lindal, Gustav Adolf Schmidt. ♦ ♦ Látin er að heimili foreldra sinna, Svalbakka, í sunnan- verðri Árnesbygð, þ. 26. ágúst s.l., Rósa Jóhanna Sveinsson, 43. ára gömul. Foreldrar hennar Þorsteinn bóndi Sveinsson, frá Fosshóli, í Víðidal, og kona hans Guð- björg Guðmundsdóttir. Hin látna var vel gefin, góð stúlka. Hafði þjáðst mikið af heilsu- bilun. Var alllengi í sjúkra- húsi og síðan lengi í heilsu- hæli. Sýndist í seinni tíð sem mikil von væri um bata, þar til skömmu fyrir burtköllun- ina, að henni fór að hnigna aftur. — Eftirlifandi systkini eru Margrét hjúkrunarkona, Þorsteinn Valdimar, giftur Lilju dóttur Þorvaldar Sveins- sonar í Víðinesbygð, Mrs. Hólmfriður Rasmussen, Mrs. Guðrún Bristow, og Mrs. Sig- urlína Albertson. Jarðarförin, er var fjölmenn, fór fram frá heimilinu þ. 28. ágúst. Jarð- sett i grafreit Gimlisafnaðar. Sóknarprestur þar þá fjarver- andi við kirkjuleg störf út í Mikley. — Mikill söknuður meðal ástvina og vina eftir hina góðu, látnu stúlku. — Séra Jóhann Bjarnason jarð- söng. ♦ ♦ MYNDIR AF fSLANDI Breyting hefir orðið á sýn- ingu hreyfimynda Árna Helga- sonar af fslandi og eru menn vinsamlega beðnir að veita henni eftirtekt og taka hana til greina. Nýja áætlunin verður eins og hér segir: Sunnudaginn 10. sept. — Glenboro — kl. 9 e. h. (engin sýning á Baldur). Mánudaginn 11. sept. — Gimli — kl. 4 e. h.; Riverton, kl. 9 e. h. Þriðjudaginn 12. sept. — Árborg, kl. 9 e. h. Miðvikudaginn 13. sept. — Lundar, kl. 9 e. h. Fimtudaginn 14. sept. — Winnipeg, kl. 8.3Ö. Sýningin fer fram á þeim stöðum, sem tilteknir eru í hverju bygðarlagi. f Winni- peg fer hún fram í Sambands- kirkjunni á Banning Street. Eins og áður hefir verið auglýst verða myndirnar sýnd- ar til arðs fyrir sumarheimilið á Hnausum þar sem 75—80 íslenzk börn hafa dvalið í sumar og notið alls hins góða, sem þar er að fá í góðu og fögru umhverfi og undir á- gætri umsjón. Enginn inn- gangur verður settur fyrir myndirnar en samskota verð- ur leitað sumarheimilinu til styrktar. Vonast er eftir að sýningin verði vel sótt og að sem flestir fái að sjá þessar ágætu og fögru myndir af ís- lenzkri náttúru og landslagi. MAN a. RYE WHISKY Perfectly Matured, Age Government Guaranteed (9 Ýears Old) 12 OZ. 2,5 OZ. 40 0Z. 5l®2 This advertisement is not published or displayed by the Liquor Control Board or by the Government of Manitoba. CANADIAN Messuboð FYRSTA LÚT. KIRKJA Séra Valdimar .1. Eylands prestur Heimili: 776 Victor Street Sími 29 017 Guðsþjónusta á ensku kl. 11 f. h.; Sunnudagaskóli kl. 12.15 e. h.; (slenzk guðsþjón- usta kl. 7 e. h. ♦ ♦ SELKIRK LÚTERSKA KIRKJA Sunnudaginn 10. sept. Kl. 11 að morgni, sunnu- dagsskóli og biblíuklassi. Kl. 7 að kvöldi, íslenzk messa, séra Jóhann Bjarna- son. VATNABYGÐIR Séra Carl J. Olson flytur guðsþjónustur í Vatnabygðum, næsta sunnudag 10. sept., sem fylgir: Mozart kl. 11 f. h. Wynyard kl. 3 e. h. Kandahar kl. 8 e. h. (Seini tíminn). Seinasta messan verður á ensku. Hinar á íslenzku. Allir boðnir og velkomnir! Fjölmennið! ♦ ♦ Messur í Argyle 10. sept.: Brú, kl. 11 f. h. Grund kl. 2.30 e. h. Baldur kl. 7 e. h. ♦ ♦ Guðsþjónustur í grend við Churchbridge: f Lögbergs kirkju 10. sept., kl. 2 e. h. f Konkordia kirkju, 17. sept. kl. 1 e. h. f Hólaskóla, 24. sept., kl. 11 f. h. í Vallaskóla, 24. sept., kl. 3 e. h. S. S. C. ♦ ♦ GIMLI PRESTAKALL Sunnudaginn 10. sept. Betel, morgunmessa. Gimli, ísl. messa kl. 7 e. h. B. A. Bjarnason. ♦ ♦ Sunnudaginn 10. sept. mess- ar séra H. Sigmar í Garðar kl. 11 og í Péturskirkju kl. 2.30 og Mountain kl. 8. ís- lenzkar komnir. messur. Allir vel- Séra Haraldur Sigmar frá Mountain, N. Dak., var stadd- ur í borginni seinnipart fyrri viku ásamt frú sinni. ♦ ♦ Mr. Ragnar H. Ragnar píanó-kennari er nýkominn heim sunnan frá North Dak- Mr. B. .1. Lifman sveitar- oddviti frá Árborg, var stadd- ur í borginni á þriðjudaginn. ♦ ♦ Þeir G. ,1. Oleson og Árni Josephson frá Glenboro voru staddir í borginni á þriðjudag- inn. ♦ ♦ Frú Björg Thorpe er nýlögð af stað suður til New York þar sem hun hyggur á framtíðar- dvöl; skömmu áður en hún lagði af stað, héldu allmargar vinkonur hennar henni veg- legt samsæti á Marlborough- hótelinu fyrir átbeina Jóns Sigurðssonar félagsins. Frú Björg Thorpe hefir um langt skeið tekið mikinn og góðan þátt í íslenzkum félagsmálum hér I borg, og fylgja henni úr hlaði árnaðaróskir fjölda vina. Minniál BETEL í erfðaskrám yðar Silver Tea og Home Cook- ing sala til arðs fyrir kvenfé- lag Fyrsta lúterska safnaðar, verður haldið að heimili Mrs. B. B. Jónsson, 774 Victor St. á föstudaginn jiann 15. þ. m., frá kl. 3 e. h. og fram eftir kveldinu. Ekkert hljóð hrífur mig eins mikið og rödd spóans, þegar hann “vellir graut.” -—Erkibiskupinn af Canterbury. ♦ ♦ Alexander mikli, Cæsar, Karl mikli og eg stofnuðum allir viðlend ríki með hervaldi. Kristur stofnaði hins vegar ríki sitt með kærleika. Eg verð að standa augliti til aug- litis við fólk, til þess að hrífa það með augnaráði mínu og rödd. En 1800 árum eftir að Jesús Kristur er hættur að vera sýnilegur meðal mann- manna, hlýða menn boði hans. Hann heimtar menn óskifta og þeir ganga honum skilyrðis- laust á hönd. Slíkt er dásam- legt. —Napoleon á St. Helena. ♦ ♦ Bænir eru máttugri, ef margir biðja saman. —Petronius. The Watch Shop Diamonds - Watches . Jewelry Agents for BULOVA Watches Marriage Licenses Issued THORLAKSON & BALDWTN Watchmakers and Jewellers j 699 SARGENT AVE., WPG. Jakob F, Bjarnason TRANSFER Annast greiðlega um alt, sem að flutningum lýtur, smáum eða síðrum Hvergi sanngjarnara verð. Heimili: 591 SHERBURN ST. Sfmi 35 909 —------------------— Wolseley Hotel 186 HIGGINS AVE. (Beint á móti C.P.R. stöðinni) SÍMI 91 079 FAna skandinaviska hóteliS í horginni RICHAR LINDHOLM, eigandi PETERSON BROS. ICE and WOOD ♦ BOX 46 GIMLI, MAN. ♦ Áreiðanleg viðskifti ábyrgst HVAÐ MIKLA MJÓLK ? pér sparið eyririnn en kastið krónunni, ef þér kaupið minni mjólk á dag en pott handa bnrninu og mörk handa þeim fullorðnu, og ver- ið viss um að þetta sð frá • MJÓLK FYRIR HEILSUNA • Pottur af ekta mjólk inniheldur öll bætiefni “A”, sem nokkur* þ.irfnast. Umboðsmaður vor kemur 4 hverjum degi á stræti yðar. Sími 87 647

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.