Lögberg - 18.03.1943, Blaðsíða 5

Lögberg - 18.03.1943, Blaðsíða 5
LÖGBERG. FIMTUDAGINN 18. MARZ 1943. 5 sé upplestur og stundum illur söngur. Skemtanir eru helstar töfl, eins og skák, kotra, Ólafs- tafl, mylla, færingartafl og goða tafl. Ennfremur er spilað al- kort, pamphile o. fl. Þá nefnir hann víkivaka og gleðir, eins- konar grímudansleik og hring- dansa, grímur, knattleika á ís- um og kappreiðar. í einu bréfi von Troils er skýrt frá klæðaburði Islendinga, °g sagt að hann sé þá enn lítið breyttur frá því sem var að lornu. Gestirnir telja íslenzkan þjóðbúning að vísu ekki falleg- an, en þó snotran og eigi vel Vlð loftslagið. Karlmenn klæðast inst línfötum, síðan þykkum ullartreyjum og víðum buxum. Á ferðalögum bregða þeir yfir sig hempu, venjulega úr svörtu vaðmáli, nema við Arnarfjörð norðanverðan, þar eru hempurn ar hvítar. Höfuðfötin eru stórir þríhyrndir hattar, fótabúnaður- lnn ullarsokkar og íslenzkir skór. Konur klæðast nærfötum Ur líni, þá upphlut og venju- iega svörtum vaðmálsfötum og hempu yst. Von Troil getur þess, að það sé þá tíska ungs fólks eða elskenda að láta fella npphafsstafi sína í víravirkið í |aufunum á skyrtuhnöppunum. * hátíðabúning kvenna segir hann að mikið sé lagt og hafi arntmannsfrúin átt ein föt að niinsta kosti ^00 rdl. virði. Banks hafði keypt önnur sem kostuðu 53 rdl. 46 sk. Það, sem þeir félagar áttu einna erfiðast með að sætta sig við á íslandi, var mataræðið, og unr það fjallar eitt af bréfum v°n Troils, stílað til frúar einn- ar í Gautaborg. En þeir félagar þóttu hér sælkerar og lifa í hilífi, þeir héldu stórveislur með ^örgum réttum og vínum og v°ru herramenn -práktugir að klæðum og allri viðhöfn og sið- íerði, segir um þá í samtíma ’slenzkri heimili. Þeir sakna hér fyrst og fremst brauðs og Segja, að það sé hér lítið notað °g dýrt, en fjallagrös og mel- gras sé þó nokkuð notað til hrauðgerðar og kosti grasatunn an 1 rdl. Smjörmeðferð íslend- lnga þykir þeim einkennileg, þ^í að þeir noti sjaldan nýtt SrnjÖr eða saltað heldur súrt SInjör, telji það bragðbetra og heilnæmara en hitt, og geyma þ^ð jafnvel í 20 ár. Af öðrum rettum nefna þeir mysuost, skyi| °g sýru og segja, að mest sé ^ukkin blanda og mjólk og stundum te af íslenzkum jurt- nna, holtasóley og æruprís, en n°fðingjar drekki frönsk vín og ’uffi. Fiskur og ket er annars aðalmaturinn og nefna þeir sér- ^taklega hangiket. Efnabændur b°rða ket og smér og hákarl ®ða hval, en fátæklingar fisk, lóndu, mjólk og grasagraut. lr>u sinni voru þeir félagar huðnir til landlæknisins, Bjarna ulssonar, og fengu íslenzkan ^uiðdegisverð. Fyrst fengu þeir lennivínssúpu, svo brauð, ost °g .súrt smér. Á miðju borðinu *tóð fult fat af harðfiski. Annars engu þeir góða kindakjötssteik, Jotsúpu með sýru, lax og kök- 1117 a eftir. Ábætirinn hjá land- ,kninum var svo hvalur og akarl. Segjast þeir hafa borð- að alt þetta með góðri lyst, nerna helst súra smérið og harð- lskinn, en hákarlinn segja þeir að hafi verið svo megn, að