Lögberg - 09.07.1943, Blaðsíða 1

Lögberg - 09.07.1943, Blaðsíða 1
PHONES 86 311 Seven Lines »Vvc v i...i"ul *A Coí- ^0VV£ a For Bel Dry Cleaning and Laundry PHONES 86 311 Seven Lines && »unaI'.< a*d i,,;o^ Co«- Service and Salisfaction 56 ÁRGANGUR LÖGBERG. FIMTUDAGINN 8. JÚLÍ 1943. NÚMER 27 Þing Bandalags Luterskra kvenna Haldið í Fyrstu Lútersku kirkju. Wpg. 1.—3. júlí 1943. Þingið var sett af forseta. Mrs. sóló. G. Thorleifsson, kl. 2. e. h. 1. júlí. Mrs. A. H. Gray bauð gesti og erindreka velkomna fyrir hönd kvenfélags Fyrsta lút. safn- aðar og Junior Ladies Aid, sem í félagi tóku á móti þinginu. Þessi félög eiga heiður skilið fyrir hlýjar viðtökur, og fyrir veitingar sem voru ágætar þrátt fyrir skömtun á mat og aðra erfiðleika. Hafið þökk fyrir, kon- ur! Fulltrúar hinna ýmsu kven- félaga voru þessir: 1. Kvenfél. Fyrsta lúterska safn., Wpg. Mrs. Sveinn Pálmason Mrs. A. C. Johnson Mrs. J. S. Gillies. Mrs. J. K. Johnson 2. Junior Ladies Aid, Wpg. Mrs. Fjóla Gray Mrs. Freda Jonasson Mrs. Pauline Armstrong 3. Kvenfél. Selkirk safn., Sel- kirk. Mrs. W. P. Thorsteinson Mrs. Anna Magnússon. 4. Kvenfél. "Úndína" Hekla. Mrs. S. Sigurgeirson. 5. Kvenfél. "Isafold", Víðir. Mrs. Anna Austman. 6. Kvenfél "Stjarnan", Árnes. Miss Fríða Thorkelson. 7. Kvenfél. Fríkirkju safn., Brú. Mrs. H. Jósefphson. 8. Kvenfél. Glenboro safn., Glenboro. Mrs. Sigrún Sigurðson. 9. Kvenfél. "Freyja", Geysir. Mrs. Pearl Wold. 10. Kvenfél. Árdals safn., Árborg. Mrs. Margrét Hanneson. Mrs. B. M. Paulson. 11. Kvenfél. Herðubreiðar safn., Langruth. Mrs. S. B. Olson. Mrs. J. Hanneson. 12. Kvenfél. "Björk", Lundar. Mrs. Ólöf Hallson. Mrs. Dóra Goodman. 13. Kvenfél. Fjólan, Brown. Mrs. Sigfríður Líndal. 14. Kvenfél. Frelsis safn., Grund. Mrs. Vilborg Goodman. 15. Kvenfél. "Baldursbrá" Baldur. Mrs. C. Thorsteinson. 16. Kvenfél. "Framsókn" Gimli. Mrs. J. Tergesen. 17. Trúboðsfél. fyrsta lúterska safn., Wpg. Mrs. Hansína Olson. 18. Immanuel Missiorary, Society, Wynyard — gestur — Mrs. Jósefsson. Fyrir utan þessa 26 fulltrúa þá sátu þingið: 9 meðlimir stjórnarnefndar, 8 meðlimir námsskeiðsnefndar, 1 einstak- lingsmeðlimur, Mrs. S. Oddson, Wpg., og 4 prestskonur, þær Mrs. V. J. Eylands, Mrs. S. Ólafson, Mrs. B. B. Jónsson og Mrs. B. A. Bjarnason. Prestar viðstaddir á þinginu og sem ávörpuðu það voru: Séra R. Marteinsson, séra H. Sigmar, séra S. Ólafsson, séra V. J. Eylands og séra B. A. Bjarnason. Því fólki sem skemti á meðan á þinginu stóð var vinsamlega þakkað fyrir það. Þeir sem skemtu á fimtudagskvöldið voru: 1. Agnes Sigurðson — Píanó- Mrs. S. Ólafsson — Erindi: Systurnar þrjár í Kína". 3. Miss Margaret Helgason — Einsöngur, frú Björg ísfeld við hljóðfærið. 4. Mrs. Victor Bagger, trúboði: frá Indlandi. — Erindi um starf þeirra hjóna á meðal hinna holds að leggja það niður í sumar, en ástæðurnar fyrir því voru margar, erfiðleikar svo sem: há leiga á "camp", skömtun á ýms- um mat, og ekla á hjálp út á 'andi þar sem unglingar eru of bundnir við vinnu til bess að geta sótt námskeiðið. Sú til- laga var samþykt á þinginu að námskeiðinu sé haldið áfram næsta sumar svo framarlega að mögulegt sé, og. að stjórnarnefnd og námskeiðsnefnd B.L.K. sé HELZrU FRETTIR i veiku í Indlandi. Y föstudagskvöldið tóku þess- ir þátt í skemtiskránni: 1. Miss Snjólaug Sigurðson — Píanó-sóló. 2. Salin Jónasson, fromsögn. 3. Mrs. J. K. Ólafson, frá Gardar N. D., flutti erindi um "Framtíðarhorfur". 