Lögberg - 29.07.1943, Blaðsíða 1
PHONES 86 311
Seven Lines
V&3
iot«
Cot-
*&&*"
a»°
For Better
Dry Cleaning
and Laundry
PHONES 86 311
Seven Lines
W&
CoT*
jerers
0vve
Lttun°:*rf. »*A
•*#*
i*01
Service
and
Satisíaction
56 ARGANGUR
LÖGBERG. FIMTUDAGINN 29. JÚLÍ 1943.
NÚMER 30
Þjóðerni og Kirkja
Það er mikið talað um inn-
rásir um þessar mundir, og þær
eru víða gerðar. Innrás í Eng-
land var talað um á sínum
tíma og er ef til vill enn. Og
innrás á meginlarad Evrópu
hefir lengi verið á dagskrá, svo
að nefnt sé aðeins það stærsta.
Vér hér á landi höfum líka
talað um innrás, liðna og vænt-
anlega, innrás á sjó eða í lofti.
Alt er þetta innrásir vopnaðs
liðs, innrásir, er miða) að því að
hertaka löndin með vopnavið-
skiftum — eða án þeirra. ef
hinn aðilinn sér sér ekki fært
að verjast. Noregur varðist inn-
rás, en Dammörk ekki, en sama
var gerðin á báðum stöðum í
raun og veru.
Hingað var og gerð innrás
með sama hætti. Vopnað lið
kom og fór sínu fram. Nú er
hér enn vopmað lið, er hingað
kom eftir samningi, en innrás
var það á sama hátt. Ef ekki
hefði verið ófriður í heiminum
og innrásir gerðar, hefðu Is-
lendingar ekki þurft að biðja
og ekki beðið um neina vernd.
Þá værum við ekki farin að
sjá neitt herlið hér á Islandi,
annað en þessa gaman-dáta, sem
stundum stigu hér á land af
herskipum, þar sem tappar voru
í öllum fallbyssuhlaupum og
friðarplástur yfir hermanns-
hjartanu.
Við lifum á tímum innrásar
og hermennsku. tímum, þegar
gamanið er á brott en alvaran
starir andvökuaugum á hvern
mann. Við lifum á ógnatímum
og vitum þó minnst, af ógnun-
um en sem komið er. En í
hættunni erum við — ekki að-
eins yfirvofandi hættu utan frá,
þeirri ókomnu, heldur beinlínis
í hættunni. Það er í veði, sem
að réttu er ekki minna dýrmæti
en líkamlegt líf og vellíðan.
Öllum er það ljóst, að með
komu hins fjölmenna erlenda
herliðs steðjaði að þjóðinni
hætta, sem er ný og einstök í
sögu landsins. Um þetta hefir
verið skrifað og skrafað, fundir
haldnir og ályktanir samþykkt-
ar og jafnvel "gerðar innrásir".
Flest af því hefir þó lotið að
einu atriði, mökum íslenzkra
kvenna við hina erlendu her-
rnenn, rétt eins og engin önnur
hætta stafaði af þessari miklu
innrás. Vissulega hefir þetta
verið orð í tíma talað, enda hef-
ir það sennilega verið lesið og
samþykkt af flestum nema þeim,
sem hlut áttu að máli og áhrif
atti að hafa á. En ekki er nóg
að líta í þessa einu átt. Víðar
eru hættur, sem steðja að þjóð-
emi okkar af völdum þessarar
innrásar. Og þó að við séum
sjálfsagt og með réttu hneyksl-
uð á framferði stúlkna þeirra,
sem gamga hugsuraarlaust með
erlendum hermönnum, þá hefð-
u<m við gott af að renna einnig
sugunum til araraara, og meðal
annars okkar sjálfra og athuga,
hve vel þar er' staðið á verði.
Það mætti líka kannske ætlast
til meira af sumum öðrum en
þessum vesalings stúlikum, sem
aHa hafa staðizt einkennisbún-
ingana og þá, sem í þeim eru.
Hér kom nýlega á döfina mál,
sern lét lítið yfir sér, en var
þannig vaxið, að það var góður
Prófsteinn á varðme^nina.