stækj f11 af honum hafi hrakið þá frá rðinu undir eins og hann kom lnn- Annars segjast þeir vera g°ðu vanir í mat frá sjálfum Ser> því að þeir hafi haft með Ser franska matreiðslumenn, Sern gert hafi þeim feitar steik- ||r °g fagra búðinga, en góð vín hafi þeir haft í stað blöndunnar a*9 f,siendingum. Segir von Troil sér þyfo líklegt, að frúnni í ^uutaborg muni bjóða við ís- zka matnum, þegar hann lnnist þeirra fyrirtaksmáltíða, ern hann hafði þegið hjá henni sJálfri. ^ Um, atvinnulíf landsmanna'eru vísu bréf en ekki sérlega merkileg. Þó efu þar allgóðar lýsingar á sjóklæðum íslend- inga, eins og þau gerðust þá, fyrst og fremst í Hafnarfirði og þar í grend. SjÓklæðin eru gerð úr sauðskinnum eða kálf- skinnum, vendilega smurð með lýsi, leistabrækur, sem ná hátt upp í mitti, ullarsokkar og sjó- skór úr þykku leðri. Ekki þykir þeim komumönnum sjósóknin vera vel stunduð á íslandi. Kenna þeir það, sem aflaga fer í fiskiveiðum sumpart aðsókn erl. skipa, sumpart fólksfækkun- inni í landinu en mest ánauð einokunarinnar. Fiskverðið er talið mjög lágt, móts við það, sem söluverðið sé á erlendum markaði. Hér hefir helst verið rakið það úr frásögnum þeirra félaga, sem á einhvern hátt lýsir þjóð- háttum og daglegu lífi Islend- inga. En annars hnigu rannsókn ir þeirra mest að náttúru lands- ins. Einn af gestum Banks, Solander, var grasafræðingur og lærisveinn Linnés, annar þeirra, James Lind, var læknir og stjörnufræðingur og höfuð- áhugamál Banks sjálfs var einn- ig náttúruskoðunin. Von Troii hafði einnig áhuga á bókment- um og fornfræðum og kirkju- málum og skrifar mikið um þau efni í bréfum sínum. Ferð Banks varð, eins og fyr segir, mjög til þess að auka þá athygli, sem íslandi var veitt erlendis. Ferðin þótti að ýmsu leyti æfintýraferð í fjarlæga furðuheima. Margt af því, sem erlendir gestir skrifuðu þá og á næstu áratugum um landið er meðal skemtilegustu og merk- ustu athuguna, sem til eru úm land og lýð þessa tíma. Sumt eru að vísil missagnir og sumt miður sanngjarnt. en mjög oft brugðið skemtilegu og skæru ljósi á ýms einkenni þjóðlífsins, og sum þau, sem heimamönnum hættir við að sjást yfir. Rann- sóknarferðirnar, sem farnar voru hingað frá því að Banks hóf sína ferð og þangað til Gaimard lauk sinni voru með mestri fyr- irmensku farnar og bestum glæsibrag allra heimsókna hing- að. Þó að sérfræðilegur rann- sóknarárangur þeirra yrði ekki einlægt ýkjamikill voru almenn áhrif þeirra meiri. Ýmsar ferða- bækur, sem frá leiðangursmönn- um komu, voru bæði til mikils ,fróðleiks og mjög til þeirra vandað sumra, svo að augnayndi er að. Hér hefir verið sagt nokþuð frá því, hvernig einum leiðang- ursmönnum kom landið fyrir sjónir og landsmenn. En hitt má einnig rekja, hvernig leið- angurinn kom landsmönnum fyr ir sjónir. Manna á milli hefir auðsjáanlega farið hér mikið orð af leiðangri Banks, bæði af tign sjálfs hans og auðlegð útbúnað- ar hans, enda var til alls vel vandað. I upphafi stóð mönnum samt stuggur