Lögberg - 30.11.1939, Blaðsíða 1

Lögberg - 30.11.1939, Blaðsíða 1
PHONE 86 311 Seven I>ines # ,e'C /(>c Serviœ and Satisfaction 52. ARGANGUR LÖGBERG, FIMTUDAGINN 30. NÓVEMBER, 1939 PHONE 86 311 Seven Lines S55®* *, nS* o?X r'or w Better I)ry CleaninK and Eaundry NÚMER 47 ífflk i Mr. Victor B. Anderson kosinn í bæjarráS Winnipeg- borgar fyrir 2. kjördeild Samtal við Thor Thors, alþingismann Kftir nfí Thor Thors alþm. kom heim úr utanför sinni, birtist í Morgtinblaðinu samtal vifí hann um ýmislegt varð- andi islenzku sýningnna í New Vork. Lofafíi þá Thor þvi, afí hann skgldi sífía.r segja les- endum blafísins eitthvafí frá heimsókn sinni í bygðir ís- lendinga i Vesturheimi. Birt- ist hér fgrri kafli þcss sam- tals. I>að hefir dregist lengur en ætlað var, að verða við þeim tilmælum yðar, að skýra lesendum Morgunblaðsins frá ferð minni um bygðir Vestur- fslendinga á s.l. sumri, sagði Thor Thors alþm. við mig, er eg hitti hann á heimili hans nýlega. En nú skal reynt að efna þetta loforð. Eins og yður er kunnugt flutti eg erindi í útvarpið um för mina til Vesturheims. Eg taldi rétt að gera þetta vegna hinna mörgu skyldmenna Vestur-íslendinga, sem búsett- ir eru viðsvegar um landið. Eg ætla því ekki í samtali mfnu við yður nú, að endur- taka útvarpsefnið, sem fjall- aði um tildrög fararinnar, dvölina i Winnipeg, Þjóðrækn- isfélag íslendinga i Vestur- heimi og fundi þá, er eg sótti. En það er margt, sem hlaupa varð yfir i útvarpserindinu, er við getum skrafað um. * Það munu vera um 30-^10 þús. manns af islenzku bergi brotnir í Vesturbeimi, flestir i Kanada. Winnipeg hefir vevið höfuðborg fslendinga i Vesturheiini, þvi að þar eru búsettir um 7 þús. þeirra. Winnipeg er mjög falleg og vingjarnleg borg, sem vaxið hefir ört á undanförnum ára- tugum, eða frá því að vera aðeins smáþorp, um það bil er fyrstu íslendingarnir komu vestur og upp í skipulágða ný- tizku stórborg, með um 300 þúsund íbúa. Hvert fylki í Kanada hefir sjálfstjórn og sérstaka lög- gjafarsamkomu. Winnipeg er höfuðborgin i Manitobafylki, sem hefir um 700 þús. íbúa. Þar er mjög skrautleg þing- höll, þar sem sæti eiga 55 kjörnir fulltrúar, þ. á. m. 2 íslendingar; og er annar kona. Þar háði baráttu sína forðum Tómas Johnson, fyrsti íslenzki ráðherrann í Vesturheimi. Rétt utan við Winnipeg er háskóli Manitobafylkis. Þar eru 12 veglegar stórbyggingar og 3,000 stúdentar; þar af um 60 fslendingar. Þar er Skúli Johnson prófessor í latínu og grísku. Vmsir merkustu fs- lendingar í lækna- og lög- fræðingastétt flytja þar fyrir- lestra öðru hvoru, en Hjálmar (Framh. á bl. 5) ÞAKKARÁVARP Mefí línum þessum þakka eg einlæglega íslendingum í Win. nipeg fyrir áhuga þeirra og fylgi vifí mig í nýafstöfínum bæjarstjórnarkosningum; mun eg framvegis, eins og afí und- anförnu, reyna mitt itrasta til þess afí vinna þeim í hag. Virfíingarfyst, PAUL BABDAL FBA MKVÆMDA BNKFND Atmenna Sjúkrahiissins í Winnipeg Þakkar Jóni J. Vopna iMngt og Dyggilegt Starf Nov. 15, 1939 Mr. J. J. Vopni, Art Press, Limited,, City. Dear Mr. Vopni,— At the meeting of the Cor- poration held yesterday a special resolution af apprecia- tion for your services as a Trustee of this Hospital for the past twenty-three years was passed and recorded. The Corporation asks to have extended to you the good wishes of the Members pres- ent and the hope that you will continue your interest in the Hospital and its work. Yours sincerely, G. F. Stephens, Superintendent. ÞAKKARÁVARP Innilegt þakktæti flyt eg mefí línum þessum islenzkum kjós- endum, sem veittu mér fylgi vifí siðustu bæjarstjórnarkosn- ingar; er mér þafí mikifí á- hugamál, afí vinna afí hag þeirra. Virfíingarfylst, VICTOB B. ANDKBSON Úr borg og bygð Mr. Friðfinnur Sigurðsson l'rá Riverton, er staddur í borginni um þessar mundir. + Jón Sigurdson Chapter, I.O.D.E., heldur sinn næsta fund að heimili Mrs. A. Egg- ertson, 919 Palmerston Ave. á þriðjudagskveldið 5. des., kl. 8 e. h. + Kvenfélagið “Framsókn” í Wynyard hefir “bazaar” laug- ardaginn 9. des. ld. 3 e. h. — þar verða seldar hannyrðir og heimatilbúnar kökur. — Á hlutaveltu verður sessa og jólakaka, sem er til sýnis á “Palace of Eats.”