Lögberg - 30.11.1939, Blaðsíða 8

Lögberg - 30.11.1939, Blaðsíða 8
Vetrar og sumar drykkur LÖGBERG, FIMTUDAGINN 30. NÓVEMBER, 1939 *j&r 5c ÍS Qood Anytima " Úr borg og bygð Mrs. J. K. ólafson frá Garðar, N. Dak., kom til borg. arinnar í byrjun vikunnar. 4* Mr. Sigurður Vopnfjörð frá Árborg hefii) dvalið í borginni nokkra undanfarna daga. + Mr. Jón Kjernested frá Winnipeg Beach var staddur í borginni á þriðjudaginn. + Mr. B. J. Lifman frá Ár- borg dvaldi í borginni fyrri part vikunnar. + Heimilisfang frú Jakobína Johnson skáldkona er 3208— W. 59th Street, Seattle, Wash. Vinsamlegast megum vér vænta yðar Jóla pantana Snemma S Meðan úr meátu er að velja Fljótari afgreiðsla Betri útsendingar <*T. EATON C9m ■ 71“ /ALA.D liOHI 798 Sargent flve. Frompt Deiivery Phone 35 887 SPECIALS FOR NOV. 30th-DEC. 4th » ! » » I ! ! ! Grapefruit Sd 8 for 25c i CHICKENS FRESH KILLED Roasting and POUND Boiling 2Cc While Stock Lasts Oranges Sunkist, Doz. 17c ; Grapes 2 Ibs. 19c ApplesFancy Delicious 4 Ibs 25c Apples Maclntosh Reds Slbs25c PeaSoup'1'"xinK2for 25c Peas & Corn 'ÍÆ 10c Plnms ‘,T" 3 tins 25c Matches fffS - 25c Kellogs Deal Rm;:„ OOr j Rice KriHpleH fcWu 9 I Raisins Seedless Seeded Bleached Currants Glace Cherries Pineapple Rings Cut Mixed Peel, Dates Mincemeat, Almond Paste Walnuts, Almonds STRICTLY F1 EGGSHI43C- IESH Grade «« “A” 4hP Doz. Pullets”«« Grade «4 B JIQdoz. WE MAKE UP AND DELIVER FRUIT BASKETS ! Mr. Grímur Borgfjörð frá Árborg kom til borgarinnar á mánudaginn. + Þeir Halldór S. Erlendson og Elías Elíasson frá Árborg dvöldu í borginni fyrripart yfirstandandi viku. + Mr. Snæbjörn Johnson bóndi í Framnesbygð, var kjörinn oddviti Bifröst-sveit- ar í kosningunum, sem fram fóru þann 24. þ. m. + Síðastliðinn laugardag voru þau Mr. Joseph Lassen og Miss Josephine Guðrún Lindal frá Langruth gefin saman i hjóna- band. Athöfnina framkvæmdi séra Valdimar J. Eylands að heimili sínu, 776 Victor Street. + Vegna ófyrirsjáanlegra ó- happa varð að fresta ársfundi íslendingadagsins frá 24. okt. til 4. desember næstkomandi. Munið eftir því að fjölmenna á fundinn. — Lesið auglýsing- una um fundinn á öðrum stað í blaðinu. + Fullveldisdag fslands, 1. desember, kl. 2 e. h., heldur þjóðræknisdeildin “Fjallkon- an” skemtifund í samkomusal íslenzku kirkjunnar. Stutt skemtiskrá. Á borðum verður íslenzkur harðfiskur, brúnt brauð, kaffi og með því klein- ur og pönnukökur. Samskota verður leitað til að standast kostnað við fiskkaupin. FOR FALL WEATHER . . . HEAT YOUR HOUSE WITH HEAT GLOW BRIOUETTES (CARBONIZED) ' CLEAN, EASILY CONTROLLED AND VERY ECONOMICAL 1 $12.25 PER TON tURDY OUPPLY ’ BUILDERS 'SUPPLIES O. Ltd. fand COAL PHONES 23 811 123 812 1034 ARLINGTON STREET ANNÁLL SVEINS Hvað annáll Sveins varð af- sleppur, Er ólán fávitans. En hvernig komst hann Kveld- úlfur í kerlinguna hans? Einn fáviti. + Sunnudaginn 26. þ. m. voru þau Ingi Lindal og Guðrún Sigurlín Johnson, bæði frá Lundar, Man., gefin saman í hjónaband, af séra Rúnólfi Marteinsyni. að 493 Lipton St. Heimili þeirra verður Lundar. + Karlakór fslendinga í Win- nipeg efnir til samkomu i Goodtemplarahúsinu þriðju- daginn 12. desember n.k. Til skemtunar verður dans, og á undan dansinum söngur, upp- lestur, o. fl. Þessar samkom- ur kórsins hafa verið mjög vinsælar undanfarin ár, og munu allir mega búast við ágætri skemtun. Kórinn hef- ir nú á að skipa mörgum nýj- um meðlimum og hefir verið æft af kappi síðan í september. Aðgöngumiðar kosta aðeins 35c, og eru til sölu hjá öllum karlakórs meðlimum og S. Jakobsson, West End Food Market. Nánar auglýst i næsta blaði. Messuboð FYRSTA LÚT. KIRKJA Séra Valdimar J. Eylands prestur Heimili: 776 Victor Street Simi 29 017 Guðsþjónusta á ensku kl. 11 f.h.; Sunnudagaskóli kl. 12.15 e. h.; fslenzk messa kl. 7 e. h. + LÚTERSKA PRESTAKALLIÐ f VATNABYGÐUM Séra Carl J. Olson, B.A., B.D., prestur Heimili: Foam Lake, Sask.