Eins og almenningi er kunn-
u'gt, hefir brezki herinn fengið
afnot íslenzka útvarpsins, eg
setla eina klukkustund á dag,
0,g notað þessa stund til þess að
skemmta mönnum sínum hér,
baeði með því að endurvarpa
fréttum frá Englandi og flytja
ýmislegt skemmtiefni. Enginn
hefir amazt við þessu. Á sjó
og landi njóta þessa útvarps
margir menn, sem allir hljóta að
kerana í brjósti um, menn, sem
rifnir eru frá heimilum og
venjulegum háttum öllum og
settir á vörð hér á norðurhjar-
anum. Þeir ná betur til íslenzku
stöðvarinnar en heimastöðv-
anna. Einn tíma á dag er spjall-
að við þá og á þeirra máli
fyrir milligöngu þessarar ná-
lægu stöðvar, talað og sungið
og leikið.
Nú eru hér komrair miklu
fleiri menn frá Ameríku. Og þó
að þeir skilji enskuna og heyri
hana sem sitt móðurmál, þá má
búast við því, að þeim þyki sér
eitthvað annað henta. Og nú
hafa þeir farið fram á að fá
einnig útvarpsstöðina íslenzku
til sinna þarfa.
Og þeir hafa boðið meira. Þeir
vilja helzt fylla út í þann tíma,
sern^ við ætlum ekki að nota
stöðina, og þeir vilja eimnig tala
á íslenzku, tala við íslendinga.
Og um þetta var gerður samn-
ingur.
Nú hrukku imennj við, og
raddir hófust gegn þessu. Hér
væri verið að fara inm á svið,
sem engri átt næði að hleypa
neinum inn á nema fslending-
um sjálfum. Við ættum sjálfir
að ráða því fullkomlega, hvern-
ig þetta mikla áróðurstæki. út-
varpið, væri notað í viðskiftum
við okkar eigim þjóð. Þar dygði
ekkert "eftirlit", því að fljótt
mymdi reymast ókleift að vísa
mokkru frá, sem himm erlemdi
aðili vildi bjóða fram.
Eg er þessu fullkomlega sam-
þykkur. /
Við getum ekki meitað himum
eimmama hermömmum, hvort sem
þeir eru frá Bmglamdi eða Ame-
ríku, um það, að fá að mota út-
varpið einhverja .stund á degi
hverjum til þess að fá fréttir
og annað til gamans og dægra-
styttingar. En svo er því líka
lokið, sem við getum leyft. Hér
er ekki að ræða um vinsemd eða
óvinsemd. Þetta er metnaðar-
mál, grundvallarregla, sem ekki
á að víkja frá.
Eg ætla ekki að ræða þetta
mál hér, heldur nefni eg það
einungis sem dæmi. Mér dettur
ekki í hug að ætla þeim meitt
illt, er að þessum samningi
stóðu, hvorki frá hlið Ameríku-
manna né Islendimga.
Em það eftirtektarverðasta í
málsvörm íslemdinga er það, að
þessi samnimgur virðist hafa
verið gerður í hálfgerðu hugs-
umarleysi. Þetta var svo lítil-
fjörlegt í augum þeirra, er þá
gerðu.
Ef til vill hefir það verið það
— og ef til vill ekki. Það fer
eftir því, hvermig á það er litið.
Við verðum að skilja það, að
hver þjóð hefir símar sérstæðu
skyldur. Stórþjóðirmar hafa sím-
ar skyldur. Þær verða að vera
við himum miklu átökum búm-
ar. Em smáþjóðirmar hafa sínar
skyldur við sjálfar sig og þær
því brýrani, sem þær eru smærri.
Og þar er ein fremsta skyldan
að vera sí og æ á verði. Það
er varúðin, mér liggur við að
segja tortrignin (í góðri merk-
ingu), sem smáþjóðirnar verða
að þjálfa sig í.
Við eigum klassiskt dæmi
þessa, þar sem er beiðni ólafs
ikonumgs Haraldssomar um
Orímsey og svar Einars Þver-
æimgs. Grímsey var vesaldar-
hólmi, langt frá landi, kaldur
og verðlítill. Var það ekki til-
valið að s'na Ólafi konumgi þá
velvild, að lofa honum að fá
þennan hólma, og var það ekki
beinlínis hyggilegt, að verjast
frekari kröfum hans án þess að
glata vináttu hans, með því að
gera honum þennan litla greiða?
Reynslan skar ekki úr þessu,
því að ráð Einars var tekið, að
gefa ekki Grímsey. Ekki einu
sinni Grímsey.
Ýms dæmi mætti nefna.
Skömmu fyrir ófriðinn komu
hingað sendimenn frá þýzku
flugfélagi með samingsboð um
það, að koma upp flugsamgöng-
um milli íslands og meginlands
Evrópu. Félagið var hér að góðu
kunnugt. Það hafði stutt mjög
að því, að flugferðir hér innan-
lands hófust. Og aðalsendimað-
urimn var eimmig kunnur hér að
öllu góðu. Hann hafði starfað
hér, eignazt marga vini og
reynzt hinn bezti og ötulasti
drengur í alla staði.