—Veitingar. + Ungmennafélögin og mál- efni þeirra á siðastlifínu kirkjuþingi. Þau mál voru allitarlega rædd i þinginu. S t a r f ungmennafélaganna aldrei eins vel metið, sem á þessu umrædda þingi.— f sambandi við umræður um ungmennastarfið voru gerðar tvær kirkjuþingssam- þyktir: (1) Að ungmennafélögun. um sé þakkað gott starf og mikilvægt á umliðnu ári. (2) Að söfnuðir kirkjufé- lagsins sé beðnir um samskot einu sinni á ári til ungmenna- félaganna. Senda má það fé, er inn kemur, í þessu augnamiði, annaðhvort til Mr. Hal Si- mundson, Cavalier, N. Dak., eða til Mr. Harold Sigmar Jr„ Mountain, N. Dak. — Þessi ráðstöfun gerð að tilhlutun einbættismanna ungmennafé- laganna.—Jóhann Bjarnason. * Nifíursett far á járnbrautum í Canada. Skírteini þau er heimila prestum niðursett far á járn- brautum i Canada, eru nú reiðubúin hjá Canadian Pas- senger Association, Mr. J. A. Brass, secretary, 320 Union Station, Winnipeg. Ársgjald fyrir hvert skir- teini $2.00. Umsóknarform, fyrir komandi ár, 1940, eru aftan við skírteinabók þessa árs, 1939. Þau, með réttri innfylling, eru notuð af þeim prestum sem í ár hafa haft niðursett far. Þeir prestar, sem ekki hafa skirteini þessa árs, en vilja ná i niðursett far fyrir komandi ár, geta fengið umsóknarform frá skrifstofu Canadian Passenger Associa- tion, eða frá undirrituðum. Prestar, búsettir í Bandaríkj- um, hafa sömu hlunnindi hér, sem þeir er í Canada búa.— Jóhann Bjarnason, Selkirk, Man. * Halldór Gislason frá Leslie, Sask., er nýlega kominn i borgina, og býst við að dvelja Mr. Paul Bardal Við kosningar þær, sem l'rani fóru til hæjarráðs í Winnipeg á föstudaginn þann 24. þ. m„ var Mr. Bardal endurkosinn i 2. kjördeild með hærra at- kvæðamagni en nokkur annar frambjóðandi í borginni, er um bæjarfulltrúastöðu sótti. Uppbyggilegur skemtifundur Fundur Þjóðræknisdeildar- innar Frón, sem haldinn var á mánudagskveldið var ágæt- lega sóttur og að öllu hinn uppbyggilegasti. Forseti deild- arinnar, Mr. Soffónías Thor- kelsson, skipaði forsæti og l'lutti það prýðilega inngangs- erindi, sem birt er á öðrum stað hér í blaðinu; er hann áhugamaður hinn mesti um þjóðræknismál vor, og á Frón- deildin honum margt og mikið gott upp að unna. Með það fyrir augum að afla deildinni nýrra , meðlima, hefir Mr. Thorkelsson boðið fram þrenn verðlaun. Svona eiga sýslu- menn að vera, stendur þar. Séra Valdimar J. Eylands flutti afarvandað erindi, er hann nefndi “Andinn frá Berlín.” Miss Ragna Johnson skemti með yndislegum söng; Miss Thelma Guttormsson lék á slaghörpu með hinni mestu prýði, og Páll S. Pálsson las upp tvö góð kvæði, og tókst ágætlega til um flutning þeirra. Deildin Frón vandar mjög til funda sinna, og ber þeim, er forustu hafa með höndum, maklegt lof fyrir dyggilegt þjóðræknisstarf. hér í vetur. Hann hefir fund- ið upp lítinn þarfan hlut, til að halda gluggum opnum, sem hann er að búa til, og býst við að bjóða fólki að kaupa. Hann býðst einnig til að gjöra við húsgögn, sem úr lagi eru gengin. Hann vonar að land- ar taki sér vel, þar sem hann knýr hurð hjá þeim. Heimili i Laurier Block, cor. Notre Dame og Kate Street.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.