Lögberg - 11.02.1943, Blaðsíða 3

Lögberg - 11.02.1943, Blaðsíða 3
LíOGBEBG, FIMTUDAGINN 6. FEBRÚAR, 1941 3 Hann er skegglaus, lágur vexti "g þéttvaxinn, ineð þennan ein- kennilega gyðingasvip uin bak °g herðar, en skarplegur og snar 1 hreyfingum. Hann heilsar °kkur vingjarnlega með friðar- kveðju Gyðinga og fylgir okkur svo stuttan spöl að strætisvagni. Og sá er nú ekki burðugur, og l‘kki hurðugri en strætó-arnir °kkar. En eitt hefir hann fram y«r það, sem okkar vagnar hafa ~~ ennþá og vonandi framvegis: Hann er allur járnvarinn með Járnrimlum og járnneti fyrir Sluggum. Hvernig skyldi standa ;i þessu? hugsa eg. Það skyldi bó aldrei vera . . .? Jú, Rahbi ^Vilhelm les hugsanir og segir °kkur, að þetta sé varúðarráð- stöfun, ef ráðist yrði á vagninn eÖa ef einhverjum skyldi detta 1 hug að varpa handsprengjum 'un í hann. Heldur er nú stað- Urinn friðsamlegur. Það er ^áttúrlega mikil trygging í því ;'ð hafa þessa viggirðingu, en einhvern Veginn finst mér, að ennþá öruggara væri að þurfa ekki að hafa hana. Hermenn koma inn í vagn- lnn á einum stað og skoða vega- l'réf <>g jafnvel í handtöskur. heir eru ákveðnir en kurteisir. Vegabréf, please, “handtösku, l'lease.” Þetta gengur eins og ^rynjandi um vagninn endi- h'ngan. Og vagnstjórinn hefir eHthvað i þykku leðurhylki við t,segri mjöðm. Svo er ekið yfir Hedrondal og út á Scopusfjall.— Það seip fyrst verður fyrir °kkur á háskólalóðinni er geysi- lega langar fúnkisbyggingar, sem ^eyra læknadeild til, spítali, hjúkrunarkvennaskóli og allra handa, sem við skoðuin ekki, en l'jótum fram hjá. Þetta eru af- shaplega stórar byggingar, hrein- l|stu bákn með ógurlegum sæg sjúklinga. Alt er í fullum gangi, °K þó kvað þetta ekki vera nema n°kkur hluti af spdtölum bæjar- *ns- Allir spitalar kvað vera Hdlir, svo að það er auðséð, að kæknavísindi eru hér á mjög háu sHgi og að hér er að verki mjög starfhæf læknastétt. — Þetta ndnnir mig á mitt eigið heilsu- far og eg tek 2 kínintöflur, en heli gleymt því undanfarna daga. 3vo komum við að háskólan- n,n sjálfum. Þegar ekið er inn 1 hverfið er byggingin mikla með 'ulfþakinu, sem blasir við okk- nr frá bústað okkar, ein á hægri hönd vestan vegarins, bæjar- n'egin. Þetta er bókasafnshúsið. n hinu megin er mikil þyrp- *ng húsa. Virðast mörg þeirra lreinur litil, og eru það vafa- anst fyrstu húsin, sem reist '°ru, en önnur eru nýrri og st;erri, en yfirlit fæst varla vegna Pess, að hér er suðrænn trjá- króður, sem vefur alt og drekk- lr hverju húsi. Það var þegar tekið á móti °kkur af ljóshærðum manni, lág- 'óxnum og laglegum og gekk ;,nn með okkur um alt. Eór ann fyrst með okkur til skrif- St,)fu háskólaritara. Þessi h j ólaritari var stúlka. Hún v; ^Sandi af áhuga og dugnaí r°ðleik og hagtölum. Þul nn þær yfir okkur með s’ ^fkilli atorku, að eg var orðir sl«iðuppgefinn eftir 5 mínúti ''k keyrði þ'á ekkert af þvi, se nn þuldi hinar 15 mínúturn; a llm það bil. En feginn vai 8 l)egar við fengum að fara Ur Þessari kompu, svona full 11 hita, bæði líkamlegum i 