Lögberg - 21.12.1939, Blaðsíða 2

Lögberg - 21.12.1939, Blaðsíða 2
2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 21. DESEMBER 1939 Nœr verða þessir snúðar til taks, Mamma? Athugið fjöldann í kringum yð- ur, er þér takið þessa ljúffengu snúða eða brauð út úr ofninum; lítið á andlitin, þegar smurin er sneið eftir sneið. J>á vitið þér að Lallemand’s á engan sinn lika. — Mikið drýgra lika, þvi að kakan, sem ekki fæst með venju- Iegu geri, veitir yður fimm aukabrauð i pakkanum. Reynið Lallemand’s við næstu bökun. FRÍTT — Skrifið Lallemand’s, Yeast, Dept. L Wellington St. W„ Toronto eftír einkaleyfð- um, sifáguðum brauðhnif úr stáli, sem sendur er fritt fyrir 15 frampakkahliðar, eða til 124 King St., Winnipeg, og fáið köku-sýnishorn og bækiing um efnablöndun. LALLEMAND’5 (f .^ll!IIIIIIU)tlllll!l[|||||;i|||||!!!iiiiill|j|||||||||||l!|i!||||[|||!i;||||||i|i]|||j|||||||||||||||||||. Ur borg og bygð ym HILLIN G ALÖND örfá eintök í góðu bandi, hentug til jólagjafa, fást hjá Gísla Jónssyni, 906 Banning St., Winnipeg. — Verð: $2.50. + Wynyard, Sask. 16. des., 1939. E. P. Jónsson, hr. ritstj. Lögbergs! í bréfi, sem mér barst frá Markerville, Alta., er þess get- ið, að frú Helga, ekkja Stephans G. Stephanssonar hafi dottið á hlaðinu heima hjá sér þann 12. þessa mán- aðar, og mjaðmarbrotnað við fallið. — Hún var strax flutt á sjúkrahús í Innisfail. Nýtur hún þar hjúkrunar um óá- kveðinn tíma — lifi hún þess- ar slysfarir af sér. — Henni líður eftir vonum. Vinir, sem skrifa henni um jólin, skrifa því ekki Marker- ville, Altá. utan á bréf sín til hennar í þetta sinn, heldui : c-o Innisfail Hospital, Innis. fail, Alta. Vinsamlegast, J. J. N. * VEITIÐ ATHYGLl! Matsöluhúsið Wevel Cafe hefir nú verið endurfegrað, svo að það má teljast lítt þekkjanlegt, auk þess sem það hefir jafnframt verið þannig skipulagt, að húsrými í f f t Vér grípum tækifærið til þess að óska öllum vorum íslenzku vinum Gleðilegra Jóla og Farsæls Nýárs! Þér fáið meiri hitn ef þér brennið JASPER HARD ALBERTA MOUNTAIN COAL Þau endnst nlln nóttínn Verið vissir um að panta næst hjá eldsneytissalanum JASPER HARD COAL f ; lí S' i' INNILEGAR JÓLA OG NÝÁRSKVEÐJUR ! .Rolkerfs & IVIiyée L-t<L SARGENT & SHERBROOK SíMI 27 057 I í i \ NEW YORK TAILORING Starfrækt viðskifti á Sargent Ave., síðan 1911 Núverandi klæðskurðarstofa að 748 SARGENT AVE. Öskum vorum íxlenzku viðskiftavinum GLEÐILEGItA JÓLA og FARSÆLS NÝAllS t S. LEPKIN, Eigandi SACGENT fLCEIIT D. OSBORNE, eigandi Gefið blóm um jólin. Blómplöntur 75c og yfir. Skurð- blóm við ýmsu verði. Pantanir afgreiddar með afar- litlum fyrirvara. Gleðileg Jól og Fursælt Ngár ! 739 SARGENT AVE. (Við Beverley Street) SÍMI 26 575 er þar nú langtum ineira en viðgekst áð undanförnu. Norsk myndarkona, sem þaulkunnug er öllu sem að góðri greiðasölu lýtur, hefir nýverið keypt Wevel, og lætur ekkert það sparað; er verða má til þess að auka hóp ánægðra við- skiftavina; íslenzk matreiðslu- kona, þaulvön og vel að sér í matartilbúningi annast alla matreiðslu, er það næg trygg- ing fyrir því, að einungis verði framreiddar fyrsta flokks máltíðir. fslendingar jafnt utanbæjar sem innan, ættu að gera hið endurfegraða Wevel Cafe að miðstöð þegar þeim er góðs beina þörf; öll afgreiðsla greið og góð á hvaða tíma sem er. + Mrs. Hólmfríður Sívertz, hátt á sjötta ári yfir nírætt, andaðist að heimili Mr. og Mrs. Wilbert Thorsteinsonar í Selkirk, þ. 5 des. 