Lögberg - 23.11.1939, Blaðsíða 8

Lögberg - 23.11.1939, Blaðsíða 8
Ekta GóÖur Drykkur LÖGBERG, FIMTUDAGINN 23. NÓVEMBER, 1939 ‘Æfir 5c 15 GoodAnytlmo ** Úr borg og bygð Junior Ladies’ Aid will meet Tuesday, November 28th, at three o’clock sharp. + Mr. Hjörtur T. Hjaltalín frá Mountain, N. Dak., kom til borgarinnaq á þriðjudaginn. + Dr. A. B. Ingimundson verð- ur staddur í Riverton þann 28. þ. m. + útvarpað verður kvöldmess- unni frá Fyrstu. lút. kirkju n sunnudagskvöldið kemur kl. 7, f-rá stöðinni CKY.— + Föstud. 23. nóv., kl. 8 e. h. — Þjóðræknisdeildin “Fjall- konan heldur fund í sam- koinusal islenzku kirkjunnar í Wynyard. + Á laugardaginn Jiann 18. þ. m., voru gefin saman i hjónaband Miss Irene Muriel Johnson, dóttir þeirra Mr. og Mrs. Þorgils Johnson, 717 William Ave., og Mr. Geórge Lawrence Badali, hermaður. Séra Valdimar J. Eylands framkvæmdi hjónavigsluna á heimili sínu, 776 Victor Street. ISLENZK Keimilisiðnaðarverzlun 698 SARGENT AVE. Selur allar tegundir af heima- munum, ullarvörum, svo sem sokka, sport vetlinga, trefla, vél- band og einnig islenzk flögg og spil, ágœt til jölagjafa. — Sér- stakur gaumur gefinn pöntunum utan af landi. HALLDÓRA THORSTEINSSON Phone 88 551 Heimili: 662 Simcoe SEM bæjarfulltrúa \ 2. kjördeild Lcitið upplýsinga með þvi að kalla upp 80 566 28 646 Islendingum er það mikill vegsauki, að eiga Mr. Bardal í bæjarstjórn. Greiðið atkvæði, allir sein einn, á föstudaginn þann 24. þessa mánaðar! Merkið kjörseðilinn þannig: BARDAL, PAUL 1 Gefin saman í hjónaband af sóknarpresti í Árborg, Man., þann 11. nóv., Emil John Wilson, Víðir, Man. og Thor- dís Sigvaldason, Árborg, Man. Giftingin fór fram á heimili foreldra brúðarinnar, Mr. og Mrs. B. I. Sigvaldason, að við- stöddum stórum hópi ástvina hinna ungu brúðhjóna. Brúð- guminn er sonur Mr. Alberls J. Wilsons, Víðir, Man. og Jóhönnu konu hans, sem nú er látin. Vegleg veizla var setin að giftingunni aflokinni. Framtíðarheimili ungu hjón- anna verður í Víðir-bygð. ÍSLENDINGA R:— fíreiðið atkvæði með frambjóðendum Vcrkamannaflokksins. í Bæjarráðið— ANDERSON, V. B. STOBART, M. W. f Skólaráðið— QUEEN-HUGHES, Gloria VAN-KLEEK, L. M. Merkið kjörseðil yðar 1. og 2. í þeirri röð sem yður þóknast. Kosningadagur: FÖSTUDAGURINN 24. NóVEMBER FOR FALL WEATHER . . . HEAT YOUR HOUSE WITH HEAT GLOW BRIOUETTES (CARBONIZED) CLEAN, EASILY CONTROLLED AND VERY ECONOMICAL $12.25 PER TON “Andinn frá Berlin og áhrif hans” er fyrirsögnin á erindi því, sem séra Valdimar J. Eylands flytur, á Frónsfundi á mánudaginn kemur, kl. 8. + Ársfundur Fyrála lúterska safnaðar Ársfundur Fyrsta lúterska safnaðar verður haldinn i kirkjunni þriðjudagskvöldið, 28. nóvember, 1939, kl. 8 e. h. Skýrslur embættismanna og félaga innan safnaðarins verða Iagðar fram á þessum fundi. Kosning embættismanna ligg- ur einnig fyrir. Eitt mjög á- ríðandi inál verður lagt fyrir þennan fund, ásamt fleirum málum tilheyrandi söfnuðin- um. Fyrir hönd fulltrúanna, fí. L. Johannson, Skrifari. M essu boð URDY fBUILDERS SUPPLY SUPPLIES O. Ltd. and COAL PHONES 23 811 123 812 1034 ARLINGTON STREET FYRSTA LÚT. KIRKJA Séra Valdimar .1. Eylands prestur Heimili: 776 Victor Street Sími 29 017 Guðsþjónusta á ensku kl. 11 f.h.; Sunnudagaskóli kl. 12.15 e. h.; íslenzk messa kl. 7 e. h. + LÚTERSKA PRESTAKALLIÐ f VATNABYGÐUM Séra Carl J. Olson, B.A., B.l)., prestur Heimili: Foain Lake, Sask.