'j'dleguni, með troðið umslag 9 tskonar fróðleik um háskólan kjóshærði maðurinn fór i neð okkur hús úr húsi, og fe; ekki mjög i minni flest tf' Sem V'^ sáum, því að me Þvi var allskonar rannsók a'stofur, en bezt man eg efl , ar rnerkilegu grasafræðisafi ar sem jurtirnar voru geymd neð einhverri aðferð, sem h< e,ln alveg eins og þær væ a,1(li. Sögðu þeir að yfirma 1 stofnunarinnar hefði fund 'hþ aðferð til þessa. En að lo um komum við í aðal samkomu- sal háskólans, sem er hringleik- hús undir beru lofti. Rúmar það 2,000 í sætum og er hreiðr- að inn í austurhlíð Olíufjallsins ineð stórkostlegu útsýni yfir Júdeuauðnina, Dauðahafið og Jórdandalinn og Móabsfjöll bak við. Eg hafði einu sinni haldið fyrirlestur á móti við Þjórsár- bru og minti þetta inig á það hringleikhús, sem þar var, nema hvað hér var leikhúsið ennþá stærra og vandaðra, alt lagt marmara og dýrum steinum, með súlum og allskonar skrauti, en útsýnið úr torfleikhúsinu við Þjórsárbrú var enn fallegra og hrikalegra. Eg veit samt ekki. Það er ógulegt yfir þessa auðn að líta, og undarlegt að sjá land- ið lækka hér í þessum storkna, steingerða ólgusjó um 1200 metra, frá 800 metrum yfir sjáv- armál niður í 400 metra undir sjávarmál. Þar niðri hreiðrar sig Dauðahafið, en Jórdan sézt koma í krókum norðan dalinn, eða réttara sagt hitabeltisgróð- urinn á bökkum hennar sézt lið- ast í krókum norðan að. Olíu- fjallið (eða Scopus) er allbratt hér að austan, einkennilega hrikalegt, alt í stöllum, sem eru næstum þvi ótrúlegir, eins og hæðalínur á landbaréfi. Hér á þessum palli stóð Balfour lávarð- ur á hinu mikla augnabliki, þeg- ar draumurinn var að rætast, og sagði m. a.: “Þessi viðburður inarkar timamót í sögu þjóðar, sem hefir gert þetta litla land að akurlendi mikilla trúar- bragða. — Þetta er enn ein til- raun. Ef mér skjátlast ekki hrapallega um tákn tímanna, ef eg hefi ekki algerlega misskilið snilligáfu Gyðingaþjóðarinnar, þá hlýtur þessi tilraun að tak- ast.”— Þá fórum við og skoðuðum bókasafnið. Það geymir 300,000 bindi og er það vel að verið á ekki lengri tima. Hittum við sjálfan yfirbókavörðinn, Dr. G. Weil. Hann tók okkur með mestu vinsemd og bauð að sýna okkur mesta dýrgrip safnsins, sem ekki er hafður á glámbekk, en það er æfafornt og mikið samverskt handrit af Mósebók- unum. Það er geymt í ramm- legri hirzlu og var það vafið i marga mislita klúta. Af þaki bókasafnsins er eitt mesta útsýni hér uin slóðir, bæði yfir horgina, sem er hinumegin Kedron dalsins, töluvert lægra og í allar aðrar áttir. Skammt í norðaustur er bærinn Anatot, forn merkisstaður. Þaðan kom Jeremía spámaður Hilkiason.