Lögberg - 01.07.1943, Blaðsíða 3

Lögberg - 01.07.1943, Blaðsíða 3
LÖGBERG. FIMTUDAGINN 1. JÚLf 1943. 4 Laufblað á legstað Guðmundar Christie Árstíðir mannlegs lífs falla þung- um stríðuin straumum út í tímans haf, frá vöggu til grafar: Æskan. þroska- árin. kyrstööuáíin og ellin. Guðmundur Christie. Fins og voriö fiytur l)oöskap lít’s- ius og Ijóssins um láð og lög. svo er ifskan drauma og Ijósaland ungrar sálar í hraustum og heilhrigðum lík- ama. Hún sér aðeins grónar grilnd- ir og slétta vegi, hvert sem auga renn- ir; hún hefir venjulega skjótann far- arbúnaö og leggur ókvíðin og hiklaus land undir fót. Sumarið er aflgjafi alls, er vorið vakti til lífsins, af svefni vetrarins. Svo er um þroskaár manusins, þau eu nægtabúr hans i audlegum og ver- aldlegum efnum; þá lætur tueðfædd- ur manndómur og sjálfsvirðing, sam- fara farsælum ættararfi., til sín taka. Hann sækir á brattann, upp og á- frant; honum virðast engar torfærur óvinnandi; hann þráir ný viðfangs- ct'ni til að reyna við afl sitt og áræði; nv Grettistök. Hann dreymir utn nýja vafurloga — og nvja Brynhildi. Haustið er venjulega kyrstöðutími mannsins, þá hefir hann öðlast allan þann þroska og öll þau verðmæti, er þroskaárin báru i skauti sínu. Hann hefir það á meðvitundinni að sólin sé komin að eyktamörkum miðaftans og degi tekið að halla. En kvöldið er stundum nokk’uð langt og svo tek- ur nóttin við.— Veturinn og ellin konia hér ekki við sögu, vegna þess að hugleiðingar þessar eru tengdar við tninningu þess manns, er flutti til fyrirheitna lands- ins, fyrir veturnætur vegferðar sinn- ar, á miðjum aftni æfidagsins. Guðntundúr Christie var svo gæfu- samur að láta úr höfn. á tniðju hausti æfinnar, ep var ekki neyddur til að bíða vetrarins, þegar öll veður eru vá- lynd. Ellin og veturinn eru t tengdum °g trvgðaböndum. Venjulega er ellin miðuð við ára- tölu, en það er ekki ætíð réttur mæli- kvarði. St|mir tnenn verða aldrei garnlir, hvað setn öllum árafjölda líð- ur, þeir eru sí-ungir. Etnn þeirra fágætu rnanna var Guð- niundur sálugi. Tilgangur þessara lína er ekki að rekja nákvæmlega æfiferil hans eða ætterni, til þess skortir mig ktjijnleika; heldur til hins að benda á í fáum orð- um, þau einkenni og þá kosti, er eg fann í fari hans, frá okkar tiltölu- lega stuttu kynningu. Hann var einn þeirra fáu manna. er gróði var að kynnast: fjölhæfur að' gát’um og manna skemtilegastur. Vafalaust hafa margir uppistöðu- þræðir í skapgerð hans verið erfðir og ættarfýlgja. því fjöhnent er þar gáfu og atorkumanna. bæði nær- skyldra og lengra fram, en ívafið Itefir að nokkru að minsta kosti verið heima-alið og þroskað af hans eigin ltfsreynslu og víðsvni, því hann var gæddur athyglisgáfu í bezta lagi og fylgdist prýðilega með tímanum í hvi- vetna. En það var sérstaklega merki- legt fyrir þá ástæðu, að liann gat lítils notið af viðræðum við menn, eða út- varps, vegna heynarsljóleika. I>að þjáði hann ósegjanlega, en til að bæta upp það tap, sökti hann sér niður í lestur bóka og tímarita um fræðandi tnálefni. Hann sagði eitt sinn við mig, að i:tan heimilis síns. væri hann aleinn á ferð í veröldinni; enginn vildi tala við heyrarlausan mann. Þá tók hann það ráð, að loka sig inni með bæk- ur stnar; efalaust hefir honum verið rtk lestrarlöngun og fróðleiksfýsn í blóð borin frá upphafi. Unt þjóðfélagsmál hugsaði hann og ræddi. mest allra