Lögberg - 18.02.1943, Blaðsíða 5

Lögberg - 18.02.1943, Blaðsíða 5
LÖGBERG. FIMTUDAGINN 18. FEBRÚAR 1943. 5 þakklæti og áttum ekki von á að sjá.hana eða þau systkini aftur í náinni tíð, en mánuði síðar mættum við þeim aftur undir sorglegum kringumstæð- um á Mountain N.-Dak við jarð- arför systur þeirra Mrs. K. K. Ólafson. Séra Kristinn varð eftir í Chicago fyrir daginn en við séra Fáfnis hröðuðum ferð og náðum lestinni, sem fer um kl. 9 og tókum við sömu hraðlestina, og þá sem við komum með suður “The Zephyr” flaug hann eins og fuglinn, og var ferðin til St. Paul eins og sætur draumur, komum til St. Paul nálægt kl. 3, máttum bíða þar 5—6 klst., notuðum við tímann, sem bezt við gátum og skoðuðum við nokkra staði í borginni. Þegar við fórum frá Louisvilie var veður ögn að kólna, og það hélt áfram að kólna meir og nieir eftir því,. sem norðar dró. í St. Paul var býsna kalt, svo þegar við loks komum upp á þinghúsið þá vorum við orðnir loppnir. . Fyrst gengum við með ánni, og skoðuðum fletina þar, eru þeir vel ræktaðir og hirtir, veg- irnir, strætin og vellirnir eru prýðilegir. Þar á fleti einum sáum við heljarmikinn blágrýtis stein, sem hafði verið reistur sem minnismerki í tilefni af því að þarna hafði verið bygð kirkja eða kapella 1841, sém kend var við St. Paul og ber borgin nafn hennar. Var plata skrúfuð á steininn með áletrun minnti þessi steinn á landnema minnisvarðann á Gimli, sem bæði hefir hlotið last og hrós, en á fremur hrós skilið. Við skoðuðum þinghúsið allnákvæm lega og einnig byggingu sögu- félags Minnesotaríkis handan við götuna, er þinghúsið mjög myndarleg bygging. í byggingu sögufélagsins er mörg minnis- merki úr fortíðarsögu ríkisins og fjöldi af myndum merkra manna. Þar sáum við Kellogg gamla og öll hans plögg, var hann Minnesota engin smá- auglýsing út um víðann heim, hann var góðlegur karl, og hefir óefað verið valmenni, lagði hann sig fram til að efla alheimsfrið, en viðleitni hans eins og margra annara var fótum troðin af her- valdsstefnu Þjóðverja, en þeir munu hafa verið frumherjar að hervaldsstefnu Japana og ítala, þó heimurinn vissi það ekki, og sumir trúa því ekki enn. Ekki var eg neitt hrifinn af St. Paul hún er ekki eins falleg og nafn- ið, að vísu sáum við ekki nema nokkurn hluta hennar og senni- lega ekki þann fegursta, en fólkið þótti mér mun fallegra enn í Louisville og þá sérstak- lega kvenfólkið, eg sá lítið af fallegu kvennfólki í Louisville. Hér leyndi sér ekki að var fólk af norðurlandakyni frjálslegt og tápmikið ljóshært með hreinann svip, og það sem við áttum tal við var vingjarnlegt og skraf- hreyfið. Margar byggingar eru fallegar og tilkomumiklar í borgum syðra, en engar sá eg eins snotrar og smekklegar, sem þinghúsið í Manitoba, Hudson’s Bay búðina eða Royal York hótelið í Toronto og jafnvel fleiri byggingar. Eftir að hafa skoðað áðurnefnda staði, og farið víðar um borgina fengum við okkur hressingu á matsölu- húsi, góða máltíð og nærri ís- lenzkt kaffi. íslendinga urðum við hvergi varir við, en líkt og að leita að nál í heystakk að leita að þeim, þó munu margir ísl. í Minneapolis. Lestina vild- um við ekki missa fyrir neitt, fórum við í tæka tíð á stöðina og lagði lestin á stað milli 8 og 9. Áður en við komum til Minn- eapolis stansaði lestin snögglega, varð okkur ekki neitt hverft við það en eftir að hún hafði stað- ið þarna nokkra stund kom mað- ur til okkar og sagði að slys hefði orðið, bíll hefði orðið fyrir lestinni og maður og kona mist var eyðilegður en líkin va búið If É H sgs S-ý.'