Hvað var sjálfsagðara en að
nota þetta ágæta tækifæri, þetta
vimgjarnlega tilboð, til þess að
bæta úr brýnni þörf á fljótum
samgöngum?
En Islendingar eru smáþjóð
og verða að vera tortryggim
þjóð. Þessu var meitað. Þessu
vimgjarmlega boði var hafmað.
Emga flugstöð vildum við hér
hafa í höndum útlendinga. Sendi
maðurinn fór móðgaður og
hryggur. Það hafði verið slegið
á framrétta vinarhönd.
Reynslan skar ekki heldur hér
úr, af því að neitað var. En
einhverjar afleiðingar hefði það
getað haft fyrir okkur, ef hér
hefði í stríðsbyrjun verið vel
útbúin þýzk fLugstöð. Það er
hætt við, að við værum þá
búnir að sjá töluvert af vopna-
viðskiftum hér í Reykjavík.
Reykjavík stæði þá naumast
jafnkeik og nú er.
Þegar 5 ára búsetuskilyrði til
kosningaréttar var sett í stiórn-
arskrá okkar, þá þótti það hart
að gengið. íslendingur, sem
hafði verið búsettur ytra og
fluttist heim, varð að sitja í 5
ár án kosningáréttar.
En var það ekki rétt að taka
á sig þessi óþægindi í öryggis-
skyni? Þá þurftu Danir líka
að vera hér 5 ár til þess að fá
sama rétt. Uppsagnarákvæði sam
bandslaganna voru þröng. Það
þurfti ekki marga menn til þess
að ráða þar úrslitum. Það var
auðvelt að koma hér rétt í svip,
ef áhugi var mógur, og ráða
úrslitum. Hitt var erfiðara að
sitja hér í 5 ár. Ef til vill hefir
þetta verið óþarfa tortryggmi.
Hér var emgim óvimsemd á ferð,
aðeims varúð. Memm gera ekki
samniraga af tortryggni einni,
heldur af sjálfsagðri varúð. Og
hvað er óþarft? Aldrei nokk-
urntíma hefir jafnmargt, sem
áður var talin óþarfa varúð,
reynzt raunhæft í mesta lagi,
eins og nú á tímum.
Ef mútímimm hefir kennt þjóð
unum nokkuð, og þá ekki sízt
smáþjóðunum, þá er það þetta
heilræði, sem ekki er skemmti-
legt að öllu leyti:
Verið sífelt á verði!
Þetta allt hefir nú komið upp
í hugann út af þeirri sérstöðu,
sem ófriðurinn hefir valdið.
En það veitir ekki af að horfa
víðar. Hernaðarinnrás er ekki
sú eina innrás, sem varasöm
er. Hernaðarinnrásin er í svip-
inn ef til vill ekki sú hættu-
legasta, sakir þess, að á hana
horfa nú allir og hana óttast
allir.
Við íslendingar megum vel
ugga að okkur. Hér hefir verið
einangrun og mikið afskifta-
leysi. Flest stóð hér í stað, um
langara aldur. Era svo hófust
inmrásir allskomar áhrifa, að-
streymi úr ýmsum áttum.
Sjaldam hefir önnur etns inn-
rás verið hafin og framkvæmd
eins og sú, sem við höfum átt
við að búa. Á eimum mamns-
aldri hefir svo að segja allt ger-
breytzt. "Framfarirmar" hafa
gert imnrás í land okkar. Þó að
eg setji orðið framfarir í gæsa-
lappir, þá er það ekki til þess
að láta í ljós neimn ímugust á
þeim eða hæðast að þeim eða
jafmvel efast um ágæti þeirra.
Eg geri ekkert af því. Eg segi
ekkert við þeim. Þær hlutu að
koma og urðu að koma og áttu
að koma. ,
En eg set orðið í gæsalappir
til þess að benda á, að þetta
ber okkur að skoða vel og vand-
lega.
Við höfum ekki lifað hér á
einangruraimmi eimmi, heldur
eimmig á sjálfstæðri og rótgró-
imni þjóðarmenningu. Þjóðin og
landið höfðu gróið saman. Úr
þeim samgróningi varð að vísu
engin glæsimynd. Margt vant-
aði, sem til þess þarf. En það
var einlægni og sjálfseignar-
svipur yfir því öllu saman. Það
var, eins ðg eg held að Eng-
lendingar segi: Lítið, en mitt
eigið. Torfbærinn verður aldrei
að höll, en hann er ástmögur
hvers listamanns að útliti og
hlýr þeim, er í honum búa, þó
að lítið sé um hitunartækin.