mála. frá því eg kyntist honum fyrst, og tók þar þá afstöðu. er hverjum góðum dreng sæntir. Hann skipaði sér ætið til varn- ar, þar sem garðurinn var lægstur m og sóknin hörðust. Vel má vera að hann hafi þá verið ærið stórhöggur og beinskeyttur á stundum og óvæg- inn t vopnaviðskiftutn, en utn það skal ekki dæmt hér. aðeins benda á, að sannfæringarntál er sannleikut þeim sem flytur, og hann var allra manna óliklegastur til að hopa frá þeirri skoðun. er hann taldi rétta og sanna. Hann var eins og gfeniviður- inn, hann gat ekki bognað, aðeins brotnað í stóra síðasta bylnum. Við fyrstu kynningu okkar, virtist ntér hann nokkuð hrjúfur. óþýður og ósveigjanlegur i skoðunum. En við nánari kensl varð eg þess brátt var að þetta var aðeins þunt yfirborð, er féll burtu eins og álaganamur, og h*nn stóð eftir í sitini eiginlegu og sönnu tnynd: gáfaður, drengilegur og frjálslyndur mannvinur er ekkert aumt gat séð án þess að rétta hlýja og sterka hjálparhönd. Hinn lifandi rauði þráður, er gekk gegnum alt líf og starf Guðmundar heitins, var framúrskarandi dugnaður og hugrekki, hreinskilni og vinfesta. IHann kotn til þessa lands ungur að árum, en fullur af fratntiðarvonum og járnvilja að ryðja sér braut til mann- dónts og dáða. Hann kotn allvíða við og kyntist mörgum atvinnugreinum og viðskiftum hér vestra. Hann var verkamaður, bóndi, hóteleigandi, og síðast leikhússtjóri. Fikki var eg kunnugur honum á hans fyrri döguni hér^eti alt þetta hygg eg að liann Itafi gert vel, það var eðli niannsins og upplag, hann var ekki einn þeirra manna er tnisþyrma því eða afneita. Vinfastur var hann með afbrigðuni, enda sérlega gætinn og athugull um val þeirra, og þeir eru sannfærðir um, að fent verður í spor margra manna, þegar liann er að fullu gleymd- ur. Fátækara af mönnum er hið litla ts- lenzka þjóðfélag eftir en áður.« eu stundum kemur ntaður manns í stað, en ekki ætíð. Guðmundur sálugi fæddist að Snær- ingsstöðum t Svínadal í Húnavatns- sýslu 4. ágúst 1872. Foreldrar lttans voru þau hjón, Kristján Kristjánsson, sonur ltins nafnkunna bónda Krist- jáns t Stóradal og Steinunn Guð- mundsdóttir, systir Jóhannesar Nor- dal, föður Dr. Sigurðar Nordals — og þeirra bræðra. Systkini Guðmundar eru: Jónas leknir Kristjánsson í Reykjavik, Betiedikt bóndi í Þingeyjarsýslu, Jó- hannes í Winnipeg og Guðbjörg, ckkja Ögundar Sigurðssonar skóla- stjóra í Flensborg. Árið 1898, þann 19. mat, gekk hann að eiga eftirlifandi konu sína Jóninu Jósafatsdóttur, frá Kirkjuskarði í I.axárdal. Ekki varð þejm hjónutv barna auðið. en ólu upp fósturson, William Stefán, hinn efnilegasta ntann. Hann er nú foringi í Kanadahernum. Honum reyndust þau slíkir foreldrar að betri getur trauðla. Skyldu- og frændalið Guðntundat sáluga er því slíkt að valinn rnaður skipar flest rúm, en vel ntá það unr málalokum, því skjöldurinn sent hann bar. biður næsta manns, hreinn og fágrður yfir hægindinu. F-ftir langa bið hefir stjórnin í Ottawa nú lýst yíir stefnu sinni í áfeugismálinu, og tók forsætisráðherr- ann fram ákvarðanir þær, er stjórnin hefir konúst að í málinú i útvarps- ræðu, er hann flutti lti. desentber s.l. og eru ákvarðanir stjórnarinnar sem. hér segir: 1. —Takmörkun á víntegundum. sem afgreiddar verða frá tollvörugeymslu- húsunt, eftir 1. nóventber 1942. og verður sú ’ takmörkun bvgð á. eða bundin við heildar vínsölu í Kanada á vinföngum frá árinu 1941, og nem- ur þá niðurfærslan á sölu vtnfanga i landinu eins og hún var þegar ákvæði þessi gengu i gildi sem hér segir, á öli 10 prósentum, á léttari vintegund- um 20 prósentum og á sterkari vín- föngunt 30 prósentuni. 