4. Mrs. Kerr Wilson — Ein- söngur, aðstoðaður af Mrs. Wilson. 5. Mrs. V. J. Eylands — Erindi "Formæður okkar." , Skýrslur frá kvenfélögurum báru vott um meiri áhuga og meira starf heldur en • nokkru sinni áður. 480 meðlimir félag- anna hafa inntekið um $8000, á árinu, og hefir sú upphæð verið notuð til þess að styrkja söfnuði, Rec^ Cross, og aðra sjóði í sambandi við stríðið; til þess að hjálpa bágstöddum gleðja hermenn, o. s. frv. Skýrsla féhirðis, Mrs. G. Jóhannson sýndi $295.12 í sjóði B.L.K. Henni var þakkað starf hennar. Skýrsla ráðskonu Árdísar, Mrs. H. Johnson, sýndi $495.89 í sjóði. Dagskrá þingsins: 1. Camp-bygging. a. Landkaup. Tillaga var studd og samþykkt að landkaupa nefndinni sé þakkað tveggja ára ítarf hennar og að þingið stað- festi gerðir hennar í því að kaupa land, sem er 10 mílur fyr- ir norðan Gimli, þar sem haft er í huga að byggja "Camp". Skýrsla féhirðis námsskeiðs nefndarinnar, Mrs. H. Daníels- son, sýndi $608.26 í sjóði. b. Samvinna með camp-bygg- ingu. Skriflegt tilboð kom inn á þingið um samvinnu með camp byggingu, frá Manitoba District Luther League og Manitoba Federated Luther Leagues of the American Lutheran Church Þessi kirkjufélög kusu nefnd til þess að mæta nefnd frá B.L.K. og ræða tilboð þeirra. Erind- rekar höfðu ekki heimild frá félögum sínUm til þess að greiða með eða móti samvinnu, og þess vegna var eftirfarandi sam þykt gjörð á þinginu: Að námsskeiðsnefndinni nýju ásamt þremur prestum. þeim séra V. J. Eylands, séra E. H. Fáfnis og séra B. A. Bjarnason, sé falið að mæta* þessari ofan- greindri nefnd og að fá hjá henni allar mögulegar upplýsing ar viðvíkjandi þessari samvinnu, skrifa svo kvenfélögunum þess- ar upplýsingar, biðja þau að íhuga málið og senda svo úr- skurð sinn, hvort þau séu með falin framkvæmd í málinu. Þingið lét í ljósi þakklæti sitt við það fólk sem lagði svo mikði á sig til þess að náms- skeiðið í Rock Lake í fyrra tæk- Lst sem bezt, þær: Mrs. G. DR. MAGNÚS HALLDÓRSSON LÁTINN. Síðastliðinn mánudag l.ézt í New York á heimili dóttur sinn- ar, Dr. Magnús Halldórsson, á fjórða ári hins áttunda tugar; hann hafði un\ alllangt skeið verið bilaður á heilsu. Líkið verður flutt til Winnipeg, og út- förin fer fram frá Sambands kirkjunni, kl. 3,30 á mánudag- inn. ? ? ? ÞIGGUR BISKUPSVÍGSLU. Séra Jóhannes Gunnarsson, prestur við Landakotskirkjuna FLYTUR RÆÐU Á NORRÆNU MÓTI. Jóhannson, Wpg., Mrs. Thoraj í Reykjavík, var vígður biskup í New York síðastliðinn sunnu- dag, að því er útvarpsfregnir skýra frá þá um daginn. Oliver, Selkirk, Mrs. Sigurgeir- aon, Hekla, Mrs. Christopherson og Mrs. Peterson, Baldur, þeir séra E. H. Fáfnis, séra V. J. Eylands og séra B. A. Bjarna- son, fyrir utan allar þær Argyle konur sem fram báru veitingar eða aðstoðuðu að öðru leyti. 3. Bindindi. Mrs. Baral sagði fréttir af þingi Manitoba Temp- erance Alliance, sem gerðu ljóst hið mikilvæga og áhrifamikla starf þeirra í bindindisþarfir. Hún hvað bindindisfélög vera bein orsök í því að stjórnin minkaði vínbruggun og vínsölu á s. 1. ári. Til þess að votta lið sitt og áhuga fyrir málinu þá samþykti þingið að gefa Man. Temp. All. nokkurn fjárstyrk. Konur kosnar á næsta þing M. T. A. voru þær: Mrs. A. S. Bardal, Mrs. Danielson og Mrs. F. Johnson. 