. RED CROSS DRIVE 1943 Opens March 1 st MANITOBA QUOTA $600,000.00 1 1 P M Ss fSi 1 pI" As the theatre of war operations expands, the demands on The Canadian Red Cross become even greater PLEASE DO YOUR SHARE MD89 ••tv. Í5Í ís I i t§ ii Gasolín skömtunar reglugerð gengur í gildi FYRSTA APRÍL ÞANN 31. MARZ falla úr gildi gasolínskömtunarseðlar, og verður eftir það ekkert gasolín selt nema með því að framvísað sé 1943—1944 skömtunarbók. Sjálfs sín vegna, er hver mótoreigandi aðvaraður um, að afla sér nýs leyfis og seðlabókar fyrir sérhvern mótor. Samkvæmt hinni nýju reglugerð, sem gengur í gildi 1. apríl, verða allir vörubílar skarritaðir. Aðrir bílar fá “AA” skömtunarbók, er inni- heldur 40 seðla fyrir farþegabíla, eða 16 seðla fyrir bifhjól. Eigendur bíla, annara en vörubíla, er geta sannað þörf sína fyrir meira gasolín fá aukaskamt vegna sérstakrar köllunar, samkvæmt ákvæðum, sem sett voru fyrir lok fjárhagsársins 31. marz 1944. Þessi sérstaka ívilnun, er sniðin eftir þörfum einstaklinga. Þegar slíkur skerfur er ákveðinn, er ekki tekið tillit til mílufjölda eins og áður var, heldur er hann ákveðinn með tvent fyrir augum: Skorti á gasolín og nytsemi mótors fyrir eiganda á tímum stríðsins. Sérhver eigandi vörubíla, eða bíla í sérstökum flokki, fær aðeins takmarkaðan seðlafjölda í einu, svo ávalt sé hægt að ákveða breyttar þarfir hlutaðeiganda frá einu tímabili til annars. Á sérhverjum mótor, öðrum en bifhjólum, skal vera miði, er sýni flokkun. Eftir 1. apríl getur enginn sá, er starfrækir bílstöð, selt gasolín í bíl, sem ekki hefir miða, er samsvari skömtunarbókinni er síðast var keypt. Til þess að fá gasolínleyfi og skömtunarseðlabók, skulu menn snúa sér til næsta pósthúss. Kynnið yður nákvæmfega eyðublaðið, sem inni- felur hér að lútandi fyrirmæli. Gætið þess vandlega, að hafa skömtunarbókina ávalt til taks. Það er engan veginn víst að hún verði endurfengin yður ef hún týnist, eða henni hefir verið stolið. Skiljið hana aldrei eftir í bílnum, heldur hafið hana ávalt í vörzlum yðar. THE DEPARTMENT OF MUNITIONS AND SUPPLY HONOURABLE C. D. HOWE, Minister Akið hægt Akið gætilega Sparið gasolín yðar þetta voru hjón eða ekki, geng- um við út og sáum bílinn, sem var eiðilagður eri líkin var búið að taka burtu. Sló þetta óhug á alla í lestinni, þessi bílslys eru hræðileg. Varð þarna um 2 klukkutíma bið, loks fór lestin af stað og gjörðist lítið sögu- legt úr því, okkur varð ekki svefnsamt, en það gjörði okkur ekkert, við komum-til Winnipeg heilir á húfi um miðjann morg- un. Eg símaði strax heim og Tomas sonur minn kom inn um kvöldið og konan líka og fagn- aði hún og þau mér með opnum örmum, ög var það nú bezt af öllu, það er ekkert eins og að koma heim. Alt hafði gengið vel heima á meðan eg var burtu, og betur en ef eg hefði verið heima sjálfur. Næsta laugardag keyrðum við heim til Glenboro, og þrátt fyirir alt og þrátt fyrir alt þá er eg enn þá fullviss að það er satt, sem skáldið sagði: “Be it ever so humble, here is no place like home”. Svo slæ eg botninn í. 27th Annual Report oí the Jón Sigurðson Chapter I.O.D.E. Madam Regent and Members: I hereby submit the 27th Annual report of the Jon Sig- urdson Chapter, I. O. D. E. for the year ending feb. lst. 1943. The Province of Man. counts 49 chapters with a membership of 1385. Our chapter has a memb- ership of 36; 4 new members this year — and 10 life members. — Twelve meetings have been held during the year and 2 exe- cutive meetings. Average att- endance at meetings, 17. There have been 11 visitors at meet- ings. Financial Slaiemeni: General Fund; bal. on hand last year $58.67. Receipts $320.02; disburse- ments, $331.25. Bal. Feb. 1, 1943, $47.44. War Services fund: BaL on hand last year $1.97. Receipts: $605.53; disbursements: $567.53. Bal. on hand Feb. 1, 1943, $39.97. Total receipts for the year: $925.55. Sources of revenue have been as follows: Donations from friendly societies and individu- als, $173.70. Fall Tea $73. Draw on knitter afghan (donated by Lillian Eyolfson) $82.05. Tele- phone