Lögberg - 08.04.1943, Blaðsíða 5

Lögberg - 08.04.1943, Blaðsíða 5
V LÖGBERG. FIMTUDAGINN 8. APRÍL 1943. ^eirra hjúskap, ’þeirra stand, þeirra tvinnað elskuband, hamingjan skal blessa’ og bæta 001 °g raunir alla sæta”. Rétt í því hann þetta sagði, P°ku yfir loftið brá, ait hvarf mér á augabragði, eg þarna heyrði’ og sá. insamall eg eftir var °g því bjóst til heimferðar, Jömu leið með fótum fúsum etaði’ eg að mínum húsum. Heim eg kominn hugði spjalla, vað mér bar fyr’ augna sjón. ö°guna vér nú sönnum alla, ^manvígð eru þessi hjón. r því skylt að allir vér ° kar bænir hefjum hér, iðjum guð á himna hæðum hjálpa þeim með sínum gæð» um. \ jJ^stur drottinn himnaranna ^gsvölunar lindin blíð, y kur veiti aðstoð sanna ^!ar stundir fyr og síð. eri hann ykkur vörn og skjól, Veri hann ykkar gleði sól, ^eri hann ykkar vernd indæla, Veri hann ykkar líf og sæla. * Je, Jes "ús ykkur jafnan leiði, j s,ys ykkar vinur sé, esus veginn jafnan greiði, c esús ykkoj. ^agsvale, esús gefi gæðin best, §r*ði Jesús sárin flest, esús hjálpi í hættum nauða, Júkri ykkur í lífi’ og dauða. L'fið nú í lukku blóma, '”8 nú í drottins frið, j! |ð meðan lífsins sóma, 1 ýð besta samlyndið. í ykkur lifandi I sins herrann græðandi, líf SV° lífshæðanna II þá endar hérvistanna. jjel eg ykkur fyr og síðar aðmi Jesú blessuðum, ans lífæðar hjartaþýðar Júkri ykkur í nauðunum. rists blóðdropar blessaðir essi ykkar samfarir, jSV° ieiðist þið, er linnir mæða arnbsins brúðkaup himnahæða. fofið þið nú blessuð bæði hðum faðmi lausnarans, ukka svo engin hræði hir náðar vængjum hans. gefi’ ykkur góða nótt §]°ri ykkur vært og rótt. errans Jesú höndin hlífi V° hittist glöð í öðru lífi. Lesb. Mbl. um “árás” á Hima- sambandi við byggðir. Gert hafði verið ráð fyrir, að þeir félagar yrðu fjóra mánuði í óbygðum, og þar sem ekki er hægt að koma við neinum öku- tækjum vegna bratta og veg- leysu, verður að fá burðarkarla til að bera allan farangurinn. Á nokkrum köflum er þó hægt að nota litla hesta til burðar, en það er þó aðeins í neðstu brekk- unum. Að þessu sinni hafði Merkl ráðið 35 Darjeeling-burðarkarla undir forustu sérlega duglegs og þaulkunnugs fylgdar- eða leið- sögumanns, Sundar Lewa að nafni, og hafði hann fyrstur manna komist upp á hátindinn á Mount Kamet. Allir þessir burðarmenn eru þrautreyndir fjallgöngumenn og hafa tekið þátt í mörgum tilraunum til þess að komast upp , á hina ýmsu tinda á fjallgarðinum. En þátttakendur í sjálfum leiðangr- inum voru 12 þýzkir fjallgöngu- menn og 2 enskir liðsforingjar úr brezka Indlandshernum. Auk úrvalsliðs þessa Sundar Lewas, voru ráðnir 600 innfæddir burð- arkarlar. Flestir þessara manra voru þó aðeins notaðir fyrstu áfang- ana. Voru þá þannig í leiðangr- inum um 700 manns og 100 hestar. Fyrsti áfanginn var fjögra vikna ganga eftir Indusdalnum, að rótum Nanza Parbat. Þá var leiðangurinn kominn