af þessu óþekta skipi hans. Espólín segir, “að menn hræddust það í fvrstu og hugðu Tyrkja vera”. I Annál séra Magnúsar á Höskuldsstöð- um segir, að “skipið hafi verið allstórt, með fallstykkjum og vopnum búið. Voru þar á herramenn praktugir að klæð- um og héldu stór gestaboð með mörgum réttum og drykkj- um og mælt var að skenk- ingar hefðu farið fram millum þeirra og æðri manna þeir sögðu sig siglt hafa kringum alla veröld og hefðu nú full- komnað þá sína lystireisu”. Espólín getur þess einnig, að verið hafi hin “mesta rausn í veislum Banks og borðhaldi, meir en nokkur hafði séð hér á landi”. Séra Jón Steingrímsson heimsótti þá félaga í Hafnar- firði, hann ársetur reyndar þessa heimsókn 1777. Segir hann, að sér hafi verið boðið í stássstofu “hvar í var langt borð með annari hliðinni og mátti þiggja þar vín og hvað eg vildi, því þeir voru höfðinglega sinnaðir. Á borðinu lá ein opin bók, á hverri ei var annað en strik og nótur að taka lög, á hverja eg leit”. Sungu þeir og spiluðu fyr- ir séra Jón og hafði hann af því svo mikla lystisemd, að hann komst allur á loft og reri og raulaði með. En hann var söng- maður sjálfur og lék á hljóð- færi, uns hann segist hafa hætt því eftir jarðeldana “af marg- faldlegri mæðu þeirri, sem yfir mig féll”. “Skenkingar” þær, sem sr. Magnús talar um, voru m. a. þær, að Banks gaf Finni biskupi rakfæri silfurbúin og skóla- meistara silfurúr, amtmanni te- borð og fleira lét hann rausnar- lega af hendi rakn^. Af allri veru sinni hér varð Banks vinsæll og vel metinn og þeir félagar allir. I kvæði til þeirra kemst Bjarni Jónsson skólamestari m. a. svo að orði. Velkomnir víst með sóma vís þjóð af enskri slóðu. Hélst lengi vinátta Banks við íslendinga. Seinna, í Napoleons- stríðunum, kom hann skörulega við íslenzk mál og er af því önnur saga. íslandsferðin var í senn skemtiferð, stjórnmálaferð og rannsóknarleiðangur. — að eins einn liður í viðburðaríkri æfi umsvifamikils manns. Banks varð mikilsmetinn maður í heimalandi sínu og áhrifaríkur. ísl-ándsferðin hafði mjög orðið til þess að auka áhrif hans og álit. Lesbók. Dánarfregn Guðlaug Sesselja Sigurður, kona Þorsteins bónda Sigurður, í Höfn, við Camp Morton, fjórar mílur norðanvert við Gimli, andaðist að heimili sínu þann 3. marz árdegis. Hafði hún um nokkur síðari ár liðið vanheilsu, en gengdi þó oftast störfum sínum, þó af veikum mætti væri. Hirta síðustu mánuði hafði hún sjúkrahúsvist um hríð, bæði á Gimli og í Winnipeg, en and- aðist á heimili sínu ofangreind- an dag. Guðlaug var fædd þann 15. maí, 1882, að Hólshúsum, í Hjaltastaðaþinghá í Norður- Múlasýslu; foreldrar hennar voru Pétur Eyjólfsson, og Sig- urbjörg Magnúsdóttir kona hans, bæði ættuð af Austurlandi. Þau fluttu af íslandi til Vesturheims, 1887, og settust að í N.