— ■k -k * Loks átti að kynna okkur sjálfum hinum fræga dr. Magnes, sem er æðsti maður háskólans. En hann var þá á einhverjum miklum fundi og gat ekki hitt okkur. Sendi hann okkur boð um að hitta sig ef við gætum á tilteknum tíma, tveim dögum síðar. En þegar við svo komuin var hann veikur, svo að báðir aðiljar mistu af þessari sérstöku á- nægju, og verður það líklega aldrei bætt. En í stað þess var okkur sagt, að forseti fram- kvæmdaráðs háskólans, herra Salmann Schocken, vildi hitta okkur. Var þetta mikál sára- bót. Herra Schocken var hraustur karl, hvítur nokkuð orðinn með yfirskegg og kvaðst vera ónýtur í ensku. Sátum við þarna góða stund og spjölluðum þýzku. Tal- aði eg þar meiri þýzku en eg hafði gert samtals á æfinni áður og fann að þetta er enginn vandi, ef maður bara skiftir sér ekkert af föllum og tíðuin og kynjum og hljóðvörpum og þess háttar. En helzta niðurstaða þessa sam- tals, sem fór fram yfir mikilli aldinsafadrykkju í hitanum, var sú, að hann kvaðst eiga heldur gott bókasafn, sem sig langaði til að sýna okkur. Hvort við inundum ekki gela komið eitt- hvert kvöldið og skoðað það. Við tókum á öllum leikarahæfi- leikum okkar, studdum af með- fæddri kurteisi okkar, og þótt- umst verða mjög glaðir. En sannast að segja var svo áskipað hjá okkur hér í hinni helgu borg, að svona privatbókasöfn voru ekki mjög ofarlega í hug- um okkar, enda var líklegast að lítið yrði úr. En hér var alvara á ferðum, því að næsta dag hringir há- skólaritarinn okkar duglegi og segir að herra Schocken vilji endilega sýna okkur bækurnar sínar. Já, já, hér var engrar undankomu auðið. Næsta dag um hádegi kemur ákaflega há- tíðlegur maður, og segist eiga að spyrja okkur frá herra Schocken, hvort við munum geta gert okkur það mikla órnak og honum þá miklu ánægju, að koma kl. hálf átta í kvöld til þess að skoða bækurnar. Hann muni senda bíl. Og kl. 7% er okkur tilkynt að bíllinn liggi eins og syndin við dyrnar. Hér voru engin lausatök. Við tygjum okkur þvi til, og þegar út kemur liggur þarna einhver sá mesti lúxus- bíll, sem eg hefi séð, og ein- kennisklæddur þjónn stendur við hurðina. Þótti inér nú bregða einkennilega við, því að eg hélt, að hér ætti hlut að máli fátækur háskólaprófessor. En skýringin var vafalaust sú, að haskólinn myndi hafa þennan voða-bíl og fína þjón þegar hann tæki á móti allra tignustu fest- uin — og þeim, sem væri lengst að komnir. Var nú ekið um margar göt- ur og út i jaðar bæjarins og því næst staðnæmst við garðhlið mikið ineð undarlegum og glæsi- legum ljósaútbúnaði. Gengum við inn í garðinn, og var hann ekki neitt smáræði, en beggja vegna við gangstéttina upp að húsinu voru fornar krukkur og bolir af fornum líkneskjum. En fyrir framan okkur blasti við frekar liöll en hús, nýtt, i funkisstíl. Tröppur og anddyri var eftir þvi, alt úr marmara og allskonar dýrum, fægðum stein- um, alt einfalt, en fádæma stórt og íburíarmikið. Húsgögn voru úr stáli og dýrum viðartegund- um. Var okkur vísað inn í stofu, eða öllu heldur geim mikinn og langan, þar sem skiftust á dýr- ir steinar og allskonar dýrar viðartegundir, en á einstaka stað voru á mjög smekklegan hátt feldar í veggina myndir, Eg gætti að listamönnunuin, og reyndar kannaðist við þá við fyrstu sýn: van Gogh, Renoir, Sezanne. Við komum í fleiri stofur og var allstaðar sami rík- mannlegi svipurinn. í einni voru bronzafsteypur af fjölda líkneskja. Þetta er lang