Synfóníur voru ekki samdar,
en þjóðlögin eru efniviður í
listaverk og sjálf fögur og verm
andi um hjartaræturnar. Heim-
spekibækur voru hvorki skrifað
ar né prentaðar, en spakmæli
segja það, sem aðrir hefðu sam-
ið bók um. Stakan segir efni
langs kvæðis eða ádeilugreinar
í heimsblaði. Hér hefir búið
margur konungur á Kálfskinni,
sjálfráður maður á litlum bletti.
Sá, sem vildi heyra sörag, varð
að syngja sjálfur. Sá sem vildi
leika á hljóðfæri, Varð stundum
að smíða það sjálfur. Sá, sem
vildi klæðast vel, varð að" koma
upp öllu saman: Finna snið og
efni og aðferð. Fegurðina urðu
menn að sjá í fossum og fjalls-
eggjum.
Svo kom innrásin, og nú gefst
á að líta og til að taka.
Það er ljóta kotungsveröldin,
sem við höfum lifað í! Sjáið
þið híbýlaprýðina í Bíó — eða
klæðaburðinn. Heyrið þið fagrar
raddir úr Niflungaheimi út-
varpsins. Öll ríki veraldarinnar
og þeirra dýrð virtust sjást af
þessu ofurháa fjalli tælcninnar
og framfaranna. Það virtist
ekki einu sinni þurfa að falla
fram fyrir neinum ljótum karli
til þess að eignast það?
Alt þetta mun eg gefa þér
sagði innrásarherinn, og ekkert
"ef" virtist vera þar með?
Eg set spurningarmerki við
þessar setningar, þó að þær
séu ekki í spurnarformi.
Við höfum það orð á okkur
Islendingar, að við séum sein-
teknir og þumbaralegir í um-
geragni. Og sjálfsagt er ekki lít-
ið til í þessu.
Þetta er galli á okkur, en við
því er erfitt að gera, sem er
eðli manns.. Fyrir vikið fáum
við það, að öðrum þjóðum gezt
miður að okkur, og í okkar
hóp grípum við til ýmissa ráða
og misjafnlegra góðra til þess
að verða "samkvæmishæfir".
En fátt er svo með öllu illt
o. s. frv. Þessi þumbaraháttur
er ekki með öllu illur, enda er
ekki að vita nema hann sé
smátt og smátt t'ilorðinn við
þörf. Hér er á ferðinni tregða
þess manns, sem finnur ósjáif-
rátt, að hann þarf sífelt að
verjast. Hér er viðnámsafl gegn
því, sem vill leggja okkur undir
sig og buga okkur, hvort sem
það er úfinn sær eða ill færð,
hríðarveður eða heiðavegur.
Útlendingar kvarta undan
þessu. Danir, okkar góða sam-
bandsþjóð, hafa fengið að kenna
á því um alirnar. Þarna hafa
íslendingar þumbast en aldrei
gefizt upp, oft látið í minni
pokann, en aldrei viljað sleppa
sínum poka. Góðum 9kilyrðum
hafa þeir hafnað og aldrei verið
hrifnir eða ánægðir.
Eg hef heyrt sögu af því, að
Jón Sigurðsson hafi verið í boði
hjá konungi, nokkru eftir að
hann gaf íslendingum stjórnar-
skrána 1874. Drottningin vék
sér að Jóni og segir: "Jæja,
herra Sigurðsson, eruð þið nú
ekki ánægðir?" Jón hneigði sig
hofmannlega fyrir drottningu og
svaraði: "Það er góð fyrjun, yð-
ar hátígn!"
Þetta var ósvikið íslenzkt svar
við dónskum greiða.
Sama sagan fer af okkur enn.
Aðrar þjóðir geta ekki búist
við öðru af okkur. Hinar miklu
þjóðir, sem hafa gert okkur
þann greiða að vernda okkur,
hafa aldrei séð verulegan þakk-
lætisglampa í augum okkar. I
blöðum þeirra fer heldur vont
orð af okkur, ekki beinlínis fyr-
ir ókurteisi eða illskiftni, held-
ur fyrir sérgæðingshátt og
stífni. Við viljum allt hafa en
ekkert láta, við séum alltaf
þurrir á manninn.