-Dakota um hríð, en fluttu til Manitoba 1898, og settust að og bjuggu um hríð við Rauðarárósa, sunnan við Winnipeg-Beach. Stuttu síð- ar fluttu þau norður fyrir Gimli og námu land í Höfn, hafði þar áður verið numið land á frum- landnámstíð, en síðan lagst í eyði. Með þeim ólst Guðlaug upp; árið 1902, þann 25. nóv. giftist hún eftirlifandi manni sínum, settust þau að í Höfn, nokkru vestar en heimili Péturs föður hennar var, og bjuggu þar á- valt síðan. Hjá þeim dóu hin öldruðu hjón, foreldrar Guðlaug ar, éftir nokkurra ára dvöl, einn ig Jóhann Sigurðsson, faðir Þor steins, einn af frumherjum Nýja- íslands, listamaður og heppinn formaður, Evfirðingur að ætt. Börn Þorsteins og Guðlaugar eru: Þorsteinn, ekkjumaður, til heimilis í Höfn, nú starfandi í Winnipeg. Ingibjörg, kona Einars B. Einarssonar, útvegsmanns í Höfn. Pétur Sigurberg, Höfn, ógiftur. Jóhanna, Mrs. Karl Thorlák- son, Höfn. Rósbjörg, heima hjá föður sín- um. Baldur Pálmi, býr í Höfn, kv. Lillian Johnson. Barnabörn eru 4 á lífi. Systkyni hinnar látnu eru: Þórunn Björg, kona Júlíusar Sigurður, bónda í Grenivík við Riverton, og Magnús Páll, bóndi í Höfn, kv. Frances Lukas. Þó ekki mætti Guðlaug í Höfn öldruð kallast, hafði hún innt af hendi stórt og mikið dagsverk, oft hin síðari ár, var hún háð hindrun þeirri er vax- andi vanheilsu fylgir. Má með sanni segja, að hún var styrk stoð eiginmanni sínum, í land- námsbaráttu þeirra, með stóran hóp barna, og þeirri heimilis- ábyrgð er stórri fjölskyldu fylg- ir. Gestrisin og góðviljuð var Guðlaug, og þau hjón bæði, mun vart hafa þar mann að garði borið að ekki nyti hann góðgerða hjá Guðlaugu og Þor- steini. feamhent voru þau í lífsbaráttunni, er var sigrandi barátta. Þau nutu beztu sam- vinnu barna sinna, bæði sona og dætra, er nú hafa bygt sér heimili í frum-landnámi foreldra sinna. Er Þorsteinn og synir hans kunnir hagleiksmenn, af- kastamenn að hverju sem þeir ganga. Útförin fór fram frá heimil- inu í Höfn, þann 6. marz, að við- stöddum öllum börnum og tengdabörnum og systkinum hinnar látnu, mörgu tengda- fólki, nágrönnum og vinum. S. Ólafsson. eldra hans, og frá Vídalinkirkju sem hann tilheyrði, og þar sem hann starfaði af trúmensku. Stór hópur fylgdi honum til grafar, og sýndi þannig vinar- hug sinn til hins látna og fólks hans. Mrs. H. Sigmar söng sóló við útförina. Séra H. Sigmar jarð- söng. Dánarfregn Það hefir dregist miklu leng- ur en átti að vera að geta þess að laugardaginn 13. febrúar andaðist Haraldur Kristinn John son, að heimili foreldra sinna í grend við Hensel N. D. Haraldur sál. fæddist 4. júlí 1907, í þeirri sömu bygð, og hafði ávalt dvalið hér á heimili for- eldranna, þeirra Helga og Jarð- þrúðar Johnson. Auk foreldr- anna lifa hann 5 systkini, tveir bræður og þrjár systur. Haraldur bar þungan sjúk- dómskross um margra ára skeið, þó hann væri svona ungur. En krossinn bar hann með frábærri stilling og hugprýði, og naut í því efni kærleiksríkrar umönn- unar og aðstoðar góðra foreldra og systkina.' Haraldur sál. var drengur hinn bezti, vingjarnlegur í framkomu félagslyndur og hjálpfús. Enda var hann hugljúfi foreldra og systkina sinna er syrgja hann nú sárt á skilnaðarstundinni, og