2. —Afnárn auglýsinga á öllum vtn- föngutn i landinu, eftir að sex vikur xoru liðnar fra opinberun þessara vínsölu-ákvæða, eða frá 13. janúar 1943. 3. —Engin vínföng sterkari en 34 gr. tttá selja eða neyta, og skal það ákvæði ganga í gildi undir eins og sá forði, sem er t höndum vinsölumanna og búða, og sá er þeir kunna að hafa pantað er ákvæði þetta gengur í gildi. er upp seldur. 4. —'Bannað að blanda saman ó- áíengum. eða létt-áfengum vinunt við •önnur sterkari. 5. —Skorað á öll fylkin í Kanada að stytta sölutíma í vínlrúðum sínum ofan í 8 klukkustundir á sólarhring. t sambandi við þessi stjórnarákvæði (Order in Council) setn er ekki að- eins öllum hugsandi Kanada-borgur-' ttm gleðiefni. heldur markar et’tirtekt- arvert spor i menningarbaráttu þjóð- arinnar, benti forsætisráðherrann á þau spillandi og eyðileggjandi áhrif, sem vínnautnin heföi á hernaðar- t'ramJeiðslu í Kanada með áhrifamikl- unt, en þó yfirlætislausum orðum. sem einnig innihundu þá allsherjar óheill, sem vínnautninni er þvi tuiðitr alt of oft samfara hér í okkar eigin þjóð- t’élagi, eins og á meðal allra annara þjóða. þar sem vínsalan og vinnautnin hefir náð föstum tökum, og er hér vikið þannig að vínsölumálinu og als- herjar óvin ntannanna, víninu. að við öll mættum biðja og vona, að þannig væri víðar í strenginn tekið í »þessu alsherjar vandamáli. Veiki punkturinn i þessunt takmörk- ttnar ákvæðum stjórnarinnár felst í þvi að velja árið 11441 sem mat-ár á vínnautn og vinsölu i Kanada. Hún hefði átt að leggja árið 1939 til grund- vallar í þeitn efnutn. En á því ári jókst salan á öli (eða bjór) i Kanada um (50% svo þessi 10% niðurfærsla á þeirri tegund drykkjar, setn nú hefir verið gerð er naumast atkvæða eða áhrifa mikil. En þó lengra væri ekki farið. þá bætir niðurfærsla sölutímans, setn nú er færður ofan í 8 klukku- stundir á sólarhring, nokkuð upp, og sú snjalla samvinnu viðleitni, sem for- sætisráðherrann fór fram á við fylkin í Kanada, eykur góðhug og virðingu. Forsætisráðherrann hendir á tneð sterkum orðutn. að lífsspursmál sé að bindindi og hergagnframleiðsla þjóð- arinnar haldist í hendur. “Bindindi,” sagði ltann, “er nauðsynlegt til þess. Hér skilja þá leiðir og fyr en varði en gott er eftir vel unttið dagsverk að kveðja og bjóða góðar nætur nieðan scl er enn á lofti. JÓNBJÖRN GÍSLASON. * * * GUDML'NDUR CHRISTIE Viuir kveðja. Frœmiur falla fyrir dauðans bitru sigð; aldrei verður uudan fregin álögimi þeint mannabygð. Hörðu valdi lífið lýtur. lög þess enginn rjúfa má. falla hz’er að hausti Itlýtur hneygja jörðu inenn og strá. Enn á lífið sök að scckja : sifajslit og frœndasfell; inanntjónið er /iiingt að þola l’í t að góður drcngur féll. Gott var hjartað. Iiöndin örlát, ■ hc:V:rigt vitið, liiiidin þctt. hugurinit frjáls og andinn tingur. er þzú látið liarinafrétt. að atgerfi ntanna og kvenna, sem í herþjónustu hafa gengið geti notið sin til fulls. F.kkert tninna en það bezta og heilbrigðasta, sem vér eigum yfir að ráða, dugir,” mælti liann. Forsætisráðherrann skoraði á þjóð- ina að temja sér sjálfsafneitun og reglusemi. í sambandi við áfengið benti hann á hvað