's.l. Var fædd að Hrappsstöðum í Lax- árdal, i Dalasýslu, þ. 23. fehr. 1844. Foreldrar hennar Stein- dór Sigurðsson og Jóhanna Jónsdóttir. Var móðir henn- ar systir Jóns Jónssonar í Hlíð í Hörðudal, er var greindar maður og hreppsstjóri í fjörú- tiu ár. Maður Hólmfríðar var Sigurður Erlendsson, Sigurðs- son; úr þvi nafni kom Síverts nafnið, er þau hjón tóku upp við för sína vestur um haf 1887. Settust þau þá að í Selkirk og áttu þar heima upp frá því. Sigurður Síverts and- aðist árið 1918. Börn þeirra hjóna urðu, sex og auk þeirra fóstursonur, John Mitchell að nafni. Þrjú börnin dóu ung, en þrjú náðu fullorðinsaldri, tvær dætur og sonur, er Stein- dór hét, sem dó ógiftur mið- aldra maður. Dæturnar voru Jóhanna kona Björns Freeman í Selkirk, þau hjón nú hæði látin. Þau létu eftir sig átta dætur og einn son, alt full- orðið fólk og myndarlegt, flest gift. Ein af þeim hóp er Hólmfríður kona Wilberts Thorsteinsonar. Hjá þessari dótturdóttur sinni og manni hennar hafði Hólmfríður sál. dvalið síðastliðin átján ár og ðið frábærlega vel. Hin dóttir Hólmfriðar Síverts, er varð fullorðin, var Guðrún kona Friðbjörns Sigurðar, bróður Jóhanns kafteins Sig- urðar i Selkirk. Þau hón, Friðbjörn og Guðrún, hæði nú dáin. Eftir þau lifir mann- vænlegur hópur barna, niu að tölu, eins og hin systkinin, og flest af þeim gift. f Selkirk er búsett Mrs. Martha Walter- son, en hin systkinin annar- staðar. Af hinum systkina- hópnum eru búsett í Selkirk þau Mrs. Martha Kristbjörg Skagfjörð, Mrs. Jóhanna Bir- gitta Purvis og Björn Kristján Freeman. öll voru barnabörn Hólmfriðar henni sérlega góð. —'Jarðarförin, mjög fjölménn, fór fram frá heimilinu og kirkju Selkirksafnaðar þ. 8. des. Séra Jóhann Bjarnason jarðsöng. Hin látna var hin mesta tápkona og dugnaðar. Var blind síðari árin, en hélt likamskrðftum og sálar til Tiins síðasta. Hólmfríður og fólk hennar var í Selkirksöfn- uði frá því fyrsta og hún sjálf elzta kona kvenfélagsins er hún lézt. 4Busincöð a nb DR. B. H. OLSON Phones: 35 076 . 906 047 Consultation by Appointment Only Heimili: 5 ST. JAMES PLACE Winnipeg, Manitoba Dr. P. H. T. Thorlakson 206 Medical Arts Bldg'. Cor. Graham og Kennedy Sts. Phone 22 866 Res. 114 GRENFELL BLVD. Phone 62 200 v* CtaibB DR. B. J. BRANDSON 216-220 Medical Arts Bldg. Co'r. Grtiham og Kennedy Sts. Phone 2Ú 834-—pffice timar 3-4.30 Heimili: 214 WAVERLEY ST. PKöne 403 288 Winnipeg, Manitoba DRS. H. R. & H. W. i TWEED Tannlœknar • 406 TORONTO GEN. TRUSTS | BUILDING Cor. Portage Ave. og Smith St. I PHONE 26 545 WINNIPEG I DR. ROBERT BLACK Sérfræðingur í eyrna, augna, nef og hálssjúkdömum 216-220 Medical Arts Bldg. Cor. Graham & Kennedy Vlðtalstimi — 11 til 1 og 2 til 6 Skrifstofuslmi 22 251 Heimilissími 401 991 DR. A. V. JOHNSON Dentist • 506 SOMERSET BLDG. Telephone 88 124 Home Telephone 36 888 Dr. S. J. Johannesson 806 BROADWAY Tatsimi 30 87.7 • Viðtalstlml 3—5 e. h. DR. K. J. AUSTMANN 410 MEDICAL ARTS. BLDG. Stundar eingöngu, Augna- Eyrna-, Nef og Háls- sjúkdúma. Viðtalstlmi 10—12 fyrir hádegi 3—5 eftir hádegi Skrifstofusími 80 887 Heimilissimi 48 551 H. A. BERGMAN, K.C. islenzkur íögfrœðingur Skrifstofa: Room 811 McArthur Buildlng, Portage Ave. P.O. Box 1656 Phones 95 052 og 39 043 J. T. THORSON, K.C. islenzkur lögfrœðingur 800 GREAT WEST PERM. Bldg. Phone 94 668 A. S. BARDAL 848 SHERBROOOKE ST. Selur llkkistur og annast um út- farir. Allur útbúnaður sá bezU. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina. Skrifstofu t&Isfml 86 607 Heimilis talslml 501 562 J. J. SWANSON & CO. LIMITED 308 AVENUE BLDG., WPEG. Fasteignasalar. Leigja hús. Ot- vegu peningalán og eldsábyrgð af ollu tægi. PHONE 26 821 ST. REGIS HOTEL 285 SMITH ST„ WINNIPEG • pægilegur og rólegur bústaður i mAðbiki borgarinnar Herbergi J2.00 og þar yfir; með baðklefa $3.00 og þar yfir. Ágætar máltlðir 40c—60c Free Parking for Guests I GLEÐILEG JóL OG NÝÁR ! R. d. A^ERCER 670.672 SARGKNT AVE. SINfl 33 884 IP0?T tcta SHEBRY Ga\lón»n SriNIAGARA ELDRA—Ljúffengast vegna aldursins. STYHKARA—Því sem næst 28% að styrkleika. HOLI/ARA—Vegna hreinieikans — búiS . til úr ekta Niagara vin- þrúgum. Selt i öllum stjórnarvínsölubúðum CANADIAN WINERIES LTD. Head Office: TORONTO Bronthos: NIAGAHA FALLS — ST. CATHARINES — LACHINE, QUE. This advertisement is not inserted by the Government Liquor Control Co*- mlssion. The Commission is not responsible for statements made as to quality of products advertised. - - ---- - ........ •

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.