Sumir hneikslast á þessu um-
tali erlendra blaða um okkur.
Eg get það ekki. Mér þykir
fremur vænt um það. Því að
þótt vitanlega væri bezt að vera
svo fullkominm, að geta hvort-
tveggja í seran, verið hvers
manns hugljúfi og staðið þó
fast á sínu, alið allt hið góða
og hafnað öllu hinu illa. þá er
varla von, að það náist þegar
í stað. Og þá finnst mér ein-
mitt þessi tilfinning útlending-
anna benda á, að í okkur sé
enn hið gamla viðnám, sem
kemur þeim fyrir sjónir eins
og kuldi í fasi og þvergirðings-
leg framkoma. Einar Þveræing-
ur fær enn hljómgrunn a ís-
landi.
Við verðum að varast það að
falla þegar fram. Milljónir hafa
streymt til okkar, en við meg-
um ekki falla fram til þess að
eignast þær, ekki fórna heiðar-
leik og réttsýni fyrir þær. Við
getum notað allt hið nýja, lært
með augum og eyrum, séð svo
að segja og heyrt um allan
heim, en við megum ekki falla
fram og fórna eðli okkar, tungu
okkar, háttum okkar, menmimg-
ararfi okkar, mægjusemi okkar.
Mér sýraast tvær leiðir vera
til, er fara mætti til þess að
vermda þjóðerrai og góðara arf
okkar í þessari miklu innrás
hins nýja tíma, bæði fyrir ó-
frið og í ófriðnum.
1. Önnur er sú, að ráðast
gegn því, bannfæra það, vísa því
öllu norður og niður.
Þessi leið er að mínu viti
bæði ófær og óheppileg.
Hún er ófær af því, að við
getum ekki vísað þessu á bug.
Við erum ekki menn til þess,
þó að við vildum, að verjast
hernaðarinnrás. Við getum ekki
hrundið her stórveldanna héðan
úr landi.
En hitt stórVeldið er þó enn
völdugra. Bíó og Hollywood eru
voldugri en England og Banda-
ríkin. Það er nútíminn sjálfur,
sem sendir þennam immrásarher.
Hamm er búimn að leggja stór-
veldin undir sig. Við gætum
aldrei vísað því úr landi, þótt
við vildum, og við viljum það
ekki heldur.
Og þessi leið er óheppileg
vegma þess, að allt þetta mýja
er framför, ber í sér möguleika
til þroska og frama. Að íiafraa
því er sama sem að vilja ekki
búa betur í hemdurraar á sér.
Það er mýjuragarhræðsla, sem er
ef til vill emm verri em nýjumgar
girrai, ótrú á þróura sköpunar-
verksims, vammet á eigin þroska
möguleikum. Eitthvað af þessu
er til í hverri tíð. Menn halda
jafnan, að heimur faxi versn-
andi, yngri kynslóðin sé að
ganga fyrir stapann. Gamal-
mennanöldrið verður alltaf til
og alltaf eins og aldrei til
neins gagns. Yngri kynslóðin
fer ekki eftir því og á ekki að
fara eftir því. Þetta verður allt
orðið gamaldags, þégar uppvax-
andi *kynslóðin er orðin gömul,
og hún vitnar þá í það eins og
ímynd heilbrigðisins gegn því
nýja, sem þá verður komið.
Frh.
Solveig Bennett
1897—1940
(Undir nafni móður henmar.)
Frá samvist með þér eg man svo margt;
sú mimning um liðin ár
nú gleður minn huga, en grætir ei.
Hún græða mun öll mín sár.
Er lífið þér út rétti hlýja hönd
og hjarta þitt svölun fann.
var svipur þinn bjartur og bros þitt hlýtt,
sem blærimm, og frjálst sem hamn.
Þú barðist sem hetja í hæstri raura
er hjarta þíns strengur brast; í
þá sýndir þú ættstofns þíns aðalsmark
svo alfrjálst og stefnufast.
Á blæhlýju vori þú blómstur varst,
með brosandi litaskraut.
Á lífssumri ungu þú hvarfst svo hljótt.
sem hljómur í þagnarskaut.
Sem hljómur, er fer um. himingeim
þú hélzt beint, í daginn iran,
þar, sem þú áttir og endurfanst
elskaða drenginn þinn.
Og nú á þín minning máttarorð
þess máls, sem ei tungara nær;
að sæl er með honum sálin þín
mér sannastan fögnuð ljær.
S. E. Björnsson.