í tæplega 4000 metra hæð, 65 km. fyrir norðvestan Strinagar, við Wuler vatnið, — nálægt Bandipore. Og þarna reistu þeir félagar aðal- bækistöðvar sínar. Þegar í næsta áfanga, varð að senda helming burðarkarl- anna heimleiðis. Þeir voru út- gerðir af áreynslu. Það er ekki þar með sagt, að þetta væri vesalingar, því að hverjum manni hafði verið ætlað að bera 25 kg. þunga bagga, og er það ærið þung byrði á brattri leið og erfiðri, þar sem kafað er í djúpum snjó. í farangri leið- angursmanna var meðal annars talsvert af “hár-fínum” vísinda- tækjum, stuttbylgju-sendistöð og viðtökutæki, svo að hægt væri að hafa samband við aðal-bæki- stöðvarnar. Á leiðinni, sem farin var, höfðu verið ákveðnir fyrir fram staðir, þar sem tjalda skyldi — sjö alls. Á þriðja tjaldstæðinu, í 5800 metra hæð, urðu leiðang- ursmenn að hvíla sig í hálfan mánuð, til þess að venjast kuld- anum og hinu “þunna” lofts- lagi, og safna kröftum til átak- anna sem framundan voru. Á þessum stað lézt einn leiðang- ursmanna, Þjóðverjinn Drexel. Varð lungnabólga honum að bana, hinn 8. júní. Mánuði síðar, eða í byrjun júlí-mánaðar, komst fyrsti hópurinn upp að sjöunda tjaldstæðinu, í 7600 metra hæð, — eða þangað, sem Merkl hafði komizt tveim .árum áður. Daginn eftir tókst Merkl, Welzenbach, Wieland og sjö Darjeeling-burðarkörlum að kom ast 200 metrum hærra, eða nær tindinum. Lengra komust þessir leið- angursmenn ekki. Mennirnir, sem nefndir voru og fremstir fóru hreptu blindhríðar-byl með frosthörku og fórust allir. Enginn veit, hver urðu afdrif þeirra. Næsti flokkurinn, sem komst upp í þessa hæð degi síð- ar, fann lík nokkurra burðar- mannanna, en þrátt fyrir langa leit fannst enginn hinna mann- anna, hvorki lífs né liðinn. Þetta slys hafði valdið dauða fjórða hluta leiðangursmann- anna. Og þar eð sjálfur foringi þeirra var nú fallinn í valinn, gáfust hinir upp við frekari til- raunir til uppgöngu á tindinn. Leiðangrinum lauk þannig með hryggilegum hætti. Th. Á. þýddi lauslega. Heimilisblaðið. MINNIST BETEL 1 ERFÐASKRAM YÐAR Hitt og þetta Ritstjórinn: — Eg skal borga yður 3 krónur fyrir þessa skrítlu. ♦ — Það er nú ekki vel borg- að. Satt að segja er eg vanur að fá 5 kall fyrir hana. 1 svæsinni loftárás á London tók maður nokkur eftir því, að verzlunarhús eitt í gótu á árás- arsvæði var algerlega óskaddað. Úti fyrir því stóð hópur manna, eins og ekkert hefði í skorizt, og dáðist að vörusýningunni i gluggunum. öll hin húsin í götunni höfðu ýmist hrunið eða stórskemmzt. Við nánari athug- un sá maðurinn, að í húsi þessu var blómaverzlun. Þar keyptu menn blóm og afgreiðslufólkið vann, eins og ekkert væri um að vera. Svona mikill hefir taugastyrkur Lundúnabúa reynzt í hörmungum stríðsins. Enn a|a> sem varð ellefu ^nnum til bana ^orið 1934 var gerður út j 1. ill leiðangur til þess, að j^eista þess ag komast upp á ^ 0lint Nanga