rík- mannlegasta einkaíbúð, sem eg hefi séð. Kom nú herra Schocken brátt og dóttir hans, gyðingastúlka af allra fríðustu tegund. Afsakaði hann það, að kona hans væri í rúminu og þótti okkur það mjög leitt eins og geta má nærri. Eftir dálitla stund og einn aldinsafadrykk var gengið til dagskrár, þ. e. að skoða bóka- safnið. Sagði Schocken okkur, að sér hefði þótt hentugra að hafa það í öðní húsi, því að bæði hefði hann ekki haft pláss fyrir það hér (í þessu líka litla húsi) og svo væri ónæði að því. Bauð hann okkur að ganga með sér. Fórum við þá um garðinn. Var þar gosbrunnur mikill og allskonar listaverk. Svo komum við að bókasafninu. Það þurfti ekki annað en sjá bókasafnshúsið að utan til þess að sannfærast um, að herra Schocken var ekki að bjóða upp á það, að skoða fáeinar skrudd- ur. Húsið var mjög nýtt að sjá og gæti eg hugsað að það hafi ekki verið ósvipað Stúdentagarð- inum að stærð. Og hér var alt, bæði að utan og innan, með sama ríkmannlega blæ eins og á heimili hans. Fór Schocken með okkur í sal einn mikinn, sem virtist vera skrifstofa hans í þessu húsi. Við báða langveggi voru bækur frá gólfi til lofts. En fyrir stöfnuin voru skápar, og í þeim voru ótrúleg kynstur af hlutum, sem Schocken liafði safnað. Þarna voru sýnishorn af listiðnaði margra þjóða, fyr og síðar, stungnar myndir og dráttmyndir eftir fræga lista- menn, eins og t. d. Rembrandt, rithandarsýnishorn eftir fjölda frægra skálda, t. d. Goethes, Schiller, Heines o. s. frv. Þarna var mikið af pjötlum af mörg þúsund ára gömlum vefnaði og eg man ekki hvað og hvað. Þá átti hann skrautútgáfur af bók- um svo íburðarmiklar, að eg hélt sannast að segja að annað eins væri ekki til. Sérgrein safnsins er hebreskar bækur, eldri og yngri og í sal einum er ekkert annað en ljós- myndaðar útgáfur (ekki prent- aðar, heldur sjálfar ljósmynd- aðar) af hebreskum handritum. í safninu er sægur af verðmæt- um hebreskum handritum, en til- gangurinn er sá, að safna ljós- myndaútgáfum þannig, að hér verði til sýnis öll handrit, sem til eru i veröldinni af hebresk- um ljóðuin. Sjálfur hafði hann gefið út fjölda hebreskra ljóða. Stóð á þeim: Schocken Verlag, Berlin. Komumst við nú brátt að því, að þessi góði maður var alls ekki prófessor við háskólann, heldur bókaútgefandi stórauðug- ur, sem hafði fluzt hingað og gerst nokkurskonar ráðsmaður háskólans og efnaleg stoð og stytta. Hann hafði einnig beitt sér fyrir ýmsum öðrum málum Gyðinga, t. d. keypt stór land- flæmi handa landnámsmönnum Gyðinga. Þá hafði hann látið taka niargar ágætar myndir af Palestínu úr lofti, og gaf hann okkur nokkrar þeirra til minja. Að lokum gengum við um safnið og dáðumst að því. Menn voru þar að vinna hingað og þangað, því að bæði hefir Schocken menn þar við störf, og svo hefir hann opnað safnið fyrir stúdenta háskólans og aðra, sem nota vilja það til’rann- sókna á herbeskum fræðum. Þessi heimsókn varð því hin ánægjulegasta og ágæt viðbót við heimsókn okkar í háskólanum. Skildum við nú betur, hve mikla áherzlu