vinsælda naut hann hjá sam- ferðafólkinu öllu. Jarðarförin fór fram miðviku- daginn 17. febrúar á heimili for- NEFNDIR TIL AÐ VINNA STRÍÐIÐ Framleiðsla fæðutegunda er lífsskilyrði vegna röggsamlegrai stríðssóknar. Nú er fram á það farið, að sérhver héraðsstjórn í Saskatch- ewan komi á fót nefnd til að vinna stríðið, er starfi í sam- vinnu við bændur á allan hugs- | anlegan hátt. Til þess er mælst, að sérhver bóndi setji sig í sam- band persónulega eða með fyr- irspurnum við héraðsstjórnir við víkjandi mannaflaþörfum og lýsi jafnframt ástæðum sínum til framleiðslu. Þetta er áríðandi. Bændur, hugheil samvinna yðar, er nauðsynleg vegna her- manna vorra, vegna borgaranna, og yðar sjálfra, sem slíkra. Vinnið af alefli með Sigurnefnd- unum nótt sem nýtan dag. Department of Agriculture Regina, Sask. F. H. Auld. Deputy Jfoti. J. G. Tagpartt Minister + GEFIÐ i Rauðakross sjóðinn $10,000,000 þarf til að halda uppi því nauðsynjaverki, að senda matarpakka til stríðsfanga, og annast um blóðsöfnun til þess að lina mannlegar þjáningar. Þessi auglýsing er birt af CITY HYDRO Látið þá renna inn í COCKSHUTT STRÍÐS SPARNAÐARKERFIÐ til búverkfæra kaupa að loknu stríði • Er þér takið þátt í Cockshutt stríðssparnaðarkerfinu, ræk- ið þér eigi aðeins þjóðræknisskyldu, heldur grundvallið framtíð yðar. Þessu samkvæmt kaupið þér .reglubundið Stríðssparnaðarskýrteini. Þessir peningar styðja stríðssókn- ina, bera góða vöxtu og gilda sem greiðslupartur af þeim nýju- verkfærum, er þér þarfnist eftir stríðslok, þegar stjórn- arskömtun hættir; þetta tryggir yður forgang yfir þá alla, sem ekki taka þátt í þessari skipulagningu. Vakið á verði . . . skipuleggið framtíðina ... takið virkan þátt í hinni nýju Cockshutt stríðssparnaðaraðferð. Svona vinnur þetta í framkvœmð ! 1. Þér kaupið stríðssparimerki hjá skrásettum Cockshutt umboðsmanni, og næst 2. Gerið þér kaupsamning við umboðsmann, og skírteini yðar verður skrásett hjá Cockshutt Plow Company Ltd. og tekið sem borgun upp í pöntun að loknu stríði. eða nær, sem um ræðir “óumflýjanleg verkfæri”. 3. Skírteini yðar fást með skömmum fyrirvara ef þér þarfn- ist þeirra vegna sjúkdóms, eða annars aðkallandi Cokshutt. stríðssparnaðaraðferðin er gerð í samræmi við Alþjóðarfjármálanefndina, og er enn ein Cokshutt ívilnun í garð canadiskra bænda ... Notið Hana! Hvort heldur viljið þér vera ? Yiljið þér fylla hóp þeirra. sem njóta forréttínda við ju verkfj^rakaup að loknu Fintiið - Cockshutt umboðsmann, og spijrjist fi/rir ... kaupið stríðssparn Eruð þér ánægður með að láta> reka á reiðunum, og: láta alt dankast af unz verkfæróframleiðsla hefst að nýju ? nðarmc rk i rey 7 u lcga. k 7&* COCKSHUTT PLOW COMPANY LIMITED BRANTFORD. ONTARIO SMITHS FALLS . WINNIPEG . REGINA SASXATOON . CALGARY . EDMONTON COCKSHUTT PLOW OUEBEC LIMITED, MONTREAL, OUEBEC COCKSHUTT PLOW MARITIME LIMITED. TRURO, N.S. 1 839 - Forusta í meir en öld - 1 943

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.