afar þýðingarntikið það væri fyrir þjóðina að setja það eitt fordætni, er væri í t’ullu saturætui við æðstu hugsjónir og hreysti her- sveita þjóðarinnar. Hann benti og á, að takmörkun á vínsölunni og vín- nautninni væri ekki þyngri fórn en svo, að Katiada-þjóðin rnyndi fús á að færa hana. Ræðumaðurinn rnint- ist einnig á framtiðaraíkomu og af- stöðu Kanada-þjóðarinnar — það er að stríðinu loknu, og tók frant í þvt sambandi að eugittn einstaklingur þjóðarinnar ætti að vera útilokaður frá þátttöku i hinutn íullkomnari þroska og heilbrigðara viðhorfi. setn forsætisráðherrann áleit að þjóðarinn- ar biði að stíðinu loknu. En menn yrðu sjálfir að velja og hafna, eins og góðunt borgurunt sæmdi. Drykkju tilhneigingin. tneð sínu tapi á hugsjónum og hæfileikura, sinni fljótu eða seinfara hrörnun, eyðilegg- ing og glæputn setn hún oft er pottur og panna að, býr og þróast í okkur sjálfutn, t þjóðfélaginu, sent við þú- um í. og tízku þess. Forsætfsráðherra Kanada snerti við hjartapunkti þjóðmála vorra er hann i þessari áminstu ræðu sinni benti á, að brýn nauðsyn væri á nýrri forystu og framsókn á öllum frantsóknar og atvitinusviðum Kanada þjóðarinnar, og á öllutn heintilum hennar, nýrri eldsókn. sem hreinsi og hvetji, ekki aðeins á sviði bindindismálanna og löghlýðninnar, til tneiri þroska og ltærra takmarks, heldur ltka auki þrótt einstaklinga þjóðarinnar til fegttrra fordæmis og t’arsællrar fratnsóknar. Allir, sent bera virðingu fyrir ltáum hugsjónum, hófsetni og bindindi, ntunu vera þakklátir forsætisráðherranuni fyrir þessa áhrifa- og yfirgripsmiklu útvapsræðu hans. Borgarar landsins í heild ntuttu nieta að maklegleikum það ntikla gagn, settt forsætisráðherr- ann og stjórn hans hefir unniö landi og þjóð, tneð þvi að leggja slíkum yelferðarmálum óskift fylgi sitt og skapað með slíku fordættti þá alsherj- ar útsýti og aðstöðu, sem þjóðin þurfti svo ntjög á að halda, á slíkunt rauna og alvöru tímum, sent nú eru. Hin djúpsæja þjóðræknishvatning, sem þessi útvarpsræða forsætisráð- herrans var þrungin af, fellur vonandi ekki í grýtt'a jörð. lteldur i frjóan jarðveg svo viðleitni hans og stjórnar ltans megi bera ríkulegan ávöxt til að attka og efla þrek og vilja Kanada- þjóðarinnar til meiri afkasta og þvngri fórna, hinu satneiginlega og tnikla velferðarmáli hennar til sigurs. A. S. BARDAL, S.T. E. G. EIRIKSSON Lyttali CAVALIER, N. DAKOTA. Stmi 24 CAN SAVE THE PEOPLE OF GREECE Over 1,500,000 civilians, or one-fifth of the entire Mercy ahips leave Greek nation, are dead or physically wrecked by C a n a d a rejfularly starvation. Little children skulk through the with food and medi- % towns as scavengers, fighting over garbage tins cines for starving in search of a morsel of food. tr^btUión ^i°Urneeded YOU can help send them food and medicines by _NOW _ to help making a donation during the present appeal for continue these ship- funds. Manitoba’s objective is $30.000. No per- ments sonat solicitations will be made. Send your con- tribution, large or small, to: GREEK WAR RELIEF FUND in car* of any branch o» the Royai Bank of Canada; Lions Club, Brandon; or Campaign Headquarters at 172 Grain Exchange Bldg., Winnipeg. This sp.icc contributed by THE DREWRYS LIMITED ..MP9$ PAIX GUÐMUXDSSOX. Forsætisráðherra Canada W. L. Mac- kenzie King talar til þjóðarinnar Business and Professional Cards