— Talsími: 45 Guðsþjónustur 26. nóv., 1939: Mozart, kl. 11 f. h. Wynyard (United Church) . kl. 3 e. h. Kandahar, kl. 7.30 e. li. Allir boðnir og A'elkomnir! Fermingarbörn sérstaklega beðin að koma. + Sunnudaginn 26. nóv., messa undir umsjón sunnudagaskól- ÆTTARTÖLUR fyrir Islendinga semur j Gunnar Þorsteinsson P. O. Box 608 Beykjavík, Iceland ans á Mountain kl. 11. Messa á ensku í Svold kl. 2 e. h. + VATNABYGÐIR Sunnudaginn 26. nóv.: Kl. 2 e. h., messa í Wyn- yard. Ræðuefni: “Hvað vernd- ar sjálfstæði og hlutleysi fs- lands?” Næsta sunnudag verður að forfallalausu messað í Mozart og Leslie. Föstudaginn 24. nóvember, kl. 8 e. h. — söngæfing í ísl. kirkjunni í Wynyard. — Rætt verður um áframhald söng- starfseminnar í vetur. + GIMLI PRESTAKALL Hérmeð tilkynnist óhjá- kvæmileg breyting á áður aug- lýstum messum. Núgildandi inessuboð þannig: 26. nóvember—Betel, morg- unmessa; Gimli, islenzk messa kl. 3 e. h. 3. desember —- Betel, morg- unmessa; Viðines, messa og ársfundur kl. 2 e. h.; Gimli, ensk messa kl. 7 e. h. Sunnudagsskóli Gimli safn- aðar kl. 1.30 e. h. hvern sunnudag. Fermin/garbörn á Gimli mæta föstudaginn 24. nóv., kl. 3 e. h., á prestsheimilinu. B. A. Bjarnason. + SELKIRK LÚTERSKA , KIRKJA Sunnudaginn 26. nóveinber Kl. 11 að morgni, sunnu- dagsskóli, bibliuklassi, og lesið með fermingarbörnum. Kl. 3 síðdegis, islenzk messa, séra Jóhann Bjarnason.— Fólk taki til greina breyting á messutíma þennan tiltekna dag.— Til þess að tryggja yður skjóta afgreiðslu Skuluð þér ávalt kalla upp SARGENT TAXI FRED BUCKLE, Manager • PHONE 34 555 - 34 557 SARGENT and AGNES Wolseley Hotel 186 HIGGINS AVE. (Beint á méti C.P.R. stöðinni) . SlMI 91079 Eina skandinaviska hóteliO i bort/inni RICHAR LINDHOLM, eigandi Jakob F. Bjarnason TRANSFER Annast greiðlega um alt, sem að flutningum lýtur, smáum eða störum Hvergi sanngjarnara verð. Heimili: 591 SHERBURN ST. Slmi 35 909 The Watch Shop Diamonds - Watches - Jewelry Agents for BULOVA Watches Marriage Licenses Issued THORLAKSON & BALDWIN Watchmakers and Jeioellers 699 SARGENT AVE., WPG. Minniál BETEL í erfðaskrám yðar Y OUNG I C ELANDE R S” tLmquct aub xlaucc to be held in “THE BLUE ROOM” MAHLBOROUGH HOTEL rthag, Jíeccmhrr Xst, 1939 Admission $1.25 Comm. 7. p.m. Harðfiskurinn ER KOMINN AI'Tl It FRA ÍSLANDI Þeir, sem vilja fá sér hann, geta snúið sér til þessara verzlun- armanna: l.aksidc Tra<ling (Red & VVliite), Giniii, Man. A rborg Farmers’ Co-operative, Arborg, Man. Willielm Pctnrsson, Raldur, Man. A. Bergnian, Wynyard, Sask. J. H. Goodmundsson (Red & White), Elfros. Sask. ,J. Stefánsson, Piney, Man. V. Guðmundsaon, Mountain, N.D. — Bandarikjafðlk er vinsamlega beðið að snúa sér til hans með pantanir sfnar. Tli. S. Tliorsteinsson, Selkirk, Man. G. Ijambertsen, Glenboro, Mnn. 1 verzlun Steindðrs Jakobssonar að 680 Sargent Ave., fæst einnig ágætt skyr.á 30c potturinn, misuostur 25c pakkinn, reyktar kindakjöts-rúllur og íslenzkur harðfiskur. l'antanir sendar út á land, ef óskað er. Weál End Food Market «80 SARGENT AVE._ STEINDÓR JAKOBSSON Eigandi I

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.