— Talsími: 45 Guðsþjónustur 3. des., 1939:— Westside kl. 11 f. h. Foam Lake kl. 3 e. h. Leslie, kl. 8 e. h. Allar messurnar á ensku. — Fljóti tíminn. — Allir boðnir og( velkomnir! + + Messa i Konkordia kirkju 3. des. kl. eitt e. h.—S. S. C. Sunnudaginn 3. des. messar séra H. Sigmar í Vídalíns- kirkju kl. 11 f. h. og í Eyford kirkju kl. 2 e. h. Báðar mess- urnar á íslenzku. Þakklætis- ins og þakkarandans minst við messuna á Eyford. + GIMLI PRESTAKALL Sunnudaginn 3. desember Betel, morgunmessa; Víðines, messa og ársfundur kl. 2 e. h.; Gimli, ensk messa kl. 7 e. h.; Sunnudagsskóli Gimli safnað- ar kl. 1.30 e. h.; fermingar- börn á Gimli mæta föstud. 1. des., á prestsheimilinu. B. A. Bjarnason. + VATNABYGÐIR Sunnudaginn 3. desember Kl. 11 f. h„ messa í Mozart. Kl. 2 e. h„ messa í Leslie. Söngæfing í Wynyard á hverj u föstudagskvöldi kl. 8 e. h. Jakob Jónsson. + SELKIRK LÚTERSKA KIRKJA Sunnudagjnn 3. desember: Kl. 11 að morgni, sunnudags- skóli, biblíuklassi og ferming- arbarnafræðsla. — Kl. 7 að kvöldi, ensk messa, séra Jó- hann Bjarnason.—- + PRESTAKALL NORÐUR NYJA ÍSLANDS Áætlaðar messur í desember: 3. des. Framnes Hall, kl. 2 síðdegis. 3. (( Riverton, kl. 8 síðd. 10. (( Geysiskirkju, kl. 2 síðdegis. 17. (( Rreiðmnkurkirkju kt. 2 siðd., Jólamessa. 17. (( Árborg, kl. 8 síðdegis, ensk messa. 22. (( Árborg, kl. 8 síðd„ Jólaprógram, sd.skóli. 24. (( Árborg, kl. 2 siðdegis, Jólamessa. 25. (( Riverton, kl. 2 siðd., Jólamessa. 26. <( Víðir, kl. 2 síðdegis, Jólamessa. 31. (( Geysiskirkja, kl. 2 síðd., Nýári fagnað. Fólk beðið að muna eftir þess- uin messum, og sækja þær eftir því sem unt er. S. ólafsson. Heklu fundur 1 kveld (fimtudaginn). Til þess að tryggja yður skjóta afgreiðslu SkulutS þér ávalt kalla upp SARGENT TAXI FRBD BUCKLE, Manager Light Delivery Truck PHONE 34 555 - 34 557 SARDKNT and AGNES Wolseley Hotel 186 HIGGINS AVE. (Beint á móti C.P.R. stöðinni) SlMI 91 079 Eina skandinaviska hóteliS i horginni ItlCHAR LINDHOLM, ■ eigandi < Jakob F. Bjarnason TRANSFER Annast greiðiega um alt, sem að flutningum lýtur, smáum eða stðrum Hvergi sanngtfarnara verð. Heimili: 591 SHERBURN ST. Slmi 35 909 The Watch Shop Diamonds - Watches - Jewelry Agents for BULOVA Watches Marriage Licenses Issued THORI.AKSON & ÍIALDWIN Watchmakers and Jeioellers 699 SARGENT AVE„ WPG. Minniát BETEL 1 erfðaskrám yðar ATVINNA ( Við höfum atvinnu í Winni- | peg handa æfðum járnsmið; j þyrfti helzt að þekkja inn á ! híla og aðgerðir á þeim; þarf ( að kunna ensku. Umsóknir, | er tiltaki aldur og starfs- ! æfingxi sendist til BOX 401 í 401 CONFEDERATION LIFE BUILDING, WINNIPEG Arsfundur Islendinga da gsins verður haldinn í Goodtemplarahúsinu mánudags- kvöldið 4. desember, næstkomandi, klukkan 8. Lagðar verða fram skýrslur og reikningar. Enn- fremur fer þá fram kosning sex manna í nefnd- ina, í stað þeirra, sem endað hafa starfsár sitt. Allir íslendingar, sem láta sér ant um þessa íslenzkustu sumarhátíð sína, og þjóðminningar- dag, eru vinsamlega beðnir að fjölmenna. Með því gefst þeim tækifæri að fylgjast með starfi nefndarinnar og kjósa þá, sem þeir óska að hafi sæti í nefndinni næsta ár. f umboði nefndarinnar, J. J. SAMSON, forseti DAVÍÐ BJÖBNSSON, ritari 6an

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.