Parbat, einn ^sfa tindinn í Himalajafjöll • Hátindurinn mun vera 8114 1 '«ra ^flr siúvarflöt. Foringi , . an§ursmanna var frægur ^zkur fjallgöngumaður, Willy erki að nafni, frá Munchen, eioangurinn kostaður af hin- om þýzka Járnbrautasportklúbb nokkrum öðrum félögum, “f111. áúuga höfðu á slíkurn ^irtækjum”. $e var ekki í fyrsta sinn, <( m Merkl reyndi að sigrast á e§estrisni” þessa ferlega risa. inr! i^32 hafði hann verið for- s J*1 Þýzk-amerísks leiðangurs, h^ komst upp í 7600 metra h'lf Var §efisi- UPP’ aðeins in Um kílómeter fra takmark- fced Ve^na Þess hinir “inn- fall^U kur®arharlar gerðu verk °g sneru heimleiðis. . ^eynslan tengið í n°num hann °Unt Nanza Parbat vorið 1934. erf"fvflkri raun veldur mestum Urn eikum Nutningur á áhöld- nje’. og vistum, sem tlma'lanleSar seu flf svo lan^s fia • Sem leiðangrarnir eru rri Þyggðum, eða ná ekki sem Merkl hafði þessum leiðangri, kom i góðar þarfir, þegar réðst til uppgöngu !■■■■ i I VEL AÐ VERIÐ Canadamenn! \ / HVÍLÍK VIÐURKENNING til Canadiskra lifnaðarhátta . . . til frelsins, sem allir njóta, að allir borgarar af öllum þjóðflokkum, hafa veitt stuðning stríðssókn Canada. Nú í dag eru vor samstiltu átök að bera ávexti! Vér höfum sigrað hið grimmilega kapphlaup við tímann, til þess að byrgja oss upp að vopnum, NÚ S/EKJUM VIÐ Á! Sigurinn bíður framundan. Framundan bíður frelsi kúgaðra míljóna. Fram- undan bíður tímabil frelsis, umburðarlyndis og tækifæraj sem leyst eru frá ógnum sverðsins. / Þessvegna megum vér ekki linna á sókn nú. Vér verðum að leggja alt á oss til þess að flýta fyrir sigri. Canada . . . leitar til yðar á ný! 1 Innan fárra daga leitar Canada til þegna sinna um kaup á sigurláns veðbréfum. Meiri peningá er þörf—margra miljóna—til þess að reka óvinina af höndum og gereyða þeim. Canada treystir á undirtektir sérhvers borgara síns frekar en nokkru sinni fyr. Sérhver dollar er mikilvægur á þessum örlagaríku tímum baráttunnar. Kaupið hæztu veðbréfin, er þér megmð. Leggið að yður. Verðlaunin eru Wf L W sigur, og ekkert getur hamlað honum ef allir Canadamenn rækja skyldur sínar. er Munið, að trygging Sigurláns veðbréfanna er Canada í heild. Canada heitir að endurgreiða peninga yðar gegn vöxtum. Kaup yðar á Sigurláns veðbréfum eru trygg- ing á framtíð yðar, sona yðar og dætra. J ' HVAÐ TÁKNA SIGURLÁNSVERÐBRÉF? Þau^eru loforð Canadiska ríkisins um að borga í peningum fullt andvirði sigurlánsverðbréfa á gjald- daga, ásamt 3% vöxtum tvisvar á ári. Sigurlánsverðbréfin eru tryggasta innstæða í Canada. Að baki þeim standa öll auðæfi þjóðarinnar. Canada hefir gefið út verðbréf í 75 ár, og aldrei brugðist kaupendum um greiðslu sérhvers dollars ásamt vöxtum, Sigurlánsverðbréf eru eign, sem auðveldara er að koma í peninga, en nokkrum öðrum tryggingum. NATIONAL WAR FINANCE COMMITTEE 30-4

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.