bridge, $76. Draw, Emb. Tea cloth (don. by Mrs. F. Johnson) $38. Individual mem- bers contribution to War Effort, July and Aug. $22. Bridge at Mrs. McKeag’s, $20.05. Memorial Service, $40.56. Tea at Mrs. A. Blondal’s, $39.40. Sale of mem- ofial Books to Iceland $82. Please note that last year our chapter reveived $226.68 fram the War Services Drive and this year without any such aid our receipts were almost as high, lacking only $58. Disbursements have been for all regular outlays such as: Conven- tions, Railway fares, delegates fees, officers tax, endowment fund. Coronation Musical Scolar- ship, returned soldiers cheer, and work in India. In addition: Jon Sig Mus. Schol., tobacco for prisoners in Hong Kong, Polish relief, Sai- lors’ and Mine Sweepers’ fund, Nawy League, Pris. of War fund Hurricane Bomber for Australia, Y.M.C.A., Upkeep of I.O.D.E. rooms, welfare work and Chris- tmas cheer. And financial aid to a soldier’s wife in Jamaica. Resume of Various Reporis. Educational: Sec Mrs. G. A. Paulson. The $50 Mus. Scholarship was won by Miss Barbara Goodman. Contributions were made to the Cor. Mus. Schul. and the St. Helana school in India Largc bundles of magazines and 135 books were collected, and 15 pounds of tin foil. 25 calenders bought and distributed. Members contributed to a New Scholar- ship fund in honor of Mrs. Wilson Smith. This scolarship to be given to the students sho- wing the greatest promise of Citizen Leadership. Unorganized Knitting: Conv- ener, Mrs. P. J. Sivertson. Thirty-four articles were knitted and delivered: 14 swea- ters, 15 pr. mitts, 4 scarves and 1 beret. Empire Study: Conv. Mrs. B. S. Benson. The following papers have been given at meetings: Mrs. McQuillan: Excerpts fram “This Canada” by W. J. Brock- ington. Mrs. Zeglinski: “Outline of the history of Poland”. Mrs. J. B. Skaptason: Report on the provincial Convention. Mrs. B. S. Benson: “Notes on New Zea- land”, written by Mrs. Stephen- sen. Hospital Visiting: Conv. Mrs. H. G. Nicholson and Mrs. J. F. Kristjánson. Twelve visits were made to the Sanatorium. No. of patients is from 30 to 43, mostly young Service men. Only two veterans are at the San at present. Also 3 Icel. patients. $23 was alotted for Christmas cheer and 48 parcels made up. The Christmas party was very enjoyably. Welfare: Conv. Miss V. Jonas- son. Nine boxes were sent out to the needy, valued at $55. A total of $43.70 was voted for welfare among ex-service men and their families. War Services: Mrs. E. A. Isfeld. (Convener). Wool used for knitting: 99 pounds. Twenty-seven pounds of free wool and 72 pounds bought at $104.85. Donations to the Navy League, $10 for ditty bags and 2 quilts. Articles knitted for the Navy, 57. For our own boys, 333. Total 390. — last year the total was 357. — An average of 5 members spent 11 afternoons at the sew- ing room making 191 articles complete, also part work on other articles and 2 quilts quilted. $327 was spent for cigarettes for over seas. Miscellaneous: The members have worked at all regular projects of the Order, taking their turns at the Y.M.C.A. dugouts, the I.O.D.E. rooms, the sewing room, Stamp collecting and Salvage. They worked at the Municipal Tea for the Blind, at the Tea for the Hurricane Bomber, at the plebiscite polling booths; at the Navy League Tag day. Eight members worked 10—12 hours as supervisors in the city schools during the filling out of the sugar ration cards. They helped with the sale of Charlotte Whitton’s book “God’s good Tide” (the royalities on sales go to the fighting forces). The Regent, Mrs. Skaptason captained a team of ten taggers for the Municipal Chapter’s Tag day Dec. 12. The Chapter was fortunate in being able to extend financial aid to a young soldier’s wife in Jamaica