Schocken lagði á að sýna okkur “bækurnar sínar.” Sjálfur er hann afar bókfróður og ann bókum. Það færðist ánægjubros yfir andlitið á gamla manninum þegar hann handlék dýrmætustu bækurnar og handritin. Og þarna var hann að sýna okkur þetta alt -og lýsa því langt fram á kvöldið. Síðan var okkur ekið í lúxus- bílnum mikla heim til okkar. —Lesb. 6. okt. 1940. Ekki tímar til ritátarfa f bókmentablaði “New York Times” frá í septeinber er viðtal við skáldkonuna Sigrid Undset, eftir blaðamann, er hitti hana í San Francisco, er hún var nýlega þangað komin. Hún fór frá Svíþjóð um Rússland og Sí- beríu. Greinin er á þessa leið: • Sigrid Undset sagði, að hún vildi ekkert um bókmentir tala. Meðan styrjöldin stendur yfir, væri ekki tími til þeirra hluta. Gerið þér ráð fyrir því, eins og Stefan Zweig, að á næstu árum kveði mest að samtíðarfrásögn- um í bókmentunum? Sigrid Undset ypti öxlum og sagði: —Eg hefi enga hugmynd um það. Eg er enginn spámaður. Þá fór blaðamaðurinn að spyrja hana um skáldsagnastíl hennar. En hún svaraði á þessa leið: —Ef þér vissuð yfirleitt nokk- urn skapaðan hlut um skáld- skap, þá mynduð þér ekki spyrja svona. Hvernig á eg að geta sagt yður, hvernig eg skrifa? Eg skrifa. Og eins og allir rithöf- undar vita, verður hver maður að finna sitt sérstaka form. f öllu íalli gef eg engum neinar ráðleggingar. Áður höfðu blaðamenn, sem hana hittu, talað um sorg henn- ar, er var svo þung, að hún væri meiri en tárum tæki. Einmana færi hún um jörðina, vonum svift og heimilislaus. Er blaða- maðurinn ympraði á þessu sagði hún: —Þið blaðamenn berið í munni viðbjóðslega viðkvæmni eftir þýzkri forskrift, sem eg fyrirlít. Eg kæri mig ekki uin neitt, sem þýzkt er. Það var þegar hún sagði þessi orð, sem blaðamaðurinn varð var við hinn innri eld skáldkon- unnar, er leyndi sér bak við hinn þunga og kalda svip. Hún sagði, að bókin, sem hún gaí út i fyrra, Madame Dorothea, hefði átt að verða fyrsta bindi af miklu skáldriti, en hún vissi ekkert hvað yrði úr framhaldinu. — Eg skildi eftir öll frumdrög mín og öll mín plögg í Noregi. Eg hafði ekki nema eina hand- tösku með mér, er eg flúði úr landi. Eg býst ekki við, að eg geti unnið að ritstörfum meðan styrjöldin stendur yfir. 'Pim- arnir eru ekki til ritstarfa. f vet- ur held eg fyrirlestra. Síðan veit eg ekki hvað tekur við. Hún sagði, að æska Noregs væri eldra fólkinu sárreið vegna þess hve landvarnir voru þar lé- legar og að forráðamenn þjóð- arinnar skyldu hafa treyst svo veikri vörn sem hlutleysi. Þjóðverjar unnu ekki sigur sinn af því, hve mikinn liðsafla þeir höfðu, sagði hún, heldur vegna þess, að okkar menn vant- aði vopn. Þeir höfðu ekki ann- að en vélbyssur og riffla. Her- menn okkar voru hvergi smeyk- ir. Og þeir reyndust góðar skytt- ur. Einn mann þekti eg, sem með vélbyssu skaut 200 Þjóðverja. Þar var hvert skot hnitmiðað til að verða mannsbani. Annan mann þekti eg, sem úr fjallshlíð skaut niður flugvél. Hann mið- aði á hendur flugmannsins og hitti. Sjálf sá hún bæði loft- árásir og