S. E. Björnson, M,D. Lceknir og lyfsoli ARBORG, MAX. V J.A. Anderson, B A.,LL.B. Barrister and Solicitor and Notary Public Trygglngar af öllum tegundum. ASHERN, MAN. Dr. K. I. JOHNSON Phi/sician and Surgeon Sfmi 37 CBNTRE ST., GIMLI, MAN. Xo. 1 Call 2 DR. M. C. FLATEN Tannlœknir EDINRtJRG, N. DAKOTA MEÐÖL við óteljandi “sjúkdómum Skrifið W. NIKKES SCIENTIFIC LABORATORY CLARKCEIGH, MAX. MANITOBA FISHERIES WINNIPEG, MAN. T. Bcrcovitch, framkv.stj. Verzla í heildsölu með nýjan og frosinn flsk. 303 OWENA ST. Skriftetoíusími 25 355 Heimasími 55 463 Drummondville CottonCo. LTO. 55 Arthur St.V Winnipeg Phone 21020 Manufacturers of BLUENOSE Fish Nets and Sein Twines H. L. HANNESSON, • Branch Mgr. lUeifets SÍMMjdÍOS /JUl. (juycst Phetegcaphic Oigamyitumlh Ctuuuli 2Z4 Notre Dame- PHONE 96 647 Blóm stundvíslega afgreidd THE ROSERY ltd. i Stofnað 1905 427 Portage Ave. Winnipeg. CANADIAN FISH PRODUCERS, LTD. J. fí. Pape, Manapinp Directot Wholesale Distributors of Fresh and Frozen Vish. 311 Chambers St. Office Phone 86 651. Res Phone 73 917. G. F. Jonasson, Pres. & Man. Dir. S. M. Baokman, Sec. Treas. Keystone Fisheries Limited 325 Main St. Wholesale Distributors of FRESH AND FROZEN FlSfí Offioe Phone Res. Phone 87 293 72 409 Dr. L. A. Sigurdson 109 MEDICAR ARTS BLDG. Office Hours: 4 p.m.—6 p.m. and by appointment H. A. BERGMAN, K.C. Islenzkur lögfræOingur Skrifstofa: Room 811 MeArthur Building, | Portage Ave. P.O. Box 165C Phones 95052 og 39043 ANDREWS. ANDREWS THORVALDSON AND EGGERTSON Lögfrœöingar 209 Bank of Nova Scotia Ðldg:. Portage og Garry St. Sími 98 291 EYOLFSON’S DRUG PARK RIVER, N.D. tslenzkur lyfsali Fólk getur pantað meðul og annað með pósti. Fljót afgreiðsla. Dr. P. H. T. Thorlakson Phone 22 866 . * WINNIPEG CLINIC Vaughan & St. Mary's • Res. 114 GRENFELL BLVD. Phone 62 200 J. J. SWANSON & CO. LIMITED 308 AVENUE BLDG., WPG. • Fasteignasalar. Leigja hós. Ot- vega peningalftn og eldsóhyigð bifreiðaábyrgð, o. s. frv. Phone 26 821 DR. A. V. JOHNSON Dentist • 506 SOMERSET BLDG. Telephone 88 124 Home Telephone 202 398 ST. REGIS HOTEL 285 SMITH ST.( WINNIPEG • ' pægilegur og rólggur bústaOur l miObiki borgarinnar Herbergi $2.00 og þar yftis með baðklefa $3.00 og þar yfir Ágætar máltíðir 40c—60c Free Parking for Gucsts DRS. H. R. and H. W. TWEED Tannlœknar • 406 TORONTO GEN. TRCSTS BUILDING Cor. Portage Ave. og Smlth St. PHONE 26 545 WINNIPEO DR. B. J. BRANDSON | 308 Medical Arts Bldg Cor. Graham og Kennedy Sts. Phone 21 834—Office tfmar 3-4.30 • Heimili: 214 WAVERLEY ST. Phone 403 288 Winnipeg, Manitoba Legsteinar sem skara framúr Úrvals bl^arýti og Manitoba marmarí Skrifiö eftir veröskrd GILLIS QUARRIES, LTD. 1400 SPRUCE ST. Winnipeg, Man. DR. A. BLONDAL Physician & Surgeon 602 MEDICAL ARTS BLDO Stmi 22 296 Heimili: 108 Chataway Sfmi 61 023 A. S. BARDAL 8 48 SHERBROOK ST. Selur llkklstur og annast um Ot- farir. Allur útbúnaður sá bezti. Ennfremur selur hann allskonar mlnnisvarða og legsteina. Skrifstofu talsimi 86 607 Heimiiis talsími 501 562 DR. ROBERT BLACK Sérfræðlngur I eyrna, augna, nef og hálssjúkdómum 416 Medical Arts Bldg. Cor. Graham & Kennedy Viðtalstlmi — 11 til 1 og 2 ttl 5 Skrifstofusími 22 261 Heimilissfml 401 991 Dr. S. J. Johannesson 215 RUBT STREET (Beint suður af Banning) Talsfmi $0 877 Vlðtalstlmi 3—5 e. h.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.