during a period when she was not receiving her allowance, owing to some mis- understanding./ During the year honorary Mothers’ or Wives’ Badges have been presented to 11 members mesdames T. E. Thorsteinson, K. J. Austman, H. A. Bergman, A. W. McKee, B. J. Brandson, R. Petursson, J. S. Gillies, H. G. Nicholson, A. G. Eggertson, B. S. Benson, and Mrs. A. Fisher. This brings the total to 17. The election of officers for the coming year: Honorary regent, Mrs. B. J. Brandson; hon. vice-regents, Mrs. B. B. Jonsson, Mrs. R. Petursson, Mrs. V. J. Eylands and Mrs. P. M. Petursson. Regent Mrs. J. B. Skaptason; first vice-regent, Mrs. B. S. Bemson; second vice-regent, Mrs. C. G. McKeag; secretary, Mrs. H. F. Danielson, treas. Mrs J. S. Gillies; educational sec. Mrs. H. G. Henrikson; Echoes sec. Mrs. S. Bowley; standard bearer, E. Hanson. War work convener, Mrs. A. E. Isfeld; unorganized territory, Mrs. P. J. Sivertson; Welfare, Miss V. Jonasson; assistant sec. Mrs. A. W. McKee; Sewing convener, Mrs. L. E. Summers; Empire study, Mrs. G. L. Johannson; hospital visiting, Mrs. H. G. Nicholson and Mrs. J. F. Krist- jánson. In conclusion we wish to thank all those who have so generously supported our work; all individuals, organizations, business firms and the press. To the Icelandic papers Lögberg and Heimskringla we extend our grateful thanks for invaluable co-operation and courtesy at all times. Hólmfríður Daníelson Secretary. Dánarfregn Mrs. Guðrún Benson, ekkja Benedikts Benson, á Gimli, Man. andaðist að heimili dóttur sinn- ar Mrs. Th. G. Thordarson, á Gimli, þann 28. jan., eftir stutta legu. Hún var fædd 20. apríl 1856, að Mársstöðum í Víðidal í Húnavatnssýslu. Foreldar henn- ar voru: Gísli Gíslason og Ingi- björg Sigurðardóttir. Benedikt og Guðrún giftust 1881; þau fluttu til Canada áriö 1888, dvöldu um eins árs bil í Selkirk, en fluttu þá til Gimli, og bjuggu þar æ síðan, fyrst* um hríð í Nýhaga norðan Gimli, en síðar í Gimli-bæ. Benedikt andaðist 1812. Börn þeirra eru: Ingibjörg, gift Jóni Anderson, Selkirk. Lárus, ekkjumaður, Hnausa, Man. Helgi giftur Ellu_ Guðmundsdóttir Olson, Van- couver B. C. Gísli giftur Ólínu Ingveldi Johnson, búsettur á Gimli. Jón, giftur Halldóru Pálsson, Winnipegosis. Sigríður, ekkja Kristófers Líndals, Winni- peg. Guðrún, gift Thordi Gordon Thordarson, Gimli Han. Barnabörn á lífi eru 21. Barnabarnabörn eru 4. Guðrún var úr hópi vorra elztu kvenna, en bar hita og þunga hins erfiða landnáms- dags. Ávalt voru Bensons hjónin sjálfbjarga, þrátt fyrir stóran hóp barna, og þunga heimilis- ábyrgð. Guðrún var kona vönd- uð og trúrækin, traust að skap- gerð; átti hún jafnan hlýhug margra, og tiltrú og virðingu sambæjarfólks síns. Hún var börnum sínum góð móðir, um- hyggjusöm og fórnfús. Verk hennar voru unnin í kyrþey í- þarfir heimilis síns, barna og ástvina, verkahringurinn því takmarkaður, en í þeim verka- hring innan helgra vébanda heimilisins hafa góðar íslenzkar mæður getið sér ódauðlegan orðstýr, var Guðrún vissulega ein í hópi þeirra, Hún naut sín vel um mörg síðari ár — og ellin var henni lengi vel tiltölu lega létt byrði, naut hún ágætr- ar umönnunar Guðrúnar dóttur sinnar, er aldrei hafði við hana skilið, og ástar barna sinna tengdafólks og afkomenda. Börn hennar gátu verið við- stödd útförina, utan Ingibjörg dóttir hennar, er var hindruð vegna veikinda og Helgi sonur hennar, sem nú er til heimilis í Vancouver. Útförin fór fram á Kyndil- messu, 2. febr. að viðstöddum stórum hópi skyldmenna tengda fólks og afkomenda. Gimli-fólk fjölmenti við útförina. Hin látna hafði jafnan verið meðlimur Lúterska safnaðarins, og fór út- förin fram frá kirkju safnaðar- ins. Sá er þessar línur ritar, flutti kveðjuorð. S. Ólafsson. /

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.