vélbyssuorustur. Á leiðinni austur Siberíu frétti hún um uppgjöf Frakka. Það var versta áfallið. Frá Frökkum hefir Evrópa fengið sína mestu andans menn, sagði hún. Ef úti er um Frakka, óttast eg að eins fari fyrir Evrópu. f Rússlandi sýndist henni öll þjóðin lifa við íátækt. Flestar búðir lokaðar. Og sýnivörurnar í búðargluggunum voru gerfi- vörur. Svo lítið til af öllu. í Vladivostock sá hún fólk standa í langri biðröð fyrir fram- an vefnaðarvörubúð til þess að ná þar í skræpótt bómullartau, sein var svo lélegt, að ef hún hefði gefið það vinnustúlku sinni í Noregi, hefði hún ekki talið Jiað ómaksins vert að hafa fyrir að sauma úr því flík. En þessu sóttust menn eftir þarna, og fólkið beið rólegt í ausandi rign- ingu úti fyrir búðinni. Einn einasti af öllum fjöldanum, sem beið, hafði regnhlíf. f engu landi hafði hún séð önnur eins óhreinindi og tötra eins og i Rússlandi. • Sonur Sigrid Undset, sem féll i Noregi, hét Anders og var 27 ára. Með henni til Ameríku fór yngri sonur hennar, Hans, sem er 21 árs að aldri. —Lesb. Mbl. 1. des. DR. B. H. OLSON Phones: 35 076 . 906 047 Conault&tlon by Appointment Only • Heimili: 5 ST. JAMES PLACE Wlnnipeg, Manltoba Dr. P. H. T. Thorlakson 205 Medical Arts Bldg Cor. Graham og Kennedy Sts. Phone 22 866 Res. 114 ORENFELL BLVD. Phone 62 200 DR. B. J. BRANDSON 216-220 Medic&l Arts Bldg. Cor. Grah&m og Kennedy Sta. Phone 21 834—Oífice tlmar 3-4.30 • HeimiU: 214 WAVERLET ST. Phone 403 288 Winnipeg, Manitoba DRS. H. R. & H. W. TWEED Tannlœknar • 406 TORONTO GEN. TRUSTS BUILDING Cor. Port&ge Ave. og Smith St. PHONE 26 545 WINNIPEG DR. A. V. JOHNSON Dentist • 506 SOMERSET BLDG. Teiephone 88 124 Home Telephone 27 702 DR. K. J. AUSTMANN 512 MEDICAL ARTS. BLDG. Stundar elngðngu, Augna- Eyrna-, Nef og Hais- sjðkdöma. VlCt&lstlml 10—12 fyrir hftdegl 3—5 eftir hðdegl Skrifstolusimi 80 887 HeimiUssimi 48 551 J. T. THORSON, K.C. islentekur lögfrœBingur • 800 GREAT WEST PERM. Bldg. Phone 94 668 J. J. SWANSON & CO. LIMITED 308 AVENUE BLDG., WPEG. • Fastelgn&s&lar. Lelgja hús. Ot- vega peningalán og eldsábyrgð, bifreiðaábyrgð o. s. frv. PHONE 26 821 DR. ROBERT BLACK Sérfræðingur I eyrna, augna, nef og hálssjúkdömum 216-220 Medic&l Arts Bldg. Cor. Graham & Kennedy Viðtalstlmi — 11 til 1 og 2 tll 5 Skrifstofusfmi 22 251 Heimlliastmi 401 991 Dr. S. J. Johannesson 806 BROADWAY Talsimi 30 877 • ViCtalstími 3—6 e. h. H. A. BERGMAN, K.C. islenzkur lögfrœOtoigur Skrifstofa: Room 811 McArthur Building, Portage Ave. P.O. Box 1656 Phones 95 052 og 39 043 A. S. BARDAL 848 SHERBROOOKE ST. Selur llkkistur og annast um út- farir. Allur útbúnaður sá bestl. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarða og legstelna. Skrifstofu talslmi 86 607 Helmilis t&lsfml 501 562 ST. REGIS HOTEL 285 SMITH ST„ WINNIPEG • Pœgilegur og rólegur bústaöur < miöbiki borgarinnar Herbergi 22.00 og þar yflr; með baðklefa $3.00 og þar yflr. Ágætar máltlðir 40c—60c Free Farking for Chiests

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.