4. Árdís. Ritið hefir aldrei selst betur en þetta s. 1. ár. Það var ákveðið að gefa út ritið í sumar með sama hætti og í fyrra. Rit- stjórum Árdísar, Mrs. I. J. Ólafson og Mrs. O Stephenson, og ráðskonum, Mrs. F. Johnson og Mrs. M. M. Jonasson, var innilega þakkað vel unnið starf 5. Red Cross. Það kom í ljós á þinginu að öll kvenfélögin hafa lagt mikið á sig þetta s. 1. ár fyrir Red Cross og aðra stríðs- vinnu. Þingið vottaði ánægju sína yfir þessu starfi félaganna, sem aldrei hefir verið nauðsyn- legra en nú. Það var samþykt að gefa Red Cross nokkra fjár- upphæð úr sjóði B.L.K. 6. Hannyrðasýning. Nokkur falleg stykki voru sýnd á þing- inu frá Árnes, Brown og Wpg. Það var ákveðið að biðja konur að koma með á næsta þiríg hvaða stykki sem þær eiga og vilja koma með. Óskað var eftir meiri áhuga fyrir máli þessu. 7. Ske'mtiskrá fyrir fundi fé- laganna: Forseta og skrifara var falið að útbúa það og senda til félaganna. 8. Framsögn Islenzkra ljóða. Þingið óskaði að öll kvenfélögin geri sitt ýtrasta til þess að halda við framsögníslenzkra ljóða, og eins að kvenfél. þar sem þingið verður næst sjái um að hafa íslenzka framsögn eða söng á skemtiskrá. Þessi þingsamþykt var gerð: Bandalag Lúterskra Kvenna DR. MANION LÁTINN. Síðastliðinn föstudag varð bráðkvaddur að heimili sínu í Ottawa, Dr. R. J. Manion, fyrr- um leiðtogi íhaldsflokksins í Canada, liðlega 61 árs að aldri; hann var fyrst kosinn á sam-l bandsþing í Fort William sem Liberal 1917, en bauð sig fram í kosningunum 1922 undir merkj um íhaldsmanna, en tókst á hendur flokksforustuna, er Mr. Bennett lét af henni. Dr. Manion var mælskumaður mikill og hverjum manni fríðari sýnum. Hann var þrisvar sinnum kvaddur til þess að þjóna ráð- herraembætti í sambandsstjórn. ? ? ? FYLKISKOSNINGAR í ONTARIO. Forsætisráðherrann í Ontario, Hon. Harry Nixon, hefir lýst því yfir, að hann hafi rofið þing, og fyrirskipað nýjar kosn- ingar þann 4. ágúst næstkom- andi; þrír flokkar keppa um völd í kosningum þessum, liber- alflokkurinn, sem fram að þessu hefir setið við völd, og íhalds- menn og C.C.F. Búist er við, að þrír frambjóðendur keppi i hverju einasta kjördæmi. Enn er ekki vitað hverja afstöðu Mr. Hepburn tekur til kosning- arinnar, eða hvort hann verður í kjöri eða ekki. Richard Norrænu þjóðabrotin í þessari borg, efna til skemtisamkomu í Vasalund Park, Charleswood, þann 17. þ. m., og er svo um hnútana búið, að víst má telja að þar verði mikið um dýrðir. Dr. Richard Beck verður aðal- ræðumaður á móti þessu, og er umræðuefni hans: "Our Common Heritage of Ideals". Forseti Viking Club, Mr. J. T. Jónsson, kynnir Dr. Beck, sam og íslenzkir karlakórar taka væntanlega þátt í skemtiskrá. íþróttir fara fram seinni hluta dags undir umsjá þeirra J. G. Jóhannssonar og Carls Simon- son, eru þeir kennarar við Daniel Mclntyre skólann. Að kveldinu verður stiginn dans í hressingarskála skemtigarðsins. ? ? ¦» JAPANIR FARA HALLOKA. Bandaríkjaher hefir nýverið náð öruggri fótfestu um mið- bik Solomonseyja, og ýmist strá drepið landher Japana á þeim svæðum, eða stökt honum á flótta. Bandaríkjamönnum lán- aðist landgangan fyrir atbeina voldugs loftflota. ? ? ? FRÁ RÚSSLANDI. Þjóðverjar hófu á mánudag- inn sókn mikla á Orelvíglínunni og náðu þar tveimur mönnuð- um rússneskum þorpum á vald sitt, þrátt fyrir geisilegt tjón á mannafla og skriðdrekum: á öðrum orustustöðvum þar eystra, má svo segja, að alt standi við það sama. ? ? ? HARÐNANDI ÁRÁSIR. í þrjá daga samfleytt, hefir loftfloti sameinuðu þjóðanna sótt svo fast að Sikiley, að víst er talið, að það sé nú einungis komugestum; sænskir, norskir til uppgjafar. Mannalát eða móti þessari samvinnu, til skorar á sambandsstjórnina að nefndarinnar sem í samfélagi við stjórnarnefnd B.L.K., tekur óskir kvenfélaganna til greina, og reynir að komast að æski- legri niðurstöðu í málinu. 