Alþýðublaðið - 19.03.1921, Side 1

Alþýðublaðið - 19.03.1921, Side 1
AlþýðublaðiÖ ©efið út aí Alþýðoflokknum. 1921 L%ugardagitm 19. marz. 65 tölubl. Veðrabrig-ði? Mælt er að nokkrir togaranna nmni leggja af stað tii veiða upp ár helginni, og mun margur segja að mál sé tii þess komið, um há- vertiðina og í blfðviðrinu sem nú er hvern dag. Hásetar á þessum íogurutn fara auðvitað upp á þau kjör, sem tiltekið er í samning- um þeim, sem sjómenn og útgerð- armenn gerðu í haust. Má búast við að hinir togararnir fari eitfc hvað að hreyfa sig, úr þv( þeir %rstu eru komnir af stað. Af þvi að sumir útgerðarmenn kafa tekið upp á því. að snúa sér beint tii skipshafnaena, var á afar Qölmennum Sjómanuafélagsfundi í gærkvöldi samþykt i einu hljóði svohijóðandi tiliaga: „Fundurinn lítur svo á, að eft- k fétagslögunum sé skipshöfnum éheimilt að semja sérstakiega við útgerðarmesn, en beri að vísa öll am samningaumleitunum til stjórn- ar féiagsins. Jafnframt lætur fund- urinn í ljós, að félagið heidur ein dregið fast við gerðan samning." Auðvitað ætti tiilaga eins og þessi, að svo mikiu ieyti sem hún ræðir um það, að einstakar skips- latafnir megi ekki makka við út- gerðarmenn, að vera óþörf. Því aliir hljóta að sjá að félagsskap- orinn væri næsta óþarfur, ef nægi- iegt væri að hver skipshöfn semdi fýrir sig. Sagt er að eitthvað af útgerð- arfélögum þeim sem verst eru stæð, séu að láta ráða fyrir sig snenn út um land, en tilgangurinn mun þó ekki vera að fá þá menn iú&gað, heidur á að nota þá sem keyri á hásetana hér tii þess að fá þá tii þess að lækkn kaupið. En þó slíkt tækist, scm þó ekki verður f þetta sinn, þá er senni- legt að það yrði viðkomandi út- gerðarfélögum enginn gróði. Það er hætt við því að það geng- stuadum seint að fá j*&u skip af- greidd, og má skýra það seínna, + Hér með tilkynnist vandamönnum og vinum, að okkar elskufega dóttir, JðNÍNA ViGDÝS, andaðist í dag ai heimili okkar, Laugaveg 25. Jarðarförin verður ákveðin siðar. Reykjavlk, 19. marz 1921, Jónina Riagnúsdóttir. Leifur Þoríeifsson. Hér með tilkynnist vinum og vandamönnum að jarðarför ekkj- unnar Gunnhildar Gísiadóttur fer fram þriðjudaginn 22. þ. m. frá heimilí hennar, Bjargarstíg 3, og hefst með húskveðju kf. S. Fyrir hönd harna og tengdabarna. Jón Jónsson. ea þetía þarf ekki að ræða nú. — Vonandi fremur enginn sjó maður eða verkamaður það ger- ræði gagnvart stétt sinni, að vinna undir kauptaxta þeim sem féiögim hafa ákveðið eða samið um, og er bezt fyrir aiia parta að enginn reyni það, þvf áiitið er að lofts- lagið hér í Reykjavík sé afar ó- holt um þessar mundir fyrir þá mean, sem reyndu að vega affcaa að síétfc sinni. AlþýðuftGbkBfanður er á morgun í Bárubúð ki, 7 sfðd. Fylgist mfið frá byrjun í sög- unni, sem blaðið flytur. Hún er þess verð. í feTÖlð verður skemtun haidin í .Iðnó', tii ágóða fyrir veika stúiku. Þau eru mörg hornia, sem menn verða að Ifta tii, um þessar mundir, en vafalaust gera þeir, Lesiöí Lesiðl Sig. S. Skagfeldt syngur í Nýja bíó næstu dagas Nánar auglýst síðar. Aiþýðufræðsía StúdentafélagsÍHS. Guðmundur Friðjónsson skáld flytur erindi um Hugsunar- og iifnaðarhátti isienzkrar alþýðu í sveitum í Nýja bíó kl. 21/* eftír hádegi á sunnudaginn. — Aögöngueyfiv 50 au. scm efni hafa á, sitt til þess, aö' styrkja þessa bágstöddu stúiku.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.