2. Sumarnámskeiðið. Banda- lag Lúterskra kvenna hefir stað ið fyrir námskeiði í kristilegri fræðslu í fjögur sumur og á þeim tíma nutu 173 nemendur leiðbeiningar þar. Vegna þess að þetta fyrirtæki hefir notið almennra vinsælda á meðal ís- lenzks lútersks fólks, þá þótti Bandalaginu fyrir því að þurfa hækka ellistyrkinn Tveir erindrekar B.L.K. sátu kirkjuþingið að Mountain, N. D., 18.—21. júní, þær Mrs. V. J. Eylands og Mrs. E. Hjelsted, Wpg. Mrs. Fjelsted las þing- yfirlýsingu samþ. af kirkjuþing- inu, þess efnis að það teldi sig fúst til samvinnu við sumar- skólamál B.L.K. Þingið mat þessa samvinnu mikils. Fulltrúar kosnir til þess að sitja næsta kirkjuþing voru þær: Mrs. H. Daníelson, Wpg., Mrs. (Framh. á bls. 8) Síðastliðinn fimtudag lézt bændaöldungurinn Jón Jónsson, ættaður úr Borgarfirði syðra, 97 ára að aldri; nokkur síðustu ár æfinnar, átti Jón heitinn heima í Riverton hjá frú Þorbjörgu Sigurðsson, dóttur sinni. Jón var hinn mesti fróðleiks- og gáfumaður, og hélt óskertum sálar og líkamskröftum; hann lætur eftir sig þrjú börn, frú Þorbjörgu Sigurðson og frú Ólafíu Melan í Riverton, og Jón H. Jónsson, fyrrum fiskkaup- mann, sem nú á heima í Van- couver. Merkiskonan, frú Val- gerður Sigurðson í Riverton er systir hins látna. Útför Jóns fór fram á Gimli síðastliðinn mánudag að við- stöddu miklu fjölmenni. Percy Jónasson, verzlunarmað ur, kjörsonur Sigtryggs heitins Jónassonar fyrrum þingmanns Gimli kjördæmis, lézt í Árborg á fimtudaginn var; ekkja hans er dóttir Gest heitins Oddleifs- sonar. Percy var af skozku for- eldri i báðar ættir, en mælti svo vel á íslenzka tungu, að engum kom til hugar að hann væri annað en hreinkynjaður íslend- ingur; hann var jaðrsunginn í Árborg á laugardaginn. Frú Helga Jónsdóttir Stephanson Minning á afmælisdaginn hennar 3. júlí. / Hún bar hið blíða heiti úr bernskusögum þjóðar, var hýr sem baldursbráin og björt — með varir rjóðar, féll gullbjart hár á herðar, skein heiðisblámi úr augum, fól norrænt afl í örmum og innst í hjartataugum. Svo varð hún og að vera er vildi skáldi fylgja til nýrrar álfu — og una sem öðlings möttli sylgja, sem hjálmur hetjuenni, sem hendi Draupnir góður, er gaf sinn höfga í gulli og geislaði krafti, hljóður. Hún fylgdi upp til fjalla í frelsið vini hraustum og bar hins sterka byrðar í böndum ástar traustum. Og eitt varð allt, er mæddi og allt, er vannst í raunum, og einn varð gleðigeislinn og gull í sigurlaunum — Nú grær um garðinn fræga hin græna skógarhöllin. í austri og vestri óma af óði stórskálds fjöllin. En hvað veit harður heimur um hana, er lokkastrengi á snillings hörpu sneri og snerti æfilengi? — Veit ekkert. — Og hún unir því allra bezt, sem fyrri, að vera lind, sem líður í laufhlíð unaðskyrri, — að vera lóan ljúfa, er lauf und tungu felur og sínum vildarvini öll vorsins mæti gelur Eg heyrði í vestri vængi til vorlands grípa tökin og hugði blítt til hennar, sem hinztu greiddi rökin, sem áttatíu ára var ung og sterk og fögur. Svo far vel, Helga frænka! Ei fyrnast hjartasögur. Hulda.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.